Þjóðviljinn - 22.09.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1962, Blaðsíða 8
s WÓÐLEIKHtiSID Hún frænka mín Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22-1-40. Fimm brennimerktar konur '(Five branded women). Stórbrotin og áhrifamikil ame- risk kvikmynd, tekin á ítalíu og Austurríki. Byggð á sam- rsefndri sögu eftir Ugo pirro. Leikstjóri: Dino de Laurentiis, er stjórnaði tökn kvikmynd- arinnar „Stríð og friður“. Mynd þessari hefur verið líkt við „Klukkan kall'ar“. Aðalhlutverk; Van Heflin. Silvana Mangano. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó 6íml 50-2-49. Kusa mín og ég Frönsk úrvalsmynd með hinum óvi0jaf^anlega . Fernandel Sýnd kL 7 og 9. Fjórir grímumenn Afar spennandi amerísk saka- má’.amynd. John Payne, Colen Gray, Preston Forster. Sýnd kl. 5. rr/ 1 rr I onabio Kími 11-1-82. Pilsvargar í sjóhernum (Petticoat Pirates) SníLdarvel gerð og spreng- hlægileg, ný, ensk gamanmynd í litum og CinemaSeope, með vinsæ’.asta gamanleikara Breta í dag, Charlie Drake. Charlie Drake. Anne Haywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 Ökunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flóttinn úr fanga- búðunum Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Laugavegi 1 sími 1-19-80 Heimasími 34-890. Sími 50 -1 84. Eg er enginn Casanova Ný söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Aða’.hlutvcrk: Peter Alexander Sýnd kl. 7 og 9. Draugavagninn Sýnd kl. 5. Gamla bíó Sími 11-4-75. Draugaskipið (The Wreck of the Mary Deare). Bandarísk stórmynd. Gary Cooper Charlto.n Heston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böunuð innan 14 ára. Stjörnubíó Sími 18-9-36. Jacobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemmtileg og spænnandi amerísk mynd eftir samnefndri framhaldssögu, er nýlega var lesin í útvarpið. Danny Kaye, Curt Jiirgens. w/ W > /yv:'V . /•; • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Sjóræningjarnir Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. Bud Abbott Lou Costello Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. BO O | M Klapparstíg 26. * Fasteigoasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipíi lón ö. Hjlrleifsa*ii viðskiptafræðingur. Fasteignaula. -» Umbeðssala. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstiml kl 11—11 f.h. og 5—6 e.h. Sími 20610. Heimsnimi 82869. Trúlofunarhringar, steinhring- ir, hálsmen, 14 og 18 karata. Vusturbæjarbíó Simi 1-18-84. Kátir voru karlar (Wehe wenn sie losgelassen) Sprenghlægileg og njjög fjörug ný, þýzk gamánmýnd í litum. Danskur texti. Peter Alexander Bibi Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 - 4 - 44. Svikahrappurinn (The Great Impostor) Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk stórmynd um af- rek svikahrappsins Ferdinand Demara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 11-5-44. 4. VIKA. Eigum við að elskast ? („Skal vi elske?“j Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Próíessor Higgins Svíþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 9. „i Stattu þig ,,Stormur“ („The Sad Horse“) Falleg og skemmtileg ný am- erísk litmynd, byggð á frægri Pulitzer-verðlaunasögu eftir Zoe Atkinz. — Aðalhlutverk: David Ladd, Chill Wills. Sýndi kl. 5 og 7. REKKJAN Miðnætursýning í Austurbæj- arbiói í kvöld kl. 11.30. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Síðasta sinn. Allur ágóði rennur í styrktar- sjóði Félags íslenzkra leikara. FÉLAG ÍSL. LEIKARA. INNHEIMT UR! LÖGFRÆÐISTÖRF FASTEIGNASALA Hermann G. Jónsson hdl. lögfræðiskrifstofa, fast- eignasala. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10931 kl. 2—7. Ileima 51245. ð H' sem auglýst var i 79., 81. og 82 tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á húseigninni nr. 1 við Ásvallagötu, hér í bænum, eign dánarbús Magnúsar Benjamínssonar, úrsmíðameistara, og Sigríðar Einarsdóttur, fer fram eftir ákvörðun Skipta- réttar, Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn .28. sept- ember 1962, kl. 2.30 síðdegis. Leitað verður boða í hverja hæð fyrir sig og hús- eignina í einu lagi. Upplýsingar um eignina og söluskilmála veita auk skiptaráðanda Gunnar A. Pálsson hrl. og Gústaf A. Sveins- son hrl. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK SÖLÚBÖRN! SÖLUBÖRN! Mætið við eftirtalda skóla á sunnudag (á morgun) kl. 10,30 til að selja merki og blöð. Vogaskóla — Langholtsskóla — Breiðagerðisskóla — Hliðaskóla — ísaksskóla *r- Austurbæjarskóla —; Mið- bæjorskóla — Melaskóla — Laugarnesskóla — Lauga- ilækjarskóla — Vesturbæjarskóla við Öldugötu. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskólinn nýi, Kópavogur: Kársnesskólinn. Einnig á skrifstofuna Bræðraborgarstig 9. Góð söluverðlaun. SJÁLFSBJÖRG. Orðsending til foreldra barnaskólabarna Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla borgarinnar eru forráðamenn toama í þessum skólum hvattir til að láta starfandi tannlækna skoða tennur toarnanna reglulega og gera við þær eftir þörfum. Borgarstjóm Reykjavíkur hefur samiþykkt, að borgar- sjóður greiði helming kostnaðar við einfaldar tannvið- gerðir bama á bamaskólaaldri, toúsettra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveðið. Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftirfarandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæð- ingardagur, -ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönnum. Reikningum tannlækna fyrir framangreinda þjónustu má framvísa i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga, kl. 10—12 f. h„ og verð-ur þá helmingur reiknings- upphæðar endurgreiddur. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlæknaþjónustu, sem framkvæmd • er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem útskrifast i vor, gildir umrædd tilhögun til 1. sept. n.k. STJÓRN HEILSUVERNDARSTÖÐVAR REYKJAVÍKUR. Hljóðfæraverkstæðið Bankastræti .6 ALLSKONAR VIÐGERÐIR Á STRENGJAHLJÓÐFÆRUM IVAR PETERSEN hljóðfær asmiður Símar 20329 — heima 8 um Brúarland. KHAKV gj — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.