Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 3
 ¦1 Menntamálaráð hefur lokið út- (hlutu.n 5 ára námsstyrkja fyrir árið 1962. Styrkir þessir eru 7, að ¦ upphæð 34' 'þús.' kr. hver. Styrkirnir erú ætlaðir nýstúd- enturn til ná.ms við erlenda há- skóla eða yið- Háskóla íslanðs. ;Ums'ækje.ndur voru 12'að þessu •sinni. Styrkina- -h'-utu þessir stúdentar; Baldur Símonarson, Odda- götu 12. Reykjavík, st'údent úr iMR., til náms í lífefnafræði við háskóla í Edinborg. Baldur hlaut á 'stúdentsprófi I. ágætis- einkunn, 9,10. Björn Ingi Finsen, Vesturgötu 42, Akranesi, stúdent úr MA, fcil náms í erjsku' og enskum bók- menntum við Háskóla íslands og háskóla í Englandi. Björn hlaut á stúdentsprófi I.' ágætis- einkunn, 9,15. líigólfur seldj í Grimsby Tögarinn Ingólfur Arnarson seldi afla sinn' í Grimsby í gær- morgun, 150 tonn fyrir 10.244 sterlingspund: Þetta er fyrsta sala ís'.enzkis togara . í . Englandi á þessu hausti. í 'gærmorgun "komu til Reykja. víkur, Júpíter með rúmlega 200 tonn af V-GrænOandsmiðum og Þormóður soði með svipaðan afla frá iNýfundnalandi. ¦ ðveðursskemmdir Framháld a'f 1. síðu. bar Iá. Bátnum hálfhvolfdi, en rétti sig við aftur og gat þá áhöfnin 4 menn, sem voru um borð, stokkið uppá bryggjuna og forðað sér í land, Mátti það ekki á tæpara standa, því rétt á eftir reið annað ólag yfir og hvolfdi þá bátnum og landfestar slitn- uðu, svo hann rak frá. í ljós kom síðar, aö varafesti, sem í bátnum var hafði ekki slitnað og- liggur hann nú sokkinn, um 30 metra utan við hafnargarðinn. Björgun h.f. kom á vettvang í fyrra- kvöld, en.kl 3 í gær var vél- báturinn Friðrik Sigurðsson fenginn til að reyna að festa dreka í bátinn og tókst það. Útlit var þvi fyrir að takast myndi að bjarga honum upp á yfirborðið aftur. Skýjaborg var nýr 12 tonna bátur úr Reykjavík,; •„ Dragnótina tók út af vélbáthum ísleifi í veð- urofsanum, en hún hékk föst í bólfærum hans og bjargað- ist. M.b. Helga Hjálmarsson, rúmlega 30 tonna bát úr Keflavík, sem er á dragnóta- veiðum frá Þorlákshöfn, hálf- fyllti af sjó, en í gær var bú- ið-að dæla úr honum og ek.ki sjáanlegt að skemmdir hafi orðið. Egill Egi'.sson, Hléskógum, Höfðahverfi, S.-Þing.. stúdent úr MA. til náms í líffræði í Frei- burg., Þýzkalandi. Egill h'.aut á istúdentsprófi I. ágætiseink- unn, 9.27. Gunnar Sig*ir?ísson, Brekku- göt.u 16. Hafnarfirði stúdent úi MR, til rártís í læk*v\sfræði við Háskóla ír.'ands. Gunnar hlaut á 'stúdentsprófi I. ágætiseink- unn. 9,09. Leó Geir Kristjánsson, Hafn- arstræti 7, ísafirði. stúdent frá MA, til náms í eðlisfræði við háskóla í Edinborg. Leó hlaut á stúdentsprófi I. ágætiseink^ unn. 9.54. Er það jöfn einkunn þeirri hæstu, sem áður hefur verið gefi.n v:ð MA samkvæmt núverandi einkunnakerfi. Magnús Þór Magnússor, Haga- mel 25, Reykjavík, stúdent úr MR til náms í rafmagnsfræði við há- skólann í Braounistfhweig í Þýzka- landi. Magnús hlaut á stúdentS' prófi I. einkunn, 8,92. Þorkell He'.gason, Nökkvavogi 21, stúdent úr MR, til náms í stærðfræði við Massachusetts Institute of Technology í Banda- ríkjunum, Þorkell hlaut á stúd- entsprófi I. ágætiseinkunn, 9,31. III! Iil:llfilJIII nllll. "I Frá ráðstefnu Mír. A myndinni sjást talið frá vinstri, Resetoff, blaðafulltrúi Tass, Þórbcrgur Þórðarson rithöfundur, Alezandroff, ambassádor, Zótikoff þjóðréttarfræðingur, Magnús Jónsson túlk- ur og Mísúra sendiráðsfulltrúi. Níundu ráðstefnu í gœrkveldi oms satnan i esag ALGEIRSBORG 24/9. — Ben Bella skýrði frá því í Algeirs- borg í dag að hið nýkjörna serkneska stjórnlagaþing myndi koma saman á fyrsta fund sinn á morgun. Þingið mun kjósa 'þjóðinni nýja stjórn og verður nýr forsætisráðherra .kosinn á miðvikudag. Þegar gengið hefur verið frá myndun hinnar nýju stjórnar, mun forsætisráðherrann og utanríkisráðherrann halda Sl. laugardag kl. 4 síðdegis var níunda ráístefna Menning- artengsla íslands og Ráðstjórn- arrikjanna sett í Mírsalnum að Þinghollsstræti 27. Setti Þór- bergur Þórðarson rithöfundur ráðstefnuna með ræðu. Forseti ráðstefnunnar var kjörinn Guðge'r Jónsson bók- bindari en varaforseti Þórir Dan'''slsson frá Akureyri. Að loknu forset&kjöri fluttu þessir ávörp: Alexandroff am- bassador Sovétríkjanna á ís- landi, Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri, Ása Ottesen, Jurij Zotikoff, þjóðréttarfræði.ngur, er sat ráðstefnuna í boði Mír, sem fulltrúi sambands vináttufélag- anna í , Sovétríkjunum, dr. Guðni Jónsson og Sigurður Guðnason. Þessu næst var gengið til kosninga starfsmanna þingsins og nefnda en að því loknu var rakleiðis á alJSherjarþing SÞ í j fundi frestað til kl. 4 síðdegis New York, sagði Ben Bella. \é sunnudag. 