Þjóðviljinn - 10.08.1962, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.08.1962, Síða 5
meríka Sífellt berast fréttir af hrærinffum í Suður- Dómarinn Jiorge Moras úr- skurðaði að félaginu bæri að opna símann aftur, en báetti við: Ameríku, fréttir af verkföllum í Ecuador, kröfu göngum í Salvador, öngþveiti í Argentínu, baráttu' — verð að viðmkenna að ég skæruliða í Nicaragua, Guatemala og Venezuela, L tTduÍTLi°TTnTTTau,S valdaráni 1 Perú. Öll álfan ólgar. Hún hefur um mín í þrjá mánuði. langt skeið verið mergsogin af bandaríska auð- valdinu, en nú gerast þær raddir meðal almenn- ings æ sterkari sem fylgja vilja fordæmi Kúbuj og leggja út á braut sjálfstæðis. ^ Jarðnæði skipt Brasilía úr „Frjálsa verkalýðssambandiniú í Ecuador Frá Guayaquil berast þær frétt- ir að verkalýðssambandið í Ecu- ador hafi boðað allsherjarverkfall til að mótmæla stefnu stjórnar- innar í efnahagsmálum. Verkföll hafa þegar hafizt í iðnaðarhér- aðinu Manabi og breiðast nú út í átt til höfuðstaðarins Quito. f Chircales-héraðinu í Ecuador hafa landlausir landbúnaðar- verkamenn lagt hald á fjórar stórjarðir, Estera Clare, San Pedro, San Enrique og Santa Mariana. Þeir skiptu jörðunum á milli sín og eru byrjaðir að erja þær, Nú hefur lögreglu verið sigað gegn landbúnaðarverkamönnun- um. Áður höfðu landbúnaðar- verkamenn tekið í sínar hendur hluta stórjarðarinnar í Alvarac og nutu við það stuðnings verka- manna í Loja-héraðinu. Skæruliðar berjast gegn leppstjórnum Er Julio Rivera settist í for- setastól í Salvador hófust miklar mótmælaaðgerðir í höfuðboi'ginni San Salvador. Almenningur telur Rivera vera lepp bandarískra heimsyfirráðaseggja, og réðist múgur cg margmenni á banda- ríska sendiráðið. Fjöldi stúdenta og ungra verkamanna var hand- tekinn. Einræðisherrarnir Somozas í Nicaragua og Ydigoras í Guate- mala njóta báðir stuðnings Bandaríkjamanna en mæta báðir harðri andstöðu almennings í föndunum. Þessi andstaða hefur i báðum löndunum þróazt í hreinan skæruhernað. Ei.nnig í Perú er hætt við að borgarastríð brjótist út eftir að herfóringjaklíka handtók Prado forseta og setti nýja ríkisstjórn á laggirnar. Valdaránið fram- kvæmdu herforingjarnir vegna ótta við að de la Torre, foringi APRA-flokksins, yrði forseti landsins. APRA-flokkurinn hefur á stundum verið framfarasinnaður, en upp á síðkastið hefur hann orðið ákaílega hægfara. De la Torre er andsnúinn kommúnisma og miki.tl vinur Bandaríkjanna, . en . óttinn við að hann hygðist k rna á- ei'nhyerjum þjóðfé- lagsú.mbótum várð til þéss, að svartasta afturhaldið ‘ httfsaði völdin. Argethia gjaídþrota Fjárhagur Argentínuríkis er í kaldakolum og hefur starfsmönn- um . ríkisins ekki verið greidd nein laun um alllangt skeið. Járnbrautarstarfsmenn, . bréfber- ar, lögreglumenn og fleiri starfs- menn hins opinbera hafa því dregið úr afköstum sínum og vinna ekki meir en brýnasta nauðsyn krefur. Sem dæmi um það hvernig launagreiðslum er nú háttað í Argentínu má nefna eitt kjörið dæmi. Miguel Angel Ortiz stefndi Brasilía hefur gegnt mikilvægu hlutverki í þróuhinni í Suður- símafélaginu fyrir að hafa lokað Ameríku á undanförnum árum. heimasíma hans. Prófessorinn A ráðstefnunni í Punta del Este viðurkennir að hann hefði ekki neituðu Brasilíumenn meðal ann- greitt afgjaldið en af 'aKar það ars að styðja tilraunir Banda- með því að hann hefði ekki ríkjamanna til að knýja fram fengið greidd laun í þrjá mán- þvingunaraðgerðir gegn Kúbu. uði. I Eins cg kunnugt er lét Qua- dros forseti af embætti vegna ótta við valdarán hersins. Við stöðu hans tók hinn framfara- sinnaði varaforseti Goulart. Hingað til hefur honum tekizt að gera samblástursmennina innan hersins óvirka. Verkaiýðssamband Brasilíu, én í því eru um 800.000 meðlimir, sagði sig nýlega úr hinu svo- kallaða Frjálsa alþjóðasambandi verkalýðsins, og þá einkum vegna þeifrar fjandsamlegu af- stöðu sem forysta sambandsins hefu.r tekið gag'nvart Kúbu. Þar með héfur sambandið tapað voldugustu aðildársamtökum sín- um í Suður-Ameríku. Opum kenntað 1 reykja „L‘ÝElRÆÐIГ I SUÐUR-AMERlKU. Hermenn rannsaka vegfarendur í Panama City eftir að innanríkisráðherirann hefur boðað neyðarástand í landinu. Svipað er ástandið í Venezuela, Golum- bíu, Perú og víðar í álfunni sem Bandarikjamenn hafa igert að efnahagslegri hjáiendu