Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 6
plÓÐVILJINN Otgefandi Sameiningarfiokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuði. . , . , ,r • i <•. m ; YCÍ ff U'- »•') aKni'. rr 'l'- -} verndar samtök sín ,JrT1résmiðir/ Fellið kommana“, æpti Alþýðublaðið á sunnudaginn með einu sínu feitasta letri. Og Morg- unblaðið söng undir, áhuginn á velfarnaði trésmiða var nú snögglega ólíkt meiri en í sumar, þegar Tré- smiðafélagið gerði náðstafanir til að leiðrétta kjara- samninga sína. Þá virtist hvorki Morgunblaðið né Al- þýðublaðið eða iþeir stjórnm'álaflokkar sem að baki þeim blöðum standa, hafa neinn skilning á málum tré- smiðanna og málflutningi. Enda mun það ekki af á- (huga fyrir velfarnaði trésmiða eða verkalýðshreyíing- arinnar almennt að Morgunblaðið og Alþýðublaðið hefðu svo brennandi áhuga á því, hverja trésmiðir veldu sem fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Það sem vakir fyrir Morgunblaðsmönnum og krötum er hitt að laum- ast til valda í Alþýðusambandinu til þess að geta inn- limað heildarsamtök verkalýðsins í „viðreisnar“-kerfi sitt og gert þau óvirk í baráttunni fyrir bætt^rn kjör- um og auknum réttindum alþýðunnar. jRann skilning virðast ekki einungis meirihluti tré- * smiðanna hafa lagt í bliíðutóna Morgunblaðsins og Alþýðuflokks ins, svo útsendarar stjórnarflokkanna biðu einn eftirminnilegasta ósigur sinn í félaginu í full- trúakosningunum um helgina, heldur fóru kosningar á sömu leið í Borgarnesi og Vestmannaeyjum, og í félagi eins og Verkalýðsfélagi Vestmannaeyja treysti stjórnarliðið sér ekki til að bjóða fram, og hefði það ein- hvern tíma þótt saga til næsta bæjar. Enda er ekki að furða þó margendurteknar árósir stjórnarflokkanna, Sjiálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, á samninga verkalýðsfélaganna og lífskjörin hafi sín áhrif, þegar þessir sömu flokkar koma til fólksins i verkalýðsfélög- unum og heimta að það afhendi útsendurum ríkis- stjórnarinnar Alþýðusambandið. Gerðardómsflokkunum þarf að refsa /■'» erðardómsflokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Al- v þýðuflokkurinn fá að finna til þess hvern hug sjó- menn og vandamenn þeirra bera til ríkisstjórnarinnar vegna þess tiltækis að setja bráðabirgðalög um að stela bæri af sjómönnum verulegum hluta af samnings- bundnu kaupi þeirra og afhenda það útgerðarmönnum. iMorgunblaðið reyndi á sunnudaginn að klóra í ibákk- ann með þeirri kenningu að Emil gerðardómsráðherra og samráðherrar hans úr Sjálfstæðisflokknum hafi „bjargað“ síldveiðunum í sumar og sjómannakaupinu með iþessum óþokkalegu aðgerðum í garð síldveiðisjó- manna! Ekkert er fjær lagi. Ósvífin árás útgerðarbrask- aranna til að skerða samningsbundin kjör sjómanna var runnin út í sandinn þegar ríkisstjórnin með Emil gerðardóm^málúrá^herra, í fararb^oþj^, settj hílic al- irærpd^i. gprðgrdó^lög til þgss ia&, ifejargæ 'ái síðustu :sfundu l útgerðmbröskururium. Mótíhælin áem‘ dunið hafa yfir Emil og ríkisstjórnina af Síldveiðiflotanum segja nokkuð um hug sjómanna til svp gerræðisfullrar beitingar ríkisstjórnarvalds til árása á, samningsbund- inn