Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.08.1962, Blaðsíða 12
I ,Hver mótmœlir' Gerðardómurinn og útreikningar L í Ú* {UÓÐVIUINN Laugardagur 18. ágúst. 1962 — 27. árgangur — 184. tölublað. ELDEY KE er nr. 8 á skrá Morgunblaðsins 2. ágúst s.l. um skipin, sem fyrst mót- mæltu gerðardómnum. Þegar Ihásetaihlutur á Eidey fyrir út- ha’.dið 25/6—28/7 samkvæmt úrskurði gerðardóms er bor- inn saman við það sem hlut- urinn hefði verið samfcvæmt gömiu samningunum frá 1959 fcemur í ljós að rænt er kr. 6.247,40 af 'hverjurrv háseta á umræddu tímabili. Sé gert ráð fyrir 12 aflahlutum skips. hafnar nemur upphæðin, sem tekin er gf kaupi ^lnásata o.g stungið í vasa útgerðarmanns- ins, samta’.s kr. 77.128.80. sil ELDEY KE — Samkvæmt úrskurði gerðardómsins er kr. G.247,40 af hlut livers háseta fyrir úthaldið 25/G— rænt -28/7., Nafn skips Úthald Aflaverðm. í kr. Hásetahl. m. orl. samkv. úrsk. gerðard. kr. Hásetahl. m. orl. samkv. samn. f. 1959 kr. Mismunur (rænt af hv. háseta samkv. gerðard.) Eldey KE ,25/6—28/7 1.057.670,00 32.232.49 38.479,89 G.247,40 Mikill markaður fyrir Íslandssíld eríD.D.R. Það kom fram á fundi.f’svæði um 30 vöruflokka. Hinir sem austur-þýzka verzlunar- sendinefndin hélt með frétta- mönnum í gær, að Austur- þýzka alþýðulýðveldið (D.D. R.) er fúst til að kaupa af okkur 400 tonn af frystri suð- vesturlandssíld og ótiltekið magn af saltsíld í sama gæða- flokki. Einnig kom það fram að í Mið-EvröpU er alltað því ótakmarkaður markaður fyr- ir þessa síld sem við höfum verið í vandræðum með hingað til. Að þessu sinni mun haust- kaupstefnan í Leipzig hefjast 2. sept. og standa yfir í 8 daga. Að venju er haustsliefnan aðal- lega fyrir neyiiuvörur cg tækni- vörur léttiðnaðarins og í hcnni niunu taka þátt útflutningsfyrir- tæki frá 47 löndum úr öllum heimsálfum (seinustu tölur, en eltki endanlegar). Sýningarsvæðið nær yfir 110 þús. fermetra og fer sýnirgin fram í 18 sýr.ingarskál- uin cg húsum og að þessu sinni verður einnig útisýningarsvæði, sem annars er aðeins notað íyrir þungaiðnafiarviirur á vorsýning- unni, lagt undir haustsýninguna. Til þess að auðvelda sýningar- gestum að hafa samband við þann vöruilokk, sem þeir hafa sérstakan áhuga á, er sýningunni greinílega skipt niður í ákveðin mismunandi sýningarmunir munu vera um 870.000 talsins. Að sjálfsögðu er þátttaka A- Evrópu ríkjanna yfirgnæfandi, enda hafa allar útflutningsmið- stöðvar sósíalísku landanna þar sýningar og forstjórar þeirra verða allir á sýningunni til að annast þar um leið innkaup á nauðsynjum landa sinna. Sýning- in í Leipzig er því .kjörinn vett- vangur fyrir útílytjendur á Vest- urlöndum, til þess að gera þar Framhald á 10. síðu. Finkbine-móEið Thalidomid- fóstureyðing Stokkhólmi 17/8. — Sænska heilbrigðismálastjórnin ákvað í dag að verða við beiðni banda- rísku frúarinnar iSherri Finkbine um fóstureyðingu. Frú Finkbine, sem er 29 ára gömul, hefur neytt hins hættu- lega róunarlyfs thalidoimids eftir að hún varð barnshafandi fyrir þremur mánuðum, o.g á því á hættu að barn hennar verði van- skapað. Verður fóstureyðingin væntanlega framfcvæmd á Karo- linska sjúkrahúsinu í Stokk- hóimi i byrjun. næstu viku. Sherri Finkbine studdi beiðni sina þeirri röksemd, að. Það væri of mi’kil sálræn áreynsla fysir sig að eiga von á að fæða vanskapað barn, og heilbrigðis- yfirvöldin i Svíþjóð féllust á þá- röksemd. Frúin sagðist ekki eiga nein orð til að lýsa gleði sinni yfir lausn þessa máls. sem hefði leg- ið á sér eins og mara. Það er ekki óalgengt að er- lendar konur fái framkvæmdar fóstureyðingar í Svíþjóð. Ýmsir ráðamenn heiibrigðismála þar í landi draga Þó ekki dul á að þeir óttist, að þetta margumtal- aða Finkbine-mál verði tii þess að beina straum barnshafandi kvenna til Sviiþjóðar í þeim til- gangi að fá leyfða fóstureyðingu af ýmsum ástæðum. Um 3000 fóstureyðingar hafa verið leyfðar ár’.ega í Sváþjóð, en reiknað er með að um 10000 ólöglegar fóstureyðingar séu framkivæmdar árlega. Frú Finkbine kom til Sviþjóð- ar eftir að bandarískur dómstóll í heimaborg hennar, Phoeni’z í Arizonaríki í USA hafði neitað beiðni hennar um fóstureyðingu. Dómstóllinn studdi úrskurðinn þeirri fullyrðingu, að lifi móður- Framhaid á 10. síðu. Finkbine-fjiilskyldan á heimili sínu. Fyrirœtlun íhaldsins; Húshyggendur greiði undir- búningskostnað í umræðum um skipulags- mál á fundi borgarstjórnar Reykjavíku.r í fyrradag sagði Geir Hallgrímsson bcrgarstjóri, að grundvöllur væri orðinn fyr- ir því, að íela einstökurn bygg- ingarfélögum, bæði íélaga og einstaklinga, að gera skipulags- svæðin byggingarhæf, en hing- að til heíur. Reykjavíkurborg annazt það að öllu leyli sjálí. Hnýtti hann tillögu um athug- un á þessu aftan við frávísun- artillögu sína við skipulags- málatillögu Guðmundar Vig- fússónar, sem írá var sagt hér í blaðinu í gær.. Gu.ðmundur Vigfússon sagði, að’ hér væri bæði um ranga og hættulega hugmynd að ræða. í íyfsta lági væri hér .enginn aðili nema borgin sjálf, sem héfði nægilega þekkingu og reynslu í þessum eínum. 1 öðru lági væri aug.ljóst, hvert stefnt væri með tillögu þessari af háll'u íhaldsins. I sumar hefði Morgunbláðið einmitt gert það að tillögu sinni, að þeir, sem iengju úthlutað ló'ðum, skyldu sjáifir bera allan koslnað af því að gera þær byggingarhæí- ar. Með liliögu borgarstjóra væri einmitt verið að taka þesa hugmynd upp og ætti sýnilega að stefna aö því, ’að húsbyggjendum yrði gert að greiða sjálfir alian lóðákostn- aðinn. Með þessu væri verið aö afnema þá samhjálp borg- aranna, að þeir tækju ssmeig- inlega á sig þennan kostnað. B.rgarstjóri viðurkenndi ó- Framhald á 3. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.