Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 2
»<fc-%>^%<%^%<Oi^%^^^%<^< ^•^-^w^^^'^^^-^^-<fc.'o--^--%--%.^-,>^-^^^.»<^m*+i$0-. I dag er þriðjudagurinn 25. sept- ember. Firminus. Tungl í hásuðri kl. 11.05. Ardegisháflæði kl.-1.-M. Síðdegisháflæði kl. 1X00. Næturvarzla vikuna 22.-28. sept. er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 15030. : ¦¦¦:¦¦.:¦¦ ¦¦ ..... Sklp Skipadeild SIS: Hvassafelll fór 19. iþ.m. frá Archangelsk áleiðiis til Limerick d. írlandi. Arnarfell er í Solv- esborg, fer jþaðan til Gdynia, Tönsberg og Reykjavíkur. JökuL íell fór 23. þ.m. frá Kristiansand tiil Reykjavík-ur. Dísarfall fór í gær fná Belfa'st til Avenmouth og London. Litrafell er væntan- legt til Reykjavíkur í dag frá Norðurlandshöinum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafeill fór 19. •þ.m. frá Batumi áleiðis titt ís- lands. Skipaútgerð ríkisins: Hékla; íer frá Amstercjam í kvöld áleiðis tii Leith. Esja „er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til Reykja- víkur. Þyrill. er væntanlegur til Reykjavíkur 1 dag. Skj.aJdbreið fer Jrá Reykjavík á hádegi^í dag vesfaífuríiTland ±Jl A$u^S*ý4r- ar. Herðubreið er lá Austfjörð- um á no.rðurleið H.f. Jöklar Drangajökull er á leið til Ríga fér þaðan til Helsingfors, Bremen og Hamborgar. Langjökull er á '^leið til New York. Vatnajökull , i er í Rotterdam fer þaðan til llLondon og Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Dublin og^New York. Dettifoss kom til New York 22. þ. m. frá Dublin. Fjallfoss fór frá Kotka 22. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór írá New York 21. þ. m. til Charlest- on og Reyk.iavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Kotka 18. þ. m. væntan- legur til Reykjavíkur í nótt. Reykjafoss er á Norðfirði, og fer þaðan til Eskifjarðar, Raufar- hafnar, Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Siglufjarðar og þaðan til Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Selfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Rotterdam og Ham- borgar. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 15. þ. m. frá Hull. Tungu- foss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Norðurlandshafna. Hafskip: Laxá er í Kirkwall. Rangá fór frá Kaupmannahöfn 20. þ. m. til Eskifjarðar. Flug FLUGFÉLAG ÍSLANDS | Millilandaflug: Millilandaflugvélin „Guilfaxi" i fer til Giasgow og Kaupmanna- | hafnar kL_Q&flo í dag. Vaantan- 'leg aftur til Reykjavikur ki. 22:40 í kvöld. Fllugvélin:;,fer til Glasgow' og Kaupmannáhafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ákureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarð- ar, Húsavíkur, Sauðárkróks og Egilsstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hoxnafjarð- ar, Hellu og Egitostaða. [Jndanfarna daga hefur staðið yfir sýning á málverkum eftir Sigurð Kristjánsson hjá Mál- íerkasölunni á Týsgötu 1. Á myndinni sést Kristján Guðmundsson forstöðmaður Málverka- sölunnar ásamt nokkrum af málverkum Sigurð ir. Sýningin mun standa yfir til mánaðamóta. ¦¦ ¦ ¦' - ¦ ', ' bænda um leiðréttingu á af-. urðaverði \ sniðgengnar í höf- uð atriðum. Teljum. við þetta svo al- varlegt, að ekki verði hjá því komizt að mótmæla þessu samkomulagi, því sitt er hvað að lúta ranglátum dómi sem hægt er að áfrýja eða ^lpggia gki& i ^SÍ j|erðar ^sa>g§11lhÍ^^W'iR gert' rúriaðaTmeTiri ^ Tlramleið- enda í „Sexmannanefnd" v.'rðast hafa litið á þessar kröfur bænda sem toppkröf- ur, sem heimilt væri að slá af til samkomulags, eins og o.ft tíðkast í vinnudeilum. Sú aðferð er í beinni mót- sögn við afgreiðslu síðasta stéttarsambandsfundar, enda andstætt hugsunarhætti bænda, sem gera yfirleitt ekki hærri kröfur en hægt er að rökstyðja sem brýna nauðsyn fyrir atvinnurekstur þeirra og hljóta því að halda til streytu...... ,. , Viljum við skora á aila bændur og búnaðarsamtök i, landinu að, þrýsta sér sem f astast saman um réttindi- stéttarinnar — og viður- kenna