Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 5
SAN FRANCISCO 14/8 — í Bandaríkjunum eru starfandi samtök sem berjast gegrn því sið- leysi að dýrum leyfist að ganga allsnakin. Formaður samtak- anna hefur nú gengið fram fyr- ir skjoldu og beitt sér fyrir því að 'dýruni í dýragarðiiram í San Francisco verði séð fyrir k’.æð- um til að ský'a nekt sinni. Formaður samtaikanma. Clif- ford Prout, bélt í dag við þriðja imann til barnadeiidar dýragarðs- ins. Komu beir jþar að er nokik- ur allisnakin ráidýr o.g- geitur ispígisporuðu fram os aftur í ifull- komnu blygðunarleysi. Mennirn- ir igripu dýrin, drógu k’æði upp úr pússi sínu og hófst nú at- gangiur imikill; þremenningarnir börðu.st við að byija svívirðileg- ustu nekt dýranna. en geiturn- ar kunnu efcki að meta hugul- Bemina og streittust á móti. Allt gerði'st betta við mikinn fögnuð iáhorifenda. Prout hefur iátið það á þrykk út ganga að San Francisco sé ákaflega siðspillt borg. Sagði ihann að dýr ættu að hegða sér eins og alimennilegt fóllk og ganga skikkan’.ega til fara. Enn- fremur er nekt dýranna stór- koátleg bætta fyrir umferðina. Þáð viil oft. brenna við, isegir Prout, að bifreiðastjórar gæti ekiki að sér í umferðinni, heidur stari á nakta uxa. hesta og geit- ur sem eru á beit í hcigunum. Prout staðbæfir að í samté’k- um ihanis .séu nú um 40.000 manns o.g hafi bau yfir gnótt f.j'ár að ráða. Segir hann að bar- áttunni muni eikki linna fyrr en öll idýr í Bandaríkjiunum hafi j verið færð í þau 'k’æðl isem við eigi: Geitur iskulu klæðast pi’.s- um, kýr kjólum, bolahítar knjá- 'buxuim en smærri dýr bera stutt- buxur. Eftir athöfnina í dýragarðinum sagði Prout að nýir með’.imir saimtaikanna séu rannsakaðir vandlega og þess sé stráng’ega gætt að halda öllum smámennum utan dyra. Sovétríkin hafa verið í far- arbroddi frá upphafi geim- rannsóknanna og afrek þeirra nú um helgina staðfesta enn yfirburði þeirra. Þau urðu fyrst til að senda gervitungl á braut umhverfis jörðu, þau sendu fyrsta geimfarið til tunglsins og umhverfis það og þau urðu einnig fyrst til að senda lifandi verur út í geim- inn og ná þeim heilum ó húfi til jarðar aftur. Þau urðu einnig á undan öðrum að senda mann út í geiminn og líka til að láta geimfara vera á braut um- hverfis jörðu í heilan sólar- hring. öll þessi afrek, og mörg önnur, hafa verið unnin á tæpum fimm árum og hefur þróun sovézkra geimví-sinda orðið mi.klu örari en nokkurn hafði grunað. 'Hér fer á eftir skrá yfir heiztu geimafrek Sovétríkj- anna síðustu fimm árin; 4. oklóber 1957: Spútnik 1. sendur á loft. Hann vó 83,6 kíló og fór umihverfis jörð- ina í þrjá mánuði. 2. nóvember 1957: Spútnik 2. sem vó 508,3 ikíló og hafði meðferðis tíkina Laiku. Hann eyddist eftir 163 daga. 15. maí 1958: Spútnik 3., sem vó 1.327 toíló og hafði að geyma margbrotin rann- sóknatæki. 2. janúar 1959: Lúnik 1., sem vó 1.833 fcíló og fór fram- ihjá tunglinu í aðeins um 5.000 kílómetra fjarlægð. Hann fór á braut umhverf- is sólina og varð þannig fyrsta gerviplánetan. 12. scptember 1959: Lúnik 2., sem vó 1.511 kíló og hitti tunglið eftir 394.000 km ferð. 4. cktóber 1959: Lúnik 3., sem vó 1.533 kíló og sendi til jarðar fyrstu myndirnar af bakhlið tunglsins. Hann fer enn á foraut umlhverfis jorð- ina og tunglið. 15. maí 1960: Geimskip 1, sem vó 4.500 kíló og hafð.i með sér geimhylki, sem losað var frá geimskipinu. 19. ágúst 1960: Geimskip 2, sem vó 4.600 kíló og hafði meðferðis hundana Bélku og Strélku og aðrar lifandi verur. Þeim var bjargað til jarðar sólarhring síðar. 1. desember 1960: Geimskip 3, sem vó 4.563 k'ló og hafðii1 einnig með sér tvo hunda. Það mistókst að ná þeim til jarðar. 4. febrúar 1961: Spútnik 4., sem vó 6.384 kíló, stærsta*') gervitunglið hingað til, en hafði enga farþega með- ferðis og var heldur ekki látið lenda. 12. febrúar 1961: Venusarfarið, geimrannsóknastöð, sem vó 6-13,5 kíló og skotið var frá gervitungli, sennilega risa- spútnik af sömu gerð og Spútnik 4. 9. marz 1961: Geimskip 4, sem vó 4.700 toíló og hafði með- ferðis hundinn Térnúsku. Það var látið lenda á jörð- inni sama dag. 26. marz 1961: Geimskip 5,* sem vó 4.695 teíló og hafði f meðferðis hundinn Svedotju 1 og var látið lenda á jörð- } inni samdægurs. 