Þjóðviljinn - 18.08.1962, Page 8

Þjóðviljinn - 18.08.1962, Page 8
WÓDLEIKHÖSID JOSE GRECO BALLETTINN Spánskur gestaleikur Frumsýning Jjriðjudag 21. ágúst ikl. 20. Önnur sýning miðvikud. kl. 20. Þriðja sýning íimmtud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1.3.15—20. Sími 1-1200. Hækkað verð. Venjul. frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt. | Gamla bíó Bfuii 11475 Hættulegt vitni (Key Witness) Framúrskar.andi spennandi. bandarísk sakamálamynd. Jeffrey Hunter, Pat Crowley Eýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bíim 50 1 »14. Djöfullinn kom um nótt Leikstjóri: Robert Siodmak Ein sú sterkasfa sakamála. mynd sem hér hefur verið. Myndin heíur fengið fjölda verðlauna. Aðalhlutverk: Mario Adorf. Sýnd kl. 7 og 9. Expresso Bongo Bráðskemmtileg fjörug, ný ensk gamanm. í cinemascope. Sýnd kl. 5. Áosíurbæjartóó Rimt 1 13-«4. Prinsinn og dansmærin (The Prince and fhe Showgirl) Bráðskemmtileg amerisk stór- mynd í litum með íslenzkum texta. Marilyn Monroe Laurence Olivier. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó fiiml 16444. Skriádrekaárásin (Tank Batta’.ion) Hörkuspennandi ný amerísk 'kvikmynd frá Kóreustríðinu. Don Kelly Edvard G. Robinson jr. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Klapparstíg 26. Stjörnubíó Biml 18936 Sannleikurinn um lífið Áhrifamikil og djörf, ný, frönsk - amerísk stórmynd, sem val- in var bezta franska kvik- mypdin 1961. Kvikmynd þessi. ér talin véra sú bezta sem Brigitte Bardot hefur leikið í. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. Brúðkaupsdagur mannsins míns íHeute heiratet mein Mann) Skemmtileg ný þýzk gaman- mynd byggð á samnefndri ékáldsögu eftir Annemarie Selinko. Aðalihlutiverk Liselotte Pulver Johannes Heesters Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. 1 sinabio «iimi 11182. Hetjur riddaraliðsins (The Horse Soldiers) Stórfengleg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum gerð af snillingnum John Ford. John Wayne, William Holden. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönnuð foörnum. HafnarfjarSarbíó Sími 53 - 2 - 48. Bill frændi frá New York Ný úrvals, dönsk, gamanmynd. Direh Passer, Ove Sprogöe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugavegi 1 simi 1-19-80. Heimasími 34-890. t'rfiiofnaarhiTnirJr, atetnkriBi 'r. fcáJsmea, 14 •( 18 luratt Nýja bíó Biml 11541 Hótel á heitum stað („Wake me When It’s Over“) Sprellfjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd með seg- •vlton. : Aðahutvrk: Ernie Kovacs Margo Moore Dick Shawn Sýnd k. 5 og 9. (íHækkað verð). LAUGARAS L O K A Ð Kópavogsbíó Sími 19185. I leyniþjónustu (Fyrri hluti; Gagnnjósnir) Afar spennandi, sannsöguleg, frönsk stórmynd um störf •frönsku leyniþjónustunnar. Pierre Renoir Jany Holt Joan Davy Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Danskur texti. Fangi furstans (Síðari hluti) Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipti Jón 0. HJörleifss**, viðskiptafræðingur. FasteignaMla. — Umboðssala. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstimi kl 11—13 í.h. og 5—6 e.h.. Sími 20610. Heimasími 32869. reykto ekki í RÚMlNUÍ Húseigendafélag Reykjavíkur. L o k a ð skrifstofur vorar verða lokaðar í dag 18. ágúst vegna skemmtiferðar starfsfólks. Ingólfsstræti 5. Til sölu Til sölu íbúðarhæð í Hlíðum. Félagsmenn sem vilja nota forkaups- rétt að íbúðinni snúi sér til skrifstofunnar Hafnarstræti 8 fyrir 23. ágúst B.S.S.R. — Sími 23873. Útboð Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga, apotek og íbúðarhæð að Kirkjuteigi 21 hér í borg. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja á teiknistofu rriína, Hagamel 38, gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á teiknistofu minni mánudaginn 27. ágúst kl. 11.00. KJARTAN SIGURÐSSON arkitekt. Hagamel 38. Málverkasýning ÞORSTEINS HANNESSONAR í Ásmundarsal Freyjugötu 41 verður opnuð í dag, og opin daglega frá kl. 14—22, dagana frá 17.—22. þ.m. Félag íslenzkra myndlistarmanna l íldur hina árlegu samsýningu sína í byrjun september, félagsmenn og aðrir þeir, er áhuga hafa á að sýna, sendí verk sín (höggmyndir og málverk), til dómnefndar félag?- ins í Listamannaskálanum mánudaginn 27. ágúst kl. 5—’, s.d. . • ♦ i FÉLAG ISLENZKRA MYNDLISTARMANNA. Nauðungaruppboð ’v'ö^ur haldið í Tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér f bænym, eftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar hdl. o.fj briðjudagiim 21. ágúst n.k. kl. 1.30 e.h. Seld verða alla ko-nar- húsgögn, plötuspilarar fyrir veitingastoíur (juke- tox), búðarvogir, reikningsvélar, vélhreinsari og sýru- ker, ísskápar, ritvélar, radio-grammofónn, segulbandsxæki o.m.fl. Ennfremur verða seldar ýmsar gerðir saumavéla, vðrur o.fl. úr þb. Gunnars Jóhannssonar, 2 eldalvélar úr skuida- frágöngudánarbúi Stefáns Runólfssonar, bátur með u'can- borðsmótor, veðskuldabréf og 2 hlutabréf í Borgarvirki h.f. tilheyrandi félagsbúi Unnar Jónsdóttur og Finnbogu K j artanssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ALLSKONAR VIÐGERÐIR A STRENGJAHLJÓÐFÆRUM IVAR PETERSEN hljóðfærasmiður Símar 20329 — heima um Brúarland. g) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.