Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 12
ar Guttormsson Þióðviuinn inn forseti Æ.F. 20. þingi Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósíalista, sem haldið var á Húsavík, lauk síðdegis á sunnudag. Forseti sambandsins var kjör- inn Gunnar Guttormsson járnsmiður. : m Frá þingstörfum fyrsta dag- inn hefur verið iskýrt hér í blað- íöu, en á laugardag fór,u fram umræður um skýrs'.u sambands- stjórnar, fluttar voru skýrslur deilda og fyrri umræða var um á'yktanir og ti'Uögur. Urðu míkl- ar umræður um skýrs'.u sam- bandsstjórnar og snerust þær einkum um stöðu samtakanna í dag og næstu verkefni þeirra. Sérstaka athygli vakti skýrsla deildarinar á Húsavík, ennfrem- ur skýnsla deildarinnar í Nes- kaupstað, vegna hins góða starfs jem ungir sósíalistar hafa unn- ið á þessum stöðum., Formaður deiidarinnar á Hú>savík 'Sl. starfsár var Kristján Jónsson, en í. Neskaupstað Birgir SteíAas- son. Miklar umræður urðu og um drög að stjórnmálaá'.yktun, en bilurn ályktunum og tillögum var siðan vísað til nefnda. Skemmtun á laugardags kvöld Á 'laugardagiskvöld hélt fylk- ingardei'din ó Húsavik ,'skemmt- un fyrir þingfulltrúa o.g gesti í samkomuhúsi staðarins. Auk le'ttari skemmtiatriða var þar sýnd kvikmynd frá síðari Kefla- víkurgöngunni. Sérstaka ánægju vakti upplestur Starra Björg- vinssonar, bónda i Garði, Mý- KÆRA ÚT AF f gær afhenti formaður Neytendasamtakanna yfir- borgardómara kæru samtak- anna til sjó- og verzlunar- dóms út af kartöflum þeim, sem Grænmetisverzlun land- búnaðarins hefur sent á markaðinn að undanförnu. í kærubréfi samtakanna segir m.a. að nú hafi það gerzt að Grænmetisverzlunin hafi á sjálfum uppskerutímanum „sent á markaðinn undir merkinu 1. flokkur kartöflur i sem eru víðs f jarri því að f falla undir þann flokk. Hafa \ Neytendasamtökin látið fara ( fram athugun, sem sýnir, að 4 kvartanir þær, sem borizt ? hafa samtökunum. hafa við 4 fyllstu rök að styðjast. Kann- 4 að var innihald kartöfupoka, sem sama dag höfðu komið frá Grænmetisverzluninni, merktar 1. flokkur. Voru kartöflurnar mjög i!Ia útlít- á andi, óhreinar, rakar margar 5 og linar, stungnar og skorn- ar og svartar í sárin, hýðis- flagnaðar, skemmdar, senni- lega sýktar og sumar jafnvel komnar í graut. Munu Neyt- f emdasamtökin leggja fram gögn þessu til sönnunar við væntanlega rannsókn máls- ins eg leiða fram vitni. Ljóst er, að hér er ekki um neina U'viljun að ræða, heldur virð- ist sem verið sé að koma gall- aðri vöru undir riingum for- sendum í sem mest verð í skjóli einkasö'uaðstöðu. Líta Neytendasamtökin mjög al- varlegum augum á þetta mál". vatnssveit, en hann flutti frum- ort iljóð og stælingar. Eftir skemmtunina . hófst al- mennur dansleikur. Var þar troðfullt hús og ágætur fagnað- ur. Fjölmörg mál afgreidd Á sunnudag fór fram síðari umræða þingmá'.a eftir að nefndir höfðu skilað áliti. Álykt- anir voru gerðar Um eftirtalin mál: Stjórnmál, menntamái1., fé- lagsmál, málefni iðnnerna, al- þjóð'egt samstarf og Listasafn A.S.