sinni. Einn af frenlstu krabba- meinssérfræðingum Banda- ríkjanna skýrði frá því á krabbamcinsráðstefnunni sem fyrir skömmu var haldin | Moskvu að heppnast hefði í fyrsta skipti að sýkja apa af krabbameini — og gæti þaft haft mikil áhrif á rann- sóknir á sjúkdómnum og or- sökum hans. Dr. Arthur J. Vorwald frá Detroit lýsti bví yfir að árangur tilrauna þessara gæti ef til vi’l gert það k’.eift að skera úr í deilunni um það hvort sdgarettureykingar valdi kraibbameini. Vorvva’.d skýrði frá þvá að hann hyggðist bráð’.ega hefja ti’-.raunir með að kenna öp- urn siínum að reykja. — Ef mér tekst að láta a.pana „’.anga í reyk“, sagði Vorwald, mun oScku-r ef til vill takast að srvara spurn- ingunni: Hvers vegna reykir fó'Ik? Er reykingaih.vötin sprottin af ein'hiverjum líf- færaleg-um eiginCeikum ein- staklingsins sem einnig gerir hann næmari fyrir kra'bba- meini? Óviðeigrndi Hvarvetna í Grikklandi vex óánægja almenn- ings vegna hinnar afturhaldsömu stefnu ríkis- stjórnarinnar. Valdhafarnir þar í landi brjóta all- ar lýðræðisreglur, handtaka stjórmálalega and- stæðinga sína og flytja þá í fangabúðir. Auk þess magnast dýrtíðin hröðum skrefum. Fyrir sköinmu brauzt reiði almennings lít í Hcrakleion á Krít. Ríkisstjórnin hafði á- kveðið nýtt verð á landbún- aöarafuröum og töldu bændur að verð afurðanna nægði ekki cinu sinni til að greiða fram- leiðsiukostnaðinn. Skyndilega þyrptist saman mikill fjöldi fóllcs sem héft í kröfugöngu um staðinn með svartá fána í broddi fyj'kingár. Sífelíí bætt- ust fleiri við í gönguna, og að lokum vcru göngumenn orðnir urn 20.000 talsins. Mannfjöldinn hélt til ráð- hússins og krafðist þess að borgarstjórinn ritaði ríkis- stjórninni mótmælabréf. Hann neitaði að verða við þeim til- mæUirn og skipaði lögreglunni að ráðast gegn fólkinu. Gáitu nú kröfugöngumenn ckki lengur haldið reiði sinni í skefjum, réðust þeir að hús- inu þrátt fyrir skothríð frá lögreglu cg Iiermönnum. 25 menn særðust í átökunum. Bændurnir héldu mótmafa- aðgerðum sínum áfram cg lauk svo að fulltrúi stjórnar- iunar lofaði að gengið yrði að lágmarkskröfum þeirra. BAGDAD. — Herréttur í Irak dæmdi nýlega Fadel Rachid, einn þekktásta isjónvarpsgamanleik- ara landsins í tveggja ára þrælk- unarvinnu fyrir að hafa komið íólki til að hlæja, þegar slíkt átti ekki við að réttarins dómi. Rétturinn úi’skurðaði hann sek- an um að hafa vitnað í vinsælt kvæði um stjórnmálalegt efni. .Rachid endurtók kvæðið fyr- ir réttinum og segir þar meðal annars: „Vér austlendingar elsk- um mjög frelsi, lýðræði og frið“. Rétturinn úrskurðaði að orð Rachids og framsögn hefðu haft „stjórnmálalegan tilgang'1. LONDON 9/8 — Brezka stjóm. in fyrir.skipaði aftur í dag ísra- elsika flugfélaginu El A.l að f/ytja dr. Robert So’.ben til Bandaríkj- V anna. Brottf’.utningi hans heíur nú verið frestað fram á föstu- dagsikvöld. NEW YORK. — Einn dómaranna í hæstarétti" New York-íylkis, Vincent Keogh, var nýlega dæmdur í tveggja ára fangelsis- vist vegna mútuþægni. K.eogh. hafði ásamt tveim sak- bræðrum sínum tekið við 35.000 dollurum (um það • bil hálfri annarri milljón kr.) og lofaði hann í staðinn að hafa óhrif ó úrskurð réttarins á máli einu. MOSKVU. — Undarlegt skip hefur siðustu daga sczt á sigl- ingu á Dnjeþr-fljáti. Það heit- ir Vinnustofan cg er það ekki að ástæðulausu. Um borð í skipinu er enginn skipstjóri og hvcrki hásetar né véla- menn, aðeins fáeinir vísinda- menn. Skipinu er stjórnað af sjálfvírkuin tækjum. Skipið brunar gegnum sviptibyljina eins og reyndasti skipstjórnarmaður stæði við stjómvölinn. Þó er það raf- mágnsheili sem annast yfir- sitjórnina um borð. Hann tek- ur á móti merkjasendingum að utan og sendir „fyrirskip- anir“ til sjálfvirkra stjórnar- tækja og vc|a, En þar með er ekki öll sag- an sögð. Á botni fljótsins ligg- ur rafmagnsleiðsla, sem mynd ar sérstakt „segrlsvið". MótJ' tökutæki skipsins taka viðj, segulmerkjum sem halda skip-, i iiiu á braut sinni á.n afskiptaú manna. Sérfræðingar álita að'[ ekki l.íOi á löngu þar til allarj> skipaferðir á fljótinu verði sjálfvirlcar. Verdur þá fjöldai skipa stýrt með loftslceyta- og1 sjónvarpssend.ingum frá mið-J t stöðvum á í.andi. (i Föstudagur 10. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN (5

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.