Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 12
Ci
HVALFJARÐARGANCAN
VAR BRUÐKAUPSFERÐ
Hvalf jarðargangan var gcng-
in til aö mótmæla hernámi
Islands, ágengni erlendra og
undirlægjuhætti innlendra
ráðamanna. En hún var einn-
ig brúðkaupsferð. Piltur og
stúlka sem þátt tóku í göng-
unni höfðu gengið í hjóna-
band daginn áður en Iagt var
af stað.
Til vinstri á myndinni er
brúðguminn, Kristján Jónsson,
og ber hann spjald sem á er
Ietraö: „1262—1662—1962?".
Við hlið honum gengur brúð-
urinn, Helga Hauksdóttir.
Lcngst til hægri er svo Hauk-
ur Hclgason bankafull'.trúi,
faðir Helgu. Þau gengu öll
Keflavíkurgönguna í fyrra.
He'ga lauk stúdentsprófi í
fyrravor. Jafnframt því námi
hefur hún lagt stund á fiðlu-
Ieik við Tónlistarskólann og jjfí;
Ieikur í Sinfóníuhljómsveit-
inni, Kristján er fæddur og
i'npalinn að Mupkaþverá í
Eyjafirði. Undanf.irin ár hef-
úr hann dvalist í Reykjavík
og numið myncli.ist við Hand-
ífla- cz irfyndlfstárskpTánn.
H»i"i h"íf"r tekí'i '^tt í öM<>m
pr^rn."." mótmætagöngum her-
n-imsamdstæðfnga;
maí
illfl
riðarhorfur
j Forsprakkarnsr flúnir og liðinu
skipað að hætfa skemmdarverkum
ALGEIRSBORG — ORAN 27/6. Fullvíst má telja aS
OAS-samtökin hafi nú gefizt upp í baráttu sinni gegn
sjálfstæðu Alsír. Vitað er að Paul Gardy, yfirmaður OAS
a Oran er flúinn úr borginni ásamt mörgum fylgifiskum
sínum. í gærkvöldi talaði Henrí Dufour, OAS-forsprakki
í Oran, í leynilega útvarpsstöð og skipaði íiinum ýmsu
í-kemmdarverkaflokkum að hætta eyðileggingunni. Er
talið aö þar með sé bundinn endir á starfsemi OAS.
Christian Fouchet, æðsti um-
boðsmaður Frakka í Alsír, birti
í dag yfiriýsingu og segir hann
að ástandið í vesturhluta Alsír
muni komast í eðlilegt horf hvað
úr hverju, enda hafi síðasta vígi
OAS-manna í Oran gefizt upp.
Almennt mun talið að friður
verði kominn á í Alsír fyrir
þjóðaratkvæðagreiðsluna sem
fram fer 1. júlí.
Eins og fyrr segir flúðu marg-
ir OAS-íorsprakkanna frá Oran.
1 því skyni að leyna flóttanum
sprengdu OAS-menn símstöðina
í borginni í loft upp cg var Or-
an úr tengslum við umheiminn
í riieira en hálfan dag. Samt sem
áður tókst bráðabirgðastjórninni
að fá staðfestar fregnir af upp-
g.iöf OAS. Enginn skilyrði hafa
OAS-menn sett íyrir því að
frætla ódæðisverkunum.
Menn af evrópsku bergi brotn-
ir halda stöðugt áfram flótta
sínum frá Alsír og eru langar
biðraðir fólks við hafnir og á
flugvöllum. OAS-fyrirliðinn Sus-
ini talaði í leynilega útvarpsstöð
í kvöld og skoraði á Evrópu-
menn að flýja ekki úr landi. .
Bráðabirgðastjórnin í Alsírhef-
ur nú skipað nefnd sem á að
endurskipuleggja stjórn Algeirs-
borgar og Oran. Verður borgun-
um skipt niður í svæði og eiga
Evrópumenn að sitja í æðstu
valdastöðum þar sem þeir eru í
meirihluta. Segir stjórnin að
þetta sé gert ti'l að róa Evrópu-
mennina.
Þjóðaratkvæðagreiðslan um
framtíð Alsír heíst á sunnudag-
inn kemur. Hins vegar hafa rúm-
lega 180.000 Alsírbúar sem dvelj-
ast í Frakklandi þegar kosið og
voru atkvæðaseðlarnir fluttir
loftleiðis til Alsír í kvöld.
J3IÓPVILIINM
Fimmtudagur 28. júní 1962 — 27. árgangur — 141. tölublað.
aifyndnr Sósfalista
m
Aðalfundur Sósíalistafélags Reykjavíkur verð-
ur haldinn annað kvöld (föstudag) kl. 8,30 í
Tjarnargötu 20.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar! Sýnið skírteini við innganginn.
