Þjóðviljinn - 07.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.07.1962, Blaðsíða 1
Einar Olgeirsson skrifar grein á 4. síðu blaðsins f Versnandi 1 fyrir norð- m og austan: RAUFARHÖFN í gærkvöldi. — Fré fréttaritara. — Bræla hefur yfirleitt verið á mið- unum fyrir Norðurlandi í daff og einnig er vaxandi bræla fyrir Austfjörðum og veiði- horfur því slæmar. Eftirtalin skip liafa landað hjá síldar- verksmiðjunum hér í dag og í kvöld: Skipaskagi AK 700, Halldór Jónsson SH 800, Sæ- fari BA G00, Mánatindur SU 900, Hrafn Sveinbjarniarson II GK 750, Auðunn 800, Helga RE 1200, Valafell 200, Ljósafell 600, Höfrungur AK 450, Pétur Sigurðsson RE 700, Áskell ÞH 150 (rifnaði nót), Edda KE 400 og Haf- þór RE 250. Auðunn missti um 150 mál af afla sínum á leið til hafn- rr vegna brælunnar. Söltun hefur verið lítils háttar í dag af skipum, sem komu með afla af Grímseyjarsundi. Óskarsstöð saltaði 250 tuim- ur af Jóni Garðar og hjá Hafsi'ifrj voru saltaðar 400 tunnur af Birni Jónssyni Laugardagur 7. jiílí 1962 — 27. árgangur — 149. tölublað. FIMLEIKAR OG ÞJÓÐDANSAR „EinkaframtakSð" gegn haqsgnunum féiksins Stórútgerðarvaldið bakar bœjarfélögunum stórtjón -k skemmtileg, æfingarnar voru ■*r undir píanóleik, léttar og ★ leikandi mcð mikilli lireyf- ★ ingu og oft hraða. Allt voru ★ þetta „plastiskar* æfingar“, -yý mjúkar, kvenlegar og heíll- •k andi“ — Frímann skrifar ★ um sýningu sænska fim. leikaflokksins • Aldrei hefur það komið skýrar fram en í togaradeilunni, að bæjarútgerðirnar eiga enga samleið með stórútgerðarvaldi FÍB, sem rek- ur togarana eingöngu eftir harðsvíruðustu gróðasjónarmiðum. Þannig reyndu fulltrúar þess að hindra samkomulag í togaradeilunni, en urðu í minnihluta vegna raunhæfari af- stöðu nokkurra útgerðarmanna. • Fulltrúar Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn- um hafa oftlega bent á, að eðlilegast væri að bæjarútgerðirnar mynduðu sérstakt sam- band, og lagði Guðmundur Vigfússon t.d. á- herzlu á það, er togaradeilan var til umræðu í borgarstjórn. ★ Bæjarfélögin hafa flest hal'ið útgerð togaranna til þess að auka og bæta atvinnuaðstöðii íbúanna og tryggja þannig af- komu þeirra. Hagsmunir bæj- arbúa cru því viða mjög háð- ir því, að togurunum sé stöð- ugt haJdiö til veiða. ★ Togarar bæjarútgerðanna eru eign fólksins, og eiga því skil- yrðislaust að vera undir yfir- stjórn bæjarfélaganna. Það cr með öllu óviðunandi að nokkrir einstaklingar, sem relsa eiein togara, geti svipt bæjarfélögin raunverulegum yfirráöum yfir rekstri bæjar- togara og þar með Iagt mik- ilvæga þætti atvinnulífsins í rúst. ★ Atburðirnir, sem gerðust á Akureyri fyrir skcmmstu, tala hér skýru máli. Þar sam- þykkti meirihluti bæjarráðs, að bærinn tæki rekstur tog- aranna að sér svo bæjaríélag- ið biði ekki mcira tjón en r.rðiö var aí deilunni. En stórútgerðarvaldið í Reykja- víli kom í veg fyrir þetta og hótaði fjárkúgunaraðgerðum til þcss að koma í vcg fyrir vilja bæjarstjórnar. ig geta traðkað á lýðræðisleg- um stjórnarháttum bæjarfé- laganna. Og það skeytir því engu, þótt þjóðarbúið tapi m.tljónafúlgum í erlendum gjaldcyri vcgna stöðvunar togaranna. Allt annað verður að víkja fyrir gróðasjónar- miðunum. ★ Bæjarútgerðirnar eiga cnga samleið mcð „einkaframtaki“ stórútgerðarvaldsins. Þær ciga að vera óháðar gróða- bralli þess. Barátta fyrir því cr barátta lýðræðis gegn al- ræði peningavaldsins. á íþróttasíSu blaðsins | í dag ! Stjórnartillaga um EBE fyrir Alpingi í haust • Þegar Alþingi kem- ur saman í haust hyggst ríkisstjórnin leggja fyr- ir það tillögur um við- horf íslands til Efna- hagsbandalags Evrópu, byggðar á viðræðum sém fulltrúar ríkis- stjórnarinnar eiga nú við æðstu menn banda- iagsins. Stjómarblöðin skýrðu frá því í gær að daginn óðar helði lok- iö „skýrslugerö*1 Gylía Þ. Gísla- sonar viðskiptamálaráðherra og Jónasar Haralz ráðuneytisstjóra til stjórnar Efnahagsbandalagsins í Brussel. Ræddi Gylfi við Þjóð- verjann Walter Hallstein, foi'- mann yfirstjórnar Efnahags- bandalagsins, en einnig ræddu Islendingarnir við aðra menn í bandalagsstjórninni. Pótur Thor- steinsson sendiherra í París var í fylgd með þeim Gylfa eg Jónasi. „Óhætt er að fullyrða að bæði hjá stjórn Efnahagsbandalagsins og ríik.isstjórnum sexveldanna er ríkjandi fu.llur skilningur á sér- stöðu Islands og þýðingu þess að tryggja viðfkiptatengsl íslands og V-Evrópu,“ heiur Alþýöu- i blaöið' eftir Gýlfa. Auk viðræðna við stjórn EBE haía Gylfi og Jónas átt fundi með viðskiptamálaráðherrum Hollands, Belgíu og Luxemburg.- Á mánudaginn halda þeir til Bonn að ræða við Erhard, efnahagsmálaráðherra VesturV Þýzkalands. Af ummælum þeirn sem höfð eru e.ítir Gylfa í Morgunbiaðinú. virðist ljóst að fyrir honum vaki að Island sæki um au.kaaðild að EBE, því hann leggur áherzlu ðí vandkvæði á fullri áðlld. Afi hálfu Efnahagsbandalagsins hef^ ur því hinsvegar verið marglýstl yfir að aukaaðild skuli vera fyrsta skrefið á leið til fullrau aðiidar, en í henni íelst scm Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.