Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 8
. <i> ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Hún frænka mín .Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 11-1-82. Aðgangur bannaður (Private Property) Snilldarvel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk stór- mynd. Myndin hefur verið tal- in djarfasta og um leið um- deildasta myndin frá Ameríku. Corey Allen Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. LAUGARAS Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Mysterians (Innrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Eitt stór- brotnasta vísindaævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. AusturbæjarMé Símfi I- IS-M. Aldrei á sunnudögum (Never on Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mjmd, sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. REKKJAN Sýning í Austurbæjarbiói í kvöld kl. 9.15. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Siðasta sinn. Hæsti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar. Simi 50 -1 84. Greifadóttirin Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Erling Paulsen. Sag- an kom í Familie Journal. Aðalhlutverk: Maiene Schwartz, Ebbe Langberg. Sýnd kl. 7 og 9. Gamla bíó Sími 11-4-75. Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. IStjomubio Sími 18-9-36. Þau voru ung Geysispennandi og áhrifarik, ný, amerísk mynd er fjallar á raunsæjar. hátt um unglinga nútímans. Aðalhlutverkið leik- ur sjónvarpsstjarnan Dick Clark ásamt Tuesday Weld. í myndinni koma fram Duane Eddy and the Rebels Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22-1-40. Ævintýrið hófst í Napoli (Its started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ítalíu m.a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Clark Gable, Vittorío Dé Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. N'ýja híó Sími 11-5-44. 5. VIKA. Mest umtalaða mynd síðustu vikurnar. Eigum við að elskast ? („■Skal vi’ elske?“) Djörf- - g-amansöm og glæsileg sænsk litmynd Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl KuIIe (Próíessor Higgins Svíþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð börnum yngrl en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 INNHEIMTA «"• LÖOFRÆ.VI-STÖ12F Hafnarbíó Siml 16-4-44. Svikahrappurinn (The Great Impostor) Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk stórmynd um af- xek svikahrappsins Ferdinand Demara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49. Kusa mín og ég Frönsk úrvalsmynd með hinum óviðjafnanlega Fernandel Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS ÆSKUNNAR SÝNIR IIERAKLES OG AGIASAR- FJÓSIÐ Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Sýning í dag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 4. Næsta sýning sunnudag. 10GFSÆÐI- STÖBF hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoSandi. endurskoðun og fasteignasala. Ragnar öiafsson Sími 2-22-93. Vil taka á leigu BÍLSKÚR eða VERKSTÆÐISPLÁSS Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins rnerkt „23994”. * Bátasala * Fasteignasala * Skipasala * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Símar 17270 — 20610. Iieimasími 32869. H tJ S G Ö G N FJðlbreytt órvai. Póstsendam. Axel Eyjólisson, Skipheltl 7. Síml 11111 • NÝTÍZKD • HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. SVEINAFÉLAG PÍPULAGNINGAMANNA: Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið, að viðhöfð verði allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör fulltrúa á 28. þing Alþýðusambands Islands. Fer hún fram í skrifstofu félagsins að Freyju- götu 21. laugardaginn 6. okt. kl. 1—9 e. h. og sunnu- daginn 7. okt. kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. KJÖRSTJÓRNIN TILKYNNING frá Barnamúsíkskólaiium Allir nemendur, sem innritazt hafa í 1. bekk og efri bekki Barnamúsíkskólans komi til viðtals í skólanum föstudaginn 5. eða laugardaginn 6. okt. kl. 3—7 e.h. og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Nemendur Forskóladeildar mæti við skólasetningu föstu- daginn 12. október kl. 3 e.h. SKÓLASTJÓRI. Sendisveinn óskast nú þegar, helzt allan daginn. Æskilegt að viðkomandi hafi mótorhjól. Upplýsingar veitir starfsmannahald SfS, Sambandshús- inu. Framkvæmdabanki Islands vill ráða viðskiptafræðing til starfa hið fyrstá. Nánari upplýsingar veittar i bankanum, Hverfisgötu 6. Lærið fundazstörf, mælsku, félags- og hag- fræði hjá óháðri og ópólitískri fræðslu- stofnun. Eftirtaldir námsflokkar hefjast sunnudaginn 7. október: Nr. 1: Fundarstörf og mælska. Kennari: Hannes Jónsson, M. A. Kennslutími: Sunnudagar kl. 5—7 e.h. Nr. 3: Verkalýðsmál (leshringur). Leiðbeinandi: Hannes Jónsson M. A. Lestrarefni: Verkalýðurinn og þjóð- félagið, Félagsmál á íslandi (að hluta) o. fl. Kennslutími: Sunnudagar kl. 4—4:45 e.h. Nr. 4: Hagfræði. Kennari: Bjarni Bragi Jónsson, hag- fræðingur. Kennslubók: Hagfræði eftir prófessor Ólaf Björnsson. Kennslutími: Sunnudagar kl. 2— 2:45. Nr. 5: Þjóðfélagsfræði. Erindi og samtöl um einstakling- inn, ríkið og mannfélagið. Kennari: Hannes Jóns- son, M. A. Kennslutími: Sunnudagar kl. 3—3:45. Námsflokkamir verða einnig reknir fyrir einstök félög eða starfsmannahópa, ef óskað er. Innritunar og þátttökuskírteini fást í bókabúð KRON í Bankastræti. Verð kr. 300,00 fyrir fundarstörf og mælsku en kr. 200,00 fyrir hinar greinarnar. Félagsmálastofnunin, Sími 19624, P. O. Box 31, Rcykjavík. 0) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.