Þjóðviljinn - 25.09.1962, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Qupperneq 10
&! s Framh. af 7. síðu. iim þremur -árum hefur það .gerzt, að kaupmátturinn í Nor- egi hefur hækkað nokkuð. en (hér á ís!andi hefur hann ver- ið stórlega skertur fvrir at- beina núverandi ríkisstjórnar. Vegna gengislækkena þeirra, er hún frsmkvæmdi í 'fébrúar 3960 og í ágúst 1961. hefur þannig smásoluverð í Reykja- vík á 45 a’gengustu aðfluttum neyziuvörum almennings, mat- vörum og hreiniætisvörum, hækkað Um 50,3% frá því í september 1958 til september 1961 — og voru bó hækkunar- áhrif siðari gengislækkunarinn- ar þá ekki komin fram. Þetta ósamræmi í kaupmætti launanna í hinum ýmsu lönd- um veidur því, að öruggt má "telja. að verka’.vður þeirra landa. sem iægst hafa laun- in. muni fiykkja'st til þeirra landa, sem hafa hærri laun. Þannig hafa 'hundruð þúsunda ítala þegar istreymt ti’. Frakk- lands. en einkum þó tiJ Vestur- Þýzkalands, en á Ítalíu hafa um langt áraibil verið rúmlega "tvær mil’.jónir manna atvinnu- ' Teysingjar að staðaidri.^ ' 1 í Vestur-Þýzkalandi hafa þegar skapazt nokkrir örðug- leikar vegna bessa aðstreymis frá Ita’.íu, og eru þó Vestur- í>jóðverjar 54 mikjónir talsins. Hvernig yrði komið o.kkar hlut, «f hingað flyttist mikill fjöJdi erlendra verkamanna, þegar "haft er í huga, að á ís’.enzkum vinnumarkaði í þess orðs venjulegu merkingu eru j mesta lagi 20.000 til 25.000 manns ib-æði á isjó og Jandi? í 123. grein Rómarsamnings- ins er kveðið svo á. að stofna skuli FéJagsmálasjóð Evrópu, sem m.a. skaJ notast til að . auka landfræðilegan og fag- legan hreyfanleik“ verka- manna, eins og komizt er að orði. Þessum sjóði er því ætl- að það hlutverk, að ‘standa undir kostnaði við tilfærslu verkalýðsins mijli aðildarríkj- anna. greiða fargiö’d o.s.frv. Með þátttöku okkar íslend- inga í Efnahagsbandalaginu myndi grundvöllurinn fyrir skipulagi ís’.enzks verkalýðs fara miög úr skorðum. í 117. grein Rómarsamningsins er sér- stakiega tekið fram. að sam- ræma þurfi lögg.jiif um at- vinnu, um vinnulöggjöf og vinnuaðstæður, um stéttarféliig og lauTiasamninga. Við íslendingar tejjum okk- ur hafa bvggt hér upp al’.gott félagsmá.akerfi, með almenn- um tryggingum og margvíslegri oryggislöggjöf fyrir þá, sem höllum fæti standa í þjóðfé- iaginu. Enginn vafi ’eikur á, að «U féJagsmálalöggjöf hér á Jandi yrði á skömmum tíma dregin niður á það stig, sem hún er á í ráðandi löndum Efnahagsbandalagsins. ■Ef fjöldi erlendra verka- manna kæmi hingað til fslands, myndi koma upp samkeppni mi.,i innibormna : og hinna að- f.utlu um bá vinnu, sem fyrir hendi er. Innlendir og erlend- Geri við og iaga föt Er til viðtals milli kl. 3 og 5. Upplýsingar á Laugaveg 46A (uppi). Gcymið auglýsinguna! ir atvinnurekendur hér á landi myndu þannig vera búnir að fá möguleika á að beita hinu erlenda vinnuafli gesn íslenzk- um verka’.ýð 1 vinnudeiJum. í kjölfar slíkrar þróunar myndi kaupmáttur launa hérlendis enn lækka og atvinnuleysi halda innreið sína. Inn- ganga, í Efnahagsbanda’.agið er þvi bein ógnun við áratugabar- áttu íslenzks verkalýðs fyrir bættum kjörum. Um áhrif hinnar frjálsu til- færs’u á vinnuafli og fj'ármagni á is’enzka menningu harf ekki að íara mörgum orðum. Öruggt er. að við myndum glata sér- kennum okkar íslendinga. svo sem hinni ylihýru tungu. Við skulum minnast ibess, að Norð- menn glötuðu tungu sinni á einni öld fyrir það eitt, að danskan var tekin upp sem kirkjumál. Hvað yrði þá um okkur, margfalt fámennari þjóð. hafandi hér á landi þús- undir erlendra manna auk glymjandans og sjónvarpsins frá hinum bandarísku hermönnum á Keflavíkurflugvelli? Félagslíf Aðalfundur bridgedeildar Breiðfirðingafélags- ins verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð í kvöld (þriðjudag 25. 