Þjóðviljinn - 03.10.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 03.10.1962, Page 9
sitt af tlrslitin í ensku deilda- keppninni um hclgina uröu þessi: 1. deild: Aston Villa — Ips- wich 4:2. Bolton — Arsenal 3:0. Burnley — Blackpool 2:0. 2.27 m, á stúdentaleikjunum ★ Þessi mynd er af sovézka hástökkvaranum Valeri Brum- el og var tekin er hann setti nýja heimsmetið í hástökki í Moskvu s.l. laugardag. Everton — West Bromwich 4:2. Fulham — Leyton 0:2. Leichester — Birmingham 3:0. Manchester C — Blackburn 0:1. Sheffield W — Manchester U 1:0. Tottenham — Nott. Forest 9:2. West Ham Sheffield U 1:1. Wcles — Liverpool 3:2. 2. dcild: Chariton — Rother- ham 2:3. Grimsby — Middlesbough Vestur-Þýzkaland vann Júgóslavíu í landsleik í knatt- spyrnu á sunnudag með 3:2. Hinn ungi miðframherji Þjóð- verja gerði öll mörkin fyrir sitt lið og Galic gerði bæði mörk Júgóslava, í hálfleik var staðan 2:1 fyrir Þjóðverja, Leeds — Southampton 1:1. Norwich — Derby 2:0. Plymouth — Huddersfield 1:1. Portsmouth — Chelsca 0:2. Preston — Cardiff 2:6. Stoke — Bury 2:0. Sunderland — Scunthorpe 0:0. Swansea — Luton 1:0. Walsall — Newcastle 0:C. í 1. deild eru þessi lið efst eftir 11 lciki: Wolverhamton 19 stig, Everton 17, Tottenham 15 og Burnlcy 15. Huddcrs- field er efst í 2. deild með 16 stig eftir 11 Ieiki. Búlgarí vann Pól- lánd í landsleik í knatt- spyrnu á sunnudag með 2:1. voru öll mörkin sett í fyrri hálflcik. ★ Floyd Patterson fyrrver- heimsmeistari í þunga- vigt hefur fcngið tilboð frá London um að keppa við sig- urvegarann í kcppninni um Bretlandsmeistaratitilinn í þungavigt, en Henry Coopcr núvcrandi meistari á að kcppa 13. nóvember við Dich Ric- hardson um titilinn. íslandsmótið í knattspyrnu: Akranes breyttí 4:1 í jafn- Frá þingi ÍSÍ: Happdrœtti til fjárðflunar Fjárhagsáætlun 1962—1963 Þar sem f járhagsáætlun þe§§£' er að mestu bygað-'á'tékjuleið- um ,.tekjut- 'áí happdrætti kr. 6.000.0Q9,00“, sem ekki er fyr- ir hehdi, taldi nefndin sér ekki fært að taka afstöðu til henn- ar. 4. liður, rekstur happdrætt- is. Á íundi nefndartPTiar 23. janúar s.l. var eímiíma sam- þykkt og tilkynnt stjórn ,ISI með bréfi daginn e.ftir ,,að leggja til, að íþróttasamband íslands fari þess á leit við rík. isstjórn o.g Alþingi, að íþrótta- samtökunum verði með lögum veitt leyfi fyrir hluta- eða vöruhappdrætti með allt að 40—50 milljón króna heiidar- veltu.“ Síðan segjum við: ,,Leggur nefndin áherzlu á, að einmitt nú þegar yfir stendur 50 ára afmæli ÍSÍ sé vel valinn tími til þess að bera þessar óskir fram“. Var það von og ætlun nefnd- arinnar, að stjórn ÍSÍ og sam- bandsráðsfundur ÍSÍ, sem var haldinn nokkrum dögum síðar, afgreiddi málið Þá þegar, ef tillaga þessi fengi samþykki fundarins. nefndin fréttir af því, að Góð- templarareglán væri að sækja um leyfi fyrir happdrætti í svipuðu formi. Nokkru siðar fór Freymóður Jóhannsson þess á leit við for- mann nefndarinnar, að hann kannaði, hvort ekki væri mögu. leiki á samvinnu um happ- drætti, miðað við helminga- skipti. Jafnframt skýrði hann svo frá, að ríkisstjórnin hefði syn’jað þeím u«i að flytja frum- Framhald á 10. siðu. 44 lend hsfa til- kynnt þátttöku í 0L í knattspyrnu 44 lönd hafa nú tilkynnt þátttöku sína í Olympíumótinu í knattspyrnu, sem haldið verð- ur í Tokíó árið 1964, og er ís- land £ þeim hópi svo og Sví- þjóð og Danmörk en Noregur og Finnland hafa enn ekki til- kynnt þátttöku sína. Frestur til að