rétt sjómanna og ráns af hluta af .kaupi. þeirra. Og svo gæti farið að þessir sömu flokkarj Sjálfstæðisflokk- urinn og Alþýðuflokkurinn, eigi eftir að reka sig á að sjómenn muna enn þessa árás og aðrar svipaðar þeg- ar Morgunblaðið og Aiþýðublaðið fara að mælást til þess að einmitt stjómarflokkarnir megi útnefna full- trúa sjómanna á Alþýðusambandsþing. -?.b Einn af forystumönnum brezka Verkamanmflokksins, Richard Crossman, skrifar um viðsjárnar í Berlín r 6Í Richard Crossman • Fyrir rúmum mán- uði var 18 ára múrari, Peter Fechter að nafni, skotinn þegar hann reyndi að komast frá Austur-Berlín yfir múr- inn sem skilur borgar- hlutana. Hátt í klukku- tíma lá hann milli sveita vesturþýzkra lög- regluþjóna og austur- þýzkra landamæra- varða, sem munduðu byssur hvorir gegn öðrum en skiptu sér ekki af hinum særða manni fyrr en eftir' klukkutíma. Þá var hann loks fluttur 1 sjúkrahús í Austur- Berlín en dó á skurðarborðinu. • Fjarveru ábyrgra foringja austurþýzku varð- anna og bandarískrar varðsveitar vestan marka- línunnar þegar atburðurinn gerðisf er kennt um að Peter Fechter var látið blæða út. Hinir ó- breyttu liðsmenn þorðu ekkert að aðhafast. • Þessi óhugnanlegi atburður hleypti af stað uppþotum í Vestur-Berlín, og munaði mjóu að allt færi í bál í borginni. Meðal stjórnmálamanna sem látið hafa frá sér heyra um Berlínar- og Þýzkalandsmálin af þessu tilefni er Richard Cross- man, einn af forustumönnum brezka Verkamanna- flokksins. Hann stjómað áróðri Vesturveldanna til Þýzkalands í heimsstyrjöldinni og héfur síðan fylgzt vandlega með þróuninni þar í landi. Cross- man á sæti í miðstjórn Verkamannaflokksins og hefur verið eitt af ráðherraefnum flokksins. I grein í New Statesman seeir Crossman, að engu sé líkara en Vestur-Berlín sé byggð vélmennum sem Ul- bricht stjómi með hugskeyt- um og láti grafa sína eigin gröf. „í tæp þrjú ár hefur Krústjoff staðið af sér kröfur A.-Þjóðverja um að hann und- irriti sérfriðarsamning og geri gangskör að því að bola Vest- urveldunum burt úr Berlín — að þvJ er virðist með þeim rökum að þetta væri háskaleg stefna sem aðeins væri hugs- anlegt að grépa til ef Vestur- veldin hefðu í frammi óþol- ögranir. Ulbr'cht hefur ■ - "lar; ast að liðsinna unga stroku- manninum, sem lá í klukkutíma milli gaddavírsgirðinganna meðan líf hans fjaraði út. Það er ií rauninni ástæða til að óska þessum ungu Berlínarbú- um til hamingju með skarp- skyggnina, sem gert hefur þeim ljóst að þessi harmleik- ur er ekki kommúnistum ein- um að kenna. Willy Branht, dr. Adenauer, ríkisstjórnir Frakk- iands, Bandaríkjanna og Bret- lands og meira að segja for- usta Verkamannaflokksins — allir þessir aðilar bera sinn skerf af ábyrgðini á atvikun- um.se^p til;þess J.e|ddu að þessi ! •' andi _ _ _ _ f _ .......... , varla getað __ ímyndað ser. á , .piltur vgrj.^kptýjn bana. Eg 11 nréátú .rr'Wjáfsyn!|ssíun&um ,|'7sín-ý, ^ekk úij skugga um .