Þjóðviljinn - 03.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.10.1962, Blaðsíða 2
I' I' . 1*1 dag er miðvikudagurinn 3. i' október. Candidus. Tungl í há- ''suðri kl. 16.50. Ardegisflæði kl. ],8.3S. Síðdegisháflæði kl. 30.52. , i Næturvarzla %\ vikun.á .$9.». s©pt, :tll';::5'.";-öfetr* cr-í l' Laugavegsapoteki, sími 24048. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 15030. Keflavík. Rangá er á Skip I [ Hafskip: . i Laxá er í II Akureyri. I Eimskipafélag Islands h.f.: lf Brúarfoss fór frá Dublin 28. f.m. !> til New York. Dettifoss fór frá ÍNew York 29. f.m. til Reykja- víkur. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 29. f.m. frá Leith. Goða- 11 foss fór frá Charleston 25. f. '. m. til Reykjavíkur. Gull- i foss fór frá Leith 1. þ.m. til 11 Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá I' Reykjavík kl. 18.00 í gær til 11 Akraness, Kefíavíkur og Vest- I manneyja. Reýkjafoss fór' frá i Ólafsfirði 30. f.m. til Kaup- | mannahaf nar og Hamborgar. Sel- foss fer frá Hamborg á morgun I til Reykjavíkur. Tröllafoss fór 1 frá Akranesi í gær til Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, . Isa- ifjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, JI Húsavíkur, Eskif jarðar og Fá- |' skrúðsf jarðar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 29. þ.m. til Gauta- borgar og Lysekil. Skipadeild SlS: i Hvassafell er í Limerick. Arnar- f fell er væntanlegt til Dale 4. þ.m. frá Tonsberg. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísar- fell fór í gær frá Antwerpen áleiðis til Stettin. Litlafell er. í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Dalvík. Hamrafell er væntanlegt 4. þ.m. til íslands frá Bátumi. i Leikfélagsins H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Riga 27/9. Fer þaðan til Helsinki, Brem- en og Hamborgar. Langjökull fór frá New York 30/9. til Is- lands. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur frá London. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Esja er Austfjörðum á norður- leið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill fór frá Reykja- vík í gær áleiðis til Akureyrar. Skjaldbreið er í Reykjavík. j Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. i Flug Loftleiðir: Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 05.00. Fer til Oslo og Helsinki kl. 1106.30. Kemur til baka frá Hel- ', sinki og Osló kl. 24.00 og fer ,! til New York kl. 01.30. Leif ur lÍÉiríksson er væntanlegur frá 11 New York kl. 06.00. Fer til j, Gautaborgar, Kaupmannahafnar 11 og Stafangurs kl. 07.30. Eiríkur I' rauði er væntanlegur frá Staf- ', angri, Kaupmannahöfn og Gauta- ] i borg kl. 23.00. Fer til New York (ikl. 00.30. lj 1, Flugfélag Islands h.f.: , i Millilandaflugvélin Gullfaxi fer {til Glasgow og Kaumannahafn- . ar kl. 08.00 í dag. Væntan- ] ( Iegur aftur til Reykjavíkur kl. Framhald á 10. síðu. . Framhald af-1-2-r ^íðu:- ingunum á Iðnó verði lokið um miðjan þewnan mánuð og ,- verdur þá -.frúmsýtit fyrsta. verkefiii Leikfélagsins á þes'su leikári, nýtt leikrit éítir Jökul Jakobsson og ber það nafnið Hart í bak.. Þetta er leikrit alvarlegs eðlis og um nútíma- efni