Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 8
'¦: WóDLElKHÚSID JOSÉ GRECO BALLETTINN Spánskur gestaleikur Frumsýning þriðjudag 21. ágúst kl. 20. Önnur sýning miðviikud. kl. 20. Þriðja sýning fimmtud. kj. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Síimi 1-1200. Hækkað verð. Venjul. frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt. Camla bíó Bínii 11475 Hættulegt vitní (Key Witness) Framúrskar.andi spennandj, bandarísk sakamálamynd. Jeffrey Hunter, Pat Crowley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Bírni 50 1 «4. Djöfullinn kom um nótt Leikstjóri: Kobert Siodmak Ein sú sterkasta sakamála. mynd sem hér hefur verið. Myndin heifur fengið fjölda verðlauna. Aðalhlutverk: Mario Adorf. Sýnd kl. 7 og 9. Expresso Bongo Briáðskemmtileg fjörug, ný ensk gamanm. í cinemascope. Sýnd kl. 5. Ansturbæja.rÍ)ío *im| 1 13 - 84. Prinsinn og dansmærin (The Prince and the Showgirl) Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd í litum með íslenzkum texta. Marilyn Monroe Laurence Olivier. Endursýud kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó fitnl 16444. Skriðdrekaárásin (Tank Battalion) Hörkuspennandi ný amerísk 'kvikmynd frá Kóreustríðinu. Don KeUy Edvard G. Robinson jr. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B u a I n Klapparstíg 26. Stjörnubíó Siml 1893«. Sannleikurinn um lífið Áhrifamikil og djörf, ný, írönsk - amerísk stórmynd, sem . val- in var bezta fránsika' kvik, myndin 1961. K-vikmynd þessi ér talih ver'a sú bezta sem Brigitte Bardot hefur leikið í. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. <imi «3143 Brúðkaupsdagur mannsins míns íHeute heiratet mein Mann) Skemmtileg ný þýzk gaman- mynd byggð á samnefndri skáldisögu eftir Annemarie Selinko. Aðalhlutverk' Liselotte Pulver Johannes Heesters Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. owabw Ríml 11188. Hetjur riddaraliðsins (The Horse Soldiers) Stórfengleg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum gerð af snillingnum John Ford. John Wayne, William Holden. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönnuð 'börnum. Hafnarfjarðarbíó íími 5S-Í-4S. Bill frændi frá New York Ný úrvals, dönsk, gamanmynd. Dirch Passer, Ove Sprogöe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugavegi i simi 1-19-80. Heimasími 34-890. llSSIs Vm1otvMa,rhringiT. atetnkrÍBi ir. fcáJsaiea, 14 s* 18 k*ratj Nýja bíó fiiinl 11541 Hótel á heitum stað („Wake me When It's Over") Sprellfjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd með seg- vltón. Aðahutvrk: ; Ernie Kovacs Margo Moore Dick Shawn , Sýnd k. 5 og 9. (Hækkað verð). UUGARAS ¦ -II* LOK AÐ Kópavogsbíó Sími 19185. I leyniþjónustu (Fyrri hluti; Gagnnjósnir) Afar spennandi, sannsöguleg, frönsk stórmynd um störf frönsku leyniþjónustunnar. Pierre Renoir Jany Holt Joan Davy Böniuið yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Danskur texti. Fangi furstans (Síðari hluti) Sýnd kl. 5. ¦Miðasala frá kl. 3. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipti Jón ð. HjSrleifaMi, viðskiptafræðingur. Fasteígnasala. — Umkoðssala. Tryggvagðtu 8, 3. hœð. Viðtalstími kl 11—II fji. og 5—6 e.h.. Sími 20610. Heimasimi 32869. REYKT0 EKKI í RÚMINU! Húseigendafélag Keykjavikur. Lo.kað skrif-stofur vorar verða lokaðar í dag 18. ágúst vegna skemmtiferðar starfsfólks. Sjóvátrijqqil^paq íslands Ingólfsstræti 5. Til sölti Til sölu Ibúðarhæð í Hlíðum. Félagsmenn sem vilja nota forkaups- rétt að Jbúðinni snúi sér til skrifstofunnar Hafnarstræti 8 fyrir 23. ágúst Útboð Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga, apotek og íbúðarhæð að Kirkjuteigi 21 hér í borg. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja á teiknistofu mlína, Hagamel 38, gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á teiknistofu minni rnánudaginn 27. ágúst kl. 11.00. KJARTAN SIGURDSSON arkitekt. Hagamel 38. Málverkcisýning ÞORSTEINS HANNESSONAR í Ásmundarsal Freyjugötu 41 verður opnuð í dag, og opin daglega frá kl. 14—22, dagana frá 17.—22. þ.m. *$3 Félag íslenzkra myndlistarmanna ÍTJjldur hina árlegu samsýningu sína í byrjun senternbes". félagsmenn og aðrir þeir, er áhuga hafa á að sýna, nenði verk sín (höggmyndir og málverk), til dómnefndar félag.9- ins í Listamannaskálanurn mánudaginn 27. ágúst kl. 5-4 s.d. ...iv FÉLAG ÍSLENZKRA MYNDLISTARMANNA. Nauðungaruppboð "•«'ður haldið í Tollskýlinu á hafnanbakkanum, hér * í;<Tö\iirm, eftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar hdl. oil-. þriðjudagiiMi 21. ágúst n.k. kl. 1.30 e.h. Seld verða alls koiiai- húsgögn, plötuspilarar fyrir veitingastofur (juke- tvx), búðarvogir, reikningsvélar, vélhreinsari cg aýra- ier, ísskápar, ritvélar, radio-grammofónn, segulbantísxæki o.m.fl. Ennfremur verða seldar ýmsar gerðir saumavéla, vorur o.fl. úr þb. Gunnars Jóhannssonar, 2 eldalvélar úr skuida- frágöngudánarbúi Stefáns Runólfssonar, bátur með ¦u'ain- borðsmótor, veðskuldabréf og 2 hlutabréf í Borgarvirki h.f. tilheyrandi félagsbúi Unnar Jónsdóttur og Finnbogd Kjartanssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í iReykjavík. Hljóð- færaverk- stæðið Baníka- stræti 6. ALLSKONAR VIÐGERÐIR A STRENGJAHLJÖÐFÆRUM |VAR PETERSEN hljóðfærasmiður Símar 20329 — heima um Brúarland. XXX ANKIN m \8^mHumróezt *** ¦ KHAKI 8) ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.