Þjóðviljinn - 02.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.10.1962, Blaðsíða 10
Þýzka tónskéldið Hanns Eisler Framh. a f 7. síðu. 5)ingmannasveit þeirra, þrátt íyrir varnarorð forystumanns joeirra Bebels, mynduðu m'eiri- hluta á þingi fyrir auknum út- gjöidum ríkisins til vopna- dramleiðslu. Lohmann ásakar krata fyrir að hafa komið í -veg fyrir Einingarfylkingu og Briihl svarar því til. sem kratar mota á Islandi enn í dag vegna -veikleika þeirra fyri.r borgara- legum áróðri: það er lævís aðferð ykkar til að ná meðlim- unum frá okkur! í þessu svari 'krata liggur sigur auðvaldsins iólginn. 1 sviðsmyndinni birtist einnig rflokksleysinginn Dievenbach, sá sem lætur aðra berjast fyrir sig og á afleiðingu þeirrar afstöðu bendir Lohmann. Fulltrúi trúaðra birtist okkur í verkinu, ofan skýja, sá sem ...ekki skilur“ veraldlegan raun- -veruleika, en guðsamlega góð- xir. varar deiluaðila við hætt- vinni. Að lokum sameinast þeir allir í dauðanum — of seint — og það skal vera lærdómur þinn, lesandi! Leikrit Brechts með sviðs- mynd þessari er nú á dag- skrá Berliner Ensemble. Þýðing- in á söngnum er eftir Jón Bafnsson og nefnir hann söng- ínn Fangasöng. Mýrarhermennirnir SA kemur frá öllum hliðum. Þeir halda áfram að deila um hvað Bebel og Lenin meintu. Þar til, með Marx- og Kaut- skybækur í sárþjáðum hönd- um, nazistabyrgið sameinar þá. (Fangabúðirnar E-sterwegen, 1934. Nokkrir fangar hræra sement). BRt)HL lágt við Dievenbach: Haltu þér frá honu.m Lohmann, hann er ekki pottþéttur. DIEVENBACH hátt: Lohmann. Brúhl vcr að segja mér að ég skyldi halda mér frá þér, þú værir ekki pottþéttur. BRU.HL: Svín. LCHMANN: Það segir þú, Júdasinn þi.nn. Hvers vegna var Karl færður í byrgið? BRÚHL: Eitthvað vegna mín? Hef ég fengið sígarettur, eng- inn veit, hvaðan? LOHMANN: Hvenær hef ég fengi.ð sígarettur? BÍBLlUFRÆÐINGURINN: Varúð! (SS-varðmaður gengur uppi á | garðinum framhjá). SS-MAÐUR: Hér var verið að tala. Hver talaði? (Enginn svarar). Ef það á sér enn einu sinni stað, fara allir í byrgið, skiljiði.ð það? Syngja! Fangarnir syngja fyrsta er- indi Mýrarhermannasöngsins. SS-maðurinn heldur áfrarn göngu sinni). Fjarri bliki heimahaga, hvert sem mannlegt auga sér: engin hrísla, enginn gróður aðeins hrjósturhvika ber. Þeir heyja hér. þeir seku með haka og með reku, sitt stríð. ■ BIBLÍUFRÆÐfNGURINN: Af hverju rífizt þið eiginlega enn? DIEVENBACH: Vertu ekkert að hugsa um það, biblíufræð- ingu.r, þú skilur það ekki. Aö Brúhl) Flokkurinn hans greiddi í Ríkisdeginum í gær atkvæði með utanríkispólitík Hitlers. Og hann (að Lohmann) segir, að u.tanríkispólitík Hitlers þýði stríð. BRUHL: Einmitt ekki, ef við erum með í ráðum. LOHMANN: Með ykkur i ráð- um hefur stríð þegar átt sér stað. BRUHL: Þýzkaland er yfir- leitt of vei.kt hernaðarlega séð. LOHMANN: Na, eitt beitiskip | hafið þið þó þegar fært Ilitler 1 með í hjónasængina. BIBLlUFRÆÐINGURTNN til Dievenbachs: Hv’að varst þú. Sósíaldemókrati eða kommún- isti? DIEVENBASH: Ég hef haldið mig utan við. LOHMANN: En nú ertu lag- lega innan við. nefnilega inn- an við fangabúðagirðinguna. BIBLlUFRÆÐINGURINN: Varúð. (SS-maðu.rinn birtist aftur. Ilann fylgist með þeirn. Brúhl byx-jar hægt að syngja þriðja eri.ndi Mýi'arhermannasöngsins. / SS-maðurinn gengur áfram). Úti á þessum eyðihjara okkur vondslegt hæli býr burgeisanna byssuréttur bak við lá-s og gaddavír. Þeir heyja hér, þeir seku með haka og með reku sitt stríð. LOHMANN fleygir skóflunni frá sér: Þegar már verður hugs- að til þess, að ég verði aö Hljóðfæraverkstæðið « Bankastræti 6 ALLSKONAR VIÐGERÐIR Á STRENGJAKLJÓÐFÆRUM IVAR PETERSEN ii/' /,!