pg gerist í Reykjavík. Leikstjórí er Gísli Halldórs- son. Næsta verkefni Leikfélags- ins verður svo Hringekjan, La Konde, eftir Austurríkis- mann'nn Schniteler. Munu margir hér kannast við það verk af samnefndri franskri kvikmynd, sem sýnd var í Reykjavik fyrir nokkrum ár- um. Leikstjóri verður Helgi Skúlason. Verður leikritið frumsýnt áður en Iangt um líður. Þriðja verkefnið á leik- © 90. sýningin og sú allra síðasta Leikritið „Rekkjan" hefur •nú verið sýnt tvisvar sinnum & Austurbæjarbíói á vegum Félags íslenzkra ' leikara. Uppselt var á báðar sýning- arnar og urðu margir frá að hverfa. Nú hefur verið á- kveðið að hafa eina sýningu enn á þessu vinsæla leikriti 'rog ^verður, hún, annað ; kyöld,,. fimmtuda'g', k'L' "9',Í5: AHúr'á- ^góði.af E^ningúnni xéhnur til. i-Félags'.4sí. leikará.. . Þetta verður 90. sýning leiksihs hér á landi 'óg jafn- franit sá allra' síðastá. © Alþin^i kemur saman í næsfu viku Forseti íslands hefur, að tillögu forsætisráðherra, kvatt Alþingi til fundar mið- vikudaginn 10. október 1962. Fer þingsetníng fram að lok- inni guðsþjónustu, er hefst í dómkirkjunni kl. 13,30. árinu verður svo De phisyker eftir Durenmatt. Er það nýj- asta Pg eitt athyg^ísverðasta yerk. hans. Hefur það yakið niikla athygli víða um heiní og verður sýnt j leikhúsum í fjökla landa í vetur. Verið er að þýða verkið en óvíst er hvenær það verður frumsýnt. ® Snmarsýningnnni í Ásgrímssafiti að Ijúka Um mánaðamótin maí-júní var opnuð sumarsýning í Ás- grímssafni. Skoðuðu sýning- una m. a. margt erlendra gesta. Nú er þessari sýningu að ljúka. Verður hún aðeins opin 3 daga ennþá, í dag, þriðjudag fimmtudag og næstkomandi sunnudag. Safnið verður síðan lokað í 2—3 vikur meðan komið er fyrir nýrri sýningu. Ásgrímssafn er opið frá kl. 1.30—4. • Pundsseðlar missa gildi sitf Seðlabankinn heíur beðið Þjóðviljann að vekja athygli M'..tiöcynningu fra Eriglancls- banka mn a'ð 10 shillinga seðlar, sem eru brúnir á lit og gefnir voru út á arunum 1928— 1961, verði teknir úr umferð og missi gildi sitt sem gjaldmiðill eftir 29. október n. k. Hér er um að ræða seðla, sem ekki hera mynd af Englandsdrottningu gagnstætt nýjum 10 shillinga seðlum, sem byrjað var að gefa út í nóvember 1961. Eftir 29. október n. k. er aðeins hægt að skipta gömlu seðlunum :íl afgreiðslu Eng- landsbanka í London. 5 Togararnir Tryggiiigaskólinn tók til starfa í Reykjávík sL mánudag' Nýr skóli tók til starfa hér í - Reykjavík í fyrradag, Trýágihgaskólinív, sem Sam- tíánd fryggingáfélaga hefur ,hstft forgöngu ,um að stofn- setja; og i'veitaí' taun hvers- konar fræðslu um trygginga- mál.-fyrir starfsmenn hinna ýmsú tryggingafélaga. Skólinn var settur í fund- Áritun og áritun ekki Að gefnu tilefni vekur ut- anríkisráðuneytið athygli á því, að afnám vegabréfsárit- unarskyldu fyrir íslendinga, sem ætla til Þýzkalands, er bundin því skilyrði, að ekki sé um dvöl í atvinnuskyni að ræða. Hugsi menn sér að sækja um atvinnu í V.-Þýzkalandi, þurfa þeir að afla sér stað- festingaráritunar í þessu skyni hjá þýzka sendiráðinu í Reykjavík fyrir brottför frá íslandi. Bjarni Ben. tíl Rómaborgar Bjarni Benediktssoh ráð- herra og Balldur Möller ráðu- rie'ytisstióri munu sækja 2. ráðstefnu dómsmálaráðherra Evrópu, ¦ sem. haldin verður í Rómaborg 5.