Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 11
Skáldsaga eft'ir RICHARD CONDON: ¦ BARIZT TIL .^Vr.'|í;IV-|A'U/J-:ttIV M Endaþótt Bourne væri kominn í æsing^ var röddin alltaf jafn- ¦ lág, ögn lægri en 'venjulegt kurt- eisissamtal. Hann glennti upp augun og baðaði út höndunum og stundum var engu líkara en hann ætlaði í handalögmál, en hann hækkaði ekki röddina. Loks lét hann failast niður í stól Og greip báðum höndum fyrir andlitið. Hú,n blandaði sterkan whiskysjúss í glas og fékk hann til að drekka, en hann leit ekki á hana. Hún vafði ís inn í handklæði ,og neri á, honum hnakkann. Hann drakk whiskýið ineð hægð, svo þreif hann í •höndina á henni og fór að kySBa (hana' varlega. Hún laut fram og kyssti hann á ennið, á kinn- arnar, í hnakkann og á meðan hvíslaði hún „ástin mín, ástin mín", hvað eftir annað. Nóttin mjakaðist áfram. Þau lágu grafkyrr í anyrkrinu. Bourne lá á bakinu og teyg- aði loftið eins og þyrstur mað- ur sval'adrykk. Kviðurinn á hon- um hófst og hneig eins og á lafmóðum hnefaleikamanni. Eva lá á hliðinni. Hún andaði líka 8.00 12.00 13.00 15.00 18.30 19.30 20.00 20.15 20.45 21.00 21.20 21.45 22.00 22.10 íi , 23.00 Morgunútvarp (Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — 8.35 Tónleikar — 10.10 Veð- urfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir og tilkynning- ar). „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir, til- kynningar og tónleikar. — 16.30 Veðurfr. — Tónleikar — 17.00 Fréttir — Endur- tekið tónlistarefni). Harmonikulög — 18.50 Til- kynningar — 19.20 Veður- fregnir. Fréttir. Tónleikar: Introduktion og allegro fyrir strengjakvart- ett og strengjasveit op. 47 eftir Edward Elgar (Fíl- harmoníusveitin ¦ i ' New York leikur; Sir John Barb- irolli stjórnar). Erindi: Hjátrú og hugsýki (Sigurjón Björnsson sál- fræðingur). Gítarmúsik: Andrés Segovia leikur lög. efti.r,'Cres.po):Tui> ina, Ponce og Torroba. „Brauðið og ástin", kafli úr skáldsögu eftir Gísla Ást- Þórsson (Rúrik Haraldsson leikari les). Tónleikar: Slavneskir dans- ar op. 46 og 72 eftir Dvorák (Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati stjórnar). íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). Fréttir og veðurfregnir. Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdóttir). Dagskrárlok. TÓLFTI DAGUU ótt og títt, meðan hún starði inn í myrkrið og reyndi að greina vangasvip hans. Hann rétti út handlegginn og tók sígarettupakka af náttborð- inu. Með hægum hreyfingum kveikti hann í tveimur sígarett- um. Hún sá andlitið á honum meðan logaði á eldspýtunni. Það var eins og marmaralikneski. Hann rétti henni aðra sigarett- una -og -blés þungt frá sér. Hún setti öskubakkann á beran magann. Þau reyktu þegjandi. Þegar þau voru toúin að. drepa í sígaréttunum, tók hún ösku- bakkann af maganum og lagði hann á gólfið. Varir hans voru mjúkar og munnur hennar opnaðist til að taka við kossinum. Það var eins og' þau hefðu aldrei kysstst áð- ur og kossinn væri þeim lífs- skilyrði. Risahönd, svo mikil um sig að hún náði yfir brautir reiki- stjarnanna, teygði úr sér og tók stjörnu niður af himninum. Síðan aðra og enn eina. Á hverri nóttu kom höndin aftur og tók fleiri stjörnu'r. Næturnar urðu dimmri og lengri, en enginn tók eftir því, af (því að enginn leit upp framar. Hertogafrúna verkjaði í aug- un, en hún hélt ófram að prjóna. Þegar hún var ein prjónaði hún mestalla nóttina. Frú Pickett svaf fast. Hún lá ofaná rúmteppinu í undirkjóln- um og hafði gleymt að fara úr skónum. Pickett sat