Þjóðviljinn - 02.10.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.10.1962, Qupperneq 1
OXFORD, Missisippi — 1/10 — Þúsundir hvítra ofstækismanna undir forystu Edwin Walkers, fyrrv. hershöfðingja, gerðu í gærkvöld vopn- aða árás á herlið Banda- ríkjastjórnar og blaða- menn fyrir framan Mississippi-háskóla. Yf- ir 20 manns lágu í valn- um eftir árásina. Þrír biðu bana en 20—30 urðu sárir. Upphaf þessara blóðugu átaka er neitun yfirvalda í Mississippi um að hlýða úrskurði dómstóla og fyrirmœlum Bandaríkja- stjórnarar varðandi réttindi blökkufólks til háskólanáms. — Blökkustúdentinn James Mere- dith hefur fjórum sinnum verið gerður afturreka frá háskólan- um, og hefur Bernett ríkisstjóri í Miss:ssippi persónulega varn- að honum inngöngu í skólann. Meridith er 29 ára gamall. Hann hefur árum saman þjónað í her Bandaríkjanna, og tók m.a. ann- ars þátt í Kóreustyrjöldinni. Bandaríkjastjórn sendi í gær- kvöldi um 400 vo.pnaða. lögreglu- menn til háskólans og náðu þeir honum á sitt vaid átakalaust, enda þótt lögreglumenn staðar- ins væru þar fyrir á varðbergi. íbúar í Oxford eru um 5000, en nú er komið þangað álíka mikið af lögregluliði og hermönnum. Blóðbað við háskólann Á myndinni hér að ofan sem tekin er úr New York Times má sjá til hægri þeldökka stúdentinn, James H. Meredith, sem uppnámið í Mississippi er út af, en á miðri myndinni er varafylkisstjórinn þar, Paul B. Johnson, sem er að tilkynna Mereditn að hann fái ekki aðgang að Mississippi-háskóla. Snarrœði ökumanns forðaði stórslysi Menauer enn: ÍSLAND ÚTÞYNNIR JADENAB- :a 1/10 — Vdenauer KSIIIiiiIil cariizlari átti ; clag við- .......____ ræðufund ueð Edward Seath, vara_ i utanríkisráð- * ierra Bret- ands, í sum- trhiili kanzl- Adenauer crans á ítal- íu. Umræðuefnið var aðild f Bretlands að Efnahagsbanda- legi Evrópu. Stjórnmála- fréttaritarar segja, að kanzl- arinn liafi sagt Heath að hann væri ekki andvigur að- ild Bretlands, eins og hann hefur þó látið í ljósi til þessa. Stjórnmálafréttaritarar í Cadenabbia fullyrða sam- kvæmt Reuters-frétt, að and- ^ i»ð Adenauers á aðild Bret- lands í stjórnmálalegri sam- steypu Vestur-Evrópu stafi af , ótta hans við að fleiri ríki muni sigla í kjölfarið og vilji láta innlima sig í þetta nýja, pólitiska samfélag. Hafi kanzlarinn þar sérstaklega í , huga Noreg, Danmörku. ír- land, Grikkland og ísland, og 1 telur að með adiki þessara ríkja verði bandalagið mjög útþynnt, Stjómmálafréttaritararnir, sem fylgzt hafa með fundi þeirra Adenauers og Heaths fullyrða, að kanzlarinn hafi haiclið þessum sjónarmiðum fram á fundinum. í yfirlýs. ingu stjórnmálamaiwianna eft- ir fundinn segir hinsvegar að- eins. að báðir vonizt til að greiðlégar muni nú ganga umræðurnar um væntanlega i aðild Bretlands. Kosning hefst í Frcma í dag Kosning fulltrúa á þing ASÍ í bifreiðastjórafélaginu Frama hefst í dag og er kosið á skrif- stofu félagsins að Freyjugötu 26. Listi vinstri manna í félaginu er C-listi og er hann skipaður þessum mönnum. Aðalfulltrúar: • Um kl. 1.30 aðfaranótt sl. sunnudags varð sá atburður á Mosfellssveitarveginum, að farþegi í bifreiðinni P-67 stökk út úr bílnum á ferð og í þann mund, sem bifreiðin var að mæta rútubif- reiðinni G-201, og var það aðeins frábæru ,snar- ræði bifreiðarstjórans á rútunni að þakka, að maðurinn varð ekki undir henni. Tókst honum að snarbeygja en við það valt rútan á hliðina á veginn. Hinn alræmdi ofstækismaður Edwin Walker (sjá upplýsingar á 2. síöu) hafði skorað á fylgis- menn kynþáttamisréttis að fjöl- menna til Oxford til að mæta ríkislögreglunni og hindra a'ð blökkumenn kæmust í háskól- ann. Þegar ríkislögreglumenn höfðu náð háskólanum á sitt vaid, eggjaði Waiker iið sitt til at- 'lögu. Rúmlega 1000 manns, aö- allega stúdentar, hófu þá skot- árás á ríkislögreglu og blaða- menn með þeim afleiðingum að þrír létu llfið og rúmlega 20 féllu sárir. Óstaðfestar fréttir herma, að ungur kvenstúdent hafi einnig fallið. Einn hinna föl'nu er Paul Gu hard, frétta- ritari ,.Daily Sketch" í London. Einn háskólaprófessor fékk hjartaslag þegar átökin hófust og var hann þegar dauður. Lög- reglulið Bandaríkjastjórnar gerði tvær atlögur að árásarmönnum með táragassprangjum og tókst að hrekia þá á brott. F.iöldi lög- Framhald-á 5. síðu. Tildrög- þessa atburðar voru þau, að bifreiðim P-67 var að konia frá Hlégarði en rútubif- reiðin var á leið þangað að sækja fólk. Rélt áður en bíl- arnir mættust opnaði einn af farþegum fólksbifreiðarinnar hægri afturliurð bilsins og steig út á vcginn. Var bifreiðin þá á um 30 km ferð. Bifreiöarstjóri rútubílsins sá rétt í því að bíi- arnir voru að mætast, að hægri afturhurð fólksbílsins var opin og þverlagði á bílinn til hægri og fór fólksbifreiðin um leið afíur með honum hægra megin. Rútan snerist þvert á veginum og fóru framhjól hennar útaf og við það valt hún á vinstri hlið- ina. Svo heppilega vildi til. að eng- ir íarþegar voru í rútunni og siapp ökumaður hennar ómeidd- ur en bifreiðin skemmdist ta’.s- vert. ■Maðurinn «em stökk út úr i'ó'ksbí'num meiddist hins vegar er hann skall í göt- una, þótt rútan snerti hann ekki, var hann fluttur í slysavarðstof- una og síðar í sjúkrahús. Mað- urinn var að koma ásamt fleira fólki af dansleik í Hlégarði og mun hann hafa verið nokkuð við skál. Vildi hann ekki fara af dans’.eiknuni og ætlaði að halda þangað aftur og því stökk hann út úr bifreiðinni. Jónas Sigurðsson, R-2558 Hafliði Gíslason, R-8637 Vilhjálmur Guðmundsson. R-Í345 Grímur Friðbjörnsson. Steindóri Guðbjartur Guðmundsson, R-1021 Hákon Sumarliðason. R-7148 Páll Eyjólfsson. R-4917. og að maður !á á götunní fram- an við rútuna. Snarhemiaði hann j talsvert. Kosið í DAGSBRÚN nm helgina • Framboðsfrestur í kosningum til Al- þýðusambandsþings í Dagsbrún rann út á hádegi í gær. Félagið kýs 34 fulltrúa. • Skömmu áður en framboðsfresti lauk var lagður fram listi íhaldsins. Verður kos- ið um hann og lista stjórnar og trúnaðar- mannaráðs á laugardag og sunnudag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.