Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Blaðsíða 9
5 leikir í islcmds- mótinu um helgina Dnralslii frá SBU leiktir f jóra leiki í boði KR 1. deild ÍBA vann Val öðru sinni Valur fór til Akureyrar um helgina og lék þar við heima- menn. Heimamenn sigruðu, settu eitt mark gegn engu. Það var Kári Árnason sem setti markið. Komst hann innfyrir vörnina hjá Val og skaut fram- hjá úthlaupandi markverði Vals. Staðan í deildunum 1. deild. L. U. T. J. St. mörk ÍA 4 2 0 2 6 12:5 Fraim 5 2 1 2 6 10:2 Valur 6 2 2 2 6 5:4 KR 4 2 1 1 5 7:3 IBA 4 2 2 0 4 6:7 iBl 5 0 4 1 1 0:18 2. deild. L. U. T. J. St. mörk Þróttur 4 4 0 0 8 22:3 IBK 4 4 0 0 8 22:4 Reynir 4 1 3 0 2 9:14 IBH 4 1 3 0 2 7:14 Breiðabl. 4 1 3 0 2 8:17 Víkingur 4 1 3 0 2 6:22 Sitt of hverju ★ A1 Oerter, olympíu- meistari í kringlukasti, kast- aði kringlu 61.62 á móti i Kaliforníu á sunnudag. Er þetta kast aðeins 2 cm styttra en óstaðfest heimsmet Vladi- mir Trusenoffs, sem sett var fyrr í þessum mánuði. Stað- festa heimsmetið á Banda- ríkjamaðurinn Jay Silvester og er það 60.72, sett 1961. Á sama móti jafnaði Paul Drayton heimsmetið I 220 yarda hlaupi, sem er 20,5. Ron Morris stökk 4.88 í stangarstökki og A1 Ilall kast- aði sleggju 66.82.' -Jf Knattspyrnusamband Brasilíu tilkynnti á sunnudag- inn, að liðið, sem vann heims- meistaratitilinn í knattspjTnu nú um daginn muni fara i ferðalag til Evrópu á næsta ári. Liðið mun leika í Eng- landi, á Spáni, í Belgíu, Frakklandi, Ilollandi, á ftalíu og í Egyptalandi. ★' tingverlaíand Austurríki- í spyrnu í Vín á sunnudag ineð 2:1. í hálfleik var staðan 1:0. -fa Pentti Nikula stökk 4.82 í stangarst. á móti í Saari- jervi um helgina. Landi hans Rito Ankio stökk 4.70, scm er persónulcgt met, og ungl- ingameistarinn Timo Koskela stökk 4.50 og varð þriðji. Á sama móti sigraði Svíinn Stig Petterson í hástökki, stölck 2.08. utan úr heimi . . " . . ;k Bæði liðin áttu fleiri tæki- færi og voru Valsmenn oft nærri því að jafna, en framlín- an hefur átt erfitt með að setja mörk í þessu móti og svo var einnig nú. ísfirðingar sóttu stig upp á Skaga Þrátt fyrir mikla sókn Akur- nesinga náðu Isfirðingar að halda jöfnu og nældu sér þar með í sitt fyrsta stig í 1. deild. Leiknum iauk með jafntefli. Hvorugu liðinu tókst að setja mark. 2. deild Víkingur — ÍBH 2:1 Víkingur léku gegn Hafnfirð- ingum á sunnudagskvöldið og sigraði með 2 mörkum gegn einu. Leikið var á Melavellin- um. Þetta var fyrsti sigur Vík- ings í 2. deildar keppninni og jafnframt sá fyrsti í sumar hjá me.istarafiokki félagsins. Víkingur setti fyrsta markið en Hafnfirðingar jöfnuðu og var staðan þannig í hálfleik. Víkingar settu svo sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. ÍBK — Breiðablik 8:2 Breiðablik fór til Keflavíkur á sunnudag og léku þar við heimamenn. Keflvíkingar sigr- uðu með 8 mörkum gegn 2. Þróttur — Reynir 4:1 A sunnudag léku í Sangerði Þróttur og Reynir. Þróttur sigr- aði með 4 .mörkum gegn 1. Staðan í hálfleik var 3:1 Þrótt- urum i vil. Þróttur átti svo til fyrri hálf- leikinn en Reynismenn sóttu1 sig í þeim síðari. Ekki tókst þeim þó að ná neinu valdi á leiknum því Þróttur náði tök- unum er á leið og sigraði verð- skuldað. 