Þjóðviljinn - 03.10.1962, Page 10

Þjóðviljinn - 03.10.1962, Page 10
Akranes og KR Pramhald af 9. síðu yrði ekki í neinum vandræðum með að bæta við mörkin og örugglega að tryggja sér bæði stigin. Þrátt fyrir þetta mótlæti allt iétu Skagamenn engan bilbug á sér finna, og börðust J)ó að því er virtist vonlausri baráttu. Þegar 32 mín. voru af hálf- leiknum gera Skagamenn á- hlaup sem hefst vinstra megin, er nýliðinn fyrir Þórð byrjar samleik, og gengur knötturinn milli 5 manna, og þó heldur losaralega, en hafnar síðast hjá Ingvari sem skora.r 4:2. Og þannig endar fyrri háifleikur. Tvær vílaspyrnur ..brenndar af“, og Akranes jaínar A 11. mín. síðari há'fleiks dæmir dómarinn réttilega vita- spyrnu á Akranes og tekur Gunnar Guðmannsson Hana, en vandar sig ekki og skotið fer íramhjá marki. Þetta hleypir nokkrum krafti í Akranesliðið sem tekur að sækja meir en áður, og á 15. mín. á Skúli hörkuskot á mark KR sem Heimir bjargar vel í horn. Kjórum mín. síðar sækja þeir Skagamenn og endar sóknar- lotan með því að Þórður Þórð- arson skaut hörkuskoti sem lenti innan á stöng og í netið 4:3. Litlu siðar á Þórður annað ^ejög gott skot en Heimir ver mjög vel. Á 30. mín. fá KR-ingar enn vítaspyrnu og enn tekur Gunn- ar spyrnuna, en nú skaut hann beint á markmanninn sem varði. Virtist þetta mótlæti heldur draga úr KR-ingum sem áttu í vök að verjast fyr- ir ágangi Akraness. Siapp KR vel að dómarinn sá ekki bak- hrmdingu á Ingvar á mark- teig. Siðustu mínúturnar voru Skagamenn meira í sókn og á síðustu mínútunni tókst Ingv- ari að koma knettinum í mark- ið, ‘jafntefii 4:4. Verður ekki annað sagt en t>að hafi verið vel af sér vik- ið að snúa 4:1 í jafntefli við íslandsmeistarana frá í fyrra, ■og það Helga lausir. Áttu sínn hálfleik hvorir. Það er erfitt að skýra það hversvegna jafn leikvant lið og KR-liðið er skyldi missa svo tökin á síðari hálf’eik, sem raun varð, eftir að hafa sýnt góð tilþrif í þeim fyrri. Vafa- laust hafa hinar misheppnuöu vítaspyrnur gert sitt til að draga úr trú þeirra og bar- áttuvilja. Sennilegt er líka að baráttu- vilji Skagamanna og þótt Þórður væri farinn, hafi kom- ið RR-ingum á óvart, og þeir ekki uggað að sér. Það er líka svo að þó Skaga- menn tapi „stjörnum" sínum virðist sem í stað þeirra komi liðtækir menn, sem réttara sé að reikna með. Vörn Akraness var mun ör- uggari í skari hálfle k og opn- aðist ekki eins og ,í þeim fyrri og maður hafði það á tilfinn- ingunni að markmaðurinn, sem' heitir Kjartan Sigurðsson, hefði jafnað sig á byrjunar- erf ðleikunum. Beztu menn Akraness voru Ingvar, Bogi Sigu-rðsson, Jón Leósson og Skú'i Hákonarson. Ríkarður átti og góðan leik, og er „kjölfesta“ nðsins, en mætti gera meira af því að „dirigera" knettinum og le k- mönnum; í þeim leikjum sem hann hefur gert það nær hann lengst. Þórður Þórðarson gerði margt laglega en náði ekki því sem hann sýndi oft áður. Sem sagt, Akranesliðið féll furðuvel saman, þrátt fyrir vanhöldin í liðinu. Nýliðarnir í KR-!iðinu sem komu fyrir Gunnar Felixson og Sigurþór, þeir Halldór og Jón Sigurðsson skoruðu sitt markið hvor, og eru báðir góð efni. KR-framlínan