Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 9
5 leikir í Islands- mótinu um helgina 1. deild ÍBA vann Val öðru sinni Valur fór til Akureyrar um helgina og lék þar við heima- menn. Heimamenn sigruðu, settu eitt mark gegn engu. Það var Kári Árnason sem setti markið. Komst hann innfyrir vörnina hjá Val og skaut fram- hjá úthlaupandi markverði Vals. Staðcm í deildunum 1. deild. L. U. T. J. St. mörk 1A 4 2 0 2 6 12:5 Fraim 5 2 12 6 10:2 Valur 6 2 2 2 6 5:4 KR 4 2 115 7:3 IBA 4 2 2 0 4 6:7 IBI 5 0 4 11 0:18 L. U. T. J. St. mörk 2. deild. Þróttur 4 4 0 0 8 22:3 IBK 4 4 0 0 8 22:4 Reynir 4 1 3 0 2 9:14 IBH 4 1 3 0 2 7:14 Breiðabl. 4 1 3 0 2 8:17 Víkingur 4 1 3 0 2 6:22 Sitt of hverju ilr AI Oerter, olympíu- meistari í kringlukasti, kast- aði kringlu 61.62 á móti i Kaliforníu á sunnudag. Er þetta kast aðeins 2 cm styttra en óstaðfest heimsmet Vladí- mir Trusenoffs, sem sett var fyrr í bessum mánuði. Stað- festa heimsmetið á Banda- ríkjamaðurinn Jay Silvester og er það 60.72, sett 1961. Á sama móti jafnaði Paul Drayton heimsmetið í 220 yarda hlaupi, sem er 20,5. Ron Morris stökk 4.88 í stangarstökki og Al Hall kast- aði sleggju 66.82.- -fc Knattspyrnusamband Brasilíu tilkynnti á sunnudag- jnn, að Iiðið, sem vann heims- meistaratitilinn í knattspyrnu nú um daginn muni fara i f erðalag til I Evrópu á næsta ári. Liðið niun leika í Eng- landi, á Spáni, í Belgíu, Frakklandi, Hollandi, á Italíu og í Egyptalandi. . \<>'± ' > ¦¦'»''¦4- -' ^ÖQ •k Ungveraaland vann Austurríki- í landsleik í knatt- spyrnu í Vín á sunmudag með 2:1. í hálfleik var staðan 1:0. it Pentti Nikula stökk 4:82 í stangarst. á móti í Saari- jervi um helgina. Landi hans Rito Ankio stökk 4.T0, sem er persónulegt met, og ungl- íngameistarinn Timo Koskela stökk 4.50 og varð þriðji. Á sama móti sigraði Svíinn Stig ¦ Petterson í hástökki, stökk 2.08. utan úr heimi Bæði liðin áttu fleiri tæki- færi og voru Valsmenn oft nærrj því að jafna, en framlín- an hefur átt erfitt með að setja mörk í þessu móti og svo var einnig nú. ísfirðíngar sóttu stig upp á Skaga Þrátt fyrir mikla sókn Akur- nesinga náðu Isfirðingar að halda jöfnu og nældu sér þar með í sitt fyrsta stig í 1. deild. Leiknum lauk með jafntefli. Hvorugu liðinu tókst að setja mark. 2. deild Víkingur —ÍBH2:1 Víkingur léku gegn Hafnfirð- ingum á sunnudagskvöldið og sigraði með 2 mörkum gegn einu. Leikið var á Melavellin- um. Þetta var fyrsti sigur Vík- ings í 2. deildar keppninni og jafnframt sá fyrsti í sumar hjá mejstaraflokki félagsins. Víkingur setti fyrsta markið en Hafnfirðíngar jöfnuðu og var staðan þannig í hálfleik. Víkingar settu svo sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. ÍBK — Breiðablik 8:2 Breiðablik fór til Keflavíkur á sunnudag og léku þar við heimamenn. Keflvíkingar sigr- uðu með 8 mörkum gegn 2. Þróttur — Reynir 4:1 A sunnudag léku í Sangerði Þróttur og Reynir. Þróttur sigr- aði