við skrif- borðið og skrifaði með fjögra lita kúlupenna á þunnan hótel- pappárinn. Skriftin var svo gmá- gerð að það var eins og tug- þúsundir bókstafa þektu örk- ina í fjórum mismunandi litum, vegna þess að ha,nn skrifaði að- eins upphafsstafi og notaði lit- ina til mismunandi áherzlu- merkja. Hann lagði frá sér pennann og fór að lesa ritsmíð- ina frá upphafi. Pickett Troilus vár á vegi til heimsfrægðar. I Drj Munoz-evaf á trakinu, oíg hendur hans voru krepptar ofaná maganum. Efri vörin var hulin hvíta, fituga bartabindinu. Hann brosti örlítið í svefninum, eða svo virtist að minnsta kosti. Cayetano steig fram úr rúm- inu og klæddi sig með hægð. Stúlkan talaði við hann og hann svaraði kurteislega. Hún tók i handlegginn á hqnum, en hann sleit sig lausan, klappaði henni á vangann og hélt áfram að klasð,a sig------...------ .,„ . Bourne var að ræða við yfir- matsveininn um innkaup fyrir næstu tvo mánuði, þegar Vict- oriano Munoz hringdi, tuttugu mínútum eftir að Eva hafði ek- ið af stað á flugvöllinn með pappahylkið. Munoz hafði feng- ið sér íbúð í Calle Furtuny og bauð Bourne í te í næstu viku, þegar hann væri búinn að koma sér fyrir og svo framvegis. Bourne þakkaði fyrir og sagð- ist þiggja það með glöðu geði, 'þótt ferðamannastraumurinn færi að komast í algleyming og svq framvegis. Úr þessu varð langt samtal og Bourne sagði mestmegnis... já -. og vjá,_ rneðan hann leit: á yfirmatsveininn og hugsaði um Evu. Þegar hann var búinn að leggja tólið á, neyddi ha,nn sjálf- an sig til að skrifa hjá sér stefnumótið við Munoz. Svo reis hann snögglega á fætur, bað yf- irmatsveininn að gera nauðsyn- legar ráðstafanir upp á sitt ein- dæmi og fór útúr herberginu til dð brijóta eifia'iaC'meg.inreglum ginum :með:.þv.í að' aka-'á íluigi völlinn. Fyrr þennan sama morgun hafði Eva klætt sig og sett nið- ur farangur sinn. Síðan hafði hún kysst Bourne með talsverð- um hita, vegna þess að þau höfðu orðið ásátt um, að þegar málverkin væru komin heilu og höldnu fil- Parísar væri verkefn- ið farsællega til lykta leitt, þá kæmi hann og tæki hana með sér til Madrid og kynnti hana se'm eiginkonu sína. Þau höfðu athugað hvo.rt öllu væri óhætt í ganginum. Síðan hafði Bourne kysst hana aftur og farið en hafði áður fullvissað hana um að allt mynd'i gánga vel og .hún þyrfti engu að kvíða. Hún haíði brosað mildilega og strokið hon- um um vangann þegar han-rí. smeygði fsér út um dyrnar. .. Hún kveið ekkert fyrir. Bourne hafði séð fyrir öllu og þáð gerði hana 'örugga. Henni leið ekki verr en hún ætíaði að reyna að koma sigarettupakka gegnum tollinn, svo vel var hann búinn að Iþjálfa hana. Hún hringdi eftir vikadreng og leigu- bíl. ., Tyeir |;^burðarmenn.;, komu á v.^ttvapg, endajþótt ,, hún)(;hefði sagt að hún,:hefði bara .tvær töskur. Auk þess birtist Elek varaforstjóri. Bourne kom siglandi sem að- alforstjóri til að kveðja ungfrú Quinn á spænsku, síðan sigldi I hann áfram. Hann var dálítið 'hvumsa yfir þessum mannsöfn- uði. Hann hafði talið sér trú um, að það væri hann einn sem kynni að meta fegurð hennar. Nii varð honum allt í einu ljóst, að kannski væri hún nógu falleg til þess að bæði matsveinninn, dyravörðurinn og allt annað starfslið hefði hug á að hjálpa henni rneð farangurinn. Burðarmennirnir tveir vísuðu Evu inn í -leigubíl, en aðeins annar þeirra vildi þiggja þjór- fé. Hinn brosti út undir eyru, þrýsti hönd hennar. hneigði sig og, bVarf. Senor Elek rétti- -henni pappahylkið, óskaði henni góðr- Biðrn Rö Það mun hafa verið baustið 1049, sem