það sjálfur um, áð Véstúr-Berlínarbúar myndu styðja mál hans með því að sýna á jafn ofsafenginn hátt að þeir séu staðráðnir í að hindra að nokkur friðsamleg sambúð geti tekizt eins ' lengi og nærvera vestrænna her- sveita gerir þeim það fært. Að sjálfsögðu, segir Crossman, álasa ég 'ekki ungiingunum sem grýttu bíla Rússa og æptu að ibandarisku hermönnunum fyrir að láta undir höfuð leggj- fyrir hálfum mánuði, þegar ég var staddur í Austur-Berlín, að yfirborgarstjórinn f austur- hlutanum, Herr Ebert, hefur nú um árs skeið lagt fram hverja tillöguna af annarri um ráðstafanir til að draga úr við- sjám við múrinn og hefja út- gáfu skírteina sem veiti Vest- ur-Berknarbúum heimild til að heimsækja ættingja sína austan múrsins. Öllum þessum tillögum ■ kommúnista : um friðsamlega sambúð hefur verið hafnað með þeim rökum að þær hefðu í för með sér viðurkepningu yfirvaldanna í Vestur-Berlín á múrnum, þar að auki væri það e'tt-að Herr Brandt fé'list á að taka upp „samninga við Herr Ebért véiting þeirrar við- urkenningar í verki sem er æðsta markmið vesturþýzkrar stjórnarstefnu að hindra'. „Ríf- ið múrinn fyrst, og svo getum v.ð talað saman“ hefur verið vígorð hans. Og ’hann hefur ’ talið sig nógu öflugan til að taka upp þessa stefnu kalda- i stríðsvígstöðu, vegna þesS að hann nýtur ekki aðeins stuðn- ings stjórniarinnar 'í Bonh, heldur einnig , ríkisstjóína Bandaríkjanna, • Frakk'lands og Bretlands. Það sem ég á bágast með að skilja í þessu sambandi er framkoma Verkamannaflokks- ins, segir Richard Crossrríán. Rekur hann síðán ályktún flokksstjórnarinnar ’ sem sam- þykkt var á síðasta flokks- þingi af miklum einhúg. Þar var Berlínarmúrinn fördæmd- ur en síðan krafizt að öllum ögrunum yrði hætt og samn- ingar teknir upp. Bent var á líklegan samkomulagsgrund- völl á þá leið, að Sovétrikin<S>- og Þýzka alþýðuríkið ábyrg- ist frelsi Vestur-Berlínar og ó- hindraðan aðgang Vesturveld- . anna að borginni. í staðinn beri Vesturveldunum að við- urkenna núverandi austur- landiamæri Þýzkalands, veita stjórninni 'J Austur-Þýzkalandi viðurkenningu í verki og leggja fram tillögur um tak- mörkun vopnabúnaðar í Mið- Evrópu, þar á meðal að þar verði engin kjarnorkuvopn. Auðvitað var þessi ályktun í öllum atriðum andstæð af- stöð-u dr. Adenauers, segir Crossman. En allt, sem síðan hefur gerzt hefur sannfært hann betur *og betur úm að þarna hafi verið bent á einu leiðina til málamiðlunar og friðar í Þýzkalandi, sem sé við- urkenningu af Vesturvéldanna hálfu á tilveru tveggja þýzkra ríkja og viðurkenningu Aust- urveldanna á frelsi Vestur- Berlínar Crossman ávítar flokksbræður sína fyrir að gera ekkert til að fylgja sjálfir fram þeirri stefnu sem þpir i, hafa markáð! i Ís. héiÁtSókþtitnrtil. Þýzkalands hafi flokksforing-' inn Gaitske/. og sendinéfnd þingflokksins haft einhliða samband við Vestur-Þýzkaland og Vestur-Berlín. „Árið sem liðið er, síðan Verkamartna- flokkurinn skuldbatt sig til að berjast fyrir lausn sem byggð- ist á viðurkenningu á ■ tveim ríkjum ií Þýzkálandi, - héfur hann á áberandi hátt svikizt . um að broyta eftir sínum eig- in boðorðum.