með 4 .mörkum gegn 1. Staðan í hálfleik var 3:1 Þrótt- urum í vil. Þróttur átti svo til fyrri hálf- leikinn en Reynismenn sóttu sig í þeim síðari. Ekki tókst þeim þó að ná neinu valdi á leiknum því Þróttur náði tök- unum er á leið og sigraði verð- skuldað. urvðisiiQ írð j fjóra leiki i boði KR 1 kvöld kemur hingað til lands í boði KR úrvalslið frá Sjællands Boldspil Union. — SBU er velþekkt hér á landi, en úrvalslið frá því hafa tví- vegis áður komið hingað, ár- in 1950 og 1958, og reyndist í bæði skiptin mjög sigursæl. SBU á 50 ára afmæli á þessu ári. KR mun síðar í sumar endurgjalda heimsóknina og leika í Danmörku á vegum SBU. SBU mun leika hér fjóra leiki að þessu sinni og verður hinn fyrsti háður annað kvöld og leikur það þá við Fram. Annar leikurinn verður á föstudag við gjestgjafana KR, þriðji leikurinn mánudaginn 2. júlí við ÍA .og fjórði leik- Hðrður setti glœsilegt Norðurlandamet d 200 m A sundmótinu, sem haldið var í Sundlaug Vesturbæjar á laugardaginn, vann Hörður B. Finnsson það afrek að setja nýtt Norðurlandamet í 200 m bringusundi. Hið nýja met er mjög glæsikst, 2.36.5 m eða 3,4 sek. betra en gamla Norð- urlandametið, sem Finni átti. Millitími Harðar á 100 m var 1,12.0 eða aðeins 3/10 úr sek. lakari en Norðurlandamet .hans í þessari sundgrein. Guðmundur Gíslason náði einnig ágætum árangri á mót- inu. Var hann aðeins 2,2 sek. frá Norðurlandameti sínu í 400 m fjórsundi og tími hans í 100 m skriðsundi, 59.4 sek. er einn- ig ágætur. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir náði líka góðum tíma í 100 m skriðsundi og Margrét Öskarsdóttir, Guð- mundur Þ.. Harðarson og Davíð Valgarðsson stóðu sig sömuleið- is 811 vel. Var mótið í heild ánægjulegt, þótt áhorfendur hefðu vissulega mátt vera íleiri. Urslit &¦ mótinu urðu þessi: 100 m 'skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 59.4 . Guöm. Þ. ;Harðarspn^_Æ, 1,61.3 Davíö Valgarðssón, ÍBK, L03.4 100 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 1.06.0 Margrét Óskarsd., Vestra, 1.10.1 200 m bringusund karla: Hörður B. Finnsson, IR, 2.36.5 (Nýtt Norðurlandamet) Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 2.56.0 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 1.27.6 Kölbrún Guðmundsd., ÍR, 1.39.5 -atéS ~*!&k 400 m f jórsund karla: Guðm. Gíslason, iR, 5.18.5 50 m bringusund drengja: Guðbergur Kristinsson, Æ, 39.7 Guðm. Grímsson, Á, 41.6 Trausti Júlíusson, Á, 43.2 50 m bringusund telpna: Margrét Óskarsd., Vestra, 42.1 Ktalbrún Guðmundsd., IR, 43.3 Sigrún Sighvatsd., KR, 44.2 50 m skriðsund drengja: Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 28.5 Davíð Valgarðsson, ÍBK, 28.6 Guðberg Kristinsson, Æ, 30.7 urinn 4. júlí við tilrauna- landsliðið. Það mun nú vera endanlega frá því gengið, að Þórólfur Beck fái leyfi til þess að leika með KR og úr- valsliðinu gegn Dönunum. I flokk SBU, sem hingað kemur eru 16 leikmenn