éghsyrði naín Björns Rögnvaldsson'ar nefnt í fy.rsta skipti. Síðan brá því nokkr- um sinnum fyrir eyru mér á ýmsum stöðum; en manninn isjáífan sá ég ekki fyrr en sumarið 1959, er hann fluttist hingað á Laugateiginn með fjölskyldu sinni. Eftir það átt- um við heima undir sama þaki, unz hann filyzt nú í dag í ann- an varanlegri bústað. Með okkur Birni var aldurs- munur heillar kynslóðar; og það væri of mikið isagt, að kynni okkar hafi orðið náin. Hann var auk þess hlédrægur maður og hafði sig hversdags- lega Jítið í frammi. En við áttum talsverð skipti vegna sameiginlegrar eignar^ hittumst oft á stéttinni og í garðinum og stöldruðum nokkrum sinnum hvor í annars herbergjum og áttum tal saman. Það er út af fyrir sig ekki í frásögur fær- andi; en nú þegar hann er farinn bg kemur ekki aftur, langar mig að þakka honum 'samskiptin. Á þau bar ekki skugga. Hann var í sannleika sagt einhver hugþekkasti mað- ur, sem ég hef kynnzt. Það var íljúft að vifa hann í návist sinni, frá honum stafaði hlýju, mannkostirnir geiisluðu allt í Fáein kveðjisorð kringum hann. Skynsemi hans var ]jós cg dómgreind hans traust, og hugsun hans var ó- trufluð'-.af annarlegum sjónar- miðum sérhagsmuna eða per- 'sónustreitu. Hann hafði vakandi áhuga á málefnum lands og þjóðar, fylgdist vel með þeim tiðindum sem hverju sinni voru að gerast og þótti gott að ræða þau — á kyrrlátan og ástríðu- lausan hátt. Ég held, að skoð- unum okkar ú Jandsmálum hafi borið fátt í milli. Sá blær, sem stóð af veru Og persónu Björns Rögnvaldssonar, kenndi mér betur en umsögn annarra manna hefði mátt, að hann væri vamm'Iau's maður og víta- laus; en mér finnst þeim mun meira vert um dygð hins eina sem traust mitt á giftu fjöld- ans sætir fleiri og þyngri á- föllum. Björn Rögnvald'sson var starfsmaður hjá húsameistara ríkisins o.g hafði einkum eftir- Cit með 'smíði og viðhaidi op- inberra bygginga. Það var nvjög erilsamt starf, og vinnudagur hans var íangur. Hann fór margsinnis til vinnu fyrir all- ar aldir, hanh kom tíðum seinna heim frá henni en flest- ir aðrir sem gegna Miðstæð- um istörfurn; og stundum, þeg- ar ég leit inn hj á honum á kvöldin, sat hann þar yfir teikningum sínum og uppdrátt- um. Hann var enda oft þreytu. legur ásýndum; og þótt forn gervileikur hams dyldist ekki, virtist hann þó eldri að ár- um en hann var. En honurn var þvert um geð að ræða um sjiálfan sig; og nú má mig að- eins gruna, að bann hafi geng- ið vanheiill til skógar lengur en aðrir menn vissu með sann- indum. Lífið er undarlegt. Um þriggja ára bil hefur það ver- ið mér eðli'leg dagleg isjón að ííta Björn Rögnvaldsson ganga um hliðið okkar — alvarlegan, 'silfurhærðan, hægan og þó einkum hijóðlátan í fram- göngu, með djúpan hæversku- brag í <svip o.g fasi. Nú getur alít gerzt, nema þetta eitt: að hann gangi oftar um þetta hlið — og þó svo ég biði í hundrað ár. Ég sakna hans úr húsinu og bænum og lífinu; og við kona mín vottum Sigríði konu hans og Guðrúnu dóttur iþeirra og öðrum nánum vanda- 'mönnum hugheila samúð. Ef heimurinn væri þannig inn- réttaður, að manninum væru gefin fleixi fif en þetta eina. vildi ég feginn verða granni Björns Rögnvaldis'sonar á ann- arri strönd. Bjarni Benediktsson. ÓlViiJ ANN ^v&ntaf'-"UM lioi Ssímsstaðaholt isinghiaut Sólvalkgötu T;ai;naigötu Óðinsqötu Husinarsbraut Blönduhlíð Sigtún leiðaigeiði Káisnes Hýbýlaveg. TaliS strax vi5 afgreílsluna sími 17500. Þriðjudagur 25..septemberl962 — ÞJÖÐVILJINN -r- 1J31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.