Þjóðviljinn - 07.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.07.1962, Blaðsíða 7
þlÚÐVILIINN (tsdUDðli ■KMlnlimrtloKku KlktSa - Bðilallatanokkirlnn. - BIMWrui •aanði Klartanuos <4b.), MacnOi Torfi Olafason. BliturBur OaOmtmdjaon. - ■rtttarlUtJórar: Ivar H. Jðnnaon. JOn Bjarnason. — Auslýslngastlðrl: QoBgali (acnúuon. — Ritstjóm, afgreJBsla, auglýslngar, prsntsmJBJa: SkðlavSrBust. 1». Uai 17-100 (1 llnor). AskrlltarverB kr. SB.OO á mán. — LausasðluvsrB kr. 1.00. Eiga enga samleið ^^llar líkur benda nú til þess að lengsta verkfalli seni áslenzkir sjómenn bafa háð, sé í þann veg- inn að ljúka. Samninganefnd sjómanna og meiriihluti samninganefndar togaraeigenda hafa náð samkomulagi, og munu (kjiör sjómanna batna um nálægt 20%, verði samningarnir samlþykktir endanlega af sjómannafé- ldgunum og FÍB. Ber að fagna því, að vonir standa til að niú verði séð fyrir endann á þessari deilu, sem staðið hefur í fjóra mánuði, og hefur valdið þjóðar- búinu ómetanlegu tjóni. Gera má ráð fyrir, að gjald- eyristapið npmi ihátt á þriðja/ hundrað milljónum króna. jþvií er ekki að leyna, að sjómenn eru ekki alls kostar ánægðir með öll atriði þessara nýju samninga. En samt sem áður er hér um að ræða verulegar kjara- bætur, enda óhjákvæmilegt, ef unnt á að reynast að 'halda togaraflotanum gangandi. Það er einnig mjög mikilvægt, að samkvæmt þessum samningum fá sjó- menn sízt lakari kjör, þegar aflanum er landað hér heima, heldur en þegar siglt er beint með aflann á erlendan markað. iHér er um mikið framfaraspor að ræða. Togararnir eru mikilvægustu atvinnutækin til þess að afla hráefnis fyrir hraðfrystihúsin allan árs- ins hring. Og það hefur ekki einungis þýðingu vegna þeirrar miklu ■ verðmætisaukningar, sem skapast við vinnslu aflans innanlands, heldur einnig af þeim sök- um, að með því móti einu er ;pnnt að tryiggja stöð- uga atvinnu og þai- með afkormr vinnandi fólks í bæj- um víða um landj . jjGí’- jIJ ar: •••!! •O'ÍBCÍ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ! I I K I I I :?"fixisí -vsH. ÚH ~ , .Ijuí mikilvægasta atriði samninganna er þó tvímæla- laust það, að. fnéð þeim- er hruhdið ‘árás einka- . ,, hraskaranna í útgerðinni á togaravökulögin. Eins og :k : kunnugt er sótti stórútgerðarvaldið :J)<?ttá p|áí af of- rr.oz urka-ppi og hafði hugsað sér að knýja fram á Alþingi breytingu á vökulögunum. íhaldið þorði'-þó iJékki að gerast opinber málsvari þessara' afla, og sjómenn hafa enn sýnt það, að þeir munú aldreí hopa skréf frá því sem áunnizt hefur á þessu sviði. Útgerðarmenn hafa haldið því fram, að á togurum annarra þjóða væri vinnutíminn lengri. íslenzkir sjómenn eru þó mun aflahærri en sjómenn annarra þjóða, og ef til vill er skýringuna að einhverju leyti að finna i þessum mis- mun. Ofjþrælkun leiðir sjaldnast til góðs, og ættu for- svarsmenn þrælkunarinnar að ífhuga • það. Camninganefnd togaraeigenda klofnaði í afstöðunni til ^ samninganna. Fulltrúar bæjarútgerðanna cg nokkrir aðrir togaraei'gendur, sem ekki láta gróðasjónarmiðin ein ráða gerðum sínum, undirrituðu