Stjórnin.
Ii ver
NEW YORK 27/6 — Gæzlu-
verndarnefnd Sameinuðu þjóð-
anna samþykkti í dag að Ru-
anda og Urundi í Afríku skuli
öð'.ast sjálfstæði 1. júlí n.k.. Er
þá lokið stjórn Belga yfir land-
svæðum þessum, en þeim var
falið að annast eftirlit með þeim
árið 1946.
Tillaga þessi var bor:n fram
af 25 löndum í Afríku og Asiu.
92 fulltrúar greiddu atkvæði
með henni. enginn á móti, en
11 sátu hjá.
Sovétríkin báru fram breyt-
ingartillögu þar 'sem þ'ess var
Þrjór söltun-
q
Á Húsavík hefur vorið verið
heldur kalt og tún eru illa
snrottinn enda í þeim kalblettir.
Sjávarafli hefur verið sæmilegur
þegar gefið hefur.
I . sumar verða starfræktar
brjár söltunarstöðvar á Húsavík.
Kaupfélagið er með eina, Barð-
inn h.f. með aðra og Hreyfill h.f.
með þá þriðju.
ifyrsta júlf
krafizt að Belgar yrðu á brottu
með herj sína úr löndum þessum
fyrir 1. júlí. Sú tillaga var
felld með 46 atkv. gegn 24, en
33 seðlar voru auðir.
Aftur á mótj fyrirskipaði
nefndin Be'gum að flytja á
brott heri sína á tímabilinu frá
1. júlí t;i 1. ánúst. Ákvörðun
gæzluverndarnefndarinnar var
svo löað fyrir ar.sherjarþingið í
dag og samþykkt.
SBU vdnn
4.000 íBilbao
gera verkfall
BILBAO 27/6 — 4000 verkamenn
við General Electricia-verksmiðj-
una í Bilbao á Spáni gerðu í dag
verkfall og settust niður fyrir
framan verksmiðjubygginguna. —
Gripu þeir til þessara aðgerða
til að mótmælaþví að yfirvöldin
hafa enn ekki látið lausan fjölda
verkamanna sem.handteknir vcru .
vegna verkfallanna í maí.
Lögregla Francos brá þegar
við, lagði hald á verksmiðjuna
og lokaði henni.
Fyrsti leikur danska úrvals-
liðsins SBU ' á Laugardalsvelli
var 2egn Fram í gærkvöld. Gest-
irn'r sigruðu með tveim mörk-
um gegn engu (1:0 í hálfleik).
Leikurinn var ekki spennandi, en
fremur jafn og áttu Framarar
allgóð tækifæri, sem ekkj- nýtt-
ust, einkum vegna góðrar mark-
vörzlu danska markmanns:'ns.
SBU leikur. næst gegn KR og
leikur Þórólfur Beck með KR-
ingum.
Petrosjan sigraði
Áskorendamótinu í Curacao er
nú lokið með sigri sovézka skák-
meistarans Petrosjans og öðlast
hann þa(r með rétt til þess að
heyja einvígi á næsta ári við
heimsmeistarann Botvinnik um
titilinn.
Úrslit í síðustu umferð skák-
mótsins urðu þau, að Petrosjan
og Filip og Keres og Fischer
gerðu .iafntefli en skák Benkös
og Gellers fór í bið. Er Benkö
taiinn eiga algerlega öruggan
vinning í skákinni. Biðskák þeirra
Keresar og Benkös úr 27. umferð
lauk með sigri Benkös í 47. leik.
Keres átti færi á jafntefli í bið-
stöðunni en lék af sér í öðrum
leik, er biðskákin var teíld, og
varð að gefast upp. Tapaði harm
þar dýrmætum hálfum vinningi.
Hér á eftir fer lokastaðan á
mótinu. Rétt er að geta þess, að
Tal hætti við þátttöku, er síðasti
hluti mótsins hófst og tefldi því
aðeins 21 skák en aðrir kepp-
endur 27. Er blaðinu ekki full-
kunnugt um, hvort hinum kepp-
endunum verður reiknaður vinn-
ingur ^egn honum í síðustu 7
Tigran Petrosjan.
umferðunum eða hvort þær skák-
Ir verða strikaðar út. Er hér
í töflunni á eftir reiknað með,
að þeim verði sleppt, en hinar
tölurnar þó hafðar í svigum. 1
töílunni er einnig reiknað með
að Benkö vinni biðskákina við
Geller.
1. Petrosjan I7'/2 (181-,) v
2. Keres 17 (18) —
3. Geller 16 (17) —
4. Fischer 14 (15) -
5. Kortsnoj . 13</2 (14'4) —
6. Benkö 13 (14) —
7. Tal 7 (7) —
8. Filip 7 (8) -
Framhald á 3. síðu.