50 m bringusund drengja: Guðbergur Kristinsson, Æ, 39.7 Guðm. Grímsson, Á, 41.6 Trausti Júlíusson, Á, 43.2 50 m bringusund telpna: Margrét Öskarsd., Vestra, 42.1 Eins og kunnugt er af frétt- um þá er það KR, sem fær næstu heimsókn erlends liðs, en bað er danska úrvalsliðið SBU. Samkvæmt leikjaskránni á SBU að leika hér fyrst mið- v’Kúd'öginn 27. . júní og síðast miðvikudaginn 4. júlí. Föstu- daginn 6. júli keppir landslið gegn pressuliði. og á mánudag- inn 9. júl; íer fram landsleik- ur á Laugardalsvelli milli Nor- egs og íslands. Norðmenn leika svo aukaleik 11. júlí. 18. júlí verður svo afmælisleikur KSÍ. Seinnipartinn í júlí kemur hingað danska liðið Hqlbæk og í kvöld kemur hingað til lands í boði KR úrvalslið frá Sjællands Boldspil Union. — SBU er velþekkt hér á landi, en úrvalslið frá því hafa tví- vegis áður komið hingað, ár- in 1950 og 1958, og reyndist í bæði skiptin mjög sigursæl. SBU á 50 ára afmæli á þessu ári. KR mun síðar í sumar endurgjalda heimsóknina og leika í Danmörku á vegum SBU. SBU mun leika hér fjóra leiki að þessu sinni og verður hinn fyrsti háður annað kvöld og leikur það þá við Fram. Annar leikurinn verður á föstudag við gjestgjafana KR, þriðji leikurinn mánudaginn 2. júlí við ÍA og fjórði leik- Kolbrún Guðmundsd., ÍR, 43.3 Sigrún Sighvatsd., KR, 44.2 50 m skriðsund drengja: Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 28.5 DaVíð Valgarðsson, ÍBK, 28.6 Guðberg Kristinsson, Æ, 30.7 kepp:r í 2. og 3. flokki. Föstudaginn 3. ágúst verður háður á Laugardalsvellinum landsleikur milli B-liðs ís- lands og Fœreyja. 22. ágúst keppir landslið og pressulið og 26. ágúst verður bæjarkeppn- in á Akureyri milli Akureyrar og Reykjavíkur. 2. september er svo lands- leikurinn milli fslands og ír- lands, eða eins og segir í leik- skránni írska fríríkisins. 16. september keppir ísland við Curaco og er það síðasti stór- leikur ársins. urinn 4. júlí við tilrauna- landsliðið. Það mun nú vera endanlega frá því gengið, ad Þórólfur Beck fái leyfi til þess að leika með KR og úr- valsliðinu gegn Dönunum. I flokk SBU, sem hingað kemur eru 16 leikmenn og sjö manna fararstjórn og fylgdar- lið. Af þessum 16 leikmönn- um eru 10 úr I. deild og sex úr þriðju deild, en uppistaðan í flokknum er mynduð af leikmönnum úr hinum kunnu félögum Köge og Akademisk Boldklub. Hefur siðar talda félagið verið um 70 ára skeið eitt af sterkustu liðum Kaup- mannahafnar en hefur nú flutt sig um set út fyfir Kaupmannahöfn og telst hér eftir til liða á Sjálandi. Kynning á einstökum leik- mönnum í liði SBU verður að bíða vegna þrengsla í blaðinu í dag. Enn eru Petrosjan og Keres jafnir • Nánari fregnir hafa nú bor- izt af úrslitum 25. og 26. um- ferðar áskorendamótsins. í 25. umferð gerðu Keres og Petrosj- an jafntefli og sömuleiðis Fil- ip og Geller en Benkö vanti Kortsnoj. Fischer fékk vinning gegn Tal. í 26. umferð gerðu. Keres og Geller, Petrosján ög Benkö, Fischer og Kortsnoj all- ir jafntefli en Filip fékk vinn- ing gég'n Tal. Staðan eftir 26. umferð er iþá þessi: 1.