samningana með venjulegum fyrirvara um samþykki samtaka sinna. Utanivið standa nokkrir fulltrúar stórútgerðarvaldsins, sem einungis reka togarana með harðsvíruðustu gróða- sjónarmið fyrir augum. Togarar bæjarútgerðanna eru hins vegar reknir sem atvinnutæki til þess að skapa aukna atvinnu í bæjunum og tryggja afkomu vinn- andi fólks. Og vitanlega er það ekki siður í þágu þjóð- arheildarinnar, að togurunum sé haldið úti. Þetta sýn- iúíglögglega að hagsmunir bæjarútgerðanna og „spekúl- antanna11 í útgerðinni eiga enga samleið. Og um leið er stórútgerðarvaldið í algjörri andstöðu við hagsmuni þjóðarinnar. Það verður því fylgzt Vel með því, hvort það gerir enn tilraun til að hindra lausn togaradeil- unnar með því að fella, samkomulagið, sem náðst ' - ■ hefur. — b. 1 I I I I I I I I I I i I I 1 ! I I I I I I I I I I JÁ, HEIMURINN VITKAST Öldum saman voru Öræfin ein afskekktust byggða á íslandi; ólg- andi jökulfljót og eyðisandar til beggja handa. Hafnlaus brimströnd. Óvíða er land svipmeira en þar, en ekki er þar gott undir bú; fjöll og jöklar ofan byggðarinnar, en sandar fyrir neðan. Þótt byggðin sé landsnauð á hún þó beztan ok kunnastan skóg landsins, — og ekki hef- ur byggðin ætíð verið svo landsnauð sem nú: þar sem nú eru eyði- sandar voru eitt sinn blómlegar byggðir — en um þá sögu verður ekki fjallað hér. Nú hefur flugvélin leyst vatnahestana af hólmi sem flutningatæki, og jafnvel bílar vor og haust. Og brátt komast Öræfin í vegarsam- band við aðra landshluta — austur um. Við skulum ræða stundarkoi’n við mann fæddan í þessari byggð og uppalinn þar, — áð- ■ur en skólaskylda þekkist á Is- landi; áður en skólar voru toyggðir hér til annars en unga út prestsefnum og tilvonandi sýslumönnum. Eiríkur heitir hann og á nú heima við Langholtsveg. Hann er einn þeirra manna sem í aldarþriðjung hefur lagt fram sinn skerf til þess að tslend- ingar mættu eignast höfuðborg. — Hvar ertu fæddur, Eiríkur? — Ég er fæddur í Sandfelli, en uppalinn í Svínafelli. For- eldrar mínir voru Þorbjörg Eiríksdóttir og Þorsteinn Þor- steinsson. —- Þá var landið enn símalaust og vegalaust. Segðu mér hvernig var með samgöngur og verzlunar- ferðir þeg^r. þú varst að. a'.ast upp, þarna. í öræfunum. með. jökulsanda Qg stórfljót til beggja hliða. , , . ; n; —r Já, það: var enginn sími, ,né heldur vegir.,1 kaupstað var iii'ýmist farið.éiHornafjörð eða fjl Víkmv ;‘6uh. . • i. — Hvað tók slík ferð langan tíma? — Það var aldrei minna en vi.ka. Þá var allt reitt á hest- um, enginn vagn til og enginn vegu.r. öll vötn voru óbrúuð. — Fóruð þið margar slíkar ferðir á ári? — Það voru farnar tvær.ferð- ir á vorin. Hin fyrri í júní og sú síðari með ullina í júlí. Þetta, ásamt einni haustferð, var ]átið duga fyrir allt árið. Á haustin var farið með slát- u.rfé, rekið til Homafjárðar. Það var orðið lítilfjörlegt þeg- ar til Hornafjarðar kcm. Rekst- urinn' tók áldrei minna en 3-4 dága .... Já, það var rekið á jökli yfir Jökúisá á Breiðá- >merfeursandi;-:-'ánnars var sund- lagt í öllum vötnúm á leiðinni. — Voru