Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 3
Falsanir LÍÚ manna
Gerðardómslögin afnema allan rétt sjó-
manna til ákvarðana um kjör sín þvert ofan
í yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar á Alþingi í
vetur.
Það er orðinn fastur liður í
herferðum stðrútgerðarvaldsins á
hendur sjómannastéttinni að
senda frá sér blekkjandi yfirlýs-
íngar um málsatriðí, og stendur
ekki á Morgunblaðinu að taka
undir þann söng. Ein slík yfir-
lýsing birtist í laugardagsblaði
Morgunblaðsins, og sver hún
* sig mjög í ætt við yfirlýsingu
FlB í vetiír um afnám hvíldar-
tíma togaraháseta og lakari kjör
þeirra.
Petrosjan
Framhald af 12. síðu.
Petrosjan var ákaft fagnað eft-
Ir sigurinn. Sagði hann, að þetta
refði verið erf.'ðasta skákkeppni,
sem hann hefði tekið þátt í og
han.n hefði einungis sigrað vegna
þess, að hann er 15 árum yngri
en Keres. Hann vildi engu spá
uro einvígið við Botvinnik og
sagði að þeir hefðu ekki teflt
saman í 7 ár. Hins vegar taldi
hann, að Botvinnik hefði aldrei
Verið betri en nú.
Tigran Petrosjan er 33 ára
að aldri, fæddur í armenska
sovétlýðvéldtau 17. júní 1929.
Hann hefur verið í fremstu röð
sovézkra skákmeistra sl. áratug.
Hlaut stórmeistaratitil 1952 og
tók árið eftír þátt í öðru áskor-
endamótinu, er haldið var í
Ziirich, og náði þar 5. sæti af
15 þátttakendum. Hefur hann síð-
an teflt á öllum áskorendamót-
um. Varð í 3.-7. sæti í Amster-
dam 1956 af 10 þátttakendum
og í þriðja sæti á mótinu í
Júgóslavíu 1959, en þá voru kepp-
endur 8 eins og nú. Á þessu
tfmabili hefur Petrosjan jafnan
Verið í efstu sætum á skákmeist-
aramótum Sovétrík.ianna, þegar
hann hefur tekið þátt í þeim, og
vann titili.nn Skákmeistari Sov-
étríkjanna árið 1959. Þá hefur
hann og jafnan verið í fremstu
röð á þeim alþjóðaskákmótum.
sem hann hefur tekið þátt í
Petrosjan er mjög öruggur og
'varfærinn skákmaður og tapar
sialdnar skák en flestir aðrir nú-
lifandi skákmei.starar en gerir
ihins vegar m.iög mörg jafntefli.
Verður vissulega gaman að fylgi-
ast með einvígi þeirra Botvinn-
iks þegar þar að kemur.
Þessi yfirlýsing LÍÚ-stjórnar-
Uinar er einhliða og hlutdræg
túlkun á kröfum • stórútgerðar-
raldsins um lakari kjör sjó-
manna á síldveiðum. Þar er
gripið ofan i tölur og þeim hag-
Cætt eftir því sem henta þykir.
Rangfærslur yfirlýsingarinnar
eru stórfurðulegar. T.d. er sagt,
að mönnum við veiðar hafi fækk-
að undanfarið vegna hinnar
nýju veiðitækni (kraftblakkar-
Innar) og hafi það hækkað tekj-
ur sjómanna. Allir sem til
þekkja vita að þetta er ekki rétt.
Fækkun manna á bátunum er í
sambandi við að tekin var upp
hringnót í stað herpinótar á síld-
yeiðunum, — og sú þróun hefur
vérið að gerast síðasta aldar-
fjórðung. Þetta hafði ekki í för
með sér aukin útgjöld fyrir út-
gerðina og er hér farið með vís-
vitandi blekkingar.
LÍTJ stjórnin heldur þvf fram,
að síðustu samningar hafi verið
gérðir 1958 og hafi hin nýja
veiðitækni þá ekki verið komin
til sfcgunnar. Enn er hér foeitt
blekkingum. Síðustu samningar
voru gerðir 1959. Þá voru hin
stóru síldarleitartæki komin í
Ejölmörg skip.
