Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 2
-n.-xt- I flag er míðvikudagur 15. ágúf-t. — Maríumessa íyrri — í'ulH tungl kl. 20.10. Árdegis- háflasSi kl. 5.51. Næturvarzla vikuna 11. til 17. ágúst er í Ingólísapóteki, sími 1-13-30. HafnarfjcrSur: Sjúkrabifreiö in: Sími 5-13-30. skipisi Jöklar Drangajokull er í Keflavík. fer i kvöld til Vestmannaeyja og þaðan til Au tfjarðahafna. Lang- jökull er í Vestmannaeyjum. fer í kvöld til Seyöisfjarðar og Rauf- arhaínar. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grimsby, Hamborgar, Rotterdam og Lond^n. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Reykjavíkur kl. 7.30 í morgu.n frá Norðurlönd- um. Esja fer frá Reykjavík síð- degis í dag vestur um land í hringíerð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Þyrill fór frá Reykjavík í gærkvöld áleiðis til Austfjarða. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðu- breið íór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hringferð. Skipadeild SfS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt til Reykja- víkur 16. þ.m. frá Gdynia. Jökul- fell er í Reykjavík. Dísarfell fór í gær írá Haugasundi áleiðis til felands. Litlafell losar á NorðuJt landsb.öfnu.m. Helgafell er í Aar- hus. Hamrafell fór 12. þ.m. frá Batumi áleiðis til Islands. Eimskiþaíélag íslands Brúarfoss fer fró N.Y. 17. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Ham- borg. Fjallfoss fór væntanlega frá Gautaborg í dag til Reykjavíku.r. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 10. þ.m. til Rotterdam og Hamborg- ar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Norðfirði í dag til Kal- mar, Rússlands, Abo, Jakobstad og Vasa. Reykjafoss fór frá Flat- eyri í gær til Patreksfjarðar, Grundarfjaröar og Reykjavíkur. Selíoss fór frá Keflavík 11. þ.m. til Dublin og N.Y. Tröllafoss fer frá Hull 16. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá Hull. | f lugið í Lcftleiðir í dag er Eiríkur rauði væntan- legur frá N.Y. kl. 5.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 6.30. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Snorri Þoríinnsson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Gautaborgar og Kapmannahafn- ar kl. 7.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. Flugféiag fslands Milli andaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanleg cftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahaínar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.15 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00. Innanlandsflug: 1 dag er áætlaö að fljúga til A!;- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu, ísafjarðar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað aö fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), fsafjarðar, Kópa- skers. Þórshaínar og Egilsstaða. Barnaheimilið Vorboðinn . Börnin sem dvalizt hafa á barna- heimilinu í Rauðhólum í sumar koma í bæinn sunnudaginn 19. á- gúst kl. 10 f.h. Aðstandendur vitji þeirra í portið við Austur- bæjarbarnaskólann. - \5w4y Ni jil Ímí id Verzlunin Ás í Reykjavík á 40 ára aímæli um þessar mundir. Hún var opnuðr uð Laugavegi 160 2....ágúst 1922 af þeim hjónum Helgu Árna- dóttur og Geir Halldórssyn-i. Þegar verzlunin var stofn- u.