Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 10
r Frá 17. þingi A.S.V. Framhald af 4. síðu. i'lestar launastéttir þjóðfelags- ins hafa fengið mun meiri kauphækkanir en um samdist á milii fé'.aga verkamanna og ■verkakvenna annars vegar og atvinnurekenda hinsvegar í sumar, teiur 17. þing A S.V. að ■aðkallandi nauðsyn beri til þess. að reynt verði sem fyrst að bæta hag þessa fólks að nýju. Með tilv’sun til b^'rra yfir- fýsingar ríkisstjórnarinnar frá s.:. vori, að hún teldi eðlilegt að h'nir lægst launuðu fengju meiri kauphækkanir en aðrar stéttir. beinir þingið þeim ósk- xim til miðstjórnar A.S.Í., að hún óski nú þegar eftir við- iTæðum við ríkisstjórnina og atvinnurekendasamtökin — Vinnumálasamband samvinnu- félaganna og Vinnuveitenda- samband íslands —, um þessi efni. Væntir þingið þess, að nið- urstöður þeirra viðræðna liggi fyrir á 28. þingi A.S.Í. svo þar gefst tækifæri iil að ræða og taka ákvarðanir í þessum mik- iivægu hagsmunamálum, og Framhald af 9. s(ðu í 400 m hlaupinu. Og hann vann félaga sinn Cege Johans- son og fék'k tímann 47,9. Hann reyndist sannarlega hæfur en yarð að einbeita sér að 200 m hlaupinu. Nokkrum dögum síð- ar keppti hann í 400 m hlaupi í Stokkhólmi ásamt methafan- rim Oiaf Johansson og sigraði á tímanum 47,8 eftir afarharða keppni. Bandaríkin verða að bíða í Belgrad fékk Owe Jonsson tilboð um að koma til Banda'- ríkjanna og taka þar þátt í inn- anhúsmótum í vetur. Hann þakkaði boðið en hafnaði því. Skólinn verður að sitja fyrir, eagði hann, ég verð að lesa í •vetur. Bandaríkin verða að bíða. Owe var nemandi í tækniskól- anum í Váxjö. En dauðinn batt endi á allar fyrirætlanir hans. Hann keppir hvorki í Banda- ríkjunum né á Olympíuleikun- um í Tokió 1964. Verkföfl Framh. af 7. síðu. Hinir ítölsku mámiðnaðar- menn hafa ekki fyrst og fremst Tisið upp vegna lélegra launa, þvi að laun þeirra, a.m.k. í norðurhluta landsins. eru sam- hærileg við laun starfsbræðra í öðrum Evrópulöndum og í hinum háþróuðu iðngreinum voru vinnuveitendur fúsir að hækka laun þeirra enn frek- ar fil að komast hjá verkföll- um. Nei, nú rísa þeir fyrst og * fremst, að eigin sögn, gegn ,.harðstjórn f jármagnsins", gegn ,.kúgun atvinnurekenda“ sem vilja ráða að eigin geð- þótta vinnuhraða þerrq. vinnu- hagræðingu og vinnulaunum, fagþjálfun þeirra. flo.kkun ‘þeirra eftir kunnáttu. sjálfu 'Skipuliagi framleiðslurmar og skiptingu .arðsins. ..Því meir sem lífskjör verka- manna batna, þvi kröfuharðari ■verða þeir varðandi önnur vinnuskilyrði“, segir Trentin, einn af foringjum 'F.I.O.M. í veitingakrá í Toríno gáfu ungir verkamenn hjá Fiat mér óumbeðnir skýringu á þessari kenningu. samræma nauðsynlegar aðgerð- ir ef á þarf að halda. \ V 17. þing A.S.V. skorar a al- þingi og rikisstiórn að breyta lögum nr. 16 frá í). apríl 1958 um rétt verkafólks til uppsagn- arfrests frá störfum o.íl., á þann veg, að inn í lögin verði felld ákvæði þess efnis, að það verkafólk. sem unnið hef- ur hjá sama atvinnurekanda samtals 1200 stundir á siðustu V> mán. fái 8 daga veikinda- leyfi. 1300 stundir fái 9 daga; 1400 stundir fái 10 daga; 1500 stund- ir fái 11 daga; 1600 stundir fái 12 daga; 1700 stundir fái 13 daga. (Samkvæmt frétt frá ASV). Breter og EBE Framhald af 1. siðu. ef Bretland tæki þátt í slíkri samstevou vrði það ekki leng- ur siálfstætt ríki heldur aðeins fylki í Bandaríkjum Evrópu og þar með væri brezka samveldið liðið undir lok. —' Ef Bretland. miðdepi'.l sam. veldisins gerist ósiálfstætt hér- að í EvrÓDU. bá er útilokað að það .geti haldið áfram að vera móðurland í því samfélagi siá’f- stæðra rikia sem samveldið er orðið, sagði Gaitskell. iGaitskeil lét í liós ótta um að Efnahagsbandalagið muni þróasf í hernaðarbandalag o? sagði að Bretar mættu ekki láta af höndum réttinn til að ákveða sjálfir stefnu sína í utanríkis- málum. Þrsflgslavðgnr Framhald af 12. siðu. kannski 6 metra breiður nú, en alls ekki steinsteyptur, en ætl- unin er og þegar fram í sækir að hann verði ekki mjórri en 7 metrar og steinsteyptur með metra breiðum bekkjum hvoru megin. Enginn vafi er á því, að þessi vegur verður til mikilla bóta fyrir vetrarumferðina aústur fyr- ir fjall og ætti ekki að vera hætta á ströndum í snjó hér eft- ir á þessari leið, því nýi vegur- inn er rúmum 100 metrum ’ægri en Hellisheiðarvegurlnn, miðað við sjávarmái. Vegamálastjóri hélt ræðu í ti'efni dagsins og er framan- greint að mestu úr henni. Sið- an tók til máls samgöngumála- ráðherra Ingólfur Jónsson og síðast borgarstjórinn i Reykja- vík, Geir Hallgnímsson. Við- staddir voru alþingismenn Suð- urlandskjördæmis, fjármálaráð- herra og verkamenn þeir, sem unnið hafa við veginn. 