Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 11
E R ! C H KÁSTNER: HTHJffl SEM HVARF N eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS hefur al einskærri gleymshu far- ið inn í búrið til þeirra byssu- laus og svipúlaus. Lögreglufulltrúinn greip fram í. „Þessa stundina .eru tuttugu lögreglumenn á bifhjólum að leita um al!a Berlín að leigubíl sem míníatóruþjófurinn situr ' sennilega í og hefur í hyggju að komast undan með ósvikna Hol- beininn“. , „En þetta er hreinastg fá- sinna". hrópaði aðalforstjórinn. „Ég fullvissa yður —“ Þetta orðalaíg hans stafaði frá þeim tíma, þegar hann var ennþá agent — „ég fullvissa yður um, að míníatúrunni hefur ekki ver- ið stolið, heldur liggur hún í bezta yfirlæti í boxinu hjá okk- ur 0g verður eftir fáein andar- tök afhent herra •Steinhövel!" „Og mistök koma ekki til mála?“ spurði herra Kúlz. „Alls ekki til mála“. En allt í einu varð aðalforstjórinn hik- andi. „Únga konan var að minnast á eftirlíkingu. Er hugs- anlegt að það sé eftirlíkingin sem er hjá okkur?“ „Nei“, sagði Steinhövel og tók lítinn pakka uppúr vasa sínum. -„Eftirlíkinguna -- höfum við nú þegar“. Þá birtist Klapproth prókúr- isti að pýju, v afhenti húsbónda sínum lýkifinn ,að boxinu og litla pakkahri;, sem hann átti fc, fi# ' að sækja. Gestirnir sátu eins og í leiðslu og horfðu bergnumdir á litla, leyndardómsfulla pakk- ann. „Gerið svo vel.“ Herra Kúhle- wein rétti, gamla manninum I'Jtvarpið á laugardag: Fastir liðir eins og venjulega. 1?í55 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 úmferðinni (Gestur Þorgrímsson). 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fón- inn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Frú Ólöf Húnfjörð velur sér hlj^qmplötur. . 18.00 liog fyrir íerðafóik. 20.00 Smásaga: Systrabrúðkaúp eftir Guðmund Frímann. — Höfundur les. 20.20 Tónleikar: a) Forleikur að Kátu konurnar frá Windsor eftir Otto Nicolai. — Óperuhljómsveitin í París leikur. Stjórnandi: Pierre Dervaux. b) Sögur úr Vín- arskógi eftir Johann Strauss. —: Konunglega fíl- harmoníuhljómsveitin í Lundúnum leikur. Sir Mal- colm Sargent stjórnar. 20.40 Leikrit: Morðinginn og verjandi hans eftir John Mortimer. Þýðandi: Bjarni Benediktsson írá Hofteigi. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlpk. ">fe 'úrK-f .fjvivU: hann með þreytulegri handa- ihreyfingu. iHerra Steinhövel flýtti sér að taka utanaf pakkanum, náði upp litlu tréöskjunum og opnaði I þær. „Míníatúran,“ hvíslaði ungfrú Trúbner. „Er það mögulegt?“ Safnarinn tók stækkunarglef: sitt upp úr vasanum, athugaði1 míníatúruna gaumgæfilega, hall- aði sér afturábak í stólnum og tautaði: „Ótrúlegt. Það er sjálf frummyndin.“ „Þetta sagði ég ailtaf,“ sagði aðalforstjórinn. Hann sneri sér að prókúristanum og sagði bros- andi: „Gestir minir vpru van- trúaðir á það og héldu því fram að pakkanum hefði verið stoiið fyrir hálftíma og þjófurinn væri að reyna að komast. undan :í leigubí! með míníatúruna.“ Hann lyfti brúnum ánægður á svip. „Kæri Klapproth, hversu lengi hefur þessi litli pakki legið í þjófhelda boxinu okkar og beð- ið eiganda síns í bezta yfirlæti?“ Prókúristinn laut fram ög svaraði lágri röddu: „Svo sem hálfa klukkustund." Aðalforstjóri ..„Berolina- -spratt á- fætur með skelfingu í svipn- um. „Hvað eruð þér að segja maður? Hálfa, klukkustund að- eins? Sendið sírax eftir fulltrú- anum, sem hefur haft umsjón með þessu máli.“ Klapproth prókúristi stikaði útúr herberginu. Herra Kúhiewein æddi ringl- aður fram og aftur á stóra. mjúka teppinu sem huldi 'gólf- ið, og horfði ógnandi i átt fil dyra. „Þið verðið að afsaka,“ byrjaði hann, ,,að ég skuli hafa verið svo ...“ „Ókunnugur málavöxtum“, kom slátrarameistarinn honum til hjálpar. Aðalforstjórinn brosti súrsætu brosi. „Alveg rétt. Ég fékk að vita það fyrir tuttugu mínútum að herra Steinhövel væri á leið- inni hinsað að sækia míníatúr- una. Þegar þér komuð í fylgd með lögregiufulltrúa. varð ég dá- Htí.