Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 2
Ý 'f'tlag ef sunrmdagur 26. ágiist. -^lrenæus. — Tungl í hásuðri kl. 10.42; Árdegisháflæði kl. 3.45. Næturvarzla vikuna 25. til 31. ágúst er í Vesturbæjarapóteki, sími 2-22-90. Hafnarfjörður: S,júkrabifre|iðin Sími 5-13-30. ! skipin Skipadeild SÍS Hvassafell kemur til Reyðarfjarð- ar á morgun. Arnarfell er á Ak- ureyri. Jökulfell er í Manchester, fer þaðan 27. þ.m. til Grimsby. Dísarfell kemur til Hamborgar síðdegis í dag, fer þaðan 28. þ.m. til Riga. Litlafell er í olíuílutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Leningrad til Ventspits og Kaupmannahafnar. Hamrafell t kemur í kvöld til Reykjavíkur frá Batumi. Hafskip Laxá fór frá Gdansk 25. þ.m. til Nörresundby. Rangá er á Norð- firði. Skipaútgerð rikíisins Hekla fór frá Kristiansand í gær áleiðis til Þórshafnar og Reykja- víkur. Esja er 'á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur er í Reykja- vík. , Þyrill er ,á Austfjörðum. Skjalfibreið er i Reykjavík. Herðubreið er á Áustfjörðum á si ðurleið. Loftleiðir Si nnudagur. Eiríkur rauði er í væntanlegur frá N.Y. kl. 6, fer i til Luxemborgar kl. 7.30, vænt- i anlegur aftur kl. 22. Fer til N.Y. i kl. 23.30. Leifur Eiríksson er i væntanlegur frá N.Y. kl. 11. Fer 1 til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 12.30. 1 Snorri Þorfinnsson er væntanleg- 1 ur frá Luxemborg kl. 1.30. Fer 1 til N.Y. eftir skamma viðdvöl. | Mánudagur. Þorfinnur karlsefni , er væntanlegur frá N.Y. kl. 6. Fer , til Glasgow og Luxemborgar kl. 7.30. Væntanlegur aftur kl. 23. Fer til N.Y. kl. 0.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 7, fer til Osló og Stavang- urs kl. 8.30. Leifur Eiríksson er | væntanlegur frá Kaupmannahöfn | Hamborg og Osló kl. 22. Fer til , N.Y. kl. 23.30. | Flugféiag Islands 1 Millilandafhig: [. Hrímfaxi fer til Glasgow og ' Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. | Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer í til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Ak- i ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferö- | ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrár Hornafjarðar, ísafjarðar Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 og Þórshafnar. 1 Langholtsprestakall: 1 Messa. klukkan 11. Séra Áreh'us NíeLsson. Dómkirkjan: ■’Messa íú.' 11. Sera Jóri Áuðuns. i > Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11. Séra Ingólf- :*1 ur Ástmarsson. , Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Garðar Svav- , arsson. > Kópavogsskóli: •Messa í Kópavogsskólá klukkan 1 ill. (Séra Gunnar Árnason. Eiris o'g"_kúnnugt ’er‘'háfa préntarar 'ságt ' uþp gildandi •kj arasamriirigúrri og'’Hkfá 'boð- að verkfall frá r.æ.