Þjóðviljinn - 28.06.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Qupperneq 11
Erich Kástner: eða Ævintýri slátrarans ustu þrjátiu ára á sál mína. Ég gat ekki andað!“ Hann tö.ttaði vindilinn íhugandi. „Líf mitt er auðvitað ekki neltt Vérstakt. En það hefur alltíif Yerið-roér,:full- nægjandi. Alltkf ‘þégár ftíaður hugsaði sem svo: „Nú ertu bú- inn að öngla saman fáeinum ski!dingum“, þá þurfti einhver krakkinn að gifta ■ sig. og þá þurfti að kaupa fyrirtæki handa syni eða tengdasýni. Eða þá að bróðir minn kom eða mágur og rétti fram höndina. -Ég hef aldrei haft neinn tíma aflögu handa sjálfum mér“. Hann laut hæru- kollinum. ,,Æjá, og einmitt þeg- ar ég fór að hugsa um þetta, söng þessi tíéáðUr ekki sen ' ' þrÖstur. Sjáíð' þér -ffi, • ungfrú,- ; þettá Ihtrga'líf'Og í sfórúm drátt- 4 'um tíi'eífít’ ' ekkért ánnað 'en pýlSuvéTár'' “íssícaþar, hakka- rriaskmur/’salttunriur og iþarrria- hréínsún! Þáð jjölir ekki nokk- ú'r maður, ekkí eiriU sinni Slátij-n arif‘‘ Gamli roaðurinn1 lýfti höndunum þreýtulega ' og jlét: þær falla aftur. Og‘ tfuvérðúgt aro^Iit hans yar.dapurlegt "á/svíp. ....„Ög syo?“, ’spurði . ungfrúin .. með),hógværð. .... =• „Syo héft .ég. fyrst á ptöngiijni rpeð .pylsunþjn inp í búðina. Ó& eftir lokun gerðuro við upp kass- ann. Það var alveg eins ,og. hver annar laugardagurMjEn ég. var alveg eins og yél, slem.,yr.,trekkt upp. Og á,; eftir fóra.m .við svo til Heiðveigar . Og- Geþrgs. Ottó og kónan hans -voru -þar, þka. Við töluðum um viðskiptin. verð’.ág- ið og börnín. Eritz hafð: srriit--' azt af kíghósta í skólanum. Og Kurt litli hafði sagt, að þegar hann yrði stór ætlaði hann að verða framámaður í samtökum slátrara“- Öskar Kúlz tók upp vasaklút- inn sinn og þurrkaði á sér enn- ið og þverhrukkurnar á því voru elns og óskrifaðar nótnalínur. „Ég elska fjö’.skyldu mína“, 13.00 ,.Á frívaktinni" (Sigríður Hagalín). 18.30 Óperulög. 20.00 íslenzk tónlist: Litil svíta fyrir stréngjasveit eftir Árna Björnsson (Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leik- ur; Bodhan Wodiczko stj.). 20.15 Akureyrarpistill; I. (Helgi Sæmundssoq iír(itstj,j)ri>),.. 20.35 Píanótónleikar: Sónata nr. 17 í d-mo!i yp. 31 nr. 2 (Tempest) ■efth' Beethoven. 21.00 ,,Skul'din“,, fenitóága eftir Í^pi'Mí'ard Malanud, í Þýð- ingu Málfríðar Einarsdóttur (Margrét Jónsdóttir). 21.20 Einsöngur: Ingvar Wixell syngur öðru sinni úr „Víísnabók Fríðu“ eftir Birger Sjöberg. 21.35 Or ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 22:10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið rís og fellur" 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 ’Dagskrárlok. „ sagði hann, „og starfið elska ég líka. En allt í einu var eins ogi allt stæði fast í hálsinum á mér.: Ég er ekki annað en pylsuvél. og. nú snarstanzaði vélin allt; í e’nu. Straumrof! Allt búið! Er þá ekkert t'il annað en vinnan? Og þarf maður alltaf að hugsa um aðra? Er heimurinn fagur til þess eins að maður arki beint úr sláturhúsinu í, líkhúsið? All- ir menn hugsa e.’nhvern tíma um sjá!fa sig. Og ætti eamli Kúlz ekki að gera það líka?