Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 11
ERICH KÁSTNER eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS Kiilz slátrarameistari reif 'flaumósa í úfið ytfirskeggið. ,,Hér hefur fjandinn sjálfur haft hönd í bagga. Hér höfuim við o;g lögregian verið áð eltaist, við sæg atf bjófum og þjófarnir elt ungan mann. Og nú hefur ungi maðurinn stolið eftirlílkinigunni en eklki frummyndinni". ,,Ég botna akkert í þessu“, sagði írena Triibner. „Mínáatúr- unni var stolið úr töskunni rninni! Þegar ljósið Var aítur bveikt í danssainum. var $ask- an mín tóm“. „Kanmski hefur yður skjátl- azt“, sagði ermbættiisrnaðurinn. „Ef til vill var það etftirJíkingin en ekki frummyndin sem var í tösik- unni yðar fyrir ránið“. „Kemur eitoki til mála!“ svar- aði unga stúíkan. „Það er alveg óhugsandi. Þjófafloitokurinn hafði rétt áður gkilað eftirlíkingunni aftur. Hún iá enn á borðinu fyr- ir framan herra Kúlz, þegar myrfcrið skall á“. „Stendur heima“, staðfesti slátrarinn. „Ásamt þessu ósvífna bréfi“. „Þetta er hreinalsta ráðigáta“, sagði fulltrúinn. „Herra Stein- hövel, er hugsanlegt að til séu fleiri eftirlíkingar?“ „Nei, það er óhugsandi". „Jæja“, sagði fulltrúinn. ,.Þá er aðeins um eina lausn að ræða. Ef míníatúran sem við áliturn ó- Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Óperettulög. 20.00 Hollywood Bowl_ sinfóníu- hljómsveitin leikur suðræn lög. — Carmen Dragon stj. 20.20 Erindi: Alsír til forna — fyrra erindi (Sverrir Krist-l jánsson sagnfræðingur). 20.50 íslenzk tónlist: 1) Gísli Magnússon leikur 2 píanó- lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson: Idyl og Vikivaki. 2) Svíta nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. — Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. — Bohdan Wodiczko stjórnar. 3) Guðrúnarkviða eftir Jón Leifs. — Filharmoníusveitin í Osló leikur. Einsöngvarar: Randi Brandt Gundersen, Bjarne Buntz og Egil Nord- sjö. ’ Stjórnandi: Odd Grún- er-Heggé. . ' ■ i 21.20 Eyjar, viö lsland: IÍ. Gríms- éý (Háildór Matthíasson). 21.50 Aksel Schiötz, Edith Oldr- up, Ingeborg Steffénsen og Efnar Nörby syngja atriði úr óperunni Maskerade eft- ir Carl Nielsen og Liden Kirsten eftir J. P. E. Hart- mann. 22.10 Kvöldsagan: Jacobowsky og ofurstinn eftir Franz Werfel; IV. (Gissur Ó. Erlingsson). 22.30 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 1 eftir Shostakovitsch. Hljómsveit Bolshoi leik- hússins leikur. Kyril Kon- drashin stjómar. 23.00 Dagskrárlok. svikna til þessa, er eftirlilking- in. þá hlýtur hin myndin, sem við álitium áður eftirlíkingu, að vera frummyndin. Kæra ung- frú Trúbner, hvar er hin miinía- túran niðurfcomin þessa stund- ina?“ Unga stúlkan fölnaði og var- ir hennar titruðu. „Ég gaf herra Kúlz hana, vegna þess að hann var mér svo góður. Ég þóttist viiss um að herra Steinhövel hefði dkkert við það að athuga“. Herra Steinhövel benti á litlu tréöskjurnar sem stóðu á skrif- borðinu. „Sjálfa. eftirlikinguna vilju-m við fúslegj, gefa herra Kúlz tiL .minningar. ,£n hvað hafið þér, herra Kúlz, gert við mímatúrúna sem einkaritari minn gaf yður í gær og nú er komið á daginn að er frurn- myndin?“ Siátrarameiistarinn sló sér á lær. „Þessi var góður!