-lu inán- aðamótum. &um ríkisstjófnarb’iöðin 'hafa skýrt ‘þanpig. frá kröfum prentara. áð' helzt . mætti skilja að þffif yfírgengju a'.lt velsæmi ' og værU naumast umræðugrundvöllur. Sann- leikurinn er hinsvegar sá, að kaupkrafan er 14% hækkun á gildandi kauptaxta og þar af leiðandi mun lægri en það sem öðrum iðnfélögum hefur h?gt»r tek-izt að ná fram, en fjarri því sem vjða er greiít. — Að öðru leyti eru kröfutnar að mestu ítrekun á fyrri kröfum félagsins. Prentarar hafa lengi keppt að því að fá vinnuvikuna stytta á laugardögum. Nú er sú krafa þó ekki sett fram, he'.d. ur lhit.t að bá.lfur laugardagur fáist íþá mánuð: sonv hapt: er uririintí. aliur, þ. e. ýfir; okl, nóv.. ":'doS>. Ai’ Jáf.únrmámVð Þá er farið fram á lengingu * ★ * • Gestir á aímælis- hátíð fikuieyrar Gestir bæjarstjórnar Akur- eyrar við 100 ára afmælishá- tíðahöldin (en frá þeim er skýrt í öðrum stað í-blaðinu) verða sem hér segir: Ásgeir Ásgeirssonforseti ;og* Ðóra Þórhallsdóttir forsetáfru, Ói- afur Thórs forsætisráðherra og frú, Emil Jónsson félags- málaráðherra og frú, Friðjón Skarphéðinsson forseti Sam- einaðs þings, Þorleifur Thoi'- la-eíus forsetaritari -og frú, Jónas- Guðmundsson forseti Sambands ísl. sveitarfélaga og frú, Ðavíð Stefánsson skáld ari Akureyrar, þingmenn Noröurlandskjördæmis eýsti-a frá Fagi'askógi,- heiöursbtrg- og frúr, Sigurður E. Hlíðar fyrrv. alþingismáður og frú. Steinn Steinsen fyrrv. bæjar- stjóri, Farihéy' Jóhannesdóttir fyrrv. 'bæjarstjórafrú, Þor- steinn M.' Jrinsson' fyrrv. for- ’ sgti bosjarstjórnar Akureyrar og.írú, Guðmundur Qviðlaugs- son fyrrv. forseti bæjarstjórn-- ar og frú. Þá eru fullt.rúar frá kaupstöðurn á ' Norðurlandi: Húsavík. ÓlafsfiíðiV Sauðár- króki’ og Sfglufirðí' og fulltrú- ar frá viriabséjurn Akureyrar: Frá ' Álásundi: Oscar Inge- brigtsen bórgarfulltrúi og frú, frá Vásterás: Einar Jonsson varaforseti bcrgarstjórnar og frú, frá Lahtí: Ensio Partanen forseti borgarstjórnar og frú. frá Randers: S. Tingholm borgarfulltrúi og frú. sumarfría til samræmis við það sem gildir hiá ooinberum starfsmonntim. hrnnig að sa sem hefur unnið 10 ár að iðninni fái 21 drigs. sumar- léyfi, en sá sem unnig hefur lengur 27 daga. Farið er fram á orlof á al'la aukavinnu eins og þegar er komi.ð í samninen <"'^ra ann- arra iðnfélaga. Ennfremur sé greiðsla fyrir aukavipnu miö- uð við vikulegan vvnmntunda- fjö'-da eins og hann er á hverjum tíma. Auk nokkurra s-mærri o.g að því er virðist sjálfsagðrs þreytinga á samningi er svc krafá um að tekin verði í samninga nokkur atriði urr heilbrigðishætti og vinnuskil- yrði o.g er þar að mestu mið- að við gildandi ákvæði í lög- um og reglu.gerðum. Ekki verður annað séð en 'þar sé um að ræða hagsmuni þeggja aöila, prent.smiðjuriig- .. enda p-g .préritara að seítar. ' i-séu ' ý -ísarriínÍDgas-ákveðiriri'fytis' irmæli sem tryggi starfsþreœj verkafólksins og viþiKjskil- 'y.rJSfc,. -sem ■ sómagamleg"; megi teljast 5 ‘ núti'máiþj'öðfélagi. Þetta er það sem sum blöðin hafa gregið í efa að kállast gæti viðræðugrundvöllur. Ummæli blaðanna um þess- aj kröfur eru í raun og veru tímanna tákn um þær hug- myndir sem eignastéttin er farin að gera sér um það (hversu látilþægir