Þjóðviljinn - 25.09.1962, Síða 4

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Síða 4
FISKIMÁL - Efíir Jóhann J. E. Kúld Norðmenn endurbœtt komnir með í byrjun september spurðust þau tíðindi frá Noregi, að búið væri að fullkomna norsku síld- arasdictækin frá því, sem verið hefur. Hljóðbylgjur tækjanna breiða sig nú yfir 42ja gráðu vinkil í stað 18—20 gráðu áður. Um leið og hljóðbylgjur tækj- anna ná nú yfir rúmlega tvö- falt stærra svæði af haffletin- um þá ná þær einnig niður á miklu meira dýpi en áður. Það er sagt auðvelt og fijótlegt með hinu nýja tæki að grenna eða breikka hljóðbylgjuna að vild. Hið nýja síldarleitartæki er tal- ið hafa sérstaka yfirburði á skipum, sem hafa kraftblakkar- útbúnað við veiðarnar. Þá telja formælendur framleiðenda tækjanna, að hið nýja tæki bjóði upp á stóraukna mögu- leika við veiðar með flotvörpu. Nokkur norsk veiðiskip hafa þegar gert ráðstafanir til að fá þetta éndurbætta fiskileitar-' tæki. • ' Togveiðar Þjóðverja við Grænland í opinberum skýrslum um togveiðar Vestur-Þjóðverja er þess getið að þeir hafi aflað 92393 smálestir af fiski á Græn- landsmiðum árið 1960. Af þess- um afla var 37,4% þorskur og 54,7% karfi. Þetta er mesti afli Vestur-Þjóðverja á Grænlands- miðum fram til þess tíma. Það er mjög athyglisvert að afli Vestur-Þjóðverja skiptist hér- umbil að jöfnu á milli miðanna við Vestur- og Austur-Græn- land og er þá miðað við þorsk- aflann. Við þorskveiðarnar á Austur-Grænlandsmiðunum var árgangurinn frá 1953 mest á- berandi. Aðeins yfir vorið voru árgangarnir frá 1950 og 1947 nokkuð áberandi á Danagrunni og Nonamegrunni. Veturinn 1960 til 1961 stund- uðu Vestur-Þjóðverjar togveið- ar allan veturinn í fyrsta skipti togaranna þennan vetur við Grænland. Og þrátt fyrir ýmsa erfiðleika af völdum frostsins veiddu þýzkir togarar mjög vel á þessum slóðum,' sérstaklega á Fyllugrunni og Bananagrunni. Á þessum miðum fengu Þjóð- verjar hrygningarfisk á 350— 550 metra dýpi í marz og apríl mánuði. Þjóðverjarnir segja að frekar léleg togveiði hafi verið á miöunum við Suður-Græn- land árið 1960, þó á ýmsum öðrum Grænlandsmiðum hafi verið góð togveiði. í sundurlið- un á aflamagni þýzkra togara sem stunduðu veiðar á Græn- landsmiðum árið 1960 til ’61 er sagt aö aflinn á Austur-Græn- landsmiðunum hafi orðið 49421 smálest og þar af hafi 15 þús. smálestir verið þorskur. Á svæð- inu frá Angmagsalik að Dohrn- grunni var þorskárgangurinn frá árinu 1950 í fyrsta skipti ekki mjög áberandi í aflanum, en aftur á móti var þorskár- gangurinn frá 1953 meira áber- andi. Þýzkar fiskmerkingar ög rannsóknir á Grænlandsmiðum eru sagðar hafa leitt það í ljós, að fiskur leiti frá Grænlandi á íslandsmið mót straumi. Sam- kvæmt aflaskýrslum og rann- sóknum Þjóðverja er þetta að- allega þorskur sem er 8—14 'ára gamall, og er að lengd 71— 92 cm, og gizka Þjóðverjar á, að hér sé um þorskgöngur vegna hrygningar að ræða, á milli miðanna við Austur-Græn- land og miðanna við Norðvest- Minningarorð í gær var lagður til hinztu hvíldar j Reykj'avík Friðrik V. Ólafsson, skólastjóri Stýri- mannaskólans. Eðlilegast væri að brottför manna héðan úr jarðvist væri einkamál, sem íyrst og fremst varðaði nán- ustu aðstandendur og aðrir ættu ekki um að fjailla og sízt á opinberum vettvangi. En líf sumra og dauði er svo ná- tengt örlögum fjöldans, að fleiri en ástvinir einir vi'ja eiga hlutdeild i hinztu kveðju. Frðrik V. .