Í. Ennfremur voru samþykktar nokkrar, lagabreytingar. Er , þar helzt að geta þess að aldurstak- mörk félaga yerða nú 14—29 ára að báðum árum meðtö'.d- um. Þá er heimilt að veita und- Þriðjudagur 25. september 1962 — 27. árgangur — 207. tölublað. Drukknaði í Sandgerðishöfn Gunnar Guttormsson forseti ÆF aniþágur, ef eldri félagar eru kosnir til sérstakra starfa fyrir hreyfinguna. Framhald á 3. síðu Kona stórslasast í umferðarslysi Klukkan 2 aðfaranótt sl. sunnudags varð alvarlegt um- ferðarslys í Bankastræti rétt neðan við gatnamót Ingólfsstræt- is og Bankastrætis. Urðu tvær konur þar fyrir leigubifreið og hiaut önnur þeirra mjög mikið höfuðhögg og hefur verið með- vitundarlaus síðan slysið varð. S'ysið bar 'að rneð þeim hætti, að leigubifreiðinni var ekið nið- ur Bankastræti og ók bifreiðar- stjórinn á syðra helmingi göt- unnar. í ,sama mund gengu kon- urnar tvær suður yfir götuna. Rok var og rigning og sá bif- reiðarstjórinn ekki konurnar fyrr en hann var kqminn faist að þeim og voru þær þá fram- an við bílinn hægra megin. Bif- reiðarstjórinn hemlaði í skyndi og beygði til vinstri. Kastaðist önnur konan hægra megin við bíi'.inn en hin lenti undir hon- um á milli hjóianna og munu þau ekki hafa farið yfir hana. Bifreiðarstjórinn kallaði ,þeg- ar á isjúkrabifreið og lögreglu í gegmrm talstöð og voru konurn- ar fluttar í sJysavarðstofuna. Var sú þeirra. 'isem lenti undir bí'-n- um, meðvitundarlaus og mun hún hafa fengið mjög slæmt höfuðhögg. Hún heitir Jódís Biörgvinsdóttir, 29 ára, til heim. ilis að Bergstaðastræti 54. Var hún enn meðvitundarlaus síðdeg- is i gær, er b/aðið átti tal við rannsóknarlögregluna. Hin kon- an, Oddný Eilífsdóttir, Baldurs- götu 25 B slapp með lítil meiðsli og var hún flutt heim til sín. Það slys varð i Sandgerði á föstudagskvöld, eða aðfara- nótt laugardags að Magiiiús Ragnar ti] heimilis að Fagra- landi í Sandgerði drukknaði þar við bryggju. Magnús hafði farið heiman að frá sér um kl. 11 á fóstudags- kvöldið til að huga að báti þeim er hann átti við annan mann, og spurðist ekki til hans eftir það. Magnús var meðeigandi að litlum báti, Drófn, og jafn- framt skipstjóri á henni, en hún lá utaná öðrum bát við bryggjuna í Sandgerði. Magn. ús kom ekki heim til sín um nóttina og á laugardaginn var farið að óttast um hann. Siðdegis þann ðag var lýst (» eftir honum í útvarpinu og r s'.ysavarmadeildin Sigurvoh { hóf leit að honum, sem ekki bar árangur. Á sunnudagsmorgum var svo fenginn froskmaður frá Keflavík til að leita við bryggjuna og fann hann lík Magnúsar á sjávarbotni skammt þar frá, sem bátur- inn Iá. Á þeim tíma, sem líklegt er að Magnús hafi fallið í sjó- inn, var stillt við bryggjuna og hásjávað. Magnús var 35 ára gamall' og lætur eftir sig unnustu og 2 börn. Mm Brezkir hermenn gegn mannfjölda ADEN, Arabíu 24/9 — Hermönn- um og vopnuðum lögreglumönn- um var í dag sigað gegn miklum mannfjölda á g;ötum Adenborg- ar sem lýsti mótmælum sínum gegn fyrirhugaðri innlimun ný- lendunnar í hið svonefnda Sam- band suðurarabískra þjóða, en með þeim hætti vilja Bretar tryggja sér að Aden verði á- fram nýlenda þeirra. Viðræður um frumvarp þessa efnis hófust í dag á löggjafar- samkundu nýlendunnar og söfn- uðust þúsundir manna saman á GERÐARDÓMSLÖGIN Sumarsíldveiðunum er lokið og uppgjör að hef j- ast í flestum