20. þingi ÆF lauk á snnn^dag Framhald af 12. ráðu. Jón Böðvarsson þingforseti minntist'þess utan dagskrár, að 20 ár.eru ,nú liðin frá drukknun Halilgrims Hallgríms'sonar, er var einn af forystumönnum ÆF á fyrstu árum hreyfingarinnar o.g gegndi störfum forseta Um skeið. Stjórraarkjör Að lokum var gengið til kosn- inga og kosning framkvæmda- nefnd, samband'sstjórn (skipuð- 2 fulltrúum úr hverju kjördæmi auk framkvæmdanefndar) og og 'fulltruar :á birfg Sósíálistav flokksins. I hina nýju framkvæmdanefnd voru kosnir: Forseti Gunnar Guttormsson járnsmiður, vara- forseti Finnur T. Hjörleifsson kennari, gjaldkeri Hjalti Krist- geirsson hagfræðingur, ritari Gísli Pét'Unsso.n aug'ýsingastjóri, Aðrir í framkvæmdanefnd: Ár- sæll Jónsson, Gísli B. Björns- sqn, Ragnar Stefánsson, Stefán Sigfússon, Úlfur Hjörvar, Þor- steinn Óskarason og Örn Frið- riksson. Þingslit Hinn nýkjörni forseti flutti að lokum iávarp og þakkaði þing- fulltrúum og istarfsliði vel unn- in störf. Flutti hann Húsvíking- urn sérstakar þakkir fyrir frá- bærar móttökur og var tekið undir þa,u orð með ilangvinnu lófataki Iþingheims. Ennfremur var þeim félögum-sem nú hætta stöTfD'rn í samtök'uhum ve'gna' lækkaðs aldurstakmarks iþakkað sérstaklega. Að lokum ræddi Gunnar Gutt- OTmsison nokkuð störf iþingsins og næstu verkefni Æskulýðs- fylkingarinnar og hvatti félaga til starfs í iþeim iþýðingarmiklu átökum, sem framundan eru. Sagði siðan 20. þingi Æskulýðs- fy'.kingarinnar s'.itið. Er fundur hófst að nýju á sunnudaginn flutti Eyjólfur Árnason skýrslu miðstjórnar, en að henni lok'nni hófust um- ræður um skýrsluna og störf Mír almennt. Síðan var gengið frá nokkrum breytingum á lög- um Mír svo og ályktun ráð- stefnunnar og að lokum var kjörið í sambandsstjórn. Að loknu kjöri sambands- stjórnar var fundi frestað, en þingslit fóru fram d. gærkvöld að Hótel Borg. Kom þar m.a. fram hinn frægi sovézki söngv- ari Kuus k frá ríkisóperu- cg balletthúsinu Estonia. í sambandsstjárn Mír voru kjörnir: Forseti, Halldór Kiljan Laxness, varaforsetar, Þórbsrg- ur Þórðarson, Kristinn Andrés- son og Hannes Stephensen, aðr- ir menn í sambandsstjórn, Árni Böðvarsson, Ása Ottesen, Guð- mundur Kjartansson, Guðni Jónsson, Hákon Bjarnason, Halldór Jakobsson, Hannibal Valdimarsson, Jón Múli Árna- son, Ólafur Jensson, Ragnar Ólafsson, Sigríður Friðriksdótt- ir, Sigurður Thóroddsen, Sigur- vin Össurarson, S'gvaldi Thord- arson, Steíán Ögmundsson, Þorbjörn Sigurgeirsson og Þor- valdur Þórarinsson. Varamenn í sambandsstjórn voxii kjörnir, Guðgeir Jónsson, Hanna Kristín Stefánsdóttir, Kristófer Grímsson, Nanna Ól- afsdóttir, S'gríður Sæland, Sig- urður Guðnason og Tryggvi Emi'.sson Ráðstefnan fór fram með hinni mestu prýði og kom fram mikO áhugi fundarmanna fyrir ffamt í ð a r.st a rfi 't/íif.' :_^_.-----------------í------------------------------1--------------------------------------------------------------------- BONN 24/9. — Hér var tilkynnt í dag að Edward Heath, aðal- samningamaður Breta við EBE, myndi á mánudaginn ræða við Adenauer kanzlara. sem nú dvelst í orlofi við Comovatn á Italíu. Heath er nú staddur í Bonn að ræða við vesturþýzka ráðherra, en heldur þaðan til Rómar. Zótíkoff þjóðréttarfræðingur flytur ávarp á ráðstefnunni. Þórbergur Þórðarson rithöfundur setur ráðstefnuna. SKRiFSTOFAN 0PIN til klukkan 11 í kvöld. Sósíclisfafélag Reykjavíkur. ¦ &.-%.-%.•*.¦%..-%.•< >^«>^-*>%>-*ý-<fc>%v%^ '" Þriðjudagur 25. sépteriiber 1962 —' ÞJÖÐVÍL'JlNN 'w (7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.