hetta ekki' mjög erfiðar ferðir, of erfiður bú- skapur yfirleitt? — Jú, þetta var erfitt, en félagsskapur var alltaf mikill og góður, einhver sá bezti sem ég hef þekkt. Félagsskapurinn var slíkur að ekki þýddi fyrir kaupmenn að bjóða efnabænd- um hærra verð fyrir vörurnar, þei.r afl»ökkuðu það og heimt- uðu hátt verð fyrir alla. — Það er fallegt í öræfun- um, — en er ekki landþröngt? — Já, það er fallegt en land- lítið. Þó var áður keppzt við að hafa sem flest sauðfé, en það var rýrt. Nú eru þeir farn- ir að sjá að betra sé að hafa það færra en vænna. — Fórst þú í þessar ferðir sem strákur? — Já, árið sem ég fermdist fór ég fyrst með austur í Horna fjörð. Það þótti mikið ævintýri; þó voru þá ekki komin nema 3-4 hús á Höfn. — Hvernig var með póstferð- ir, fenguð þið nokkur blöð? — Já, það komu alltaf blöð einu sinni í mánuði, og þau voru lesin, öll lesin. — Hvernig var þetta áður en skólaskylda ikomst á, var fólk almennt læst? — Já, cj.lum börnum var kennt að lesa og skrifa. Það var gert á heimilunum. Það var jafn sjálfsagt eins og ann- að í uppeldi barnanna, talið jafnsjálfsagt og föt og fæði og kenna börnum almenna siði og vinnubrögð. . — Var mikið lesið? — Það var alltaf lesið á kvöldvökúrtum. Heima vorú Is- ’• léndingasögurnar alltaf lesnar émú sínni á ári; ég man Ííka' éftrf' Öraúpííi og þýddum skáld- sögum. oiiaqcvid i.iuiL'Isr/r! : •' <; ,7- Var.,,þl j^strarfélag,? ■'. -rr Það var ekki. lestrarfélag fyrr en seinustu árin áður en ég fór. En þeir sem áttu bæk- ur lánuðu þær þangað til þær voru komnar í blöð — lesnar upp. — Húslestrar? — Já, það var alltaf lesinn húslestur, einkum var lesið í Péturshugvekjum, en nokkrir lásu í Vídalínspostillu. — Kveðnar rímur? — Já, rímur voru kveðnar. Ég man sérstalclega eftir einum manni sem ikvað mjög vel og var oft fenginn til að ganga um bæina og kveða. Hann hét Þorsteinn Gissurarson. Hann kvað mjög vel. Ég var mjög hrifinn af þeim mánni. — Þjóðsögur, huldufólks- og útilegumannatrú ? — Það voru lesnar þjóðsög- ur cg huldufólkssögur — en menn trúðu ekki að það væru til grænir dalir í Vatnajökli byggðir úíilegujriönnum!; Menn trúðu hinu: að huldufólk vaeri : til, og það munu margir gera enn í dag. — En hvað um drauga? ...t- Það þekktist að menn tryðu að draugar ; væru til. én þó. minnai um' það en trú á Ihulduf61k,i:ég ekki man ég eft- iPs neinumo.náfrikenndumi) drdug1 þar eystra. ir.v. *r- Var ekki stundum þröngt ■ í (búi. í svona aðkrepptri sveit? — Það var. landlítið og því oft út li I u að spila, en hjálp- semin var mikil — og engirtb á svcit; fátækum mönnum var haldið frá sveit, þeim var hjálp- uals. sí ’JfiT-. Svínafell í Öræfum. (Ljósm'. Þorsteinn Jósefsson). OlSSl að ái annán hátt en með sveit- arstyrk. ::. , ý r 'rTÍVarimqkkurn tima hægt'áð róaiáiLftskjari?;]. u/tnl • >«-:./• Eöngu áötír en óg mán eftir var útræði við Ingólfs- höfða, en .svo-. fórust þar mörg skip, og róðrar féíltí niður eftil’ það; en’td var' bátur, og éin- staka sinnum var róið, helzt á vorin. Oft rak fisk á land. Loðnan hljöp á land og