—2. Keres og Pe.tr- osjan 17Vo, 3. Geller 16, 4. Fischer 14, 5. Kortsnoj 12V2, 6. Benkö 12, 7. Fdip 7V2 og 8. Tal 7. Fram og Klt skildu enn jöfn 2.2 í gærkvöld léku Fram og KR í fslandsmótinu í knattspynMi' 1. deild, og fóru leikar svo, að jafntefli varð, 2 mörk gegn 2. X hálfleik var staðan 2:1 fyr. ir Fram. t?ÖQ vann landsleik í knatt- 100 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 1.06.0 Margrét Óskarsd., Vestra, 1.10.1 200 m bringusund karla: Hörður B. Finnsson, ÍR, 2.36.5 (Nýtt Norðurlandamct) Guðm. Þ. Harðarson, Æ, 2.56.0 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 1.27.6 Kölbrún Guðmundsd., ÍR, 1.39.5 ASðtí 400 m fjórsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 5.18.5 Hörður setti glœsilegt Norðurlandamet d 200 m Á sundmótinu, sem haldið var í Sundlaug Vesturbæjar á laugardaginn, vann Hörður B. Finnsson það afrek að setja nýtt Norðurlandamet í 200 m bringusundi. Hið nýja met er mjög glæsilegt, 2.36.5 m eða 3,4 sek. betra en gamla Norð- urlandametið, sem Finni átti. Millitími Hárðar á 100 m var 1,12.0 eða aðeins 3/10 úr sek. lakari en Norðurlandapietyhans í þessari sundgrein. Guðmundur Gíslason náði einnig ágætum árangri á mót- inu. Var hann aðeins 2,2 sek. frá Nbrðurlandameti sínu í 400 m fjórsundi og tími hans í 100 m skriðsundi, 59,4 sek. er einn- ig ágætur. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir náði líka góðum tíma í 100 m skriðsundi og Margrét Cskarsdóttir, Guð- mundur Þ. Harðarson og .Davíð Valgarðsson stóðu sig sömuleið- is öll vel. Var mótið í heild ánægjulegt, þótt áhorfendur hefðu vissulega mátt vera íleiri. . Úrslit á mótinu urðu þessi: 100 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 59.4 Guftm. Þ. -Harðarsop^ 1 J)1.3 Davíð Valgarðsson, ÍBK, 1.03.4 HELZTU KNATTSPYRNU- KAPPLEIKER í SUMAR ÖDfR UTANLANDSFERÐ Keílavík — Mðlmö — Keflavík 2. ágúst — 14. ágúst Flogið frá Keflavíkurflugvelli kl. 13.45 2. ágúst til Malmö í Svíþjóð. Ileimferð frá Malmö til KeflavíkUrflugvallar 14. ágúst kl. 06. Báðar lciðir verður flogið með D.C. 6B flugvél frá sænsk^ flugfélaginu TRANSAIR SWEDEN. VERÐ KR. 4.800,00 BÁÐAR LEIÐIR. Hér er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja heimsækja ættingja og vini, sækja mót og ráð- stefnur á Norðurlöndum eða nota tímann til hvíldar og skemmtunar. Frá Malmö Iiggja ódýrar leiðir til allra Norðurlanda. Upplýsingar í síma 1-62-48. SKRIESTOFA SKEMMTIKRAFTA. Þriðjudagur 26. júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.