“ Hann hló tröllahlátri. ,.Hvar er máníatúran?" spurði fulltrúinn taugaóstyrkiur. „Hún hangir í herberginu bak við búðina okkar‘‘. hrópaði Kúlz ánægður. „Yfir gamla leð- 'ursófanum. Við hliðina á fjöl- 'Skyldumyndiunum“. Allir andvörpuðu af feiginleifc. „Þegar Emiliía fréttir að hálf milljón hangi yfir sófanum hjá okkur, þá tapar hún sér alveig. Vitið þið hvað hún sagði þegar hún sá mijníatúruna?" Kúlz þagn- aði til að gefa orðum sínum á- herzlu. Svo hélt hann áfram: „Hún sagði, að hún hefði held- ur viljað sútokulaðiplötu". Ifin brostu kurteiislega. ,.Jæja“, sagði fulltrúinn. „Þá hefur hamingjan verið okkur hliðholl rétt einu sinni. Ég var farinn að óttast að herra Kúlz hefði skiljð hátfu milljónina eft- ir í lestinni“. „Nei, heyrið mig nú“, sagði Kúlz. „Gjöf fiiá ungfrú frenu skilur maður ekki eftir á gliám- bekk. Það væri synd og sfcömm“. „Kæri herra Kúlz“, sagði full- trúinn. „Viljið þér nú ekki gera svo ‘vel svo vel að hringja til feonunnar yðar. Segið henni, að við sendurn samistundis tvo lög- regluþjóna o.g hún eigi að af- henda þeim litla minjagripinn. Við gkulum fúslega senda nokkr. ar plötur af súfckulaði í staðinn“. „Sfcal gjört“, sagði Kúlz. Hann gekfc að sámanum. „En gerið það fyrir mig að senda óeinkennis-, klædda lögregluþjóna. Annars halda menn í Yonkstræti að Kúlz-fólkið sé komið í slagtog við glæpamenn“. „A’.iveg eins og yður þóknast“. Slátrarameistarinn valdi núm- erið og drap tittlinga framaní ungfrú Trúbner meðan hann beið eftir sambandi. ,,Já, ójá“, sagði hann ánægður. „Ef þið hefðuð efcki hann pápa Kúlz“. Rödd svaraði í sknann. „Halló“, hrópaði Kúlz. „Emil- ía, ert þetta þú? Já, ég er ennþá é lögreglustöðinni. Hlustaðu nú vel á. En vertu ékki hrædd. Við ætlum að senda til þin lög- regluþjóna. Nei, nei. Þeir fara ekfci með þig. En þeir fara með miíndatúruna. Míníatúruna! Skil- urðu það. Hvað segirðu? Kven- maðyr. þp, Titla myndin sem ág fcom méð handa þér úr ferðalag- inu. Sem hangir yfir sófanum. Ertu búin að átta þig? Jæja, guði sé lcsf“. Svo varð þögn i tæfcinu, en síðan heyrðist orðaílaumur. Herra óskar Kúiz studdi sig allt í einu þunglega við skrif- borðið. Svo lagði hann tólið á eins og í leiðslu. starði á full-.. trúann og hitt fólkið og þurrk- aði sér um ennið. Svo reikaði hann óstyrkur að stólnum sin- um og lét fallast niður í hann. „Hvað hefur komið fyrir?“ spurði ungfrú TTÚbner áhyggju- full. „Míníatúran mín er horfin líka“, sagði hann lágri röddu. Fulltrúinn spratt á fætur. .Jlvernig stendur á því, herra Kúlz?“ ■ ,.E,í ég bara vissi það“, sagði veslings slátrarinn. „Það kom ungur maður heim. sem þurfti endilega að ná tali af mér. Emilia bauð honum inn i bafc- herbergið. Þar gæti hann beðið eftir mér, sagði hún. Svq komu viðskiptavinir. Konan mín þurfti að fara fram að afgreiða. Og þegar hún kom aítur inn í her- bergið, var ungi maðurinn horf- inn. Húti hélt auðvitað, að hann hefði orðið leiður á að biða og hún hugsaði ekfci meira, um það. Það var ekki fyrr en ég hringdi til hennar rétt í þessu, að hún tók eítir því að míníatúran hékk ekki lengur ytfir sófanum! Ná- umginn hefur bara tekið hana niður af naglanum og labibað sig burt með hana útum bak- dyrnar“. „Ungi maðurinn rétt einu sinni“, öskraði fulltrúinn í upp- námi og fleygði stóra snikkara- blýantinum í bréfakörfuna í reiði sinni. Herra Steinhövel brosti ang- urværan. ,,f rauninn; er ég að jaínaði hlynntur ungu og dug- andi fóliki. En ég verð að játa, að þessi ungi maður er fulldug- andi fyrir minn smekk“. Fulltrúinn leit .upp. ..Eítir árás.' ina í Warnemúnde hlýtur hann að hafa uppgötvað að hann hafi stolið eftirliíkingiunni af misgán- ingi. Þess vegna gkildi hann eft- irldkinguna etftir, þegar hann bridgeþáttu J í spilinu á undan hafði Lár- us lengrakomni gleymt sér augnablik og strögglað á held- ur lítil spi.l. Hann borgaði líka fyrir það með 500 púnkt- um, en óheppni sérfræðing- urinn og Benni byrjandi áttu aðeins bút í spilinu. Gulli gullfiskur háfði líka látið hanrr. hafa það óþvegið. Nokkrurrt mínútum seinna kcm eftim farandi spil. Xyriv: Gulli S: T-5-4-2 H: ekkert T: 10-5-4-3 L: 9-8-5-4-2 Benni S: 9-6 H:A-D-7-G T: A-9-8-2 L: D-7-6 Sérfræðingurinn S: K-G-10-8-3 H: 4-3 T: 7-6 L: A-K-G-10 Lárus S: A-D H: K-G-10-9-8-5-2 T: K-D-G L: 3 Tími hefndarinnar var runn- inn upp. Eftir að sérfræðing- urinn hafði opnað á einum spaða, þá átti Lárus spil til þess að segja þrjú hjörtu eða forhandardobla. En hann gerði hvorugt. Það var bezt að at- huga hvort Benni væri ennþá með sleggjuna á eftir honum. „Tvö hjörtu“. sagði hann lágt og aummgíjalega. f Eins og laungrað tígrfsdýj-: ^ökk Benni í -þau...