“ Hann hristi höfuðið. „Kannski ætti lögreglan að banna þröst- unum að syngja. Það getur svo sem verið. Ef til vill og ef til vill ekki. Ég hef ekki vit á því. Að minnsta kosti fór ég snemma á fætur á. sunnudagsr morguninn, klukkán fimm, sagði við Emilíu, konuna mína, að ég ætlaði að heifnsækia Selbmann í Bernau (Við vorum á' sínum tíma sveinar saman hjá Schmitz í Potsdam). Svo stakk ég fá- eihum aurum í vasann og fór á Stettiner brautarstöðina. Þar aðgætti ég hvenær von væri á hraðlest. Eins langt burt og unr.t væri. Og> á: sunriudagskvöld var ég í ; KaupmÖnnahöfn“. 1 Hann brosti ivið tilhugsunina um flótta sinh. Hann brosti eins og drengur >sem hefur skrópað úr skóianum. Það var bros sem var dálítið á e.ftir áætlun. eink.- um með t.'Hiti til úfria, gráá yfir- skeggsins, n • • „Herra Kúlz“. sagði uhgfrúin. . Þér eruð gamall syndaselur“.. „Nei, nei“! „Eruð þér þá búnir að skoða yður almennilega um?“ spurði hún. ,.Já, mikíl ósköp“, sagði hann. „Ég er bú’nn að fara til Hró- arskeldu. Og til Málmeyjar. Ég er búinn að heimsækja gröf Hamlets. Þótt það sé miög vafa- samt að hann liggi i henni. Ég fór í sjóinn í Gilleleje. Kæra ungfrú, að maður skuli ekki fyrr hafa skoðað sig um í heim- inum — ég gæti gefið sjálfum mér löðrunga tímunum saman.“ ,.Og“. sagði hún, ..hvað eruð þér oft búnir að skrifa fjölskyld- unni?“ „Aldrei“, sagði hann. „Þau sk Ija ekkert í hvað mér dvelst í Bernau!'* ,.Afsakið“, sagði ungfrúin al- varleg í bragði. „En þetta geng- ur nú of langt. Það er áreiðan- legt. að á mánudaginn hefur konan yðar hringt til Berna.u og komizt að þvi, að hér hafið alls ■■:■■■■■ „Haldið þér það?“ spurði hann. „það væri svo sem eftir Emilíu". „Kannski ha!da þau að þér hafið orðið fyrir slysi. Fjöl- skylda yðar hlýtur að vera m'ð- ur sín af skelfingu". „Látum hana vera miður sín“, sagði hann rólega. „Kúlz vill fá frið svona einu sinni. Maður er ekki neinn jólasveinn, þegar aút kemur tjl alls“. Ungfrúin þagði stundarkorn. Svo sagði hún: „Ég veit ’auðvit- að ekki hvernig manni líður, sem er slátrarameistari og afi“. „Þarna sjá;ð þér“, sagði hann. . ,,En eitt veit ég. Að þér verð- ið í skyndi að' ná yður í póst- kort og skrifa konunni yðar. Það er hægt að fá kort í hótel- anddyr;nu“. Kúlz skotraði augunum t.il ungfrúarinnar. •Hún sagði: „Ég sárbæni yður“. Hann hnykkti sér til í stóln. um, stikaði inn í hótelið og taut- aði: ,.Svo sem kominn í konu- ríkjð áftur!“ •—■Ar— ■ ?• ■ ■ • . : ‘ > í GISTIHÚSANÍ3DYRINU var söluturft. Kúlz tók gleraugún sín úr húsinu, setti þau á neíið og virtj fyrir .sér póstkortin.;'Eftir langa leit, ákvað hann loks að taka fa!lega mynd af höfninni, rétt.í- afgreiðslustúlkunni kortið og sagði: ,.Og sex pfenmga frí- merki. Eða kostar það meira til Þýzka!ands?“ Stúlkan einblínd; á varirnar á honum. „Sex pfenniga frímerki“, urr- aði hann. „Og það með hrað.!“ Þá sagði litli maðurinn við hliðina á honum. sem hafði eyr- un alltof hátt á höfðinu: . „Þér fáð tæplega sex pfennigamerki hér. Enda hefðuð þér lítið gagn af því“. „Nú„ jæja, þá verður hún að látq mig hafa tólf eða fimmtán pfenniga frímerki,!.“ Litli maðurinn hristi höfuð'ð. „Þau eru ekki til hérna heldur“. ,.Það get ég ekki skilið. ,Fyrst þeir selja póstkort, ættu þeir líka að. selja frímerki“. i: Litli maðurinn brosti. og við það færðust eyrun á þonum of- ar. „Þeir selja svo sem. frímerki hérna“, sagði hairo. . „En .engin •þý2k.:—JÞér • ættuð kannski að reynariað fá :dönsk“. ! >:■ ; !iH < ---------------TT ! .(.’mil Mótmæli F.F.S.Í. : il íil: H . !