launtakar séu orðnir og vanmáttugir til að sækja fram til menningar. lífs. ■Það er sannarlega tími til iþess kominn að þessar hug- myndir fari að breytast og vonandi tekst prenturum að stíga verulegt skref í þá átt. * ★ * ® Tímaritshefti helg- að afmæli Akureyrar Efni nýs heftis Sveitar- stjórnarmála, tímarits um efni íslenzkra sveitarfélaga, er að verulegu leyti helgað 100 ára afmæli Akureyrar- kaupstaðar. Magnús E. Guð- jónsson bæjarstjóri ó Akur- eyri ritar langa grein um aldarafmæli Akureyrarkaup- staðar og eru birtar margar myndir með. Sami maður rit- ar minningarorð um Erling Friðjónsson, Tekjúr sýs)u- sjóða nefnist grein eftir Jó- hann Skaptason sýslumann Þingeyjarsýslna greint er frá -fjárhagsáætlun Tryggingar. stofnunar rfkisins 1903 , og sitthvað fleira er í heftlnu: Þarna er skýrt fré metunum Á iillum alþjóðlegum íþióttamótum er nauðsynlegt að I Istórar Ijösatönur .i.iíáí sem:. tilkynnt ” eru ; úrslit í einstöl lkÍ,T#§Í fllfflfésl JÍla Á öllum alþjóðlegum íþróttamótum er nauðsynlegt að hafa, éinstökum ^ fla af stíerrT gérðírinír Tfún "er viíí liíria "riiíklu sundíaug í Leipzig, £ þar sem Evrópumeistaramótið í sundi hefur verið háð undan- farna daga. JL 'Jíessgri töflu jkafa því-ri síöustu dagana birzt tilkynningar um uý jheimsmet, Evrópumet óg lanðamet. auk > *** alls annars. BARDOT í BÍÓ sinnar og þarf ekki að lýsa þeim nánar fyrir lesendum, enda er nú svo komið, að hún hefur auðgað íslenzka tungu um nýtt tökuorð og eru ísl. gelgjuskeiðstelpur — að minnsta kosti í Mánudagsblað- inu — nefndar bardottur. Við Icyfum oss að minna lesendur á viðlagið forna: Augun voru sem baldursbrá, bar þar hvergi skusrgann á, og er sá sæll, er sofa náir hjá henni. Myndin hér fyrir ofan er af Brieitte Bardot, þó ekki í hliitverkinu í kvikmyndinnji í Stjömubíó. ★ gengið Stjiirnubíó sýnir gin þessar mundir „áhrifamikla og djarfa“ franska mynd, sem ^akið liefðr atiiygli áhorí- enda og þó einkum gagnrýn- enda. Nefnist hún „Sannleik- urinn um Iífið‘“ og fer Brig- itte iBardot með aðalhlutverk- ið. Brigitte leikur að vanda á alla strengi líkamsfegurðar 1 sterlingspund 120.92 1 u.s.$ 43.06 1 Kanadadollar 39.52 100 danskar krónur 623.97 100 norskar krónur 603.27 100 sænskar kr. 836.36 100 finnsk mörk 13.40 100 nýir fr. frankar 878.64 100 belgískir frankar 86.50 100 svissneskir frankar 997.22 100 Gyllini 1.195.90 100 tékkneskar krónur 598.00 100 V-þýzk mörk 1.081.66 1000 Lírur 60.96 100 Austurrískir sch. 166.88 100 pesetar 71.80 Ekkert bar til tíðinda það sem eftir var ferðarinnar. Siglingin fyrir Kap Horn gekk að óskum og fengu skipin sérlega gott og stillt veður fyrir höfðann. Ducan skipstjóri leit strönd Tasmaniu með gleðiglampa í aug- um og Þórður var einnig í léttu skapi yfir því, ferðin hafði gengið vel og slysalaust. ÖV — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. ágúst 1962 bl / . I.U/ÓÖI-*:; -- 29Cl fdh«•’. rJjafi , uiuV

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.