Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 1
*%^>m?l NYJUSTU SÍLDAR- FRETTIR — 10. síðu Sunnudagur 26. ágúst 1962 — 27. árgangur — 190. tölublað J Röðin komin að íslandi: Þýzkir auðmenn kaupa upp íslenzkar fasteiqnir :.:0íMii::'/:WiM^''Mfffx l 1 ; íslenzkum hesti GRÆNLANDI Grænlcndingar eru næstu nágrannar okkar og þeir hafa íslenzkan bústofn, kindur og hesta, sem þeir fengu í byrjun þessarar aldar. Hér á myndinni sjáum við Græn- lending á cinum þcssara ísleniíku hesta. • Undanfarið hafa þýzkir auðmenn sótzt m.iög eftir að kaupa upp fasteignir í löndum þeim, sem þeir telja líklefft að sangi í Efnahagsbandala? Ev- rópu. Hefur víða sett að mönnum uffff í sambandi við þessa ágengni þýzka auðvaldsins, sem er ný aðferð til þess að leffffja undir sig aukið landrými (Lebensraum). • Mjöff um sama leyti og ráðherrar núverandi ríkisstjórnar tóku að leita eftir „inntökuskilyrð- um" íslands í EBE, virðist áhugi þýzkra aðila hafa beinzt að fasteignum hér á landi. Frá þvi hefur verið skýrt í ís- lenzkum blöðum, að ,-þýzkur auðmaður" hafi keypt jörð aust- ur í Holtum í Rangárvallasýslu. Þjóðviljinn hefur leitað sér upp- lýsinga um það mól og er sagt frá jarðarkaupum þessum á öðr- um stað í blaðinu. Samkvæmt íslenzkum lögum um eignarrétt oS. afnotarétt fast- eigna. hafa einungis menn, sem heimilisfastir eru hér. rétt til þess að kaupa íslenzkar fasteign. ir. en ráðuneyti getur veitt und- anþágu frá þessu. Sé þessum skilyrðum ekki fullnægt. ber ráðherra að gera viðeigandi ráð- stafanir, er honum berst skýrsla um fasteignakaup erlendra manna hér á landi, eða hann fréttir af. þeim á annan hátt. Samkvæmt undanþágu? Af frétt dagblaðsins Vísis um bessi jarðarkaup. verður ekki ráðið, hvort hinn þýzki kaup- andi jarðarinnar, Sandhóla- ferju, er heimilisfastur hér eða ekki. Þjóðvi!janum hefur ekki tekizt af afla sér óyggjandi heim- ildar um þetta atriði, en allar líkur benda til þess, að maður- inn sé ekki heimilisfastur hér. Sé svo. eru kaup hans á jörðinni því aðeins lögleg að hann hafi fengið sérstaka undanþágu frá ráðherra til þessara kaupa. Erlent f jármagn fyrir íslenzkt land Lögin um eignarrétt og aínota- rétt fasteigna eru sett til þess að stemma stigu við því að erlendir Matvorur hœkka um 7 stig auðmenn eða auðfélög geti keyptí hér upp land eða landsréttindi, og var sázt vanþörf á, eins og bezt ko.m fram í ..fossamálinu" fræga. Svo undarlega bregður nú við, að Vísir segir í leiðara um þessi Framhald á 10. síðu Lcg 63/1919 um eignarrétt og aí- notarétt íasteigna (1 prr Ensir < X* &1 • eignar Enginn má öðlast eignarrétt eða notk. unarrétt yfir fasteignum 'á landi hér, hvort sem er fyrir frjálsa afhending eða nauð- ungarráðstöfun, hjónabaiíd. erfðir eða afsal, nema þeim skilyrðum sé fullnægt, sem nú skal greina: 1. Ef einstakur maður er, þá skal hann vera heimilisfastur hér á landi. — 2. Ef fleiri menn eru í félagi, og ber hver fulla ábyrgð á skuldum félagsins, þá skulu þeir allir vera heimilisfastir hér á landi. — 3. Ef félag er, og bera sumir fulla, en sumir takmarkaða, ábyrgð á ][ skuldum f élagsins, þá skulu á þeir, er fulla ábyrgð bera, # illir vera hér heimilisf astir,' | enda skal félagið hafa hér' i lieimili og varnarþing : og j stjórnendur allir vera hér (* heimilisfastir. — 4. Ef félag' er, þar sem enginn l'élaga i ber fulla ábyrgð á skuldum > félagsins, eða stofnun, þá skal <> félagið eða stofnunin eiga hér'. heimilisfang og varnarþing og stjórnendur allir vera hér heimilisfastir. — Nú eru skil- yrði þau eigi f yrir hendi. er' 1.—4. tölulið segir, og er ( ráðuneytinu þá rétt að veita( lcyfi, ef ástæða þykir til . . :4.gr. • Einn liður vísitölu framfærslukostnaðar eins og hún er reiknuð af kauplagsnefnd hefur hækkað á einum mánuði, frá 1. júlí til 1, ágúst, um hvorki meira né minna en 7 £.tig, úr 133 stigum í 140. þessa liðs, auk matvaranna. hcl'ur hækkað um 2 stig. þ.e. ýmis vara og þjónusta úr 141 .stigi 1. júlí í 143 stig l. ágúst. Liiðirhir híti, paimsgd o.fl. og falnaður < g áJnavara eru óbreyttir. einnig :r húsnæ^'sl^a'r'nn uftTeytfur, ,>\'o og svonei'ndii' írádá'ttarliðlr-. í'rá þessu er skýrt í fréttati kynningu sem Þjóðv'il.januni barst í gaír i'rá Hag.stofu Isiands. * Þriggja stiga heildarhækkun Víð ví.sitöluútrcikninginn cru mátvPrirr tærÖaT undiv Kð A. vurur 1« þjpnustu,,Annar þáttur Þegar á heildina er litið hefur framfærsluvísitalan þannig hækkað um 3 stig í .iúlímánuði, úr 117 stigum í 120. Fréttatilkynningu Hagstofunn- ar um vísitöluhækkunina fylgir svoíeild skýring: „Hækkun vísitölunnar 1. ágúst 19(i2 nam 2.6 stigum. Þar af voru 1.9 stig vegna hækkunai' á kar- töl'luverOi. 0.4 stig vegna hækk- fmar á tóbaksverði <ig 0.2 stig vegna-hækkunar- á vinnslu- og dreifingarkostnaði mjólkurafurða. Innlendar kartciflur gengu til þurrðar í júlímánuöi og var síð- asta verð á þeim kr. 2.75 á kg. en verð á nýjum inní'luttum karlöflum, sem komu í verziari- ir í Reykjavik um mið.ian júlí- mánuð. var ki'. ii.45 á kg. Var það búðarverð 1. ágúst og kom því i vísitölu ágústmánaðar. Síð- ar lækkaði verðið í kr. 6.00 kg. VerO inntluttu kartaflnannn var ekki greitt niður." Nú hef ur ráðherra borizt skýrsla ( samkvæmt 3. gr. eða hann I hef ur á annan hátt f engið' vitneskju um, að maður. sem \ eigi fullnægir skilyrðum þess- ara laga, hafi öðlazt réttindi þau yfir fasteign, cr getur' 1. gr. og skal hann þá ( setja honum frest til að koma i málinu í löglegt horf, með i því að fá lcyfi það, er á vaut- ar. eða annars kostar með, því að fá rifl kaupunum . .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.