“ Enginn vafi er á að ein á- ataeðan til þessarar frartikomu 'it&Béasm •RFíhSi Æiingafyrirsagnir í blöðum nazista í ágúst 1939 (til vinstri) og vesturþýzkum biöðum í ágúst 1962. Þá voru pólskir landamæraverðir sakaðir um morð á þýzkum flóttamönnum, nú beinist hatrið að austurþýzkum landamæravörðum fyrir sömu sakir. Þá varð afleiðingin heimsstyrjöldin síöari. Æs- ingarnar nú geta einnig haft skelfilegar afleiðingar, ef bandamenn Vestur-Þjóðverja taka ekki í taumana, segir Richard Crossman. er löngunin til að forðast rifr- ildi við sósía'ldemókrataflökk Vestur-Þýzkalands, segir Cröss- man, en finnst slíkt léttvægt þegar um friðinn í heimin.um er áð tefla. Hann segir: Vera má að ríkisstjórnir þurfi að sýna till'itssemi af þessu tagi, ien ég fæ ekki séð hvers vegna Verkamannaflokkurinn’ í stjómarandstöðu þarf að vera hræddur við að láta uppi skoð- un sína. Ef segja skal sann- leikann umbúðalaust er hann sá, að háskinn sem nú vofir yfir Vestur-Berlín er næstum eingöngu að kenna þeim aum- ingjaskap Bandaríkjanna og Bretlands að láta Vestur- Þýzkalandi og Vestur-Berlfn haldast uppi framferði sem hlýtur að enda með ósköpum, ef það er þolað lengur. Fyrir þrem misserum, áður en sál- ræn hemaðaratl'aga af hálfu Vestur-Þjóðverja breytti straumi flóttafólks frá Austur- Þýzkalandi á æðisgengið flóð, •benti ýmislegt til þess að Rúss- ar væru fúsir til að fallast á málamiðlunarsamkomulag svipað því sem sett er fram í ályktun Verkamannaflokks- ins. En í stað þess að kanna hvað fyrir þeim vekti, létu Vesturveldin undan þrýstingi Bonnstjórnarinnar og neituðu að semja. Viðbragð kommún- ista við þessu afsvari Vestur- veldanna kom 13. ágúst í fyrra. Nú er múrinn orðinn forsenda fyrir friðsamlegri sambúð þýzku ríkjanna, segir •Crossman, og bætir við: Enda þótt þessar staðreyndir séu ó- mótmælanlegar, neita menn í Vestur-Berlín að sætta sig við þær. Nú, alveg eins og áður er múrinn var reistur, heyja þeír kalt stríð gegn Þýzka al- þýðuríkinu undir vernd her- sveita okkar. Stjórnmálamenn- irnir æsa tilfinningar fylgis- manna sinna og sefa þá svo aftur þegar orð þeirra virðast ætla að hafa einhverjar athafn- ir í för með sér. Það eina sem jafnast á við grimmdina í' á- róðursherferð þeirra er hrað- inn á undan'haldinu í hvert skipti sem Rússar taka þá a| orðinu. Að hindra víðurkenn-j ingu á Þýzka alþýðuríkinu, aðj girða fyrir friðsamlega sambúð' við það og grafa undan stjórn þess með öllum ráðum öðrum en beinum hernaðaraðgerðum — þetta var stefna þeirra áður en múrinn var reistur. Því miður hafa þeir, ekkert Jært. a£ þeim ósigri sem þeir bökuðu sér sjálfir. Stefnan er sú sama þann dag í dag. Til þess að gera sér ljóst hve ábyrgðarlaus þessi stefna er, þarf ekki annað en gera sér r í hugarlund hverjar af- leiðingar hún getur haft, segir Crossman. Hugsazt gæti, að unnt reynist á þennan hátt að æsa til uppreisnar í Austur- Þýzkalandi. En hvernig myndi fara? Nákvæmlega eins og 1953. Aftur fengi Ulbricht að bæla mótspyrnuna niður án þess að Vesturveldin skiptu sér af því. Annað sem skeð getur er að hættuástandið sem nú ríkir líði hjá, Vesturveldin haldi á- fram að neita Þýzka alþýðu- ríkinu um viðurkenningu og VestUr-Berlínarbúar haidi á- fram að heyja æðisgengið kalt stríð. Fari svo getum við nú gengið að þwí vísu, að Rússar semji sérfrið við Þýzka