Tryggingarkostnaði
létt af útgerðinni
Það er að vísu rétt, að hin
nýju síldarleitartæki og veiði-
útbúnaður hefur aukið stofn-
kostnað útgerðarinnar. En þar
á móti koma önnur atriði, sem
einnig ber að líta á. Veiði hef-
ur stóraukizt hjá skipum með
þennan útbúnað, en það hefur
C för með sér betri afkomuhorf-
ur útgerðarinhar, þS^t kjörum
sjómanna væri ekki toreytt.
Fullyrða má, að um 18 ára
skeið hafi aldrei verið álitlegra
en nú að hefja síldveiðar fyrir
ekip með þessari nýjustu tækm.
Tryggingarkostnaður veiðar-
færa lækkar gífurlega, þegar
veiðarfærin eru dregin beint
inn á skipið en ekki nóta-
bát. Á þennan hátt munu
sparast yfir 30 þús. I^rónur
á skip á sumarvertíð. Einnig
sparast viðhald og endurnýj-
un nótabáts og mun það nema
25—30 þús. kr.
Með gengislögunum frá því
í ágúst í fyrra var ákveðið
að greiða vátryggingarkostn-
að skipanna af útflutnings-
gjaldi á sjávarafla. Þetta
gjald ér tekið af óskiptum
ai'la og eru sjómenn þannig
látnir standa undir vátrygg-
ingarkostnaðí bátanna, á-
samt útvegsmönnum, en það
þýðir í reynd lækkað afla-
verð til sjómanna en uppbæt-
ur til útgerðarmanna.
Enginn grundvöllur
Allt ber þannig að sama
brunni, — það var engiy grund-
völlur fyrir (því að rýra hluta-
skipti sjómanna, enda voru út-
gerðarmenn víða á landinu
greinilega ófúsir að hlHa stjórn
LÍÚ eins og sjá má af fjárkúg-
unaraðgerðum stjórnarinnar. Og
þrátt fyrir þær voru 13 staðir
á landinu með óuppsagða samn-
inga, en þriðjungur síldarflot-
ans er gerður út frá þessum
stöðum.
Þar við bætist, að yfirmenn á
öllutn síViarflotanum eru enn
með gildandi samninga að því
er. bezt v«(rður vitað.
Þvert á orð og eiða
S.l. vetur voru sett lög á Al-
þingi um gerðardóm til ákvörð-
únar aflaverðs. Þá var því há-
tíðlega lýst yfir á Alþingi, að
sjómenn hefðu eftir sem áður
fullan rétt og aðstöðu 'til samn-
inga um kjaramál sín. Með gerð-
ardómslögunum er sá réttur líka
tekinn af sjómönnum og fluttur
yfir á hendur aðila, sem jafnan
hafa reynzt andstæðir hagsmun-
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar
hinn 3. júlí n.k.
Vörumóttaka í dag til Húna-
flóa- og Skagafjarðarhafna og
Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir á rnánudag.
Skipstiárar og stýrimenn
hafa gömlu samningana
Eins og skýrt er frá á öðrum
stað í blaðinu hefur stjórn F.F.
S.I. harðlega mótmælt bráða-
birgðalögum ríkisstjórnarinnar
pg neitað að tilnefna þriðjung úr
manni í gerðardóminn. Jafnframt
vekur stjórnin athygli á því að
deilan um síldveiðikjörin sé yfir-
mönnum óviðkomandi; gömlu
samningarnir séu enn í fullu
gildi gagnvart þeim.
LlÚ hafði þann hátt á að það
sendi Farmanna og fiskimanna-
sambandinu uppsögnina á samn-
ingum við yfirmenn en ekki ein-
stökum félögum. 16. júní sl. mót-
mæltu skipstjóra- og stýrimanna-
félögin Vísir á Suðurnesjum og
Kári í Hafnarfirði þessari aðferð
og töldu hana ólöglega með öllu;
einstök félög væru óbundin af
bréfinu til F.F.S.I. og því væru
gönf.u samningarnir í fullu gildi.
Lögfræðingar sem rannsakað
hafa málið telja þetta sjónarmið
örugglega rétt, og verður eflaust
fjallað um þad af Félagsdómi
áður en lýkur.
Yfirmenn á bátum þeim sem
hafa farið á veiðar frá Suður-
nesjum undanfarna daga hafa
yfirleitt neitað að láta skrá sig
upp á „væntanlega samninga" og
halda fast við rétt sinn til að
fá greitt samkvæmt gömlu samn-
ingunum.