—7. \ '. október. Ríkisstjórn ítalíú' byðtir til ráðstéfnunnar, en hú'n er haldin að frumkvæði Evrópu- ráðsins. A dagskrá eru einkum ýmis mál, sem varða afbrot og meðferð brotamanna, t.d. afbrot ungmenna, skilyrtir refsidómar og frestun á fram- kvæmd hegninga og refsiá- kvæði i Rómarsamningnum. Rætt verður um samvinnu Evrópuríkja um þessi efni svo og um annað lagasam- starf þeirra í milli og um starísemi Evrópuráðsins á sviði laga og réttar, en í und- irbúningi er endurskipulagn- ing hennar. (Frá. Þ. V). arsal Iðnskólans í fyrradag. Við það tækifæri talaði Stef- án G. Björnsson formaður Sámbands íslenzkra trýgg-. ingaféla,ga, og Þórir Bergs-' son tryggingafræðingur, sem veita mun skólanum for- stöðu. Fram að áramótum verður haldið í Tryggingáskólanum byrjendanámskeið, en eftir áramót verða sérnámskeið ýmiskonar. Um 60 starfs- menn tryggingafélaga hafa skráð sig til þátttöku í skól- anúm í vetur. I gær var verið að landa um 200 tonnum af karfa úr Narfa. Aflinn fékkst við V.- Grænland. • 12 nemendur í Leiklistarskóla Þjóðleikhússins Leiklistarskóli Þjóðleik- hússins var settur s.l. mánu- dag. Inntökupróf í skó'lann fóru fram fyrir nokkru og stóðust 12 nemendur prófið og hefja þeir nú nám í skól- anum. Námstími er tvö ár. Kennarar við skólann eru leikararnir Haraldur Björns- son, Gunnar Eyjólfsson, Klemenz Jónsson, Jón Sigur- björnsson, Kristín Magnus- dóttir og Baldvin Halldórsson, En auk þeirra kenna við gkólann prófessorarnir Stein- grínaur J., Þorsteinsson og Simon Jóhann Ágústsson. Skólastjóri er. Guðlaugur Rósinkranz þjóð!eikhii.sstjóri. Fyrsti áfangi- Joll- wrygeymslu reí I gær var, að mestu lokið við að reis.a fyrsta áfanga hinnar nýju. tollyörugeymslu við Héðinsgötu. Hafði verkið þá tekið 14 vinnudaga, en húsið er 2500 fermetrar, 122 metrar á lengd og 24 metrar á breidd. Húsið er byggt úr svokall- aðri strengjasteypu og hlaðið úr tílíb. plötum, uppistöðu- súlur höfðu verið steyptar áð- ur og er allt verkið unnið í Byggingariðjunni h.f. við Ár- múla. Eins og fyrr segir er þetta aðeins fyrsti áfangi verksins, en áætlað er að.byggja toll- vörugeymsluna í 3 áfongum og verður hún þ'á alis: 8200 fermetrar undir þaki og auk þess útigeymslupláss 11000 fermetrar. Þetta verður því með stærstu húsakynnum á landinu. Þessi 1. áfangi, sem nú hef- ur verið reistur verður vænt. anlega tekinn í notkun í nóv. ember og síðan verða áfang- arnir byggðir eftir þÖrfum. Formaður stjórnar Toll. vörugeymslunnar er Albert Guðmundsson. Báður Daníelsson arkitekt íeiknaði húsíð Bráti urðu stúíkumar ræðnari og það kbm greinilega í Ijós hjá þeim, að þær iðraði þess að hafa nokkru sinni gengið söfnuðinum á hönd. Fólk hvaðanæva úr heiminum var lokkað til þess með fögrum fyrirheitum að gefást þrælar undir einræðisstjórn safnaðarstjórans. Og enginn virtist vita, hver hann var í raun og veru. Næsta morgun lét Braunfisch úr höfn með Fidelitas í togi. , Jfcjfc^!*-^'^^*-^-'^^'' »^^^%^^^%^%^^^m.m^m' í 2) ¦" ÞJOBVILJINN — Miðvikudagur 3. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.