alþýðu- ríkið. Þá stæðum við aftur frammi fyrir gerðum hlut, og afleiðingar hans yrðu frelsi Vestur-Beriínar langtum háskalegri en smíði múrsins. Þriðji möguleikinn er, að á- rekstrar við múrinn dragi okk- ur svo nærri styrjöld að við neyðumst til að semja við Ul- bricht. Ofmetnaður Vestur- Þjóðverja gæti orðið til að ' knýja fram samninga sem þeir vilja fyrir hvern mun hindra. Kaldrifjaðir menn kynnu að segja að þetta væri það bezta sem komið gæti fyrir. En þurf- um við endilega að láta múg móðursjúkra Vestur-Berlínar- búa ýta okkur fram á fremstu brún styrjaldar, til þess að við getum tilneyddir tekið upp samninga, sem við hefðum átt að hefja af sjálfsdáðum fyrir þremur árum? Eg álít að Mac- millan forsætisráðherra og Kennedy forseti hafi báðir gert sér lióst fyrir löngu, að rétt stefna. al..þeinrar.hálfu .væri að sætta sig við tiiveru tveggja þýzkpa ríkja og ganga frá samningum, sem á henni byggjast — jafnvel þótt það kostaði að hafa að engu mót- mæli frá Bonn og Vestur-Bar- lín. En því aðems geta þeir tekið upp samninga að Þjóð- rerjum forspurðum, að al- menningur geri sér ljóst hv lík liætta er á að til styrjaldar dragi. I þessu efni hvílir sérstök á- byrgð á brezka Verkamanna- flokknum. Talsmenn okkar ættu að heyja á opnberum vettvangi baráttu fyrir þeirri stefnu sem forsætisráðherrann og forsetinn neyðast enn til að afneita opinberlega. í stað þess að klappa Willy Brandt Iiof í lófa þegar hann ræðst með orðum á múrinn, ættum við ■að skycsa honum hreinsk lnis- lega frá því að hann er orðinn ein af forsendum friðsamlegr- ar sam'búðar i Bsrlín og setja fram rökin fyrir v'ð ’rkenn- ingu á Þýzka alþýðuríkinu — sem hann veit að væri rétt þó hann þori ekki að játa það. Eini möguleikinn til að varð- veita frelsi Vestur-Berlínarbúa" er að draga þá nauðuga vilj- uga frá barmi grafarinnar sem þeir eru að grafa sjálfum sér, og knýja þá til að taka upp friðsamlega sambúð við komm- únistana handan við múr.'nn — sem máske hefði aldrei ver- ið reistur nema sakir blindrar fávizku leiðtoga þeirra og ves- almennsku bandamanna þeirra að láta þeim haldast slikt uppi. HÆTTURNAR AF TAKMARKA- LAUSUM INNFLUTNINCI ERL. AUÐMAGNS OG VERKAFÓLKS • Hætturnar sem íslandi stafa af Efnahagsbanda- lagi Evrópu og makki ís- lenzkra stjórnarvalda varðandi innlimun ís- lands í það bandalag, eru ekki sízt vegna þeirra ákvæða í lögum Efnahagsbandalagsins sem kveða á um tak- markalausan flutning vinnuafls og fjármagns milli, aðildaxrík janna. Samkvæmt c-lið Rómarsamn- ingsins skulu niður felldar tálm- anir á frjálsum hreyfingum á vinnuafli, þjónustu og fjár- magni milli aðildarríkjanna. Þetta þýðir, að erlendir verkamenn eiga að fá fullt jafnrétti við íslenzka verka- menn til starfa hér á landi. Enn fremur að erlendir auð- menn eiga að fá jafnrétti við innlenda til atvinnurekstrar hér á Islandi. Hér er um að ræða eitt yeiga- JrHésta atriði'ð i Róm'ársamningn- -,!oU j'tp.ri abriBlmlsvú .Enfid úfÚ/'gétt^itPsSH^lduAþ^f; • Um þetta efni sérsták- ’að'gjörsámlega er útilokað' fyr- ir okkur íislendinga að gerast •aðilar að Efnahagsbandalaginu. Við Islendingar erum með