•. ii t .1 í. - Framhald af 1. síðú. á síldveiðiflotanum. Varðandi skipan Gerðaxdóms. ramkvæmt bráðatíirgðalögunum, hefur stjórn F.F.S.I. ákveðið að taka ekki þátt í skipan manns í dórninn af sinni hálfu, þar sem rambandið telur sig ennþá með bundna samninga. H.íns vegar leyfir stjórn F.F.S.Í. rér að vekja athygli ríkisstjórn- erinnar á, að sambandinu þykir nkvæði laeanna um skipan manna í Gerðardóminn miög óeðlileg. Vér teljum A.S.Í. og Sjómanna- sambandið einn aðila. sem full- trúa undirmanna síldveiðiskip- anna. Samt sem áður er þessum aðilum ætlað 2/3 atkvæðis þess ; eina fulltrúa, sem skipta skal j milli F.FS.Í. og nefndra tvegg.ia I nðila og hefur F.F.S.Í. þar áf leiðandi 1/15 atkvæða í 5 manna Gerðardómi. Ef miða skal við launntekiur rkinstíafnar, munn. yfirmenn. sem nru. 4 menn af 10 manna áhöfn, bera út býtum. samkvæmt stöðu rinn; á skipinu. u.m helming tíess kpi'.ngjalds, sem greitt er áhöfn- inni. . .. Stiórn FFS.I. telur að með tíVáðabiráðaÍögunum hafi verið tekín upp ný og; varhugaverð sfqfna við lau.sn , alvariegra vinnudeilna; að síðusti! samning- p.r séu ekki lá.tnir gilda þar til úrinnsnarákyæði laganna hafa náð fram að ganga. Eðliiegast hefði verið. úr þvi lögfesting var laJin óhiákvæmi- leg. og miðlunartillaga ekki fyrir h.endi. að lögbinda síðnstu gilda samnjnga, eins og áður hefur tíðkazt. Stjórn Farmartna- or fiski- :"th‘ mánnasambands íslandS. Nauðimgaruppboð verður haldið að Síðumúla 20 (bifreiðageymslu Vöku h.f.) hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík; borigar- gjaldkerans í Reykjavík o.fl., fimmtudaginn 5. júli n.k. kl. 1.30..e:h. Seídar Véfða eftirtaldar bifrciðir: R-300. R-98(), R-1087, R-1549, R-1775 R-1924, R-2105, R-2260, R-2739, R-2811, R-3042. R-3609, R-3788, R-4069, R-4153, R-4246, R-4645, R-4709, R-5805, R-5228, R-6607, R-G967, R-7098, R-8189, R-8196, R-8579, R-8611, R-8647, R-8658, R-9094, R-9894, R-10134, R-10135, R-10200, R-10625, R-10784, R-10888, R-11257, R-11311, RU1551, R-11576, R-11579, R-11594, R-11660, R-11716, R-11837, R-12157, R-12293, R-12422, R-12503, 1-584, óskrásett bifreið (Kaiser árgerð 1952), og traktor (þýzkur, árgerð 1958). Greiðsla: fari fram við hamarshögg. BORGARFÖGETINN I REYKJAVÍK. Aðalfimdur Sósíálistáfélágs Reykjavíkur. verður. haldinn annað kvöld (föstúöag) kl. 8/áÓ í ’ Tjarnargqtu 20. Fundare'fni: Váþjuleg aðalfundarstörf. - Félagar' sýniði i skírteini vio ínngánginri. F É L A G S S T J Ö R N I N . Scndibíll 1202- Slotionblll 1202 r .!■ •■ :<'rróf.! Shooh FEUCIA SportbDi CKTAVIA Fólksblll TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDÁR VéLAR- HENTUGAR 1SLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT.VERÖ FÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID IAUGAVECI 17ó • SÍMI 37881 Síldarstúlkur Vanar sildarstúlkur óskast til Siglufjarðar. Mjög gott húsnæði. — Fríar ferðir. Kauptrygging. Upplýsingar í síma 37027 og í Hafnarfirði í síma 50771. Síldarsöltunarstúlkur óskast strax á söltunarstöð á Sigluíirði. Upplýsingar hjá JÓNI GlSLASVNI s.f. Sími 50165. Ljósmóðurstarfið í Hólshreppi (Bolungarvík) í Norður-tsafjarðarsýslu er laust til umsóknar frá 17. júlí n.k. Umsóknir sendiat undirrituðum fyrir 10. júlí n.k. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu 26. júní 1962, JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON. Fimmtudagur 28. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J J]

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.