- Það var morðglampi í augum Gulla. Og eiginlega var ekki hægt að lá honum 'það. iHann var með alveg dauða hönd,. -og þetta leit út fyrir að verða millj- ón niður. Otspil Benna var spaðanía — ekki ónýtt fyrir Lárus. Ásinn drap kóng austurs og Lárus spilaði hjartakóng. Benni drap, spilaði laufi, sér- fræðingurinn drap á kónginn og spilaði ásnum. Lárus tromp aði, spilaði hjartagosa og Benni var inni á drottninguna. Hann spilaði ennþá lauft, Lárus tók trompin, gaf eints slag á tígulásinn og átti rest- ina. Tvö hjörtu dobluð og unnin — með yíirslag. Gulli var bæði hissa og reiður. „Hvernig á að vera hægt að græða á móti svona mönnum, sem vita ekki hve- nær þeir eru með kröfuspil?“ „Það lukkaðist í þettar. @kiptis af því að það var ítreinn kálfur á eftir þér, en venju- lega......“ Lárusi var þetta allt ljóst Auðvitað gat hann hæilega misst game á þessu.'1 Hanni bað Gulla auðmjúklega afsök- unar, en það var slungið á- nægjubros á honum þegar hann bókaði spilið. „Þegar bú- ið er að æsa matarlyst,, tígrjs- dýrsins dálítið — þá er oft gott að veiða það“, sagði hann spekingslega. Benna setti dreyrrauðan og hann lagði áð þessu sinni ekkert til málanna. DRUKKNAHDI SEYÐISFIRÐI 14;'8'— Urn sjö leyt- ið í gæiícvöld; er Steinunn gamla var að tfhra Útr fann hún mann á Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20.30. Fundarefmi: Kjatamál. STJÓRNIN Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og námskeið í sept- ember fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 27. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 25. ágúst ikl. 10—12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 3. september næstkomandi. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og nám- skeiðsgjöld kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja. En námskeiðsgjöld í inntökuprófsgreinum er kr. 150,00 fyrir 'hvora grein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. SKÖLASTJÓRI. floti og stakk einn skipverja sér út og náöi honum. Var maðurinn þá í dái. Lífgunartilraunir voru hafnar strax um borð og er skip- ið kom að bryggju kl. 9.30 var héraðslæknirinn, Valur Jú.h'us- son, þar fyrir og fór með rnann- inn strax á sjúkjahúsið og hélt áf-ram lífgunartilraunum. Rakn- aði maðurinn við eftir rúmlega tvo klukkutíma. í ljós kom, að þetta var finnsk- ur maður, 25 ára að aldri, skip- verji á finnska síldveiðiskipinu Eila. Fór skipið út frá Seyðis- firði um kl. 19 og var nokkurt fyllirí um borð. Mun þessi mað- ur hafa stungið sér frá borði og ætlað að synda í land. Skips- menn urðu ekki varir við hvarf hans fyrr en kl. 21.30. Hófu þeir þá leit en höfðu ekkert samband við önnur skip eða land. Kom skipið svo inn á fjörð aftur um kl. 4 í nótt og lagðist við festar. Þegar maðurinn vaknaði til meðvitundar var hann ilíur vlð- skiptis og þegar loksins náðist samband við finnska skipið var þess óskað, að hann yrði sóttur sem fyrst. Skip þetta hefur verið hér undanfarin su.mur, er það eign niðursuðuverksmiðju og er síldin söltuð um borð. H Ú S G Ö G N FjSlbreytt úrval. Póstsendam. Axel Eyjólísson, Bkipholtl 1. Bíml 11111. Miðvikudagur 15. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (JjJj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.