fiskurinn elti hana og brimið fleygði honum upp á sandana svö hann komst ekk! út aftu.r, Það var cft mik- il biörg að fiski sem þannig fékkst. — Það var fleira en þorskur sem brimið f’eygði upp, — , voru ekki oft strönd þarna, og hvað manstu úm þau? — Fyrsta strandið sem ég man eftir mun hafa verið 1903 éða ijögur. Þá strandaði brezk- tír .togari á Breiðamérkursandi; sennilega hefur það verið á þorranum. Það- var tilviljun að þeim var bjargað. Þá bjó á Kvískerjum Björn Pálsson. Hann gekjk-upp á Bæjarsker qg sá ,þá strandið. Hann fór sVrax á strandstaðinn. en fann þar engan mann, en för eftir strand- mennina u.pp sandinn og fann þá uppi uiidir jökli, í Króki, sern kaúað var, milli Fjallsár og Breiðár. Strandmenni.rnir voru illa. til rei.ka og sum'.r lagstir fyrir. Hann flutti þá hei.m ti.l sín, en var qkki nema með einn hest .qg hyíldi þannig þá aðþrengd- ústu til skiptis., Þeir. voru • séo hjá ho.num, á .J^yísi^er^um þang- að til sýslumadqrinn, eða raunverulega hreppstjórinnV Ári HSHdánarson. -— ’ bezti máður :)ierhl!ég. -heí kynnzt' um dagana — sá 'þeím fyrir fiutningi. Flutningur strandmanna gat verið erfiður, yfir sanda og stórvötn að fará, og flestir strandmenn borgamenn og ó- van;r hestum og slíkum ferða- lögum. Slíkar ferðir voru líka hættu- legar, bæði fyrir vana og ó- vana. F'utningsmenn þessa um- rædda hóps þeir Björn Pálsson og Eggert Guðmundsson frá Söndum, v.oru lengi. að svamia í Kúðaflióti á heimleiginni. og fórst, .Eggert í fl.iótinu. Auk •bþss misstu þeir tvo hesta í fíjötiðú •: * : Það bótti ek.ki í frásögt-jr fæ,r- eridi hótt ferðjr vlirsapdana cg . vöinin værp slarksýimar ef ékkcrt slys, varð. Þið;, §kaftféIUn.gar, eruð frægir fýpk .kiunnáttu -ykþar á votnin; . . . >, — Já, það,.voru þarpa ,#gsetir vqtnamenn ?sem sáu af straum- lteginu nær upp á þúmlung hve djúp þau myndu vera — en ég var aldrei svo viti borinn. En það má ekki gleyma hestunum; þrlð voru hestarnir sem fyrst og síðast skiluðu manni u.pp úr vötnunum. — Voru ekki oft strqnd þarria? Hvérra þjóða mennvoru þetta einkum? — Já, það vórú oft strönd v.fyrir- austan. Aðallega voru pað .Bretar, Frakkar ;iög>. Þjóðvei;jar . ?«m: istÉönduðu, en fleiri þjftðir stunduðu veiðar á'.þéssum sjflð- u.m, og munu stundum hafa strandað. Seinasta strandið sem ég man eftir var á Skeiðarársandi. Þá var Sigurður Eggerrz sýslu- maður, að mig minnir. Hann kvaðst ekki koma austur en fyrirbauð öllum að fara út á sandinn, vegna yfirvofandi Skeiðará.rhlaups. En karlarnir voru ekkert hræddir við Skeið- ai'árhlaup, — koníakstunnurnar vcru að veltast á sandinum! — Hvernig björguðust strand- menn þá — ekki voru til nein björgunrrtæki? —. Nei. ,þá voru engin b.iöyg- ; unartæki til- S.trandmenn björg- u.