Þjóðviljinn - 05.10.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 05.10.1962, Side 1
TiS kðupenda Undanfarna daga hafa verið miklir örðugleikar í sambandi við útburð á biaðinu til kaupenda. Staf- ar það af Því, að nú eru skólamir að byrja og börn sem borið hafa út blaðið í sumar geta ekki sinnt því starfi lengur vegna náms síns og erfitt er að fá önnur í þeirra stað. Má búast við að enn liði nokkir dagar áður en út- burðurinn kemst aftur í rétt horf. Þjóðviljinn biður lesend- ur sína að afsaka þau vanskil á blaðinu sem af þessu haf.a orsakazt og bið- ur þá jafnframt að benda því á ef þeir vita af ein- hverjum sem líklegir vaeru til þess að viija taka að sér útburð á blaðinu í þeim hverfum þar sem ástandið er verst. Vikufrestur t;l gagnaöflunar Mál Landssambancis verzlun- armanna gcgn ASÍ var tekið fyr- ir í Félagsdómi í gærdag. Fékk málflutningsmaður Alþýðusam- bandsins viku frest til að afla frekari gagna. Málið verður því tekið fyrir í Félagsdómi n. k. fiistudag. Verði gagnaöflun þá lokið er skammt að bíða mál- flutnings og síðar dómsúrskurðar. VILIINN Föstudagur 5. október 1962 27. árgangur — 216. tölublað. Dagsbrún og Sjómanna- samband kjósa um helgina • Um helgina fer fram allsherjaratkvæða- greiðsla í Dagsbrún og Sjómannasambandinu um kjör fuiltrúa á Alþýðusambandsþing. Fá verka- menn og sjómenn þá tækifæri til þess að sýna álit sitt á þeirri kjaraskerðingar- og ofbeldis- stefnu, sem núverandi stjórnarflokkar hafa fylgt fram gagnvart verkalýðshreyfingunni. ★ Kosningarnar i, Dagsbrún hefjast á niorgun og verður kosið á skrifstofu félagsins frá kl. 10 f.h. til kl. 8. e.h. Á sunnudag verður kosið frá kl. 10 f.h. til kl. 11 e.h. Mönnum skal sérstaklega bent á það, að kosningarnar hefjast strax kl. 10 á laugardagsmorgun og eru allir, sem því geta við komið, hvattir til þess að kjósa eins fl.iótt og unnt er. ★ Listi stjórnar og trúnað- arráðs Dagsbrúnar er A-listi og er hann skipaður þrautreynduni forystumönnum félagsins og trúnaðarmönnum á vinnustöðum. ★ Dagsbrúnarmenn. Fylkið ykkur um A-listann til verndar kjörum ykkar. Mótmælið með því hinum 'stöðugu verðhækk- unum, sem sífellt eru að rýra kaupinátt launa ykkar. Sýnið samstöðu ykkar í þessum kosn- ingum með þvi að gera sigur A- listans sem glæsilegastan. Landliðið skammtar sjémönnum ?.ö- eins tvo daga til fulltrúakjörs Gerðardómsmennirnir í Sjómannasambandinu hafa nú ákveðið að allsherjaratkvæðagreiðslan um kjör fulltrúa félagsins standi aðeins tvo daga og á með því sýnilega að meina fjölda sjómanna að neyta atkvæðisréttar síns í þessum kosningum. Kosningarnar hefjast á morg- un og standa þær yfir frá kl. 10—22 laugardag og sunnudag, — eða nákvæmlega á sama tima og hjá verkalýðsfélögum, þar sem allir meðlimir vinna í landi og hafa þannig aðstöðu til þess að neyta atkvæðisréttar síns. Til samanburðar má geta þess að kosningin í Dagsbrún stendur Borgzrstjórn ákveður söluverð og lánskjör Álfkmýraríbúðanna Er þeim fótœkustu gert ókleift að eignast þœr? Á fundi borgarstjórnar í gær voru samþykktar iafnháu framiagi frá Húsnæðis- tillögur borgarráðs um verð á íbúðum þeim sem Enn£r™ur var sam- fteykjavíkui borg hetur látið byggja að Álítamýri stök ástæða þætti tii, hækkað lánsupphæðina gegn jafnháu framlagi frá Húsnæðismálastjórn. Loks var skrifstofustjóra félags- og framfærslumála og forstöðu- manni byggingadeildar borgar- verkfræðings falið að ganga frá auglýsingu um sölu íbúðanna. 