Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 2
11 f dag er i'immtudagur 4. októ- 11 ber. Franciscus. 25. vika sum- ’ , ars. Tungl í hásuðri kl. 17.30. ] i Árdegisháflæði kl. 9.09. Síðdeg- 11 isháflæði kl. 21.30. 11 Næturvarzla '1 vikuna 29. sept. til 5. okt. er í 1, Laugavegsapóteki, sími 24048. i i Slysavarðstofan er opin allan 11 sólarhringinn. Læknavörður i1 LR fyrir vitjanir er á sama i' stað frá kl. 18—8, sími 15030. ÍBókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e. h., laugardaga kl, 4— 7 e. h. og sunnudaga kl. 4—7 e. h. Skip flafskip: I' Laxá lestar sement á Akranesi. 1 Rangá er á Norðurlandshöfn- í «m. 1 E’mskip: ^Brúarfoss fór frá Dublin 28. þ. ! i m. til N.Y. Dettifoss fór frá N. i' Y. 29. f.m. til Ryíkur. átti fétt á að kjjésa 3 fuiltrúa lÉltpÍÍÉIs i«nmm Stjórn Múrarafé.lags ftéfk|a4 víkur hefur seht biaðinú eft- 'ií'farandi tilkynnihgu: , > , i Þar sem flest dagblaðanna létu þess getið við nýaístað- ið fulltrúakjör til Alþýðusam- bandsþings í Múrarafélagi Reykjavíkur, að þrír féiags- menn hefðu kært kosninguna og talið að félagið hefði val- ið of marga fulltrúa, þá þyk- ir stjórn félagsins rétt að taka nú fram eftirfarandi: 1. Kjörstjórn félagsins úr- skurðaði samdægurs þessa kæru ógilda og var sú bókun undirrituð fyrirvaralau-st af kjörstjórn og fulltrúum beggja framboðslista. ’: opin fram á sunnudag, kl. 14-—22 diaglega. — Myndin er nf Þorbimi hjá tveim af mál- verkum sínum. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). 2. Kærendur sendu þá afrit kæru sinnar til miðstjórnar ASÍ með ósk um rannsókn á lögmæti kæru sinnar. Jöklar h.f.: ] i Drangajökull kom til Riga 27. f. Jm. og fer þaðan til Helsinki, Bremen og Hamborgar. Lang- , jökull fór frá N.Y. 30. f. m. á- I leiðis til íslands. Vatnajökull er Jvæntanlegur til Reykjavíkur í dag frá London. rSkipadeiId SÍS: 'Hvassafell er í Lim-erick. Arnar- fell er væntanl, til Dale á morg- iun frá TÖnsberg. Jöklilfell íest- ar á . Austfjörðum. Dísarfell er væntanh'gf fil Stettih á morgun frá Antw. Litiafell er í olíu- íflutningum í Faxaflóa. Helgafeil er á Húsavík. Hamrafell kemur til Rvíkur í dag frá Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á norð- 1 urleið. Esja er á Austfjörðum á. ] norðurleið. Herjólfur fer frá i Vestmannaeyjum kl. 21-í kvöld til Rv-íkur, Þyrill er á Akureyri. Skjaldbréið fer frá Reykjavík kl. 23 í kvöld til', Breiðafjarðar- i hafna. Hérðu'breíð er á Austfj. á suðurleið. ii' Flug 1 Loftieiðir Snorri Sturluson er væntanlegur I frá New York kl. 6. Fer til Lux- emborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22 og ] fer til New York kl. 23.30. 1 Loftskeytamannakonur: , Kvenfélagið Bylgjan heldur fund í kvöld kl. 8.30 á Bárugötu 11. Msredith sýnd , évild í ðxford OXFORD, MISSISSIPPI 3 10 — Stúdentar við Oxford-háskólann 1Í í Mississippi söfnuðust í dag fyrir utan svofnherbergisglugga ] i blökkustúdentsins James Mere- i1 -Tiths og brenndu myndir sem 1 þeir höfðu gert af honum. Her- mem “skökkuðu-^-leikinn"-'og i: dreifðu hópnum. Svört brúða hékk út um 1 glugga húss eins í nágrenninu og bar hún spjald um hálsinn i'sem á var letrað: Farðu aftur l; til Afríku þar sem þú átt heima. 257 menn voru handteknir ] I meðan á uppþotunum í Oxford i1 stóð, en aðeins fjórir þeirra eru I í haldi. Auk þess er forsprakki II uppþotsmanna, Edward Walker i' fyrrum hershöfðingi á fangelsis- í1 sjúkrahúsi í Missouri. Sl. laugardag opnaði Þor- björn Þórðarso.n málarameist- ari; Þórsgötu 1, málverkasýn- ingu í Bogasal Þjóðminja- .safnsins. Þorbjörn er mörgum Reyk- ivíkingum að góðu 'kunnur sem málarameistari en hann lauk sveinsprófi í þeirri iðn- grein í Kaupmannahofn árið . I9.2t> og.iheiur stpndað hana héij'-heim'a ‘sífean^ Hugúr hans mun , þó . löfigúm hafa staðið ■ tíl (llSÞnálúnár i ogl i stundaði hann nám við Kunsthandverkg- skolan í Kauþmannahöfn, er hann var þar við málaranám og vaf því vei menntur í sinni greín. Hefur hann leng’i fénjg- izt víð' iístmálun í frístund-- um sínum en það var ekiti fyrr en f.yrir tveim árum síð- an, er hann var orðinn 53- • Borcjarsfiémar- hmdur í ðag Tijlaga Öddu Báru Sigfús- dóttur varðandi vexti af