Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 2
 É/verk. ^Mýndiíi' Tier •eí'án ‘ ✓? ..v ; *|l#í 'XvX'-^- \ í tlag er föstuclagur 5. október. ( Palcidus. Tungl í hásuðri klukk- \ an 18.29. Ártlegisháflæöi Ulukk" f an 9.50. Síðdegisháflæði klukkan t 22.20. Næturvarzla vikuna 29. sept. til 5. okt. er í i Laugavegsapóteki, sími 24048. Slysavaröstofan er opin allan sóiarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama siað frá kl. 18—8, sími 15030. Bókasafn Pagshrúnar Freyjugötu 27 er o^.ið föstudaga kl. 8—10 e. h., laugardaga kl. 4— 7 e. h. og sunnudaga kl. 4—7 e. h. og sölu- ( Hafskip: t Laxá fór frá Akranesi 3 þ. m. ’ til Stornoway. Rangá lestar á f f Norðurlandshöfnum. í Útivist barna: t Börn yngri en 12 ára til klukk- an 20.00, 12—14 ára til klukkan 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgang- ur að veitinga- dans stöðum eftir klukkan 20.00. jl Skipadeiltl SÍS: Hvassafell er í Limerick. Arnar- fell fór 3. þm. frá Tönsberg til Dale og Bergen. JÖkúlfeÚ fer í |,dag frá Reyðarfirði áleiðis -til London. Dísarfell kemur ámorg- r un til Stettin frá- Antverpen. £ Litlafell er í olíuflutningum í |,Faxaflóa. Hel^afell er á Raufar- höfn. HamfáfeÚ er í Rvík. '■ Eimskip: Brúarfoss fór frá Dubliíi"'2-8. f. Ím. til N.Y. Dettifoss fór' frá N. Y. 29. f.m. til Rvíkur. Fjallfoss 11 fer frá Rvík 'í dag til Ólafsvík- ur, Sauðárkróks, Sifelufjarðar og Akureyrar. Goðafoss för frá Charleston 25. f.m. Væntanlegúr á ytri höfhiha á miðnaétti. Gull- foss kom til Rvíkur í gær fra K-höfn og Leith. Lagarfoss fór _ frá Vestmannaeyjum 4. þ. m. til l ^ Grundarfjarðar, Stykkishóíms, IJTálknafjarðar, Þingeyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar og Norð- urlandshafna. Reykjafosíi fór frá Ólafsfirði 30. f.m. til K-hafhar og Hamborgar. Selfoss fór frá 1 Hamborg í gær tiL'Reyk^a.yíkUr; '1 Tröllafoss for• ffá-Vesfm'ánnaeyj- ,um í gsér til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- (ieyrar, Húsavíkur, Eskifjarðar og 11 Fáskrúðsfjarðar. Tungufoss fer .|frá Lysekil í dag til Gautaborg- ar, K-hafnar og Kristiansand. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Norður- |1 landshöfnum á vesturleið. Herj- l ólfur fer fr.á Rvík kl. 21 í kvöld ptil Vestmannaeyja. Þyrill fór frá f Akureyri í gær áleiðis til Rvík- l'ur. Skjaldbreið er á Breiða- |1 fjarðarhöfnum. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur, Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er , .yæntanlegur frá N Y. kl. 06.00. Fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amsterdam og GJasgow kl. 23.00. Fer til N. Y. kl.„00.30. Þorfinnur karLsefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 11, Fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgai’ kl. 12.30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Staf- íangri og Osló kl. 23.00. Fer til l'N. Y. kl. 00.30. Samtíðin októberheftið er nýkomið út. — Efni: Astmalækningar með leik- Framhald á 10. síðu. Kápumynd af ensku þýðin gunni á Paradísarheimt. Paradísarheimt Halldórs Kiljans Laxness er komin út á ensku í þýðingu Magnúsar Magnússonar blaðamanns í Glasgow. Útgefaijdi . er Met- huen sem áðurý hefúr géfið út tvær sögur Halldórs, Gerplu og Atómstöðina. Fyrstu bækur Halldórs sem út komu í Englandi voru Salka Valka og Sjálfstætt fólk, en eftir það varð langt hlé á .þýðiqfu bóka hans á ensku þáh'gað' til Methuen gerðist útgefandi hans. í þýðingunni nefnist saga Steinars í Hlíðum Paradise Regained. Eini ritdómurinn sem Þjóðviljanum er kunnugt um að birzt hafi um ensku þýðinguna kom , Sunday Tele- graph og vaí mjög lofsam- legur. Enska þýðingin á Paradís- arheimt fæst í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Kvikmyndasýningar „Germanín" heSjasi á morgnn Nú með komu vetrar hefj- ast að nýju kvikmyndasýn- ingar félagsins Germanía, er. að undánförnU haf a notið sérstakra; vinsælda. Verða þær með líku fyrirkomulagi o.g áður, iþ.e.' um það bil mánaðarlega verða sýndar frétta- og fræðslumynclir. Sýningarnar verða eins..,og áður í Nýja bíó; og . verður hin fyrsta þeirra þar á nvura- un, laugardag. Fréttamyndirnar, sem sýnd- ar verða eru tvær. og. eru þær frá .helztu atburðum, er gerðust á sl. vori. í apríl og maí, þ.