verstöðv- um. Og útgerðarmenn hugsa með hlýjum hug til gerðardómslaga ríkis- stjórnarinnar. Aldrei hefur jafn miklu verið stolið af jafn fáum á jafn skömmum tíma, — þetta gætu sjómenn sagt um gerðardómslög ríkis- stjórnarinnar. Sem dæmi um það rán, er framið er á sjómönnum birtast hér tölur um uppgjör á fjórum Vestmannaeyjabátum eftir gerð- ardómnum og eftir gómtu Eyja- samningunum. Skráin er tekin úr Eyjablaðinu. HUGINN: Afli iyrir ca. 1,2 millj. Hlutur eftir gömlu samningunum kr. 52.788,00. Hlutur samkvæmt gerðardómi með 11 mönnum kr. 41.052,00. Mismunur 11.736,00. Á Hugin voru ekki nema 10 menn og var því rámið af hverj- um manni kr. 7.632,00. LEÓ Af'.i fyrir ca. 1.4 millj. kr. Hlutur samkvæmt gömlu samn- ingunum kr. 61.586,00. Hlutur samkvæmt gerðardómi með 11 mönnum kr. 47.218,00. Mismunur kr 14.368,00, sem er rán gerð- ardómsins af hverjum manni. ÓFEIGUR: Af!i fyrir 2,4 millj. kr. Hlutur samkvæmt gömlu samningun- um kr. 105.576,00. Hlutur sam- kvæmt gerðardómi með 11 mönnum kr. 80.945,00. Mismun- ur kr. 24.631,00. Á Ófeigi voru 10 menn og er því ránið ca. 18 þús. kr. af hverjum manni. GJAFAR: Afli fyrir ca. 4 milljónir kr. Hlutur samkvæmt gömlu samn- ingunum kr. 175.960,00. Hlutur samkvæmt gerðardómi með 11 mönnum kr. 132.596,00. Mismun. ur. kr. 43.364.00, sem er rán gerðardómsins af hverjum manni. Þó heimtaði gerðardóm- urinn meira rán en þetta, því á Gjafari hefði mátt skipta í 12 staði, ef svo margir menn hefðu verið á skipinu, eni þar var ll manna áhöfn. Samkvæmt gerðardómnum er sto'ið hvorki meira né minna en a.m.k. 891.592 00 kr. af áhöfn- um þessara fjögurra báta. Siómenn í Vestmannaeyjum sýndu líka hug sinn til gerðar- dómsmanna í kosningu fulltrúa íelags isíns á Alþýðusambandis- þing. Gerðardómsmenn, útsend- arar stjáiinariVok'ij^m'ia, .fengu aöe'ns 50 atkvæði götum Adenborgar til að mót- mæla því. Höfðu þær b'.ýtt kallí verkalýðsfélaganna og Samein- einaða isósíalistaflokksins sem lýst hafa andstöðu sinni við inn'Iimunina, sem sag^ er að tefja muni fyrir því, að nýlendan fái fullt sjálfstæði. Mannfjöldinn réðst gegn skrif- stofum Sameinaða þjóðarflokks- ims 'sem styður frumvarpið, kveikti í bKum fyrir utan aðal- stöðvar hans og lagði einnig eld í skrifstofur málgagns flokksins. Voru hermenn og vopnuð lög- regla þá send á vettvang og hóf skothríð á mannfjöldann. A.m.k. einn maður mun hafa beðið bana, en fjórir særðust. Um 150 manns voru handtekin og segja Bretar að flestir þeirra hafi verið frá Jemen. Fullkomin sovézk farþegaftota MOSKVU 24/9 — Ný fullkomin farþegaþota, I«'.-62, hefur verið tekin í notkun og er hún stærsta og langfleygasta farþegaþotan sem til er í heiminum. Hún mun geta flo.gið með 182 farþega í einni !otu frá Moskvu til New York, en það er um 8.000 km leið. Meðalf'.ughraði hennar er 900 km á klukkuistund. RAUFARHÖFN 24/9, — Á síð- ustu vaktinni i síldarverksmiðj- unni hér sl. nótt veiktist Magn- ús Jónsson. aðstoðarmaður vél- stjóra, mjög hastarlega. Varð ekki ta!ið ráð'egt annað en flytja hann til Reykjavíkur og kom Biörn Pá'.isson á ílugvél sinni hineað norður í dag og í'utti sjúkMnginn suður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.