12. apríl 1961: Geimskip 6, Vostok (Austrið) 1, sent frá jörðu. Það vó 4.725 kíló og bar fyrsta manninn, Júrí Gagarín, út í geiminn og heim aftur til jarðar. 6. ágúst 1961: Geimskip 7, Vo- stok 2, sem vó 4.731 kíló og hafði meðferðis annan geim- farann, Hermann Títoff. Hann lenti geimfari sínu daginn eftir, 7. ágúst, og hafði þá verið 25 klukku- stundir úti í geimnum og farið 17 sinnum umhverfis jörðu. Fórnarlömb nazlstanna handitekin eað nýju Vestur-þýzka lögreglan hand- tók fyrir skömmu formanninn í samtökvnn þeirra manna í NcEra Saxiandi er nazistar of- sóttu á sínum tíma. Madur þessi heitir Ludwig Landwehr og sat hann á naz- istatímanum i fangabúöunum í Buchenwald. Fyrir nokkrum mánuðum skýröi hann ásamt |eirum frá því aö SS-for- ingjarnir Otto og Bergcr hefðu tekið kommúnistaleið- tcgann Ernst Thálmann af lífi í Buchenwald hausltiö 1944. Bæði Otto og Berger búa í góðu yfirlæti í Vestur-Þýzka- landi. Myndin var tekin af Popovitsj áður en hann lagði af stað Framhaid af 1. síðu.' Pólverjar cfsisma klausturskóla WARSJÁ 13 8 — Menntamúla- ráðuneytið pólska hefur tilkynnt að það muni taka í sína umsjá ■'il-’á klausturskóla í landinu og öll barhaheimfýi sem nunnur eða munkar veita forsíööu. í fyrra samþykkti pólska þingið lög um það að trúarleg samtök megi ekki hafa kennslu með höndum. Nimnur þær og mu.nkar sem veitt hafa klausturskólunum fnr- stöðu verða flutt í önnur klaust- ur. Slíkir flutningar hafa þegar átt sér stað á nokkrum stöðum og ekki alls staðar gengið árekstra- laust. Segir Wvszynski kardínáli 'frlá því í sérstöku hirðisfréfi að á einum stað hafi, nunnurnar reist götuvígi allmikið við inn- gang klaustursins og hringt klukkum sem mest þær máttu. fiiiksir á lofti BUENOS AIRES 14/8 — Enn eru blikur á lofti í Argentínu cg leit út fyrir á þriðjudag að búast mætti við nýrri uppreisn herfor- ingja. Herforingjaráðið mótmælti við hinn nýja hermálaráðherra skipun Turc-lo hershöfðingja sem formanns þess. Þegar Turolo kom til aðalstöðvar herforingjaráðsins, var hann ekki virtur viðlits og allir 120 liðsforingjar ráðsins nema fjórir fóru burt í fússi. ætt Tjúvasa, sem byggja sjálf- stjórnai'hérað við Volgu. Þegar Nikölaéff var yfir Bandaríkjunum í dag sendi hann bandarísku þjóðinni kveðjur sín- ar og óskaði henni árs cg friðar. Hann sendi einnig þjóðum Afríku og Asíu kveðjur sínar, sem og þjóðum sósíalistísku ríkj- anna. Geimförin fjarlægjast Geimförin hafa aftur fjarlægzt hvort annað, að sögn vísinda- manna athuganastöðvarinnar í Jodrell Bank í Englandi. Segja 'þeir að þau hafi í dag verið 2.300 km hvort frá öðru og hafi bilið milli þeirra farið breikk- andi. Þegar þau fóru yfir Jodrell Bank í dag var það með 4 mín. 45 sek. millibili. Ferð til tunglsins möguleg Nikolaéff hefði nú sannað með hinni löngu vist sinni úti í geimnum að menn gætu lagt í Anna Alexévna, móðir Nikolajeffs. langferðir frá jörðinni, t.d. til tunglsins. Ýmsir vísindamfenn hafa getið þess til að geimfcrin hafi kom- izt í snertingu hvort við annað á samei.ginlegri för sinni um- hverfis jörðu. Starfsmenn athug- anastöðvar í Cleveland í Banda- ríkjunum töldu líkur á að slík snerting hefði átt sér stað á sunnudaginn. Þetta þykir öörum, eins og t.d. starfsmönnum Jodrell Bank, ólíklegt, en þó ekki útilok- að. Getgátur um lendingu Miklar getgátu.r eru u.ppi um Iþað nú sem fyrr hivenær og hvar geimíörin muni lenda, og hallast menn helzt að því að þau muni lenda á svipuðum slóðu.m og geimför þeirra Gagaríns og Tí- toffs, þ.e. í Saratoífhéraði í Suð- ur-'Rússlandi. Reynist það rétt mi’.ndi léndingin eiga sér stað eirihvern tímann á tfmanum 10—11.30 á miðvikudagsmorgun. Forstöðumaður Jodrell Bank, -<s-s).r Bernard Lovell, sagði að Gengnir til náða Pavel Popovitsj í einkennisbúningi sovézlta flughersins. I síðustu tilkvnningu sem gef- in var út u.m geimfarana í kvöíd var sagt að þeir væru gengnir til t náða. Klukkan var þá tæplega 22 samkvæmt Moskvutíma. Miðvikudagur 15. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.