Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 10
~>, 3-t^-v^* ^mm -: •¦•^•'^ Mésíísölt j ",V,-v.-. ¦; - SEYBISFIEÐI 14/3 — Ágætis síldveiði var í nótt og allsæmi- leg sötlunarsíld, sem veiddist suður af Skrúð. Hefur verið salt- að í allan dag á öllum plörium. Verður þetta efalaust hæsti sölt- unardagurinn sem af er sumrinu. PÍli|:|:ílÍÍÍ:Ílí::i: iiiíiiisíiiiíii-'iiiiíiíSiiiiíi:.:-. :ýý :¦-::': ¦ i m Hráskinnsleikur skinniriu á milli sín en hinn fjórði reynir að grípa það frá þeim. Þegar það hef ur Síðastliðinn laugardag *sýndu Ármenrángar hráskinnsleik á túninu við Árbæ. Fornar sagnir eru til um leik þenn- an og hafa nú Ármenningar nýlega endurvakið hann. Leikurinn fer þannig fram, að fjórir leika. Kasta þrír CHAMOMIX, FraSklanÆi 14 8 — 1 mcrgun var /'.okið við að sprengja göngin geghum Mant Bíáne á iandamærum Frakklands og f4alíu. Göngin voru gerð inn í fjallið Erlingur Friðjónsson Framhald af 4. siðu. gáfu sérstaks málgagns fyrir verkamenn og verklýfi-íhreyf- ingu á Akureyri árið 1918 þeg- ar hærinn taldi þrisvar sinnum færri íbúa e.n nú lýsir fágætri bjartsýni, óvenjulegum kjarki og mikilli trú á málstað verka- lýðsbreyfingarinnar. Af slikum afrekum stendur ljómi um I langa tíð. i B. J. frá báðum hliðum og hefur verk- ið staðið í hálft fjórða ár. Kstn- aður hefur orðið miklu meiri en áætlað var í upphafi; þannig hafa Frakkar vari.ð sem svarar rúmum 1200 milljónum króna í gangnagerðina í stað um 300 m.illjóna, sem áætlað var árið 1952. þegar undirbúningur hófsf. Göngin munu stytta leiðina frá París til Rómar um 200 km eða svo og gcngin verða fær allt ár- i.ð. Enn er mikið eftir ógert áður en gcngin verði teki.n í nctkun og er ekki. búizt við að það verði fyrr en næsta haust eða snemma árs 1964. Tíu menn, fjórir Frakkar og sex ítalir, hafa beðið bana en mcrg hr.ndruð verkamanna hafa hlotið meiðsli af slysförum með- an gangnagerðín stóð yfir. Kl. 20,40 í gær var Jóhann Bessason f'.uttur frá Glcr- verksmiðjunr i vig Súðavog í Slysavarðs'ofuna. Vegghleðs'a hafói hrunið á Jóhann, ó? brotnaði hann á v'.n.stra fæí.'1. en ókunnugt er um mei*sli hans að öðru leyti. ill arbáta L Ikkrmm AKRANESI 14/8 — Héðan hafa verið gerðir út í sumar 5 bátar á humarveiðar og hafa þeir aí'.að mjög vel, einkum framan af. TVeir bátanna eru komnir með um og yfir 60 tonn af humar, auk bo'fisks o» annars fisks. Þessir bátar eru Frarn og Ás- björn. Humarveiðarnar hafa £ikapað miikla vinnu hér í sumar, enda mun meira veitt en í fyrra. yrjum hvert Enn er dagur og enn er baráttan háð. Líf okkar hangir á bláþræði sólin heldur þó áfram að brosa. Enn eigum við leik fjöll rísa úr sæ í morgunljósi og æskan hleypur um gangstígana með nýjan dag í augunum en bakvið sólskinið leynist áleitinn grunur dynur helsprengjunnar smýgur gegnum lét ta hlátrana inní leiki okkar berast hrópin frá Hírósíma og Nagasaki Við horfumst í augu og spyrjum hvert an ' nað: Fáum við einnig að lifa hinn nýja dag? Mun söngur jarðarinnar halda áfram að hl jóma? 'Við»litumst um meðal hinna óbreyttu mai nna þeim er von okkar bundin eftir svari þeirra hljótum við að bíða. Enn er dagur og enn eigum við þá von að mönnunum takist að finna hvern annan því göngum við hér enn mennirnir göngum um jörðina sem okkur var gefin og höldum baráttunni áfram. Jón frá Pálmholti , tekízt kastar hann skinninu út og grípur hver sitt horn. Síðan tcgast al'ir fjórir leik- menrj, á um skinnið, cg er svo leikið að nýju á þann leikmann, sem fyrstur missir tak sitt á skinninu. Til forna var hráskinns- leikurinn oft a'lharður á köf'.um, og eru sagnir til um örkuml og jafnvel marnvig, sem af hottum hafi sprottið, en ekki telja. þeir Ármenn- ivgnr neina hættu á slíku nú á dögum. Myndin var tekin vig Árbæ á laugarflaginn. (Ljósm. Þjóffv. A. K.). „Stsf líiimót" Framh. af 7. síðu. sérstak'.ega útbúinni fa'.lhiíf. Þessa tilraun ráðgera Banda. rííkjaimenn ekkj að gera fyrr en aftir tvö ár, og tilgaogiur hennar er aðeins að æfa geim- fara í slíkum „stetfnumótium" úti í geimnium, svo að þeir kunni til þess vehks þeigar þeir þurfa á að halda á braut um- hvsrfis tunglið. Það vakir ekki fyrir Paridar'kjsimönnuim að svo stöddu að koma upp ge:m- P'i''um á braut Uirrihverfis jörðu, sem hó er nauðsýnleg for.sen.da allra ^eimferða burt fná iörðinni í framtáðirni. Það má hins vegar ráða af skrif-. um sovénkra vísindamanna að þeir keppa að bví að koma upp s'.íkum geimpöllum - sem ' a"ra fvrst og psimif'.ag þeirra Niko'aéffis o» Popovit:;.] ' eru vafaláust ):áttur í urdifbún- ingi þess. ' . fíB'ili 119* IdÍtffl Uhdanfarið hafa nazistar mm mí iMim hatt siK mjög ,- frammi f Bretlandi cg m.a. efnt til ráðstefnu nazistaforingja frá *ýms- um löndum. Einn þeirra sem þangað kcm var bandaríski nazistaforinginn Lincoln Rockwell, sem að eigin sögn komst í kynni við nazismann meðan hann var í bandaríska her- námsliðinu á Islandi. Brezk stjórnarvöld voru lítið hrifin af þessari gestakomu og ráku Rockwell úr landi. Hér sést hann á leiðinni í flugvélina sem flutti hann heim til Bandaríkjanna, flO) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.