Þjóðviljinn - 04.10.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.10.1962, Qupperneq 1
\ Gaiískell í'ær sér kaffi á Iandsfundinum. Verkemannaflokkiirinn: Brefar eiga ekki að ganga í EBE BRIGHTON 3/10 — Landsfundur brezka verkamanna- flokksins samþykkti í dag meö yfirgnæfandi meirihluta atkvæöa ályktun þar sem segir aö fráleitt væri fyrir Bretland aö gerast aðili aö Efnahagsbandalagi Evrópu meö þeim skilmálum sem í boöi eru. Krefst landsfund- urinn þess aö Bretland gangi ekki í bandalagiö nema því aöeins aö hagsmunir samveldislandanna veröi tryggö- ir og aö Bretland hafi fullan rétt til aö ákveöa stefnu sína 1 utanríkismálum. Hygh Gaitskell hélt ræðu áð- ur en gengið var. til atkvæða og segja I-andsfundarfuiltrúar að sú r-æða sé sú markverðasta sem han_n hefur haldið síðan hann gerðist leiðtogi flokksins. Gaitskell ræddi um framtið , Efnahagsbandalagsins og hina stjórnmálalegu samsteypu sem er í uppsiglingu. Hann sagði að Framhald á 10. síðu. VelheppRHð geimför Schirra fór um jörðu KANAVERALHÖFÐA 3/10 — Fimmti geim- fari Bandaríkjanna, Walter Schirra kapteinn, fór i dag sex hringi umhverfis jörðina í geim- farinu Sigma 7. Ferðin gekk að óskum og lenti Schirra heilu og höldnu á Kyrrahafi. Um hádegisbilið steig Scliirra um borð í geimfar sitt, Signia 7. Atlas-eldflaug bar farið á loft og fimm mín- útum eftir geimskotið var bað komið á braut umhvcrfis jörðu. Geimskotið fór í alla staði vel fram, en í lok fyrstu um- ferðar óx hitinn í geimfarinu óeðlilega og alla aðra um- ferðina kvartaði Scliirra yfir því að sér liði biilvanlega af þessum sökum. í lok umferð- arinnar ðró aftur úr liitanum og úr því var líðan geimfar- ans góð. Hann tók myndir og snæddi nautakjöt, græn- meti og ávexti úr túpum. Walter Schirra er 39 ára að aldri. Er Schírra var að ljúka við þriðju umferð sína var hon- um tilkynnt að hann ætti að fara allar þær sex umferðir sem fyrirbugaðar höfðu verið. Þeirri ákvöðun fagnaði geim- farinn ákaflega. Þegar Schirra var í sjötta sinn yfir Ástralíu skaut hann hemlunareldflaugunum. Hófst þar með afturhvarf hans til jarðarinnar og skömmu síð- ar Ienti hann heilu og höldnu J norður frá Modwáy-eyju í ( Kyrrahafi. l>á hafði liann verið á lofti í tæplega níu og 1 háifa klukkustund. Fallhlíf- J arnar opnuðust eins og vera i bar og það fyrsta sem geim-1 farinn sagði á jörðu niðri mun hafa verið: Mér líðurvel. Síðan var geimfarið með Schirra innanborðs dregið um borð í skip er koni á vett- vang. Geimfarið Sigma 7 fór með - 28.000 kílómetra hraða á1 klukkustund og komst liæst ( 282 km. Enginn geimfari, Bandaríkjanna hefur farið svo langt út í geiminn. Um- ' ferðina fór Schirra á 88,5 mínútum. Sjónvarpað var frá geim-' ferðinni til Evrópu með að- stoð Telstar-gervihnattarins. Gaitskell kvaðst vera því • • algjör.ega andsnúinn að Bret- land gengi í Efnahagsbandalagið með þeim skilmálum sem -nú eru í boði. Ennfremur krafðist hann þess að brezka þjóðin fengi tæki- færi til að kjósa um Efnahags- bandalagið eftir að endanlegum samningaviðræðum væri lokið. Þrengslsvsgisr skeyttur I gær Bílarnir og bílstjórarnir, scm unnu við lagningu Þrengsla- vegar í sumar. Frásögn af að- draganda vegarlagningarinnar og önnur mynd er á 12. síðu ■Jf lilaösins. (Ljósm. Þjóðv. G.O.)^. VERDUR HERSTODiN FLUTT FRÁ ÍSLANDITIL FÆREYJA? Færeyskt blað birtir þá frétt, en íslenzk stjórnarvöld segjast ekkert hafa um málið heyrt • Færeyska blaöið „14. því í stórri frétt á forsíöu september”, málgagn Þjóö-, 12. september sl., aö Banda- veldisflokksins, skýrir frá ríkin fyrirhugi aö leggja! upp eldflaugastöö á Fær- eyjum. Af þessu tilefni sneri Þjóöviljinn sér í gcer til niöur herstöðina í Keflavík ; Haröar Helgasonar, deildar- en ætli í staöinn aö koma stjóra í varnarmáladeild zit- anríkisráöuneytisins, og baö hann umsagnar um þessa frétt. Kvaöst hann ekkert hafa heyrt um neinar því- líkar fyriraétlanir og ekki vita um neina þá atburöi, s.em gœtu veriö forsenda fréttarinnar. j Fréttin í „14 scptember er I heikl á þessa Icið: ..11 SEPTEMBER hefur frétt, að Uerstöðin í Keflavík vcrði lögð niður eða „tekin upp“ eins og komizt er að orði í fréttun- um. „Upptakan er boðin út meöal nokkurra stórféloga í Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.