Þjóðviljinn - 28.06.1962, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Síða 7
ATOMINU ★ Þetta bákn er sinkrófasótróninn í Dúbnu. Scgulhria.'Aurinn er •k 60 metrar í þvermál. Stálpípurnar sem hann er gerður úr vega ★ 36.000 tonn. í lofttómu rúmi þessarajr hringbrautar eru öreind- ~k irnar reknar áfram þangað til þær ná slíkum hraða að þær ik fara á 3,3 sekúndum álíka vegalengd og frá jörðu til tungls og ★ sömu leið til baka. Þá er loks unnt að Ijósniyuda iær, jafn- ★ vel á einum hundraðmilljórasta úr sekúndu. Fimmtudagur 28. júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN — aða vegalengd og frá jörðu til tungls og heim aftur. Og ’hvern- ig iþeim er að l'okum beint á ákveðið skotmark og teknar af þeim myndir. Gestirnir stóðu þögulir og al- varlegir eins og þeir væru í helgu musteri, enda var mjög ihátíðlegt þar inni, hátt itirl lofts og hvelfing yfir eins og í Sofíu- kirkjunni í Kíef, og prestar vísindanna •' voru ágætlega mælskir. sagði hann, þegar hann hafði skoðað þennan fræga reaktor. Blohíntsef talaði einnig um þá ágætu rafeindaheila sem vinna úr þeim hundruð þús- undum ljósmynda sem teknar éru áf efninu, án þeirra væru þessar stórfelldu rannsóknir ó- framkvæmanlegar: þeir bera saman, skilgreina; það er í rauninni ekki annad eftir en að láta rafeindaheilaná um að skrifa vísindarit — og' það er alls ' ekki , óhúgsahdi, að ' sv’o VerðÍ. Blohintséf var vitanlega spurður að því, hvaða liagnýta þýðingu rannsóknir þær' sem fara fram í Dúbnu hafi. Hann sagði, að enn sem kornið væri hefðu þær nær eingongu. fræði- lega þýðingú. En í frarntíð- inni mundu þau vandamál sem nu.er glímt við vafalaust koma á dagskrá við hagnyfai" fram- kvæmdir. Það er. mjcg þýðing- armikl.ð að •• Lomp*-'t að öú.um sannleiká uri býggfr^iv 'og eðli allra einda kjarnans, rannsaka gagnkvæm áhrif þeirra hverrar á aðra. Einkum hafa svonefnd- ar and-eindir mikla þýðingu, en eðlisfræðilegir eiginleikar þeirra eru andstæðir eiginleik- um venjulegra einda. 1 gagn- virkni við venjulegar eindir leysa slíkar eindir .alla „innri“ orku sína og breytast í geislun. Þetta er kallað útrýming einda og er fullkomnasta „brennsla“ efnisins sem hægt er að hugsa sér. Orkan sem leysist úr læð- ingi við þetta er þúsund sinn- um meiri en kjarnorka. Hér er, segir Blohínfséf, um algjörlega ný fyrirbairi . að ræða sem . munu yalda byltingu í tækni ..cg heimsskoðun . . Samstarf Á'ður voru á þessum slóðum blautar mýrar, svo skæðar að riddarar Djéngís-Khan komust ekki yfiif En 1947 var hafizt handa um byggingar og árið 1956 var hér komin allmikil stofnun. Á því ári var ákveðið að í Dúbnu skylcli verða mið- stöð atórfu-annsókna sós’íalist- isku ríkjanna. Þá var Samein- aða kjarnarannsóknarstöðin formlega stofnuð og lögðu Sov- étríkin til hennar allar bygg- ; ingar og útbúnað á staðnum endurgjaldslaust. Stofnuninni er stjórnað af .12 manna fulltrúaráði (einn fijá hverju aðildarríki), sem sér um fjárhaginn, og 30 manna vís- • indaráði. Framlög til starfsins 1 eru eðlilega mjög misjöfn: Sov- étríkin borga 47% kostnaðarins, Kínverjar 20°/ó, Viet-Nam legg- ur fram „symbólska“ upphæð. Nú vinna þarna um 2700 manns, þar af 420 sérfræðirigar og eru 200 þeirra útlendingar, þám. 70 Kínverjar. Á næstu Genfarráðstefnu um kjarna- mál, sagði Biohíntséf, sendum við tólf menn — og þar á með- al verða fulltrúar landa eins og Mongólíu og Viet-Nam. Við erum vissir um að þessir ungu menn munu standa sig í öllum vísindalegum kappræðum við bandaríska eðlisfræðinga. Víðtækt alþjóðlegt samstarf í k.iarnarannsóknum er ekki aðeins æskilegt heldúr bráð- nauðsyn’.egt, sagði Blohintséf ennfremur. Þetta starf er mjög tímafrekt og kostnaðarsamt, og eftir þvf sem alþjóðlegt sam- starf um þessi mál er betra því minna verður um tvíverkn- að. Enda reynum við hér í Dúbnu að leggja fram okkar skerf á þessu sviði: sendum út verk okkar og greinar áður en þau kcma út á prenti í svo- nefndum preprints; sendum menn til skrafs og ráðagerða