fámennustu iþjóðum veraldar, en land okkar er auðugt af lítt nýttum orkulindum og öðrum náttúrugæðum. Hafið í kringúm landið er með fengsælustu haf- svæðum í víðri veröld, enda hefur ágengni erlendra fiski- skipa, bæði fyrr og síðar, ver- ið eftir því. Yrðum við aðildar að Efna- lega fjallar einn kaflinn í fræðsluriti Alþýðusam- bandsins um Efnahags- bandalagsmálið, sem ný- lega kom út og fæst í bókabúðum. Höfundur ritsins er Haukur Helga- son hagfræðingur. Fer þessi kafli úr ritinu hér á eftir: ' - • ... ' " hagábandalaginu myndi erlent fjármagn streyma í stórum stíl til landsins, til þess að hag- nýta þessar orkulindir ' ökkar — fö'ssaafu og jarðhita — svo og landgrunnið íslenzka. Er- lendir aðilar myndu festa kaup á íslenzkum fyrirtækjum, stofna ný fyrirtæki, banka, vátrygg- ingarfélög, reisa verksmiðjur, og flytja ágóðann af þessum fyrirtækjum út úr landinu, í skjóli hins frjálsa tilflutnings á fjármagni milli aðildarrikj- anna. ,Áð heirriílá erlendu fjármögni' m laÍdS'J' ins brýtur algjörlega í bág 'við baráttu þjóðarinnar um- aldir gegn því að aðrir en við sjálf- ir ættum þetta land og haf- svæðið kringum jþað. Þegar konungar ÍDana og Engi’.endinga sömdu um það árið 1489, að brezkum skyldi heimilt að sigla til íslands til fiskveiða og verzl- unar, felldi lögrétta á Þingvöll- um niður ákvæðið um fisk- veiðaheimildina. Þá þekkja allir átökin fyrir nokkrum ára- tugum um eignarrétt íslendinga — á foissaaflinu og enn betur bar- áttu okkar á undanförnum ár- um fyrir rétti Islendinga einna til landgrunnsins. 1 kjölfar hins erlenda fjár- magns myndu erlendir verka- menn koma hingað til starfa, áreiðanlega í tugþúsunda tali. Allir sjá, hvílík hætta steðj- ar að íslenzku þjóðinni með slíkri þróun mála. Tökum t.d. væntanlegan hlut hins íslenzka verksilýðs. Kaupmáttur launa í hinum ýrnsu löndum bandalaganna liégyja éi* ákafléga<;rtriáíáfh. Með diiBíti ttl úæntHSÍegrár IþátÉiölHi' , Danmerkur íruEfnáhagsbanda- laginu hefur danska félags- málaráðuneytið látið rannsaka kaupmátt launanna í nokkrum löndum og komizt að eftirfar- andi niðurstöðu: Haukur Helgason. Af þessu sést, að kaupmáttur launanna í Danmörku er um það foil fjórðungi hærri en •kaupmátturinn í Vestur-Þýzka- landi, sem iþó er ifoæst af sex- veldunum. os kaupmáttur laun. anna á Ítalíu er aðeins rúm- lega þriðjungur af því, sem 3 J harth er í - Danrnörku.. ■ gúlRhíitþ'^!‘á8 me| tn rtákvJemfai;uhvfir láártjtíáefileguj. ‘hlutur íslenzks verkalýðs er, sakir þess, að samsvarandi út- reikningar eru ekki fyrir hendi. Þó er hægt að áætla með mikl- um rökum, að okkar h'.utur Danmörk 100 yrði einhvers staðar á milli 75 og 80, og er þá aðallega mið- Noregur 94 England 93 að við þá staðreynd, að fyrir Vestur-Þýzkaland 82 um iþað bil þremur árum var Be’.gía kaupmáttur launanna hér á Hollánd 67 landi hinn sami eða mjög svip- Frakkland aður og i Noregi. En á þess- Framhald á 10. síðu. ítalía 39 gj — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. september 1962 Þriðjudagur 25. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN (7j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.