á.m. fundum de Gaulle og Adenauers í Baden-Baden, úthlutun , listaverðlauna. í Berlín o.m.fl. Fræðslumyndirnar eru einn- ig tvær, önnur í Htum af listaverkum bygðum á frá- sögnum ‘biblíunnar, um harmóníku og hörpuframleiðslu og hvqrs tveggja. Kvikmyndasýningin hefst kl. 2 e.h.. og er öllum heim- ill aðgangur, börnum þó ein- ungis í fylgd með fullorðnum. 'tn miio"!" en hin munn- notkun A fundi barnaverndaínefnd- ar Reykjavíkur, sem ' haldinn ' var. 1. október sl. var sam- þykkt að beita sér fyrir því, áð reglum um útivist barna verði fylgt og skora á for- éldra að sinna þeirri sky.ldu sinni. . h Skammdegið fer í hönd og samkvæmt reynslu .eýkst þá' ’ slysahættan og afbrotum barna fjölgar. Meö auknu eft-. irliti og strangari gæzlu á reglum um útívist er hægt áð draga úr slysahættunni og fækka afbrotum. Það hlýtur að ýerq' áhúí;a!rhál ‘á|]r8j{jfcji’.r| eldra. Ákvpaðj U171 þessý.atriði.’erú í 19. ígrÚ lögreglusámþýkktar'' Reykjavíkur, en hún er svo- hljóðá'ndí: Lögreglustjóra er heimilt að banna öllum övíðkoriiáhdi, sem ekki eiga brýnt erindi, umferð út í skip, sem 'iiggja í höfninni. frá kl. 20—8 á tímabTinu 1. október til 1. maí, en frá kl 22—8 á tíma- bilinu 1. maí til 1. október. Unglingum innan 16 ára ald' urs er óheimill aðgangur að almennum knattborðstofum, dansstöðum og öidrykkjustof- um. Þeim er óheimill að- gangur að almennum veit- ingastofum, ís-, sælgætis- og útlvisi barna sé fylgt Sýning Braga í Snorrasal tóbaksbúðum eftir kl. 20.00, 1 nerna í fylgd með fullorðn- um, sem ber ábyrgð á þeim. Öll afgreiðsla. um söluop til barna eftir að útivistartíma þeirra er lokið, er óheimil. Eigendum og umsjónarmönn- um þessara stofnana ber að sjá um, að unglingar fái þar ’iekki aðgang né hafist þar við fram yfir það, sem leyfilegt er. Ákvæði þessi eru þó ekki því til fyrirstöðu, að ung- lingar megi háfa afnot ' af strætisvagnaskýlum. . Börn yngri en 12 ára mega Hgkki vera á, almannafæri seinna ijtí *ki.' 20, f’.'á Bragi Ásgeirssop heldur um þessar mundir sýningu í. Snorrasal,. sem hann kallar „Brot ijr grafik 1 .10 ,ar. Hann sýnir þar rúmlega 60 verk .og mun óhætt ;að full- yrða ;að sýniqgin. hefur vak- i,ð mikja athygli. í.gær höfðu 22. niyraciauna selz.t. , ■ Lisiairnqðurinn,.sýnir einnig nokkuð af verkum sínum á Mokkaka'ffi, og er þar aðal- lega um að ræda olíumál- !Ú 1 iiffarn^nnmum- ijjja we sirjpl -jí pýni|tí;gi| verður opin til miðvikudags- kyölds. (Ljpsm. Þjóðv. G.O.) 20, fra ,1. okt. til 1. mhi og ekki 'seinna’ en «1. 22 fm,L mjaj 1 jl 1 okt,. nema íílfjllgií*} ítieð I fuilótðn- um. — Börn frá 12—14 ára rnega ékki vera á almanna- ■ færi seinna' éh kl. 22 á tíhia- bilinu frá 1. okt. til 1. mai og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí tii 1. okt., nema í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, getur bæjarstjórn'n sett til bráðabirgða strangari reglur um útivist barna a'Ilt að 16 ára. Foreldi ar og húsbændur barnanna skulu, að viðlögð- um sektum, sjá um að ákv. þessum sé framfylgt Ross major og Þórður ræddust líka við um hvað gera skyldi. Við höf'um oí't reynt að taka loi'tmyndir af miðhluta eyjarinnar, sagði Ross, en svo undarlega hefur viljað til, að þær hafa allar mistekizt. Sléttan innan klettaveggjanna kemur alltaf út svo og hvítur flekkur. Þeir hljóta að ráða yfir einhverjum geisium, sem gera myndatöku áframkvæmanlega. Þetta er allt mjög dularfullt. Við álítum að þama muni vera eitthvert vatn en annars vitum við ekkert hvernig þama er umhorfs. ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.