50 — 60 þús.3Sátr- að í Borgarfirði HfniMPWT iT'iftl .. - Borgarnesi 2/10 — Slaturtið stendur hér nú sem hæst, hófst um 20. sept. og iýkur um 20. okt. -Búast má við, að slátrað verði um 50-60 þús. fjár í Borg- arnesi. Bændur telja, að með- a’lvigt dilka verði í betra lagi. Heyskapur hefur gengið allvel í Borgarflrði á liðnu sumri, tíð sæmileg, en grasspretta og hey- fengur heldur minni nú en í fyrra. Atvinna er næg sem stendur í; Borgarnesi og hefur verið í sumar, en búast má við, að menn leiti á braut héðan eft- ■ir atvinnu að lokinni sláturtíð. — Frét.taritari. Herstöðin Framhaid af 1. síðu. Evrópu, og járnið á að flytja til Japans og Vestur-Þýzka- lands. Fréttirnar eru ekki stað- festar af yfirvöldum þeim sem hlut eiga að máli, en við höfum góöar heimildir fyrir þeim. Kem- ur þá auðvitað upp sú spurning hvcrt framkvæmdir verða hafn- ar á Færeyjum í staðinn; ým- islegt bendir til þess. Tilboð- in áttu að vera komin til her- málaráðuneytisins í Bandaríkj- unum 5. september. Flutningur? Ástæðan til þcss að Kefiavík- urstöðin verði Iögð niður á að vera sú, að nýju fiugvopnin hafi gcrt hana úreita, hún hefur giat- að heriiaðargjldi sínu. Það hefði mátt telja liggja beint við að koma upp eldflaugasföðvum á Islandi, en af þyí að andstaðan gcgn slíkum stöðvum er öflug á Islandi og af því að 'Færeyjar eru nær meginlandinu hefur verið rætt um að kcma upp eld- flaugastöð á Færeyjum! Hversu iangt þeiin fyrirætlunum er komið vitum við ekki, en okk- ur er kunnugt um að hér standa fyrir dyrum liernaðariegar stór- framkvæmdir. Eftir öllu að dæma eru áforniin hreinlega Jiau að flytja bandarísku he/stöðina á Islandi til Færeyja. Fer leynt. Af eðlilegum ástæðum getur 14. september ekki gefið upp heimildarmenn sína, því öllum fyrirætlunum verður haldið leyndum fyrir almenningi, og þcssa dagana virðist mestu máli skipta að hafa leyndina sem mesta. En ekki er unnt að fela neitt svo vel að ekkert kvisist af því. Frá Islandi berast annars þær fréttir að ætlunin sé að gera Ilvalfjörð að flotahöfn fyrir Norðuratlanzhafsflota NATO. Áöur liafði verið um Jiað rætt að nota færeyskan fjörð í þessu skyni“. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- i eyrar 9. þ. m. Vörumóttaka á j i föstudag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Öl- afsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hringferð 9. þ. m. Vörumóttaka á fimmtu- dag og föstudag til Hornaíjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á mánu- dag. ÞJÓÐVILJANN vsntar unglinga í eftirtalin hverfi: til blaðburðar Digranes Laugarás Njálsgötu Grímsstaðaholt Seltjarnarnes Bergþórugötu Hringbraut Kársnes Vesturgötu Ránargötu Laufásveg Freyjugötu Framnesveg Sólvallagötu Talið strax við afgreiðsluna sími 17500. Tilkynning frá Sjómannasambandi Islands Ákveðið hefur verið, að kosning fulltrúa sambandsins til 28. þings ASÍ fari fram að viðhafðfi allsherjaratkvæða- greiðslu laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. þessa mánaðar. Kosning hefst á laugardag kl. 10 fyrir hádegi og stendur þá til kl. 22. Á sunnudag hefst kosning kl. 10 fyrir há- degi og stendur til kl. 22 og er þá lokið. í Reykjavík fer kosning fram í skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur. í Hafnarfirði í skrifstofu Sjómanna- félags Hafnarfjarðar, á Akranesi í skrifstofu verkalýðs- félagsins, í Keflavík í Ungmennafélagshúsinu uppi og í Grindavík í Kvenfélagshúsinu. Reykjavík, 4. október 1962. KJdRSTJÓRN. F ræðsluk\ ikmynd um áhrif áfengisneyzlu sýnir J. V. Scully frá Washington D. C. í matstofunni Vík, efri sal, Keflavík, fimmtudaginn 4. október kl. 8.30, og í Góðtemplarahúsinu, Reykjavík, laugardaginn 6. okt- óber kl. 8.30. dllum heimill aðgangur. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu fulltrúa Dagsbrúnar á 28. þing A.S.l. fer fram í skrifstofu félagsins 6. og 7. þ.m. Laugardaginn 6. okt. hefst kosning kl. 10 f.h. og stendur til kl. 3 e.h. Sunnudaginn 7. okt. hefst kosning kl. 10 f.h. og stend- ur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæði-srétt hafa aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyr- ir árið 1961. Meðan á kosningu stendur geta menn greitt skuldir sínar og öðlast þá atkvæðisrétt. Ekki verður tekið á móti nýjum innsækjendum kjördagana. KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR. Unglingar óskast til innheimtustarfa, liálfan eöa allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÓBVILJINN. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.