getur verið leikandi og tók Gunnar Guð- mannsson oft skemmtilegan þátt í þeim samleik, og var hreyfanlegur. Örn slapp sæmi- lega en maður er alltaf að von- ast eftir að sjá okkar gamla Örn. Ellert er alltaf drjúgur í samleiknum og eins með skall- anum og skoraði tvö mörk með skalla. Garðar var sókn- inni góð stoð, og gaf góða knetti. Sveinn virtist ekki hafa „humorinn" í öagi, og lék allt- of fast, og hefur oft leikið betur. Af öftustu vörninni var Heimir beztur, en þeim tókst' Eftir leikinn afhenti for- ekki að hindra jafnteflið, sem var nokkuð sanngjarnt. maður KSÍ silfurmerki og gullmerki, álitlegum hóp: drengja frá Akranesi, fyrir að hafa leyst knattþrautir KSÍ. Eiga þeir vonandi eftir að halda uppi merki Akraness í knattspyrnunni í fi’amííð nni. Frímann. Geislavirkni Framhald af 5. síðu: . orsökum. Vísindanefndin segir að af dæmum, sem kunn séu af rannsóknum, sé rétt að álykta, að jafnvel lítifjörleg geislun geti haft skaðleg áhrif á arfgenga eiginleika Maðurinn hafi ávallt búið við tiltekið magn geislunar í náttúrunni, og viöbótargeislun af manna völdum sé minni, enn sem komið sé. Hinsvegar beri' að fylgjast með þessari viðbótar- geislun af hinni mestu ná- kvæmni Hún stafi m. a af því að andrúmsloí, alls heimsins hafi verið mengað mi.smunand' langlífum geislavirkum ögnuni frá kjarnorkuvopnatilraunum. Sér- staklega ber að gefa þessu má.i gaum, segja vísindamennirnir, vegna þess að áhr.f sérhverrar minnstu ge'slaaukningar koma ekki i ljós áratugum saman þeg- ar u.m sjúkdóma er að ræða, og ekki i margar kynslóðir, þsg-ar um ræðir skaðleg áhrif á arf- genga eiginleika. Þes-si skýrsla Vísindanefndar- innar er 442 bls., eða helmingi lengri en hin fyrri sem b'rt var 1958. Allsherjarþingið skipaði nefndin-a 1955 og í henni eru fuUt-rúar 15 landa. Svíþjóð er eina Norður’and ð, sem á full- trúa í nefndinni. 11 férnst 5 flus- Lögi'egluraenn sskalir sim morð rr.,n!u Inffxiuirlnmnnn com irnmi í ^»t«1 ofí ó M n 1 lnrnn slysum í gær NICE 2/10 — Fjórir menn fórust í dag með franskri herflugvél af gerðinni B-26. Flugvélin fórsí með furðulegum hætti. DC 3- farþegaþota var að lenda á flug- vellinum í Nice, og þeytti loft- straumurinn frá hreyflum henn- ar herflugvélinni, sehi einnig var að lenda. út á Miðjarðarhafið og þar sprakk hún og sökk. SANTA MARIA 2/10 — Sjö menn fóru.st þegar bandarísk De Havilland-flu.gvél hrapaði tii jarðar í Kaliforníu í dag. Sex þeirra sem fórust voru eldflauga- sérfræðingar. CAPE CANAVERAL 2/10 — Á morgun, miðvikudag, er áformað að senda mannað geimfar á loft frá -Kanaveraihöfða í Florida. Það er Waiter Schirra sem á að fara sex sinnum umhverfis jörðu í geimfari og lenda síðan á Atianzhafinu. Tveir danskir lögreglumonn sem voru f orlofi á Mallorca hafa verið saltaðir um morð á sænskri stúlku scm fannst látin í hótcl- herbergi sínu þar. Engar sannanir munu þó vera fyrir sök þeirra, en ýmislegt þykir bcnda til þess að þeir hafi haft samneyti við stúlkuna nóttina eða kvöldið áður en lík hennar fannst. Lögreglu- mennirnir, Bent Sörensen og Jörgen Larsen, sem hér sjást á mynd- inni, hafa verið látnir lausir gegn