}(. liljóðfærasmiður Símar 20329 — heima 8 um Brúarland. Veirzrfrakkar, popplínfrakkar, Mjög fjöibreyit nrvaL Verzlunin Herraföt Hafnarstræti 3. ÞJÖSVILJANN vsnlar unglinga til bfadburðar í eftlrtalin hverfi: Kvisthaga Hjallaveg Norðurmýri GíímsstaSahoIt Laugarás Hringbraut Laufásveg Ránargötu Seitjarnarnes Tjarnargötu Kársnes ððinsgötu Nýbýlaveg. Talið strax við afgreiðsluna simi 17509. vera hér, af þvíáð þið gerð- uð ómögulegt að mynda Eining- aixfylkinguna, gæti ég ennþá núna brotið á þér' hauskúpuna. J BRUHL: Aha! ..Verði ég ekki bróðir þinn, þá brýturð' á mér hau-sinn minn! kva. Einingai'- fylking! Næturgali, ek heyri þitt lævísa ganghljóð: það hefði passað ykkur að fiska frá okk- ur meölimina! LOHMANN: Já, þið látjð heldur Ilitler fiska þá frá ykk- ur! Þið fólkssvikarar! BRUHL: tekur óður til skóflu sinnar og rei.ðir að Lohmann, sem einnig hefur reitt / sína skóflu til höggs: Ég skal nok sýna þér. BIBLlUFRÆÐINGURINN: Varúð! (Iiann byrjar strax að svngja síðasta erindi Mýrai'hermanna- söngsins. SS-maðurinn birtist á ný og hini.r svngja með og halda áfi’arn að hræi'a sement- ið). Þó skal eigi æðrast, bi'æður, einhverntíma kemur vox’, bjartir dagar, betri tímar, blóm í gömul klakaspor. Þá yrkja upp, þeir seku með eigin haka og í’eku sitt líf. SS-MAÐUR: Hverhrópaði hér „fólkssvikai'ar”? (Enginn svarar) SS-MAÐUR: Þið látið ykkur aldrei segjast. (Til Lohmanns) Hver? (Lohmann einblínir á Brúhl og þegir) SS-MAÐUR til Dxevenbachs: Hver? (Dievenbach þegir) SS-MAÐUR til biblíufræð- ingsins: Hver? (Biblíufræðingurinn þegir) SS-MAÐUR til Brúhls: Hver? (Brúhl þegir) SS-MAÐUR: Ég gef ykkurfimm ' sekúndur, þá sting ég ykkuröll- ; um í byrgið, þar til þið vei'ðið ; orðnir svartir. (Hann bíður fimm sekúndui’. ■ Allir horfa þegjandi fram fyr- ir sig) SS-MAÐUR: Þá er það byrg- ið. Fangasönginn ættu allir and- fasistar að kunna. af því að hann er fallegur, máttugur og hefur sögulegt baksvið. Ei.ningarl'ylkingarljóð Brechts þyrfti stéttvís og góður ljóða- smiður að þýða og verkalýð- ur Islands.að syngja á baráttu- dögum -sínu.m eins og 1. maí, við lag Eislers, af því sá söng- u.r er hrífandi, ákveðinn, hef- ur sögu.legan bakgrunn og tímabæran boðskap að flytja. Gág. í Frma Varamenn: Tómas Kristjánsson, R-4320 Kristján Magnússon, R-902 Haraldur Jónsson, R-2G60 Magnús Eyjólfsson, BSÍ Georg Árnason, R-90.95 Haukxir Jónsson, R-11060 Guðmundur Óskar Jónsson, R-12393. Vinstri menn. Fylkið ykkur um C-listann og svarið þannig sundrungar- og afturhaldsöflum fél- ssins. Kosningaskrifstof.a C-listans er í Tjarnargötu 20 (sa'.num niðri), simar 20252 og 20253. H U S G Ö G N FJ6Ibreytl ArvaL Bóstsendum. Asel Eyjólfsson, SSkipholtl 1. 6ími mil SENDISVEINN óskast strax, heilan eða hálfan daginn. PRENTSMIÐJAN HÓLAR h.f. Þingholtsstræti 27. vantar starfsmann nú í haust. Æskilegt er að viðkomandi sé rafvirki eða vélstjói'i með próf frá rafmagnsdeild Vélskólans. Umsóknir um starfið sendist til rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, fyrir 15. okt- óber n.k. og á sama stað eru gefnar upplýsingar um starfið. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. MÁLVERKASÝNING Kynningarsölusýning Sigurðar Kristjánssonar verður vegna mikillar aðsóknar framlengd til næsta sunnudagskvölds. Opið frá kl. 1—7 daglega. mAlverkasalan, Týsgötu 1. — Sírni 17602. Unglingar óskast til innheimtustarfa, hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÖÐVILJINN. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.