ð hissa. En bað lítur út fvrir að ég eigi oftar eftir að verða hissa í dag.“ ,.Gu.ð gefi að svo verði,“ sagði Kúl7. ,.Og að við megum fá tækifærí til hins sama með vð- u.r. Fáið yður sæt.i. herra yfir- fdrstjóri! Það sakar aidrei“. S.vo sneri, hann sér að ungfrú Trúhnpr. ,.Það er rétt eins og ég hafi fengið höfuðhögg. En er betta nú alveg áreiðanlega ó- svikna mfn.í'átúran? Eða er það kannski rétt ein kenningin?" „Það er frummyndin.“ sagði herra Steinhövel. „Það er hið eina sem er öldungis víst fram til þessa.“ Dyrnar opnuðust. Ungur mað- ur kom inn í herbergið. „Einn af undirforstiórunum okkar,“ sagði heiTa Kúhlewein. „Hann er kunnugur málavöxt- ugur málavöxtum, hneigði sig og kom nær. Það var herra Jóakim Seiler! AÐ ÍRENU Trúbner undan- skilinni var enginn sem skildi í fyrstu, hversvegna Kúlz gamli stökk í loft upp og dansaði eins og indíáni til unga mannsins. Stóllinn valt um koll. Kúlz hrópaði „Húrra!“ og umfaðm- aði undirforstjórann hjá „Berol- ina.“ „Bravó, drengur minn!“ hrópaði hann. „Við erum aldeilis búin að vaða reyk! Þér eruð svei mér karl í krapinu!“ Hann skellihló í gleði sinni. „Ég sagði alltaf að þér væruð enginn venjulegur þjófur!“ Svo sneri hann sér við, hreykinn á svip og benti á Seiler með hátignar- látbragði. „Þetta er hann, herr- ar mínir! Þetta er hann!“ „Hvað á hann við?“ spurði Kúhlewein aðalforstjóri. Lögreglufulitrúinn útskýrði málið: „Það er senniiega um að ræða manninn, sem fyrir tæp- um klukkutíma stal míníatúr- unni úr íbúðinni hjá herra Kúlz.“ „Drottinn minn sæll og góð- úr1“ tautaði aðalforstjórinn. Það heyrðist næstum hvemig gæsa- húðin breiddist um kroppinn á honum. „Seiler, þér eruð þjóf- ur?“ Ungi maðurinn yppti öxlum vándræðalega. „Það var ekki um annað að gera! Kæri herra Kúlz, ég bið yður hér með um leyfi til að stela frá yður!“ „Eins oft og þér viljið, dreng- ur minn!“ hrópaði Kúlz. „Ég er svo sárfeginn því, að þér eruð enginn -innbrotshiófur. heldur látlð yður ægja að ryðjast inn!“ Jónkim Seiler hóf skýringar sínar: „Þetta var' dálítið flókið. 'Ég vár hræddur um að lögregl- an hefði ekki náð nema hluta af þjófaflokknum í íbúð minni. Eiginlega var það aðeins til ör- yggis sem ég fór í kjötbúðina yðar, kæri Kúlz. Auðvitað gat verið að míníatúran væri þeg- ar komin í hendur herra Stein- hövelg, En svo var ekki. Hún hékk yfir sófanum yðar.“ Gamli safnarinn var orðinn hugsi og spurði: „Vissuð þér þá að þér höfðuð ekki stolið frum- mvndinni í Warnemúnde, heldur eftirlíkingunni? Eða var það aðeins misgáningur?" Kiihlewein aðalforstjóri saup hveljur. „Hvað heyri ég? Var herra Seiler farinn að stela strax v Warnemúnde?“ „Já. já,“ svaraði ungi maður- ínn með hógværð. „Það var ekki annarra kosta völ. Maður verð- ur stundum að gera fleira en manni gott þykir. Þegar Ijósin slokknuðu f danssalnum, þá dugðu ekki lengur nein vett- lineatök. Ég breif töskuna af ungifrú' Trúbner, brei.faði niður í hana pg' tók míníatúruna.“ Fulltrúinn horfði tortryggnis- aueu.m á misindismanninn. „Hvernig sténdur á bví að bér stálu.ð frummyndi.nni í Warne- mfinde, en aðeins eft’rlíkingin fannqt í íbúðinni hiá yður? Já. moðal annarra orða. ée þakka vður fvrir að hafa vísað okkur á bnrnarana." „Mín var ánægían,“ sagði. unei. maðurinn. „H\’að snertir Tnnn.íatúrurnar tvær. bá var betta ofurei.nfalt. Þegar l.iósin slokkn- u.ðu. lá eftirh'kingin ennbá á borði.nu. Það var nýbúið að skiia herra Kúlz henni aftur með mik- illi leynd. 1 myrkrinu stal ég frummyndinni úr tösku ungfrú Trúbner. Síðan lagði ég hana á borðið. rétt eins og hún væri eftirlíkingin, og svo stal ég eftir- líkingunni. Og svo hafði ég mig broti með eftirlíkinguna.“ Ungi maðurinn sem var kunn-i Ilann hugsaði sig úm og bfosti Ummœli Emils um EBE I.