ðu.st. yfirieUt sjálfir þannigyað br'.mið bar skipin úqp á sand- mn, Tréskúturnar lyftust ubp á sEn.dinn,.gn■ járnskipin skrúf- uðú sig frekar niður eftir :úð þau. voru strönduð. Strandmenn. vorú, oft ílla búnir, fannst , roér, en var þó ekki vei að marka því ^ft misstu. beir föt S’n { -strnndiriu. — Hvenær fiuttizt þú að austan? — Ég fór alfarinn 24ra ára (1917) en hafði flækzt á vertíð- um hingað og þangað áður. Ég var á vertíðum og. í kaupa- vinnu. Svo gifti ég mig, Ingi- gerði Þorsleinsdóttur frá Hrafn- tóftum í Rangárvallasýslu og byrjaði búskap í Keflavík 1920. — Og hvaða vinnu stundað- irðu í Keflavík? — I Keflavík var vertíðin, hvernig sem hún var. Þá voru hlutir, og fékkst aldrei uppgert fyrr en árið eftir þegar búið var að selja allan fisk. Það var þó mesta furða hvernig menn komust af, menn fóru í kaupa- vinnu á sumrin, því þá var sáralítil vinna í Keflavík að sumarlagi. — Hjá hverjum rérirðu í Keflavík? — M. a. hjá Stjána bláa. — Svo þú þekktir hann? — Já, ég þekkti hann vel. Ég réri eina vertíð með honum á fjarkanu.m. Mér líkaði ágæt- lega við hann. Þetta var ágæt- ismaður; afburðasjómaðu.r. — Hann var úr Garðahverfinu og því stundum nefndur Garða- Stjáni. Hitt viðurnefnið mun hann hafa hlotið af því að hann brenndist á sjó og var eftir það blár á höndum, og dá- lítið í andliti. — Hann endaði ævina í sjón- um? — Já, það seinasta sem sást til Stjána bláa mun hafa verið frá Vogum, hann var þá að ikoma að innan. Þeir sáu að hann hafði siglt ofan af sér frammastrið — hann átti stór- an fjarka með tveim möstrum. Þeir ætluðu að manna bát og fara honum til aðstoðar, en meðan þeir voru að tygja sig til hafði Stjáni komið upp aft- urmastrinu og smásegli, og sigldi burt —j og þá var að koma myrkur., — Hvernig líkaði þér í Kefla- vík, vóru komln nokkur félags- • samtök þar? I 1 — Nei, þar var ekkert fé- lágslíf, - engrti' 1 f élagssamtök. Þétta vár rakið íhaldsbæíi þar sem hye.r fltaðiisínúmrtatá, — Hvenær fluttirðu hingað til Reykjavíkur? — Hingað flutti ég 1925. Já, það var nokkurt atvinnuleysi á þeim áruni og mesta bölvað basl, eftir að maður kom hing- að til Reykjayiilfur,, mikið at- vinnuleysi. Krinpt.m 1930 var byggt hér tölu.vferi áf húsum, en verstu árin voru frá 1932 til 1940. Fji(skyldumenn fengu kannski tveggja vikna. atvinnu- bótavinnu í mánuði, annars gengu meiin vinnulausir. — - Vannstu áðallega 'í landi? — Ég var líka á sjó, en þó aðallega í landi, og síðustu .12 árin var ég í bæjarvinnunni, eða þangað til ég veiktist. — Gaztu ekki fengið néiria fasta vinnu fyrr? — Nei, ég sótti fast: á, að komast í hitaveituna á sínum tíma, en þvá til'heyrði að ganga í Öðinn. „Ef þú gengur í Óðinn eru .miklar líkur á að þú fáír þflt$a“ var rrtér .sivarað. Ég sagð- ist vera í Dagsbrún og ekkert þurfa að ganga í Óðin, og svo fékk ég enga hitaveituvinnu! .... Já, atvinhuofsóknir voru ku.nnar í.þá daga; og skoðaná- ofstæki er nóg enn, hér og víð- ar, þeir þurfa t.d. ek;kert að hæla sér af því, Bandaríkja- menn hvernig þeir taka á móti erlendum sjómönnum. Einn þekki ég sem aldrei hefur ver- ið í pólitískum flokki, en hef- ur þó ekki fengið landgöngu- leyfi þar, — faðir hans vat stofnandi Sósíalistaflckksins! — Þú hefu.r þá verið með i starfinu í Dagsbrún í gamlá daga? — Já, þeir voru margir fund- irnir sem ég sótti í Dagsbrún, Og oft kvað að Ólafi Friðriksí syni í gamla daga! Ei.nhverju sinni, sem oftar skammaði Morgunblaðið hann hroðalega, og þá hitti. ég hann á fundi um kvöldið og spurði hvernig honum líkaði það sem Mogginri; segði. „Hvað er það? Ég er ekki farinn að lesa það í dag“.