Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 11
Skáldsaga eftir RICHARD CONDON: það sem gengur svo nærri mer í dag.“ Eva borðaði hádegisverð með Renaro á Le Tangage og lét hann klípa sig tvisvar. í þriðja sinn sem hann reyndi við lærið á henni undir borðinu, brást hún til varnar með salatgafílin- um. Hvorugt hafði orð á mót- leik hins. Renaro gaf frá . sér hljóð eins og gamall hundur, þegar gaffallinn stakkst í hann. Það byrjaði á hljóði sem minnti á AAAAA og lauk með skiljan,- legum orðum: „Að hjálpa yður væri mér sönn ánægja, frú Bourne. Maðurinn yðar og ég höfum alltaf átt góð viðskipti hvor við annan,“ Hún flaug • til London með fjögur-vélinni, vegna þess að 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleikar. — 8.30 Fréttir. 8.35 Tónleikan —■ 10.10 Veðurfregnir). • , . 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilk.). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veðurfregnir. — Tónleikar. 17.00 Fréttii'. — Endurtekið tónlistarefni). 18.30 Ýmis þjóðlög. — 18.45 Til- kynningar. — 19.20 Veður- fregnir. 1930 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar; XVII: Wilhelm Backhaus píanóleikari. 21.00 Upplestur: Þorsteinn Matt- híasson skólastjóri les - kvæði eftir Jón Árnason á Syðri-Á í Ólafsfirði. 21.10 Svissnesk nútímatónlist: Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir André- Francois Marescotti (Lottie Morel og La Suisse Rom- ande hljómsveitin leika; Eamuel Baud-Bovy stjórn- ar). 21.30 Otvarpssagan: „Frá vöggu til grafar“ eftir Guðmund G. Hagalín; XVII. (Höf- undur les). 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.10 klvöldsagan: „I sveita þíns andlits" eftir Moniku, Dick- ens; IX. (Bríet Héðins- dóttir). 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klass- ísk tónlist. a) Mefistovals eftir Franz Liszt (John Ogdon leikur á píanó) b) Atriði úr óperunni „Faust“ eflir Gounod. c) Tveir rúmenskir dansar op. 8a eftir Bartók-Weiner. 23.15 Dagskrárlok. Renaro hafði ákveðið stsfnumót klukkan sjö við Courlay rit- stjóra The Populace á Ivy i West Street í London. Chern lögfræðingur var s*und- vís. Hann birtist brosandi í íbúð Bournes klukkan eina mínútu í fimm og Bourne vísaði honum inn í stofu, þar sem Jean Marie sat og hoffði ólmur á hann. Chern heilsaði með handabandi án þess að taka eftir kuldan- um sem frá honum stafaði. „Hefur ykkur raunverulega tekizt að hafa upp á spænsku meisturunum?“ Hann neri sam- an höndunum og brosti breitt: „Fáið yður sæti,“ sagði Bourne. Chern settist og kross- lagði fæturna, en fyrst lagfærði hann brotin vandlega. „Náðuð þér í málverk eitt eða fleiri?" spurði C,hf.rn og kom beint að efninu í þetta sinn. Tá “ ,,u ct ^ n i * „Prýðilegt. Á hvaða lista?“ „Lista A.“ „A.lveg ,ljómandi.“ „Hapn gaut augunum frá Jean Marie ti.l Bourne sem báðir voru þegjandaiegir. „Get ég fengið að sjá þau?“ Þeir svöruðu ekki, svo að hann bætti við: „Eða viljið þið kannski heldur. bíða þangað til við erum búnir að fara •! bankann?“ Bonrne, gaf frá sér undarlegt hljóð. ,,,Ef satt skal segja, þá höíðum við þrjú málverk, en á síðustu stundu, áður en þau komust burt frá Spáni, var þeim stolið frá okkur.“ „Eg skil þetta víst ekki al- mennilega." „Eg er að segja að við höfð- um þrjár myndir af A lista, en þeim var stol'ð frá okkur ein- mitt þegar við vorum að koma þeim burt af Spáni.‘ ‘ „Hvað á þetta að þýða?“ „Nákvæmlega það sem ég sagði.“ „Hvernig má þetta vera? Þér segizt hafa haft máiverkin, en þér hafið þau ekki lengur?“ „Einmitt.