1 sept.) kl. 8 síðdegis. Mætið stund- víslega. Stjórnin. Langhollsprcstakall: ; Haustfermingárbörn míii' éhi beð- i in að koma til viðtals í Safn- aðarheimilinu kl. 6 miðvikudags- kvöldið 26. september. Árelíus Níelsson. ;; I • ; -■■ - Ilaustfermingarbörn: 1 Lauganessókn eru beðin aö koma til viðtals í Lauganes- kirkju n.k. fimmtudag kl. 6 e.n. Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn Haustf ermingarbörn: í Lauganesskóla eru beðin að fimmtudag kl. 6 e. h. Séra Gunn- ar Árnason. Haustfermingarbörn í Kópavogssókn eru beðin að koma til viðtals í Digranesveg 6 n.k. föstudag kl. 6. Séra Gunnar Árnason. T9JT KUUSIK óperusöngvari írá Ríkisháskólaóperunni „Estonia” í Tallinn. HLJðMLEIKAR í Gamla bíó miðvikudaginn 26. sept kl. 7. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Máli og Menningu. SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA. Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði KJÖR FULLTRÚA Á 28 ÞING ASÍ Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa félagsins til 28. þings Alþýðusambands Islands liggja frammi í skrifstofu V.m.f. Hlífar Vesturgötu 10 frá og með 25. sept 1962. öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyrir kl. 7 e.h. laugardaginn 29. sept 1962 og er þá framboðs- frestur útrunninn. Kjörstjórn V.M.F. IILlFAR. Hjartkær eiginmaður minn GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON, bílstjóri Hólmgarði 10, andaðist 15. september á Landakotsspítala. Jarðarförin hefur. farið .fram. Fyrir hönd vandamanna. Ólafía Guðmundsdóttir. Starfsstúlkur óskast í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðs- konan í síma 38164 og 32162. Reykjavík, 24. september 1962. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. i i. í?^éí. 'gy. BLÖMASÝNING! SÖLUSÝNING! Fylgist með nýjungunum í pottaplöntum. — 25—30 nýjar tegundir Sérkennilegir kaktusar. Túlípanalaukar komnir. Ókeypis aðgangur. Bílastæði — liringakstur. Opið til kl. 10 öli kvöld. & Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Sendisveinn óskast hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. ÞJÓBVILJINN sími 17500. Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi Óskar að ráða kaupfélagsstjóra frá næstkomandi ára- mótum. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist fyrir 15. október n.k. til formanns félagsins, Alexanders Guðbjartssonar Stakkhamri, eða til Kristleifs Jónssonar, Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar. STJÓRN KAUPFÉLAGS STYKKISHÖLMS. NÝ SENDING: HOLLENZKAR POPLlNKÁPUR með svampfóðri og loðkrögum. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. U T B 0 Ð Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt sam- býlishús við Bólstaðarhlíð 52—56. Utboðsgögn verða afhent á teiknistofu Bárðar Daníels- ■ i sonar, Laugavegi 105, gegn lOOIF króftá skilatryggingu. BYGGINGASAMVINNUFÉLAG STARFSMANNA RÍKISSTOFNANA. Félagssamtök óska eftir að kaupa húseign; ekki er bund- ið við að húseignin sé í miðbænum. Tilboð er greini stað, stærð, verð og greiðsluskilmála, óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi nk. iaugar- dag, merkt; „1*2345”.' ‘' 10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagúr 25. september 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.