og sjS manna fararstjórn og fylgdar- lið. Af þessum 16 leikmönn- um eru 10 úr I. deild og sex úr þriðju deild, en uppistaðan í flokknum er mynduð af leikmönnum úr hinum kunnu félögum Köge og Akademisk Boldklub. Hefur síðar talda félagið verið um 70 ára skeið eitt af sterkustu liðum Kaup- mannahafnar en hefur nú flutt sig um set út fyrir Kaupmannahöfn og telst héc eftir til liða á Sjálandi. Kynning á einstökum leik- mönnum í liði SBU verður að bíða vegna þrengsla í blaðinu í dag. HELZTU KMATTSPYRNU I Eins og kunnugt er af frétt- um þá er það KR, sem fær næstu heimsókn erlends liðs, en bað er danska úrvalsliðið SBU. Samkvæmt leikjaskránni á SBU að leika hér fyrst mið- v'kudaginn 27. júní os síðast miðvikudaginn 4. júlí. Föstu- daginn 6. júlí keppir landslið gegn pressuliði. og á mánudag- inn 9. júl; fer fram landsleik- ur á Laugardalsvelli milli Nor- egs og Islands. Norðmenn leika syo aukaleik 11. júlí. 18. júlí verður svo afmælisleikur KSÍ. Seinnipartmn í júlí kemur hingað danska liðið Hqlbæk og kepp'r í 2. og 3. flokki. Föstudaginn 3. ágúst verður háður á Laugardalsvellinum landsleikur milli B-liðs ís- lands og Færeyja. 22. ágúst keppir landslið og pressulið og 26. ágúst verður bæjarkeppn- in á Akureyri milli Akureyrar og Reykjavíkur. 2. september er svo lands- leikurinn milli íslands og fr- lands, eða eins og segir í leik- skránni írska fríríkisins. 16. september keppir ísland við Curaco os er það siðasti stór- leikur ársins. ' Enn eru Petrosjan og Keres jafnir i! Nánari fregnir hafa nú bor- izt af úrslitum 25. og 26. um- ferðar áskorendamótsins. í 25. umferð gerðu Keres og Petrosj- an jafntefli og sömuleiðis Fil- ip og Geller en Benkö vann Kortsnoj. Físcher fékk vinning gegn Tal. í 26. umferð gerðu Keres og Geller, Petrosjan og Benkö, Fischer og Kortsnoj all- ir jafntef.i en Filip fékk vinn- ing gegn Tal. Staðan eftir 26. umferð er iþá þessi: 1.—2. Keres 02 Pe.tr- osjan 17V2, 3. Geller 16, 4. Fischer 14, 5. Kortsnoj 12V2, 6. Benkö 12, 7. Filip IVz og 8. Tal 7. Frasn og KR sksldu enn iöfn tl í gærkvöld léku Fram 02 KR í' íslandsmótinu í knattspyrn*u: 1. deild, og fóru leikar svo, að jafntefli varð, 2 mörk gegn 2. í hálfleik var staðan 2:1 fyr- ir Fram. ÖDtR UTANLANDSFERÐ Eeilavík — Malmö — Keflavík 2. ágúst — 14. ágúst Flogið frá Keflavíkurflugvelli kl. 13.45 2. ágúst til Malmö í Svíþjóð. Heimferð frá Malmö til KeflavíkUrflugvallar 14. ágúst kl. 06. Báðar leiðir verður flogið með D.C. 6B flugvél frá sænska flugfélaginu TRANSAIR SWEDEN. VERÖ KR. 4.800,00 BAÐAR LEIÐIR. Hér er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja heimsækja ættingja og vini, sækja mót og ráð- stefnur á Norðurlöndum eða nota tímann til hvíldac og skemmtunar. Prá Malmö Iiggja ódýrar leiðir til allra Norðurlanda. Upplýsingar í síma 1-62-48. ^" SKRIESTÖPA SKÉMMTIKRAFTA. J Þriðjudagur 26. júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.