í engu gerða samninga um hinn nýja 1'*^ilín"dvi5íl, nema sem bráðabirgðalausn — þar til viðunandi niður- staða er fengin á verðlagn- ingu landbúnaðarafurða og láta engin annarleg sjónar- mið villa sér sýn baráttu. Árrnesi 18/9 1962. þeirri Snemma í sumar var Ing- ólfur Nikódemusson á Sauð- árkróki á ferð um Öxnadals- heiði og rakst þá á hálfblás- in kuml, þar sem heitir Skógarnef fyrir vestan giJlið Dagvelgju, rétt þar hjá sem Heiðarárin rennur í Króká. Ingólfur tilkynnti Þjóðminja- safninu fund sinn, og nú hef- - ur þjóðminjavörður rannsak- að staðinn. Á blásnum mel þarna á Skógarncfimi stóð skinin mannshöfuðkúpa upp úr mölinni, og kom í Ijós við rannsóknina, að þarna var kuml frá heiðnum tíma. Því miður hafði kumlið verið rofið endur fyrir löngu, flest beinin fjarlægð og eflaust eitthvað af haugfé, en nóg var þó eftir til þess að hægt var að gera sér grein fyrir legstaðnum og umbúnaði hans. Þarna hafði verið heygð kona og sneri höfuð hennar í siiðvestur. Hún hafði haft perlufesti um háls, en nú fundust aðeins tvær litlar glerperlur. Til fóta í gröfinni hafði að lík- indum verið smákistill með smáhlutum, en mjög var þar allt úr lagi fært. Víða í gröf- :::í::;víííhí';í;:sísí?í:: inni fundust járnleifar eftir liluti, sem kumlbrjótar hafa haft á brott með sér eða eyðilagt. Við fótaenda grafarinnar var hrossdys, og hafði hún ekki áður yerið rofin ncma að nokkru Ieyti. Með hross- beinunum fannst stór reið- gjarðarhringja oz naglar úr söðli. Eflaust hefur þar einnig verið beizli, sem nú var búið að fjarlægia. Öll bein, sem fundust, voru sér- lega vel varðveitt. Kuml þetta er á allan hátt mjög venjulegt og er vafa- laust frá 10. öld. En staður- inn er óvenjulegur, því að legstaðir fornmanna eru oft- así nær heima undir bæjum. Þetta kuml er aftur á móti við fjallveg. Sénnilega hef- é ur konan látizt á ferð um Öxnadalsheiði og kann að hafa veríð úr fjarlægu hér- aði. Fagurt er á kumlstæðinu og sérkennilegt að sjá þrjú hrikaleg árgljúfur koma saman í eitt rétt fyrir ofan. éviðuncnds Stjórn Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga, þeir Her- móður Guðmundsson, Baldur Baldvinsson og Teitur Björnsson, hefur beðið Þjóð- viljan að birta eftírfarandi yfirlýsingu vegna samkomu- lags „sexmannanefndarinn- ar": „Vegna ný afstaðinna samninga milli fulltrúa framleiðenda og neytenda í ,.Sexmannanefnd;nni" um búvöruverð fyrir næstu verðlagsár, viljum við undir- ritaðir lýsa yfir því, að við teljum þá óviðunandi fyrir bændur og óeðlilega eins og málin lágu fyrir. Með sam- komulagi þessu eru rök- studdar l'ágmarkskröfur full- trúafundar bænda á Laugum 13. ágúst sl. og síðasta aðal- fundar Stéttarsambands Sýning á Sing-ar Sýning á Singer sauma- og prjónavélum var opnuð í gær í sýningarsalnum Kirkjustræti 10. Sýningin er haldinn á vegum véladeildar SÍS. Sýndar eru þrjár gerðir saumavéla, sem þegar hafa hlotið miklar vinsældir hér á landi. Þá er þaxna ný gerð, sem er að koma á markaðinn frá Singer-verksmiðjunum í Vestur-Þýzkalandi. Er hún •einkum frábrugðin þeirri fyrri að 'því leyti að hún hefur svonefndan „frjá-lsan arm". Prjónavélin, sem sýnd er, hefur náð mikilli hylli þann stutta tíma sem hún hefur verið á markaði hér. Þykir hún sérlega auðveld í not- kun og fjölhæf. Á sýningunni í Kirkju- stræti starfa fjórar konur, sem sýna hvernig vélarnar vinna og veita hverskonar upplýsingar og leiðbeiningar um meðferð vélanna. Sýningin er opin daglega kl. 2—7 síðdegis. ;*4$ Stúlkurnar báðu Þórð að flytja þær með til Santanza þar sem kærasti Ariane var. Þaðan ætluðu þau svo að reyna að flýja við tækifæri. Þórður var ekkert sér- lega hrifinn af þessari toón. Eftir allt það sem hann var búinn að heyra um eyna og söfnuðinn vildi hann ógjarnan láta flækja sér inn í þessi mál. Hann bað um frest til umhugsunar og Ariane gaf honum upp heimilisfang, þar sem hann gat haft samband við hana. 2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.