| Ég skýrði honum frá því og! sagði hann þá: „Það er gott; þá. veit ég að er á réttri leið með-i an Morgunblaðið skammar; mig“. — Þú munt ekki hafa verið; að fela skoðanir þínar. — Nei, ég var aldrei neitt; myrkur í máli u.m mína af-! stöðu, enda mun þeim hafa þótti nóg um það stundum í bæjar-] vinnunni er þeir voru að komaj njósnararnir. — Lentir þú ekki í Dagsbrúnfe arverkföllum áður fyrr? — Jú, ég lenti í verkfallij fyrsta árið sem ég var hér '-gj ailtaf verið bátttakandi í öll-j um deilum og verkföllum Dags- brúnar .... Já, ég var á verk- fallsvakt þegar éa var vnsri. —-• Manstu eftir einhverju þeirra? — Ekki til að rekja þau ná- kvæmlega svo lag sé á. Ég var t.d. í garnaslagnum. Það var deila í garnastöðinni — og farið að vinna þar nteð verkfallsbriótum. Ólafu.r Frið- rlksson og Jón Axel komu þá í verkamannaskýlið og fóku þar nokkra karla aftan á vörubíl og fórum vi.ð, svo u.pp í garnastöð. Lögreglan stóð yörð. um hús-, • ið þegar við'. komurh, en nokkr- ár kérlingar, vérkfallsbrjótar, ; voru að vinnn inni.-- ■ ■ i Héðinn Valdimarsson og þeir sem ég pefndi . áðan st.iórnuðu1 okkar þópi. þegar við sáum að; átti aðlverja okkur húsið með! hareflurri vi’.dum við ná ckkurj líka í einhver barefii. en Ólaf-: ur bannaði það, sjálfur brauti /hapn þp glusga! Lögreglan: reyndi, að verja okkur hús:ð. erúég Á’elti áð lögreglubjónun- uirt hafi verið þetta bvert um geð: þótt snmir virtust berja af sannfæringu voru aðrir sem lé.tu yfirbuga sig strax. Kerlingarnar, verkfal’.sbrjót- arnir, inni í húsinu voru hins- vegar æfar, en við ruddum þeim strax burtu frá þvl sem j þær voru að gera. Það var ijót ; verkun á Héðni Valdimarssyni ! þegar þessum stympingum var j lokið. Hann hafði verið með j hatt þegar hann fór inn í hús- í ið, en það var farinn kollurinn j úr. hattinum þegar slagnum var j lokið. — Hann hefi'.r ekki staðið j hjá og horft á ykkur berjast? 1 — Nei, Héðinn var duglegur og óhiífinn að ganga fremstur, hann var ekkert að hijfa sjálf- um sér við slík tækifæri. Þá var ríkisstjórn Framsókn- ar og Al'býðuflokksi.ns, og sagt var að Héði.nn hefði eftir slag- inn hringt til Tryggva eða Jón- asar og sagt þeim að stjórnar- samstarf’.nu væri lokið ef ekki væri tafarlaust gengið til samninga í garnastöðinni. — En hvað finnst þér um líf- ið og tilveruna nú t.il dags? Framhald á, 10. síðu Eiríkur Þorsteinsson EIRÍKUR ÞORSTEINSSON, gamall Skoftfellingur, spjallar um strönd, baráttu við iöHtulfljót og sanda, verkföll og Varðbergsmenn ■ ■ • .....................................................................................................................................■ - .ÍÁi', 6) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7. júlí 1962 Laugardagur 7. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN (7i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.