“ „Hvers vegna voruð þér þá að senda skeyti og boða mig hing- ax? Stofna mér í öll þessi út- gjö’d og erfiðleika, þegar engin málverk eru til staðar? Eg er önnum kafinn maður. Þetta nær ekki nokkurri átt!“ „Missir málverkanna gekk nærri okkur sem eðlilegt er,“ sagði Bournet kurfjslega. „Satt að segja tökum við þetta ennþá naéfri okkur, og við höfum gert okkur von;r um, að þér gætuð kannski hjálpað okkur.“ „Hjálpað ykkur? Hvernig þá?“ Chern pírði aftur augun „Þegar málið er athugað nán- ar, þá gefur auga leið að þér og skjólstæðingur yðar voru þeir einu sem vissu að við vorum á hnotskóg eftir þessum mynd,- um.“ „Á þetta að vera ásökun?“ „Já. Og gerið svo vel að lækka svolítið seg'.in “ ,,Já,“ greip Jean Mar:'e fram í. „Okkur líkar ekki þessi tónn yðar.“ „Eg skal gera meira en það,“ sagði Chern stuttur í'spuna. ,,Eg skal frábiðja mér að vera hér lengur og hlusla á móðganir.“ Hann reis á fætur og bjóst t:l að fara. Þegar hann fór fram hjá Bourne, gaf hann honum snöggt hægri handar högg. Það kom alveg óvænt. Chern skall með dynk utan í arininn og lá þar kyrr. Bourne gekk að lága borðinu fyrir framan sófann og fór að hella tei í bollann. „Eg er ekki mjög .hrifinn af svona aðförum, en samkvæmt kvikmyndunum er þetta eina léiðin til að sannfæra svona ná- unga um að manni sé full al- vara.“ „Og hann hefur goít af þsssu, þetta merkikerti,“ sagði Jean Marie. Bourne hellti í tebolla handa Jean Marie og rnnan handa sjálfum sér. Þe‘r drukku þegj- andi þar til Chern fór að hreyfa sig. Hann settist upp, neri hök- una og starði á þá, hræddur og undrandi. „Þér börðuð mig,“ sagði hann. „Það ber ekki á öðru,“ sagði Jean Marie. „Viljið þér tesopa?“ spurði Bourne. : Chern brölti þung'.amalega á fætur. „Já, þökk fýrir,“ svaraði hann loðmæltur. Iiann settist, breiddi sérvíettu á hnén og tók við tebollanum sem Bourne rétti honum. „Hvað heitir slcjólstæðingur yðar?“ spurði Bourne. „Eg hef ekki hugmynd um það. Það er alveg satt. Bankinn hafði samband við mig fyrir Sjen Ji, utánríkisráðherra Kína,aag.ði sjónvarpsv ð- tali 1. oktober að ríki með mismunandi sijórnarkerfi ættu að lifa í friðsamlegri sambúð í heim'num. Það var japanskur frétta- ritari sem átti viðtal við Sjeir Ji, og var því sjónvarpað urn allt Japan. Ráðherrann sagði að kínverska stjórnin fylgdi stefnu friðsam'egrar sambúð- ar og áliti að öll deilurnál eigi að útkljá með samning- um en ekki valdbe'tingu. Kínverska þjóðin þarf á friði að halda til þess að geta sinnt uppbyggingunni i landi sínu, sagði utanrhrisráðherr- Á Elizabetli Taylor hefur fengið keppinaut um „kleópötru- típuna.“ Það er franska leik- konan Pascal Pctit, sem lei'k- ur aðalhlutverkið í kvik- myndinni „Drottning handa Cesari“. Kvikmyndin um Íl»i Kleópötru kostaði skk firn, að ríkasta kvikmyndafélaginu í Ho.Ilywood lá við gjaidþroti. SNÍÐANÁMSKEIÐ •• .. ,i. !■ :•'.•,•?'J ,u. :-i. Nýtt námskeið,- sem er opið öllum, byrjar manudag- .$nn.3. okt»-Dagtimar og kvöldtímar. Innritun í Verzluninni Pfaff, Skólavörðustíg 1. Símar: 13725 og 15054. Ufiglingar óskast til innheimtustarfa, hálfan cða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞjÖBVIL JINN ÞJÓÐVSLJANN vsntar í eflirfalin hverfi: unglinga tiS blaðburðar Digranes Seltjamarnes Vestargötu Grímsstaðaholt Laufásveg IPramnesveg Hringbraut Freyjugötu Sólvailagötu Bánargöfu Seitjamarnes 1-D Ta!i5 strax við afgreiðsluna sími 17590. ttt V •'Ú,-....::. Föstudagur 5. október 1962 ÞJÓÐVILJINN (11!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.