16—30 til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis 1 borginni svo og tillögur meirihluta borgarráðs um lán út á íbúðirnar, hins vegar felldi borgarstjórn- armeirihlutinn breytingartillögu frá Öddu Báru Sigfúsdóttur, er fól í sér hækkun lánsfjárhæðar- innar út á íbúðirnar til þess að auðvelda þeim sem fátækastir eru og við lakast húsnæði búa að festa kaup á þeim. tbúðir þær sem hér um ræðir eru alls 64 og eru það 2ja her- bergja og 3ja herbergja íbúðir. Verða 32 þeirra aihentar 1. nóv. herbergi og kr. 278 þús. fyrir 2 herbergi. Þá var samþykkt tillaga meiri- hlula borgarráðs um að út á 3ja n.k. en hinar 32 1. febr. næsta herbergja íbúðina skuli borgin ár. Söluverð íbúðanna fokheldra veita 120 þús. króna lán og út og tilbúinna undir tréverk var samþykkt kr. 338 þús. fyrir 3 á 2ja herbergja íbúðina 110 þús. króna lán, hvort tveggja gegn Við umræðurnar i borgarstjórn skýrði Adda Bára Sigfúsdóttir frá því, að mál þetta hefði veriö til umræðu á þrem síðustu borg- arráðsfundum. Voru tillögur þær um söluverð íbúðanna sem fyrst voru lagðar fyrir borgar- ráð allmiklu hærri en hinar end- anlegu tillögur er samþykktar voru eða kr. 347 þús. fyrir 3 herbergi og 287 þús. fyrir i herbergi. I þessari fyrstu verð- áætlun var ýmislegur kostnað- ur við íbúðirnar mjög óljóst á- ætlaður, svo sem aukaþóknanir til verktaka og krafðist fulltrúi Alþýðubandalagsins í borgar- ráði. Guðmundur Vigfússo.n. þess að gerð yrði nánari grein íyrir þeim, en fullkomnir reikningar frá verktökum um byggingar- kostnað íbúðanna voru ekki fyrir hendi. Náðist loks samkomulag í borgarráði um það að lækka söluverð beggja íbúðann^ um 9 þús. kr. eða úr kr. 347 þús. í kr. 338 þús. og úr kr. 287 þús. í kr. 278 þús. í borgarráði varð hins veg- ar ágreiningur um upphæð lána þeirra sem veita skylcli út á íbúðirnar. 1 upphaflegu Framhald á 10. síðu yfir jafn langan tíma. I Dags- brún geta menn borgað félags- gjöld sin um leið og þeir ko.ma á kjörstað og öðiast iþannig kosningarétt. en í Sjómannasam- bandinu fær enginn að kjósa, sem ékki hefur greitt «11 félags- gjöld áður en kosning hefst. Og geta menn gert það uPP við sjálfa sig, hvort auðveldara muni fyrir sjómenn eða verka- menn, í landi að uppfylia þessar félagsskyldur. „Lýðræði“ gerðardómsmanna lætur ekki að sér hæða, en all- ar þessar ráðstafanir miða aft því að meina sjómönnum að öðlast kosningarétt og neyta lians. SJÓMENN! Svarið þessu ger- ræðisbrölti gerðardómsmanna með því að fylkja ykkur um lista starfandi sjómanna, B- listann. ★ Þeir sjómenn, sem skulda fé- lagsgjöld þurfa því að greiða þau í dag á skrifstofum féíaga sinna (eða áður en kosning hefst kl. 10 á laugardagsmorgun). — Sjómenn. Hafig samband vicL skrifstofur félaga ykkar eða far- ið þangað í dag og athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Allar kær- urv verða að hafa borizt. áður en, kosning hefst. Matsveinar, sem búsettir eru á stöðum utan Reykjavíkur geta kosið þar sem kqsning fer fram á viðkomandi stöðum. ★ Kosið verður á eftirtö'dum stöðum: Skrifstofu Sjómannafé- lags Reykjavikur, Hverfisgötu 8—10, skrifstofu Sjómannafé- lags Hafnarfjarðar, Vesturgötu 10, skrifstofu Verkalýðsfélags Framhald á 3. siðu. Álftamýri 16—30. 1 þessu húsl eru íbúðirnar 64, sem Reykja- víkurborg hefur látid byggja og nú á að fara að auglýsa til sölu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.