-...Framhald af- 1. síðu. I Norska .blaðið „Fiskaren" skýrði frá þv( fyrir r.okkru, að ,dr, S:- l'. MánsÚoif. se'm'ér 'foíT 'slti 'þéifrar ' deildar Efnahags- ibandalagsins er fer með land- búnaðar- og sjávarútvegsmiál (ihann. er ennfremur einn. af varaforsetum' EBE). hefði látið þau orð falla varðandi aðild Noregs að EBE. að ekki kæmi til greina að Noregur fengi meira en svo gem átta ára „aðlögunar- támatoil“. Eftir þann tíma gæti ekki komið til mála að neitt yrði gert upp á milli þjóða. hvort sem um væri að ræða rétt ann- arra þjóða til fiskveiða í land- helgi Noregs. eða að öðru leyti. Það er því fyllsta ástæða til að spyrja, hvort „könnunarvið- ræður íslenzkra ráðamanna hafi snúizt um það, hve langt ,,að- lögunartiimabil‘‘ íslendingum væri ætlað, áður en þeir h’.eypi flotum annárra þjóða inn í land- helgi sína? Landið topnað fyrir út- iendan atvinnurekstur X lo.k i Alþýðublaðsviðtalsins itrekar Emii Jónsson, enn einu Twö umferðarslys Um kl. 12.30 í gær varð harður árekstur á gatnamótum Álfhóls- vegar og Bröttubrekku í Kópa- vogi á milli bifreiðar og Vespu- hjóls. Kastaðist ökumaður Vesp- unnar um 5 metra og skall í göt- una. Var hann fluttur á slysa- varðstofuna og kom í ljós að hann haíði viðbéinsbrotnað og meiðzt á höfði en ekki var búið að ganga úr skugga um það, er blaðið átti tal við lögregluna í Kópavogi síðdegis í gær, hvort um höfuðkúpubrot væri að ræða. Maðurinn sem slasaðist heitir Bent Bjarnason til heimilis að Digranesvegi 44. Klukkan 16.11 varð annað um- ferðarslys á Kársnesbraut. Varð 8 ára,idrengm', -Karl Magnússon Skólaíérði 30,* þaú fýrir: bifreið. Var hann fluttur á slysavarðstof- una til rannsóknar en meiðsli hans voru ekki talin alvarleg: v^ íIafþóq. óuvMumm Tjesiunyctúi /7^'Ík'j óúni 23970 & INNHBIMTA — r , LÖOF8ÆQISTÖ12F sinni stefnu íslenzku rikisstjóm- arinnar varðandi Efnahags- bandalagið. Segir hann þannig frá viðta’.i gínu við norska blaðið ,,Aftenposten“: „Hefði harm iS’kýrt því blaði frá því, að senni- legast yrði um einhvers konar aukaaðild íslendinga að ræðfa •að EBE“. Síendurtekin ummæli ráð-- herrans varðandi Efnahags- bandalagið eru því órækur vitnisburður um það, hvað ís- lenzka ríkisstjórnin hefur verið að makka um uriidanfar- ið við forráðamenn Efnahags- bandalagsins. íslenzka þjóðin þarf að gera sér vel ljósa þá geigvænlegu hættu, sem henni stafar af þessari stefnu. Efl hún nær fram að ganga, er öll barátta þjóðarinnar fyrir endurheimt sjálfstæðis unn'us fyrir gýg. Og til einskis hefði þá verið liáð barátta okkar fyrir 12 mílna landhelgi, ef hún verður að nokkrum ár- um liðnum opnuð fyrir fiski- skipaflota annarra þjóða. ■ • . • " !;• -; i. [SKIPAUTGCRB RIKISINSj m.s. Skjaldbreið vestur um land til Isafjarðar þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar* Stykkishólms, Flateyrar, PatrekS- f jarðar, Sveinseyrar, BíldudalSj Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrarj og Isafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag,. ■ m.s. Herðubreið i vestur um land í hringferð 23. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpá,- VOgS. Jf :J' Farseðlar seldir á þriðudag. •■ mts* Esia austur um land í hringferð 24'. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. Farseðlar seldir á þriðjudag. i Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og námskeið í sept- ember fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 27. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 25. ágúst kl. 10—12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 3. september næstkomandi. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og nám- skeiðsgjöld kr. 100,00 fýrir hverja námsgrein milli bekkja. En námskeiðsgjöld í inntökuprófsgreinum er kr. 150,00 fyrir hvora grein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig- leggja frani prófvottorð frá fyrri skóla. SKÖLASTJÓRI. Eginkona mín Þorbjörg Einarsdóttir Garðastræti 45 lézt í Landakots- spítala 17. ágúst. Asgeir Torfason. nmiílíl niihiii' j I i I . ||||! tlj.i. J1}.1 j.UE1.1 m,s<^ t-anrt ;íjíjj rc6». asrznan&bi a*is3 !I 'ir.xávU r.ny.sk Laugardagur Í7. ‘águsf S1962 — ÞJÓÐVILJINN (J Jj .Tt íigtairisi;, uej. ■r/íi'; \ ííuu; - (ö C

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.