tryggingu. Hapid/æfti fjl fjáröflunar igar til innheimtustarfa, hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÓÐVIIJINN. ÞJÓGVILJANN vsntar unglinga til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Hjallaveg Laugarás Grímsstaðaholt Seitjarnarnes Hringhraut Kársnes Ránargötu Lauíásveg Horðurmýri Freyjugötu Hjálsgötu Bergþórugötu Vesturgötu Framnesveg Sélvallagötu Talið strax við afgreiðsluna sími 17509. VBOR^ Aiki* KHAKI Framhald af 9. síðu. varp um bað mál, en að þeir myndu reyna að fá það flutt af öðrum. Var nú auðsætt, að ríkis- stjórnin ætti ekki gott með að taka sama mál upp fyrir í- þróttahreyfinguna á . sama þingi, jafnvei þótt hún annars vi!di styðj aþað. Samþykkti nefndin samt ein- róma að fresta að taka af- stöðu til má’.a'eitunar Góð- temp’.arareghm-nar, þar til svar ráðherra fengist við mála'.eit- un nefndarinnar um ’eyfi fyr- ir happdrætti fyrir íþrótta- hreyfinguna eina sér. Var Frevmóði Jóhannssyni tjáð. að nefndin tæki ekki af- stöðu til máls hans að svo stöddu. Með bréfi ÍSÍ dags. 21. marz, barst nefndinni sama mála- leitun ásamt bréfi happdrættis- nefndar Góðtemp'.arareg'unnar, dags. 17. s.m., svo og preinár- gerð um fyrirhugað happdrætti hennar, sem formaður haíði þó fengið áður frá F. J. og nefnd- in skilar hér með aftur án umsagnar. Framhald af 2. síðu 22.40 í kvöld. Millilandat'lugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga til Aku.reyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópa-skers, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Nefndin gekk nú frá „frum- varpi til laga „um happdrætti Íþrótíasambands ísiands“ og samdi greinargerð til mennta- málar.'.ðherra, sem dagsett er 10. apríi. Fy’.gir hér með afrit af hvorutveggja. Ræddi nefndin siðan við ráð- herra daginn eftir. Tók ráð- herra nefndarmönnum vel. gat um umsókn Góðtempiararegl- unnar og hvaða afgreiðslu hún hefði fengið. Ræddi hann nokk- uð um happdrætti DAS og að leyfi fyrir það værj að renna út. Var á honum að skilja að hann væri veiviijaður mála- leitun nefndarinnar, og lo.faði að legaja málið fyrir rikis. stjcrnina eftir þingslit og láta okkur vita um undirtektir fyrir sambandsráðsfundinn 28. þ.m. Þar sem menntamáiaráð- herra fór utan s.l. þriðjudag, verður svais ekki að vænta strax, enda tókum við fram, að hann yrði að hafa tækifæri til þess að kvnna sér málið frekar, og sem menntamálaráð- herra sagðiSt hann verða að gjör.a ihað sérstaklega. Að síð- ustu óskuðum við heldur, að máiinu yrði frestað, þar til um leið og ákvörðun yrði tekin innan ríkísstjórnarinnar um afstöðu til framlengingar á levfi DAS, en að því yrðr synj- að. Er bað trú nefndarinriar, að mál hetta fái hljómgrunn hjá núverandi ríkisstjórn, og vænt- um þess fastiega, að sam- bandsráðsi'undurinn st.vðji það einróma og að stjórn ÍSÍ fylgi þvi fast eftir. þar til leyfið hefur fengizt. í miiiiþinganefndinni voru þessir menn: St. G. Björnsson, Bragi Kristjánsson, Ásbjörn Sigur- jónsson. Gúnnar Sigurðsson og Gunnar Vagnsson. ]Q) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. október 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.