Alþýðublaðið - 17.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid
1921
Laugardaginn 17. september.
214. tölnbl.
Steniur á svatl
Málaléitun bæjarstjóraárinnar tif
bankaona um 150 þús. kr. lán til
fiskreitagerðar hefir nú legið bjá
bönkunum í rtál. hátfan mánuð,
©g ekkert svar komið enn.
Það er auðséð, að þessir háu
herrar vita ekki um ástaadið hér
-i bienum, eins eg það er. - —
Atviaauleysið kreppir svo íast ðð,
að það er óhætt að fullyrða, að
aldrei haía jafn almean bígindi
verið hér í þessam bæ, og er þá
raikið sagt.
Þrátt fyrir þetta dragá baak-
arair að vesta þetta sjáifsagða láa
sem þeir áttu með orðinu að veita.
..„Guðvelkomið" áttu þeir að segja
strax .og þó meira hefði' verið".
Getuteysi er ekki tll að dreifa.
Og nú er „stóra lánið" komið í
kiing. Og þó það hefði ekki verið
komið í höndur baakanaa, þá
hefði þeim samt sern áður verið
-ofur auðvelt að lána féð, því ekki
eina einasti eyrir af því, þarf að
nota erlendis, það er alt ætlað til
•vinnuiauna í íandinu sjálfu.
Með hvefju skipi sem fer til
ótlanda fara menn í tuga og
hundraðatali, flestir á »IystiréÍ8u«.
Allir þessir meun fá peninga til
fárarinaar, þ. e. a. s. erlendaa
gjaldeyri, og flestir ííklega hjá
bönkunum, og ber ekki á þvi, að
oeinn sé kyrrséttur vegna gjald-
eyrisskorts, þó treglega gangi að
fá erlendán gjaídeyri til matveru-
kaupa h]á bönkunum. Til skemti-
ferðanna virðist alt gafiga greið
5 "lega. En nauðsynleg lán til \l-
œenníBgsþarfa til notkunar iaaan-
Iaads, er dregið að veitatímuaum
saman, hversu aðkallandi sem þau
eru, eins og lán það, sem hér
um ræðir.
Það e; óhugsandi aanað ea að
Jbaakarair sendi já-ið í dag eða
pá l síðasta lagi á máaudagihh.
Aonað væri óverjandi.
Grímar.
Jfýtt komuiprikL
Engleodiagum stóð fyrir stríðið
mikiil stuggur af Bagdað járobraat-
inni, sem tyrkaeska stjórnin hafði
gefið Þjóðverjum leyfi til þess að
leggja um Litlu Asíu og Meso
potamíu suður að. Femí óa. Þeír
álitu' og það ekki að ástæðulausu
að í höndura Þjóðverja myndi
þessi járabraut géta, orðið hættu-
leg veidi þeirra á Indlandi. Þeir
ætluðu því að tryggja sér yfirráð
yfir Mesopotamíu að fengnam sigri
í heimsstyrjöldiani og létu í frið-
arsamninguaum við Tyrki fela sér
yfirumsjóa með því laadi. En etfið-
lega gekk þeim að friða ibúana
þar eystra. Þeir hafa komist að
raun um, að heppilegra royndi
vera, ao veiu þeim sjálfsforræði
að nafainu og setja hjá þeim
innlenda stjórn, Þetta hefir ný-
lega verið gett samkvæmt tillög-
um easka nyieadumila-ráðgjafans,
ChurchiII, sem ferðaðist austur til
Mesopotamíu snerama á þessu ári,
i þeim tilgangt, að kynna sér
möguleikana til þess, að ráða fram
úr því ófriðarástandi, sem þar hefir
verið siðan heimsstyrjöldiaai lauk<
Landið hefir verið gert að kon
usgsríki, ðg sonur arabiska kon
ungsins Hussein, Feisal að nafni,
hlotið koaungstigaing. Um leið
var þessu fornfræga landi, Meso-
pot&miu, gefið nýtt nafn og kall
að írak.
í landinu búa arabiskir, kút-
diskir og tyrkneskir þjóðflokkar,
og það er látið heita svo, að þess-
ar breytingar á stjórninni hafi verið
gerðar íyrir ósk íbúanna. Hitt mun
þó söanu nær, að hér sé að ræða
um pólitískt byggindabragð af
Englendinga hálfu. Forræði fyrir
landinu munu þeir hafa eftir sem
áður, og konungurinn er cotaður
til þess, að leyna landslýðinh því.
Brunaíryggingar
á innbúi og vörum
hvergl ödýrari en hjá
A. V. Tulínius
vátrygglngaskrlfstofu
El m sklpaf élagsh ús! nu,
2. hœð.
Lýö veldisforsetinn írsti.
Eina af þeim mönnura.sém mesta
eítirtekt vekja i heiminum á þess-
um allra seinustu árum er lýðveldis-
forsetinn írski, de Valera.
Honum hefir skotið upp alt í
einu; áður var .haun gersamiega
óþektur maður. 'Nú þegar svo
mikið veltur á honum er þó gaman
áð vita eitthvað um fortíð hans
og fara hér á eftir allra stærstu
drættirnir í æfisögu hans.
De Valera er fæddur í New-
York árið 1883. Faðir hans vár
Spánverji, en móðirin Irak. Snemma
misti haan föður sinh og var þá
seadur til Eamon í héraðinu Lim-
eriek í frlaadi til móðurforeldr-
anna. Þar fekk hana fyrstsí kynain
af þeim hryggilegu kjörum, sem
almehniagur átti við að búa í
írlandi.
Þrátt fyrir það, þé efnin væru
lítil, var de Valera látina gaaga
skólavegina og náminu hélt hana
síðsn áfram þar til hann hafði
lokið háskólaprófi. Alt fram að
þeim tima hafði hann engan þátt
fekið t stjórnmálabaráttu tra, ea
árið 1916 gerðist sá viðburður,
sem varð tii þess, að beiaa hon>
um á þá braut, sem hana aú er á.
Það var uppreisn Sina Fein £
Dubliá i páskavikunai það ár.
De Valera gerðist eldheitur fyigis-
maður skilaaðarstefnunnar og þótti
strsx mikið að honum kveða.
Honum var faiin forysía nðkkurs
hluta uppreisaarliðsias í vestur-