Áœtlun ms. Dronning Alexandrine
september - desember 1962
Frá Kaupmannahöfn 7/9. 34/9. 12/10. 31/10. 19/11. 7/12.
Frá Reykjavík 15/9. 3/10. 23/10. 10/11. 29/11. 17/12.
Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum
Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN.
um launþega.
Meða gerðardómslögunum er
ríkisstjórnin að svipta verkalýðs-
samtökin þeim lýðræðislega rétti,
sem þau hafa haft til ákvörðun-
ar um kaup og kjör meðlima
sinna. Verkalýðshreyfingin verð-
ur að snúast til varnar þessum
helgasta rétti sínum.
Fyrirfram ákveðinn
stuðningur
Augljóst er af framkomu
LlÚ-klíkunnar, að hún hefur all-
an samningstímann talið sér vísa
liðveizlu ríkisstjórnarinnar, ella
hefði hún ekki sýnt slíka óbil-
girni í samningunum. Þegar LÍÚ
var svo að missa stjórn á þess-
oin herferð sinni á hendur sjo*1*®
mönum, voru í skyndi gerðir út
á fund Emils Jónssonar tveic
„toppar" LÍÚ ásamt vesælum
krata, til að vitja liðveizlunnar.
Og ekki stóð á sjávarútvegsmála-
ráðherra að beita „harkalegri
aðferðum" en hingað til hafa
þekkzt gagnvart sjómannasam-
tökunum, svo notuð séu orð Jóns
Sigurðssonar. Ákvæði foráða-
birgðalaganna um áframhaldandi
..samninga" milli sjómanna og
útvegsmanna eru hrein sýndar-
mennska eins og málum er hátt-
að. Samninganefnd sjómanna
mun hafa fjallað um á'jurnefnda
yfirlýsingu LÍÚ og verða henni
væntanlega gerð nánari skil a£
nefndarinnar hálfu.
Byggingarsamvinnufélag barna-
kennara tilkynnir:
Fyrir dyrum standa eigendaskipti að fokheldu raðhúsi fé-
lagsmanns við Álftamýri hér í bæ. Félagsmena, sem hafa
kynnu hug á að neyta forkaupsréttar, gefi sig fram við
skrifstofu félagsms fyrir 5. júlí.
STEINÞÓR GUBMUNDSSON.
Hjarðarhaga 26 — Sími 16871.
Tilkynning
Nr. 8/1962.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnu-
stundar hjá pípulagningamönum megi hæst vera, sem hér
segir:
Dagv. Eftirv. Næturv.
Sveinar.............. kr. 47.65 kr. 74.10 kr. 89.60
Aðstoðarmenn ........ — 39.95 — 58.45 — 71.30
Verkamenn .......... — 39.25 — 57.45 — 70.10
Verkstjórar .......... — 52.40 — 81.50 — 98.55
Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er
undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur.
Reykjavík, 27. júní 1962.
VERDLAGSST JÓRINN.
Tilkynning
Nr. 7/1962.
Verðiagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
selda vinnu hjá rafvirkjum:
I. Verkstæðisvinna og viðgerðir:
Dagv. Eftirv. Næturv.
Sveinar ............ kr. 47.95 kr. 74.75 kr. 90.05
Sveinar m/framhaldsprófi
og verkstjórar ........ — 52.75 — 82.25 — 99.05
Verkstjórar m/framhalds-
prófi ................ — 57.55 — 89.70 —108.05
Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er
undanþegin söluskatti, vera ódýrari, sem því nemur.
II, Vinna við raflagnir:
Dagv. Eftirv. Næturv.
Sveinar.............. kr. 44.40 kr. 69.30 kr. 83.50
Sveinar m/fvamhaldsprófi
og verkstjórar ..',,..'.,. — 48.85 — 76.25 — 91.85
Verkstjórar m/framhalds^ ii :
prófi -----!.'.....:.'.'.';. —'53'.30 — 83.15 — 1Ó0.2Q
Reykjavík, 27. friní 1962. — ~
VERBLAGSSTJÓRINN.
m
¦i M •ttigmwittSiíiN - »IMK>JtVQtOl«i — f.j?
Fimmtudagur 28 júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Jt