Þjóðviljinn - 22.09.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1962, Blaðsíða 1
Stefnuyfirlýsing miðstjórnnr ASÍ í hagsmunnmdlum launastéttana * Þjóðviljanum barst^ í gær frá miðstjórn Al- þýðusambands íslands stefnuyfirlýsing um hagsmunamál launa- stéttanna í landinu, sem samþykkt var einróma á fundi miðstjórnar í fyrradag. Er þar gerð grein fyrir þeim baráttu- málum verkalýðssam- takanna, sem Alþýðu- sambandið hefur beitt sér fyrir og mun halda áfram að beita sér fyrir undir núverandi for- ystu. Borgarstjórn sem- þykkir nýja hita- veitugjaldskrá Á fundi borgarstiórnar í gær var gjaldiskrá hitaveitunnar til annarrar umræðu og var hún samiþykkt. Hin nýja gjaidskrá felur í sér mikla hækkun á leigu eftir mæla, einkum í minni hús. um. svo. og á aukagjaldi fyrir íjölgun mæla 1 húsum, og hafði Guðmundur Vigfússon flutt við fyrri umræðu breytingartillögur í lækkunarátt við þessa liði, eins og frá hefur verið skýrt hér i blaðinu. Breytingartillög- Framhald á 11. síðu. * Þessi stefnuyfirlýs- ing miðstjórnar ASÍ er um leið svar við mál- efnasnauðum æsinga- skrifum og persónulegu níði um einstaka for- ystumenn verkalýðs- samtakanna í blöðum ríkisstjórnarflokkanna í sambandi við kosning- arnar til 28. þings ASÍ. * Stefnuyfirlýsingin er birt í heild á 4. síðu blaðsins í dag. Blémastúlka 0 Myndina af þessari fallegu Q stúlku með blómin tók frétta- £ maöur Þjóðviljans í gær í £ Gróðrarstöðinni Alaska, en 9 hón efnir nó til blómasýn- 9 ingar í annað sinn. Sjá 3. síðu Sænska fiugvélin í Katanga Níu komust lífs af - einn fórst ASf um gerðardóminn: Gildir aðeins, þar sem sagt vor löglega upp Eins og kunnugt er hafa nokkur verka- lýðsfélög snúið sér til ASÍ vegna uppgjörs útgerðarmanna við sjómenn eftir sumar- síldveiðarnar, en deilt er um hvort gömlu samningarnir eigi að gilda á þessum stöð- um. Iiefur Alþýðu- blaðið m.a. gefið í skyn, að gerðardómur- inn nái til allra staða á landinu. að undan- teknum Norðfirði og Eskifirði. I gær harst Þjóðviljanum eftirfarandi yfirlýsing frá Alþýðuflþmbandi íslands af þessu filefni: „Ad gefnu tilefni lýsir Al- þýðusamband íslands yfir því, að bráðabirgðalögin og órskurður gerðardóms uni kjör sjómanna á sumarsíld- veiðum fyrir Norður- og Austurlandi eru ckki i gildi á neinu þvi fé'.agssvæði þar ELISABETHVILLE — STOKK- HÓLMI 21 9 — I dag komu leit- sem eldra samningi var ckki liiglega upsagt. I»ar senv ótgerðarmenn a slíkum stöðum gera upi) við sjómer.n skv. gerðardómnum, en ekki samkvæmt eldra samningi, ber tafarlaust að krefja ótgerðarmenn um hin- ar vangreiddu upphæðir, og mun Alþýðusambandið að- stoða sambandsféliigin við þá innheimtu, ef þau óska þess. I*á vekur Alþýðusambandið athygli sambandsfélaganna á því, að bráðabirgðalögin og úrskurður gerðavdómsins kveða eimmgis á um kjör sjómanna á sumarsíldveiðum við Norður- og Austurland. en þar eð þeim veiðum er nó lokið og órskurður gerðar. dómsins þar með ór gildi fall- inn, er nauðsynlegt, að þau fé'ög. sem ekki hafa gildandi samuinua um síldveiðikjör, liefji ekki haustsíldveiðar, án nýrra samuinga. Alþýðusambard íslands“. armenn að flaki sænsku flug- vélarinnar sem skotin var niður yfir norðurhluta Katanga í gær. Tíu menn höfðu v^rið um borð í vélinni og voru níu þeirra lií- andi en einn látinn. Einn Svíanna er hættulega særður, fjórir þeirra hafa orðið fyrir smávægilegum meiðslum en fjórir algjörlega ósærðir. Flugvél þessi var á vegum Sam- einuðu þjóðanna. Ekki er vitað hver skaut hana niður. Gruna sumir menn Tshombe „Katanga- forseta” um að vera valdir að óhappaverkinu en aðrir telja að menn ór heriiði sambandsstjórn- arinnar í Leopoldville hafi hér verið að verki. Bæði Tshombe og Mobutu. yfirmaður Kongóhers, hafa neitað því að menn þeirra hafi skotið vélina niður. Mikil gleöi greip um sig í Sví- þjóð eftir að fréttist að hinir níu | væru lífs, enda höfðu allir þeir I sem um borð voru í flugvélinnl verið taldir af. Svíarnir níu voru allir fiuttir til Kamina-vallarins og liggja hinir særðu á sjúkra- húsi þar. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.