ð má segja að htlsið Lauga- vegu.r 160 hafi verið fyrir i’i.nan bæ, skammt innan við vatnsþróna þar sem nú er Hlemmtorg. Leið ferðamanna, í bapinn og úr, lá þar fram- hjá, enda altítt að þei.r mæltu sér mót við Vatnsþró, þegar . þeir höíðu lok'ð erindum ■sínum í bænum. og, héldu af stað heimleiðis. Helga rak gfeiðasölu um. alllangt skeið í fyrrnefndu húsi og voru þessir ferðamenn einkum við- skiptavinir hennar. En auk þess vorq 8 eða 9 fiskverkun- arstöðvar þarna í grenndinni, þar sem fjöldi fólks vann all- ar vertíðir fram ó sumar og sumt allan ársins hring, oft- , ast langan dag án þess far- ið væri heim í mat eða kaffi. Margt af þessu fólki leitaði stöðugt til Helgu í veitinga- stofunni Ás eftir ýmsum nauðsynjum, enda reyndi hún alltaf að leysa vanda þess eftir því sem henni var unnt og leitaðist við að hafa jafn- an fyrirliggjandi þær vöru- * Afmæliskveðfa til Einars Verkakona á áttraeðisaldri, Elín ólafsdóttir, hefur beðið Þjóðviljann fyrir einlæga af- mæliskveðju til Einars Ol- geirssonar. með þakklæti fyr- ir unnið starf, og fylgdi þessi vísa: Frá því birtist þyrnum stráða hin þráða von um betri tíð, fyrir smáða. þreytta og þjáða : þreytir þú þitt ævistríð. GENGISSKRÁNING: Sölugengi: 1 sterlingspund 120.92 1 U.S $ 43.00 1 Kanadadollar 39.52 100 danskar krónur 623.97 100 norskar krónur 603.27 100 sænskar kr. 836.36 100 finnsk mörk 13.40 100 nýir fr. frankar 878.64 100 belgískir frankar 80.50 100 svissneskir frankar 997.22 100 Gyllini 1.195.90 100 tékkneskar krónur 598.00 100 V-þýzk mörk 1.081.66 1000 Lírur 60.96 100 Austurrískir sch. 166.88 100 pesetar 71.80 teguM'.r. ucm tlðr'st var sourt efr.r. Má fuliyrða að Iíelga haft'- notið., .alm.Gnnra' vijisæida hjá þessu fólki. Brátt fci' því rvo að - geymslurýmí. þravt í' bjir' og eld.hússkápum . lialgu í. vpit- ingastofu.nni. ; en v'ðskiptin ju.ku.st áftur á móti jafnt og þétt. Þetta varð til þess að þau. hjóniri hófu þarna verzl- unarrekstur. Var verzlunin Ás síðan innsta verzlun við Laugáveg hátt á þriðja ára- tug og dafnaði vel. Á-s er ekki. lengur í útjaðri bæjarins, ferðamenn mæla sér ekki lengur mót við Vatns- þróna og fiskverkunarstöðv- arnar þær næstu eru úr sög- u.nni. Nú er verzlunin í miðj- um bæ og þó enn á sínum gamla stað, að Laugavegi 160. Og það eru 4 Ás-verzlanir komnar til viðbótar: að Brekkulæk 1, Laugarnesvegi 100, Melhaga 2 og Lækjarfit 7 í Garðahreppi. Fram- kvæmdastjóri er stjúpsonur Geirs Halldórssonar, Svavar Guðmundsson. RlVf ^un<lur í kvöld kl. 9 ÐItI. 35 Tjarnargötu 20. — Stundvísi. Nýtízku kjörbúð Áss að Laugarnesvegi 100. ★ ★ ★ Tvö skemmtiferðaskip iHingað kom í fyrradag spænska skemmtiferðáskipið Monte Umbe. Það er um 14000 tonn að stærð og með því 480 farþegar, langmest Spánverjar. Fóru þeir í ferða- lag til Gullfoss Tig Geysis í gærdag og fengu sæmileg- asta veður og var almenn á- nægja með ferðina. Héðan mun skipið hafa farið í gær- kvöldi til Þórshafnar í Fær- eyjum og þaðan fer það til Bérgen. Monte Umbe er fyrsta spánska farþegaskipið, sem kemur til Reykjavíkur. r í gær var hér líka skemmti- ferðaskipið Brasil, það kemur á vegum Eimskipaíélags ís-ji lands, en spánska skipið er J hér á vegum Geirs H. Zoega. Mynd þessi er tekin nyrzt á Nýfundnalandi í þorpinu Lance aux Meadows, en skammt þar frá fundust rústir þær, er þeir Kristján Eldjárn, Þórhallur Vilmundarson og Gísli Gests- son hafa rannsakað nú í sumat. Þorpið er Iítill fiskimannabær með um það bil 50 íbúa, sem standa á mjög lágu stigi hvað alla tækni snertir. Þeir féiagar róma mjög alúðlegt viðmót og gestrisni þorpsbúa. Eins og lcsendur hafa séð á fírétttum, eru verulegar líkur til þess, að hér sé l'undinn dvalarstaður norrænna manna á leið þeirra til Vesturheims. Aldrei munu þcir þó hafa búið hér til Iangframa, heldur mætti giska á, að hér sé um áningarstað að ræða á leiðinni suður eftir. Það kom brátt í Ijós, að einn mann vantaði, nýja kynd- arann. Iiafði hann fallið fyrir borð? Þórði fannst þetta dálítið grunsamlegt, því að manninum hafði ekki skotið upp aftur. Nei, hann hafði áreiðanlega ekki drukknaö. Þórður skýrði Duncan skipstjóra frá málinu og lýsti Joe nákvæmlega fyrir honum. Gamli maðurinn hugsaði sig um. Lýsingin virtist koma heim við hinn vafasama vin Daves og nafnið stóð einnig heima. Hér bjó eitt- hvað undir. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.