Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 10
og Efnahzgsbsnddag^ Framh. af 7. síðu. xxm þremur árum hefur það .gerzt, að kaupmátturinn í Nor- egi hefur hækkað nokkuð, en ftiér á ís'andi hefur hann ver- ið stórlega skertur fvrir at- beina núverandi ríkisstjórnar. Vegna gengislækkena þeirra, er hún iramkvæmdi í febrúar 1960 og i á?úst 1951, hefur þannig smásöluverð í Reykja- vík á 45 a'gengustu aðfluttum neyz'uvörum almennings, mat- "vörum og hrein'ætisvörum, h-ækkað um 50,3% frá þvi í september 1958 til september 1961 — og voru þó hækkunar- áhrif síðari gengislækkunarinn- ar jþá ekki komin fram. Þetta ósamræmi í kaupmætti launanna í hinum ýmsu lönd- um ve'.dur því, að öruggt má telja. að verka'.ýður þeirra ^anda, sem iægst ha£a laun- in. muni flykkjast til þeirra landa, sem hafa hærri laun. Þannig hafa 'hundruð þúsunda ítala þegar istreymt ti'. Frakk- lands. en einkum iþó tii Vestur- Þýzkalands, en á ítalíu foafa um langt ára<bil verið rúmlega tvær miHjónir manna atyinnu- 'leysingjar að staðaldri.*-' í Vestur-Þýzkalandi hafa þegar skapazt nokkrir örðug- leikar vegna bessa aðstreymis irá íta'iu, og eru þó Vestur- Þjóðverjar 54 miljónir talsins. Hvernig yrði komið o.kkar hlut, «f hingað flyttist mikill fjöldi erlendra verkamanna, þegar "haft er í huga, að á ís'.enzkum vinnumarkaði í þess orðs venjulegu merkingu eru í mesta lagi 20.000 tíl 25.000 manns hæði á isjó og íandi? í 123. grein Rómarsamnings- ins er kveðið svo á. að stofna skuli Fé'agsmálasjóð Evrópu, sem m.a. skal notast til að ' ,auka landfræðilegan og fag- legan hreyfanleik" verka- ' manna, eins og komizt er að orði. Þessum sjóði er jþví ætl- I að það hlutverk, að 'standa ! undir kostnaði við tilfærslu verkalýðsins milli aðildarrikj- anna. greiða fargiöld o.s.frv. Með þátttöku okkar íslend- inga í Efnahagsibandalaginu myndi grundvöllurinn fyrir skipulagi is'.enzks verkalýðs fara miög úr skorðum. í 117. .grein Rómarsamnlngsins er sér- staklega tekið fram. að sam- ræma þurfi lögrgjöf um at- vinnu, um vinnulöggjöf o? vinnuaðstæður, um stéttarfélög og: lauTiasamninga. Við ísiendingar tel.ium Qkk- ur hafa byggt hér úpp allgott félagsmálakerfi, með almenn- um tryggingum og margvíslegri öryggislöggjöf fyrir þá, sem höllum fæti standa í þjóðfé- ^aginu. Enginn vafi leikur á, að öll félagsmálalöggjöf hér á landi yrði á skömmum tíma dregin niður á það stig, sem «ún er á í ráðandi löndum Efnahagsbandalagsins. Ef fjöldi erlendra verka- manna kæmi hingað til fslands, myndi koma u«>p samkeppni milli, inrtbonnna og hinna að- flutiu um bá vin.nu, sem fyrir hendi er. Innlendir og erlend- VI I og laga Er til viðtals milli kl. 3 og 5. Upplýsingar á Laugaveg 46A (uppi). Geýmið- auglýsinguna! ir atvinnurekendur hér á landi myndu þannig vera búnir að fá möguleika á að beita hinu erlenda vinnuafli gesn íslenzk- um verkalýð í vinnudeilum. í kjölfar slíkrar bróunar myndi kaupmáttur launa hérlendis enn lækka og atvinnuleysi halda innreið sína. Inn- ganga í Efnahagsbanda'.agið er, 'því þein ógnun við áratugabar- áttu íslenzks verkalýðs fyrir þættum kjörum. Um áhrif hinnar frjálsu tU- faers'u á vinnuafli og f jármagni á ís'enzka rnenningu þarf ekki að fara mörgum orðum. Öruggt er. að við myndum glata sér- kennum okkar íslendinga. svo sem hinni ylhýru tungu. Við skulum minnast Iþess, að Norð- menn glötuðu tungu sinni á einni öld fyrir Iþað eitt. að danskan var tekin upp sem kirkjumál. Hvað yrði þá um okkur, margfalt fámennari 'þjóð, hafandi 'hér á landi þús- undir erlendra manna auk glymjandans