til annarra landa; sjálfir höf- um við haft hér marga gesti til lengri og skemmri tíma — frá B’ohr í Kaupmannahöfn; frá ZERN, rannsóknarstofnun Vest- ur-Evrópu.ríkja, og frá fleiri að- ilum. Rannsóknir okkar eru sem- segt ekki leynilegar, sagði Blo- híntséf að lokum, komi hver sem vill og skoði. Aðspurður kvaðst hann vona að ekkert af því sem fram færi í Dúbnu mætti nota til hernaðarþarfa; vonandi verður það sem við fáu.m að vita u.m andefni ekki nothæft til stríðseyðileggingar/ — ætli það sé ekki nóg, sem nú þegar er til af slíkum hiut- um. jórnaði Til hvérs? Blohíntsef héitir- sá rriaður sem veitir rárinsðknarstöðinni forstöðu. Hann sagði frá hinum ým'Su. 'deildurp herinar. Það er riú til dæmís rárinsóknarstofa nevtrónu.éðlisfræði, s'erh'1 • nó- belsverðlaunahafinn Frank stýrir. Þar er frumlegur útbún- aður sem nefnist impúlsreaktor, heldu.r.. fyrirferðarlítið tæki og ekki til stórra hluta líklegt, en fram hjá honum þýtur úran- rriíili; méð miklúiri' hráða og gef- ur reaktorinn nevtrónblossa 500 þúsund sirinúm á míriútu. Þetta tæki er því stöðugt í „krítísku" ástandi; sá frægi Dani Niels Bohr var hissa á dirfsku þeirra í Dúbnu að nota svona- grip, mikið að þið skulið ekki vera sprungmr í loft upp, Jean Jacques Rousseau 28. jútíí 1712 — 28. júní 1962. Uppreisnarmaðurinn og heim- spekingurinn franski Jean Jacqu.es Rousseau fæddist 28. júní 1712 • óg' er því 250 'ára afmriáH' haris í dag. Skál hans minnzt hér 'áð nókkrú,’ þótt í litlu sé dg minria en vért væri. Árið l749 hét vísindafélagið í Dijbn verðlaú.num fyrir- beztu ritgérð:' ér svarað'i spurriíng- unni: Hefúr endurreisn vísinda og Ksta stuðláð að 'bv: að bæta siðina eða spilla? Verð- launin hlaut Rousseau. Svar hans var á þá leið, að siðgæði hafi jafnan hnignað að sama skapi sem listir og vísipdi hafi dafnað. í stuttu. máli sagt hefði Rousseau sem bezt getað tekið undir með Upton Sinclair, er þannig mælti nær tvö hu.ndruð áru.m síðar: því meiri menning því meiri svívirða. Það er á einskis manns færi að lýsa í stuttri iblaðagrein lífi og skoðunum þess manns, er hér kom eins og eldibrandur inn í menningarsögu Frakka. Hér er þó gripið á grundvallár- hugsún hans, en hún er sú, að menningin hafi spillt möhhun- um, sem að eðlisfari séu góðir. Því' beri að hverfa aftur til háttúrunnar og;skapa með hýju uppeldi nýttrióg eðlilegt þjóð- félag. Roússeau varð frægu.r fyrir ritgerð sína og var það ekki vonum fyrr. Hann hafði þá lif- að á hrakhólum í nær fjöru- tíu ár cg þekkti skuggahliðar þjóðfélagsins flestum heim- spekingu.m betur. Þar við bætt- ust ýmsar geðflækjur, er jafn- an gerðu honum lífið erfitt og sneru.st að lbkum í hreina geð- veiki. Áður en lauk tókst hon- um þó að stugga svo við lönd- um sínum, að fáir hafa betur gert. Þegar Rousseau virti fyrir sér konungsríkið Frakklánd og samkvæmislíf Parísarborgar leizt hönum hvort tveggja rct- Jean Jacques Rousseau ið og spillt. Allt hans eðli gerði uppreisn gegn ríkjandi þjóðfélagsháttum og skynsem- istrú aldarinnar var éitur í hans beinum. Gegn kaldri skynsemi alfræðinganna tefl- ir Rousseau fram regináfli til- finninganna; það er þannig engiri tilviljuri. áð Voltaire' og 1 hann vöru svarnir ! f jandmenn . meðan. báðir ..lifðiv Á árunum 1756—62 ritar ;svp Rousseap þrjú þau rit, sem lengst hafa riáldið nafrii hans á lbfti/ Eru' það „Nýja Helbise éða Júlía,-,“ „Emile“ og „Þjóðfélagssamning- urinn.“ Hið fyrsta fjaHar um . ástir og hjónaband, annað ,um : úppeldisrriál og hið þriðja um þjóðfélagsskipun. Rousseau auðnaðist aidrei að koma neinni heildarmynd á heimspeki sína enda er það mála sannast, að fullt er þar af mótsögnu.m og jafnvel rök- villum. Einnig henti það Rouss- • eau eins og raunar margan heimspekinginn, að eitt er: kenning og annað veruleiki. Rousseau talaði eins og sá sém valdið hefur um u.ppeldismái eins og flest annað. En börn • sín öll lét hann á barnahæli. , Framhald á 10. síði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.