Ódafsson var einn af þeim. Ég hygg, að hinir fjöl- mörgu nemendur hans vilji gjarnan dvelja með mér um stund við minningu hans. á Grænlandsmiðum. Þess er getið að frost hafi oft verið 20^- gráður á Celsíus á miðum þýzku Áhafnir og líf á Langeyri Á hinum gamla athafnastað Langeyri í Álftafirði við fsa- fjarðardjúp, þar sem norskir út- vegsmenn reistu mikil mann- virki eftir síðustu aldamót, er nú verið að koma af stað stórri niðursuðuverksmiðju. Sá sém fyrir þessum framkvæmdum stendur er Björgvin Bjarnason útgerðarmaður, en hann keypti Langeyrina með öllum mann- virkjum fyrir einu til tveimur árum. Eftir því sem ég hef fregnað hefur Björgvin viðað að sér niðursuðuvélum af nýj- ustu og fullkomnustu gerðum og er nú ýmist að koma þeim fyrir eða bíða eftir öðrum sem skarta eiga á þessum stað. Vél- ar Björgvins munu aðallega norskar, enda standa Norðmenn nú fremstir þjóða í framleiðslu á slíkum vélum. Þó hef ég heyrt að forsjóðari sá sem Björgvin hefur keypt og mun vera franskur, sé einn sá’ fremsti sinnar tegundar seni hú eru framleiddir. Ménn serh brjótast í því að koma hinni einhæfu framleiðslu okkar á hærra og fullkomnara stig, en það gerir niðursuða matvæla tvímælalaust, þeir menn eru margs stuðnings maklegir. NÝ SENDING: Holleezkar vetrarkápur Holenzkir loðhattar HoJlenzkir hattar BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Friðrik var fæddur í Vopna- firði 19. febrúar 1895. For- eldar hans voru Ólafur Davi,ðs_ son verzlunarstjóri og kona hans Stefanía Þorvarðardóttir, bónda á Fagurhólsmýri. Friðrik fluttist ungur með foreldrum sínum frá Vopnafirði til Reykjavíkur, þar sem faðir hans var bókari við Lands- bankánn í 'tVö ár. Siðan flutt- ist h'ann tt} ísafjarðar, er fað- ■ • ir hams gerðik verzlunarstjóri iþar. Friðrik byrjaði ungur að stunda sjó iá ýmsum tegundum skipa: skútum, togurum og verzlunarskipum. Árið 1914 lauk hann farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykja. vik. Hann varð 1. stýrimaður á fyrsta varðskipi ísilendinga, gamla Þór, sem kom til lands- ~i»§ 1920r Árið 1925 lauk hann prófi við Reservekadetskolen í Kaupmannahöfn, og árið eftir varð hann skipherra á Þór. Eft- ir það var hann skipherra í nokkur ár, en 1931 lauk hann prófi í sjómælingum við Sö- kort-Arkivet í Kaupmannahöfn, og 1932 gerðist hann forstjóri isjómælinganna. Eftir það vann hann að sjómælingum við ís- land jafnhliða skipstjórn á ís- lenzkum varðskipum, ■ iþar til hann tók við stjórn Stýri- mánnaskólans í Reykjavík 1937. er Pálil Halldórsson lét af því starfi sökum aldurs. Að ur-ísland. Sem dæmi um hreyf- ingu þorsksins á Grænlands- miðum geta Þjóðverjar þess, að merktur þorskur af lengdinni 94 cm hafi farið ca. 420 mílur á aðeins 27 dögum, frá Fylkis- grunni að Nonamegrunni, eins og Þjóðverjarnir orða það. Togveiðar Þjóðverja á íslandsmiðum 1960 I aflaskýrslum Vestur-Þjóð- verja af íslandsmiðum er sagt að þorskaflinn hafi komizt upp í 30595 smálestir 1960 og þá verið ca. 25,8% af heildaraflan- um. Þetta er talinn mesti þorsk- afli á fslandsmiðum síðan árið 1946. Þá er 80%, þessa þorsk- afla sagður veiddur út af Norð- vestur-íslandi en 13,3% við Suðvesturlandið. Þá segja Vest- ur-Þjóðverjar að bæði árin 1959 og 1960 hafi þorskárgangurinn frá 1950 borið uppi veiðina. í maímánuði 1960 er meðalafli þýzkra togara hér við land tal- inn vera 12,6 smálestir á sólar- hring. Þessi góði afli er þakk- aður þorskgöngu sem kornið ■hafi á þessum tíma frá miðun- um við Austur-Grænland. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m.s. Herðubreið M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 29. þ.m. Vöru- móttaka í dag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopna. fjarðar, Borgarfjarðar, Mj.óa-' fjarðar, Stöðvarfjarðat, Breið- d.alsvíkur og Djúpavogs. Farseðl- ar seldir á föstudag. m.s. Esja M.s. Esja fer austur um land í hringferð 1. okt. Vörumóttaka í dag árdegis á morgun til Fáskr- úðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Herjólfur M.s. Herjólfur fer til Vestmanna- eyja og Hornarfjarðar 26. þ.m. Vörumóttaka í dag til Horna- fjarðar. V. Ólafsson Friðrik V. Glafsson. því starfi gaf Friðrik sig af alhug. Þó komst hann ekki hjá iþví að sinna ýmsum trúnaðar- störfum. Hann var áfram um ‘sinn ráðunautur við sjómæl- ingarnar og jafnframt ráðgef- andi sérfræðingur Hæstarétt- ar í landhelgismálum, eftir að hann tók við skódastjórn. Hann sat lengi í stjórn Slysavarna- fé’.ags ísland's og var forseti þess 1937—'40. í bæjarstjórn Reykjavíkur sat hann eitt kjör- tímabil. En fyrst og fremst verður Friðriks minnzt sem skólastjóra Stýrimannaskólans, bæði sem stjórnanda og kenn- ara. Hann var fo.rmaður bygg- inganefndar hins nýja sjó- mannaskólahúss, þangað sem Stýrimannaskólinn flutti 1945, o.g 1947 kom út eftir hann kenn9.ubók í .siglingafræði og 1951 viðauki við þá bók. Friðrik var með afbrigðum nákvæmur og samvizkusamur embættismaður, einn þeirra ríkisstarf'smanna, sein hugsar fremur um vélferð alþjóðar en eigin hag. Meðan heiilsa leyfði stjórnaði hann skóla sínumí með festu og rögg'semi. Ég býslj við að nemendum hafi yfirleitb' þótt hann strangur stjórnari, og þeir haí'a kannski ekki ailt- af gert isér fylliilega ljóst, hve annt honum var um velg'engni þeirra. En við kennararnir, sem vorum nánari samstarfsmenn hans, vissum betur. Ekkert í skólastjórn mun honum hafa þótt erfiðara en að tilkynna nemendum, að þeir hefðu ekki náð próf'i. Hann var ætið til- búinn að grannskoða, hvort prófútkoma gæti ekki talizb hagstæðari en blákaldur út- reikningur gaf til kynna. Friðrik var vel menntaður, ekki aðeins í eigin fræðigrein, heldur .almennt og ekki sízt var hann vel að sér í íslenzkum fræðum. Hann bar svip af því bergi, sem ísland hvilir traust- a'st á og skapgerð hans var rammíslenzk. Hin forna ís- lenzka manngildishugsjón var runnin honum í merg og bein. Ég tel mér happ að hafa stund- 'að kennslu undir stjórn hans hátt á annan áratug. Fordæmi hans var hollt ungum mönn- um. Þó <að kennsla hans værl markviss og skýr, hygg ég, að nemendum hans hafi ekki síður orðið motadrjúgt i vegnesti það brot iaf skapgerð hans, sem hann mun ósjálfrátt hafa miðl- að þeim. Þar mun hann lifa ilöngu eftir að hann er ailur. Árið 1927 kvæntist Friðrik eftirlifandi eiginkonu sinni, Láru M. Sigurð.ajdóttur' læknis Pálssonar. Þeim varð fjögurra barna auðið. Eitt þeirra. Guð- rúnu, mi'sstu þau nokkurra daga 'gamila, en hin eru öll á ■l'ífi: S'igurður póistmaður í Reykjavík, Þórunn Ólöf gift Indriða Þorsteinssyni rithöf- undi og blaðamanni og Þóra leikkona gift Jóni Sigurbjörns- syni leikara. Ég sendi eftirlifandi eigin- konu, börnum og öðrum ást- vinum innilegustu samúðar- kveðjur. Helgi J. Halldórsson. 4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.