og sjónvarpsins frá hinum bandarísku hermönnum á Keflavíkurflugvelli? :. ¦-:,. ¦ -¦ ¦- Félaúslíf Aðalfundur bridgedeildar Breiðfirðingafélags- ins verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð í kvöld (þfiðjudag 25. sept.) kl. 3 síðdegis. Mætið stund- víslega. Stjórnin. Langholtsprcstakall: Haustfermingarbörh míh' eru beð- in að koma til viðtals í Safn- aðarheimilinu kl. 6 miðvikudags- kvöldið 26. september. Ár.elíus Níelsson. Haustfermingarbörn: 1 Lauganessókn eru beðin aö koma til viðtals í Lauganes- kirkju n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn Haustl ermingarbörn: í Lauganesskóla eru beðin að fimmtudag kl. 6 e. h. Séra Gunn- ar Árnason. Haustfermingarbörn í Kópavogssókn eru beðin að koma til viðtals í Digranesveg 6 n.k. föstudag kl. 6. Séra Gunnar Árnason. ______¦ ¦ - -¦ ¦_________i_______¦'¦ ¦' • - - '¦¦¦¦_____:____• -:¦: ¦.« .fZ'. . ¦'¦ *¦' '* TIJT KUUSIK óperusöngvari írá Ríkisháskólaóperunni „Estonia" í Tallinn. HLJÓMLEIKflR í Gamla bíó miðvikudaginn 26. sept kl. 7. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Máli og Menningu. SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA. Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði KJÖR FULLTRÚA Á 28 ÞING ASl Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa félagsins til 28. þings Alþýðusambands Islands liggja frammi í skrifstofu V.m.f. Hlífar Vesturgötu 10 frá og með 25. sept 1962. öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyrir kl. 7 e.h. laugardaginn 29. sept 1962 og er þá framboðs- frestur útrunninn. KjÖrstjórn V.M.FJ HLlFAR. Hjartkær eiginmaður minn GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON, bílstjóri Hólmgarði 10, andaðist 15. september á Landakotsspítala. Jarðarförin hefur. farið .fra.rn. Fyrir hönd vandamanna. j ' - Ólafía Guðmundsdóttir. Starfsstiílkiir óskast í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðs- konan í síma 38164 og 32162. Reykjavík, 24. september 1962. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. BLÓMASÝNING! SÖLUSÍNING! Fylgist með nýjungunum í pottaplöntum. — 25—30 nýjar tegundir Sérkennilegir kaktusar. Túlípanalaukar komnir. Ókeypis aðgangur. Bílastæði — hringakstur. Opið til kl. 10 öll kvöld. Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Sendisveinn óskast hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. ÞJÓBVILJINN sími 17500. Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi Óskar að ráða kaupfélagsstjóra frá næstkomandi ára- mótum. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist fyrir 15. október n.k. til formanns félagsins, Alexanders Guðbjartssonar Stakkhamri, eða til Kristleifs Jónssonar, Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar. STJÖRN KAUPFÉLAGS STYKKISHÓLMS. NÝ SENDING: H0LLENZKAR POPLlNKÁPUR með svampfóðri og loðkrögum. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. ÚT B 0 D Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt sam- býlishús við Bólstaðarhlíð 52—56. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Bárðar Daníels- M sonar,- Laugavegi 10,5, gegn 100(y--kr-óriá skilatryggingu. BYGGINGASAMVINNUFÉLAG STARFSMANNA RlKISSTOFNANA. Félagssamtök óska eftir að kaupa húseign; ekki er bund- ið við að húseignin sé í miðbænum. Tilboð er greini stað, stærð, verð og greiðsluskilmála, ¦ óskast', send afgreiðslu , blaðsins fyrir hádegi nk. laugar- dag, merkt' /,1'2345".' ** i ' ]Q) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagiir 25. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.