tilk. þátttöku er til 31. des n.k: fl P” Það verður ekki annað sagt «n að leikur Akraness og KR hafi verið á margan hátt skemmtilegur og það frá upp- hafi til enda. Það leit út fyrir að spá margra um það að fjarvera Helga Dan. mundi hafa þau áhrif að KR mundi sigra auð- veldlega myndi rætast. Það mundi hafa lamandi áhrif á liðið í heild, og gera það ó- öruggara. Allur fyrri hálfleik- ur einkenndist satt að segja af þessu. Vörnin var op:n og óörugg, og liinn nýi markmað- ur virtist varla vei-SÍ fórihn að átta sig á þessu alvarlega hlut- verki, að standa á milli stang- anna í staðinn fyrir Helga. Það var heldur ekki létt verk. Það kom þó fljótt ií Ijós að hann hafði gjott grip og hélt knett- inum vel og átti góð útspörk, en virtist nokkuð staður milli stanganna, og heiði ef tií vill átt að verja 1 eða tvö mark- anna. Hitt er heldur ekki gott fyrir ungan og óreyndan mark- mann að hafa óörugga vörn fyrir framan sig, og góð vörn hefði ekki lofað Ellert Schram að skalla eins óhindrað og hann fékk að gera, tvisvar í röð, og skora. KR hafði allan fyrri hálf- leikinn mun meiri tök á Veikn- um og náði oft laglegum leik og virkiim, ;og notuðu KR-ing- ar sér vel opnur varnar Slcaga- manna og ógnuðu. Fyrsta markið skoraði Jón Sigurðsson með föstu skoti eft- ir sendingu frá Ellert, sem áður hafði reynt að skjóta, en það lenti í varnarmanni og til bans aftur. Þrátt fyrir sókn KR eru það Skagamenn sem skora og jafna. Ríkarður tekur horn mjög íaglega og nær Ingvar knettinum og fylgir fast og skorar 1:1. A 20. min. sendir Halldór KjartansSon vel fyrir markið Ellert þar fyrir óhindraður og skallar í hornið 2:1. Þrem mín. síðar endurtekur sama sagan sig en þá frá hægri, Örn send- ir fyrir og Ellert skallar 3:1. Örstutt stund líður og Hall- dór vinstri útherji K.R. fær knöttinn við vítateiginn og skýtur föstu skoti sem hafnar ií marki Akraness 4:1. Ekki gerði það útlitið glæsi- legra að landsliðsmaðurinn Þórður Jónsson meiddist og varð að fara útaf vellinum. Munu flestir hafa álitið að KR Framhald á 10. siðu. Málinu var hins vegar slegið á frest með bví að senda það aftur til nefndarinnar með bréfi, dags. 6. febrúar, þar sem enn er óskað eftir, að ,,athug- uð verði og framkvæmd sú fjárhagsleið" o.s.frv. „ásamt öðrum leiðum, svo sem get- raunastarfsemi" o.s.frv. Nefndin gat eigi komið sam- an fyrr en 13. s.m.. og miðað við fyrri samþykktir hennar og athuganir. Var ákveðið að snúa sér eingöngu að því að fá Iey.fi fyrir stofnun happ- drættis. Þessi lönd hafa þegar til- kynnt þátttöku: Albanía, Arg- entína, Brasilía, Búlgaría, Ceyt- on, Chile, Danmörk, Frakkland* Austur- og Vestur-Þýzkalandi Grikkland, Japan, Indland, Indónesía, íran, ísland, ísrael, Italía, Júgóslavía, Kenya, Col- umbía, Libanon, Libería, Lux- emborg, Malaya, Mali, Holenzka Vestur-Indía, Holland, Nígeríai Panama, Pólland, Rúmeníaj Svíþjóð, Sviss, Senegal, Sov- étríkin, Suður-Kórea, Togoland,- Tékkóslóvakía, Túnis, Tyrk- land, Ungverjaland, Saméinaða arabalýðveldið og Vietnam. Þegar hér var komið, hafði !h£ KOMIN UT A ISLENZKU Ein skemmtilegasta bók eins skemmti- legasta skophöfundar á Norðurlöndum. í bókinni er daglegum og oft alvarleg- um vandamá’.um fjö’.skyldufeðranna lýst á svo skoplegan hátt að lesturinn trufl- ast af hláturköstum. Flest- ir munu sjá sjálfa sig sem höfuðpersónu bókarinnar. Bókaútgáfan Fróði Miðvikudagur 3. október 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.