hús- næðislánum er m.eðal mála á fundi borgarstjórnar Reykja- víkur í dag kl. 5 síðdegis í Skúlatúni 2. Enníremur verða ræddar fyrirspurnir um nýja bygg- ingarsamþykkt og verzlunar- lóðir, tillaga Framsóknarfull- trúa um byggingu mennta- skóla og fjölmargar fundar- gerðir byggingarnefndar, borg- arráðs, hafnarstjórnar og fræðsluráðs. Þá verða kosn- ir 5 menn í Æskulýðsráð Reykjavíkur. ára að aldri, að hann ákvað ,að helga sig listmálun ein- vörðúngu og fór utan til list- náms: Er þetta ’ fyrsta mál- verkasýning hans. í hitteðfyrravetur dvaldist Þorbjörn í Kaupmannahöfn við nám hjá listmálaranum Aaskov Jensen, ,og í fyrravet- ur var hann um nokkurra mánaða skeið við nám í lista- akademíu í París; Hyggst hann f,ara, aftur til Parísar á komandi vetri til • framhalds- náms. Er fréttamaður frá Þjóð- viljanum hitti Þorhjörn að máli á sýningunni; í fyrra- dag, sagði hann, að það yrðu : aðrir en hann- ,að dfeema um . það.i hvort hnn hefði ,,misst af strætisvagninum“ með því að draga það svo lengi ,að . helga'i-sig málaralistinni, en hann ætlaði að gera það héð- an :í frá. Hann kvað sér hafa líkað rnjög vel í Parí^, Frakk-; ar -væru ávo frjálsir' i list-, inni o.g hleypidómalausir og 1 notuðu bjarta ogi' skæra liti sem féliu sér. vel i geð. Hann sagðist ekki fylgja neinni á- kveðinni stefnu í list sinni, vildi helzt ekki ganga neinni sérstakri á hönd heldur ráða sjá'.fur ferðinni. Hins vegar kvaðst hann aldrei hafa haft verulegan áhuga fyrir lands- lagsmálun og hefði það ráðið nokkru urn, að hann gaf sig ekki málaralistinni á hönd þegar á námsárum sínum í Kaupmannahöfn. Sýning Þorbjarnar verður VOGADEILD Félagar í Vogadeild eru minntir' á aðalfundinn í kvöld, fimmtudag, kl. 8.30. 3. Að lokinn rannsókn þar til kjörinna trúnaöarmanna miðstjórnar ASÍ hefur félag- inu í dag borizt bréf frá mið- stjórninni þar sem niðurstað- an er orðrétt þannig í lok bréfsins: í samræmi við þetta telur miöstjórnin ad Múrara- félag- Reykjavíkur hafi átt rétt á að kjósa þrjá fulltrúa á 28. þing ASI eins og það gerði“. Námskeið haldið fyrir hsnda- vinnukennara pilta nýlega Að tilhlutun námsstjóra ýéi'knáms og Félags smíða- kerinara, í samráði við fræðslumálastjórnina, var haldið námskeið í Reykja- vík fyrir hnndavinnukennara pilta. Námskeiðið stóð yfir dágana 24. sept. til 29. sept. ö,g /Sóttu það 31 kennari víðs- , vegar að af landinu. ;; Kertrit var yfirborðsmeðferð, sártisetningar ýmiskonar og leðurvinna. Á námskeiðinu fluttu erindi Páil Aðalsteins- son, námsstjóri og Kurt Zier, skólastjóri Handíða- og mynd- listaskóians, en erindi hans fjallaði um verknámsdeild í menntaskóla í Þýzkalandi. Námskeiðinu stjómuðu Páll Aðalsteinsson, námsstjóri og Sigurjón Hilaríusson, formað- ur Félags smíðakennara, en kennarar voru Þorsteinn Kristinsson, Sigurður Olfars- son og Marteinn Sívertsen. Meðan á ferðinni stóð lýlgdust Bank skipstjóri og Horner stýrimaður stöðugt með skipai'erðum en ekk- ert óvanalegt var að sjá. Ariane og Titia veltu því fyrir sér, hvað þær ættu til bragðs að taka, er þær kæmu til eyjarinnar. Þá yrði auðvitað komið upp, að þær hefðu ekki farið'1 til San Franeisöo, og ekki var óhætt fyrir þær að láta sjá sig á ferli á eynni. Þær yrðu að reyna að flýja með Bob og Henry, sem þær voru trúlofaðar; Þetta Var hættulegt fyrirtæki en það var sama og dauðadómur að ætla að verða eítir á eynni. Skyidi Þórður vilja halda áfram að hjálpa þeim? Síðasta daga námskeiðsins- var haldibn úihræðúfúridur um handavinnukennslu, í skólum og hvernig bæta mætti aðstöðu til verknáms í .skólum landsins. Það var sameiginlegt álit þátttak- énda að mikið hefði áunnizt í þeím efnum, en stórt átak þyrfti enn að gera í byggíngu og útbúnaði handavinnustofa, til þess að hægt væri að kenna samkvæmt námsskrá. Mikill áhugi kom fram hjá þátttakendum í þessu náms- skeiði, að slík námsskeið yrðu haldin eins oft og kostur væri, til kynningar á nýjungum og til upprifjunar. I lokin ávarpaði Sigurjón Hilaríusson kennarana og þakkaði vel unnin störf og á- nægjulegt samstarf. Allir þátttakendur náms- skeiðsins fengu í lokin við- ui'kenningarvottorð. 2) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.