Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 5
Negrar í suðurríkjum USfl Nota sðng sem pólitiskt vopn Þjóðartónlis-t negranna, sem hefur allt síðan á dögum þrælahaldsins fjallað um „fyrirheitna landið“, er nú orðinn snar þáttur í baráttu blökkufólks fyrir borgaralegum réttindum í suðurríkjum iBandaríkjanna, segir í grein í New York Times nýlega. Þeir sem stjórna rétt- indabaráttu negranna vita, að söngurinn er bit- urt vopn. Fjöldi nýrra söngva hefur verið sam- inn, sem í orði og hljómi líkjast mjög gömlu þrælasöngvunum. „Söngvar frelsisins" kallast þiessir sérstæðu baráttusöngvar. Þeir eru sungnir á fjöldaíund- um, í .kröfugön^unj, hinum svo- köliuðu „freedom rides“ og í íangelsum. — Þessir frelsissöngvar gegna mikilvægu hlutverki í baráttu okkar, segir negraleiðtoginn Martin Luther King. Þeir blása baráttukjarki í fólk og auka samvinnuvilja. Þeir styrkja vonina um betri tíma og efla trúna á sigur á tímum kúgunar Óg vónleysis. ■ ^ '> *' Ungur negraleiðtogi, Charles Jones, segir: — Án tónlistar væri engin Albany-hreyfing til. 1 Albany má á síðkvöldum heyra sunginn þennan gamal- kunna negrasöng: ,rGo down, Moses, Way down in Egypt’s land, Tell old Pharaoah, To let my people go“. Én nú heýrisf' þetta Ijúfa iag gjarnan sungið með dálitið breyttum texta: „Go down Kennedy Way down in Georgia land, Tell old Pritchett To iet my people go“. heypt og Kvikmyndaieikarinn heims- kunni. Charles Laughton, er með krabbamein í hryggnum, segir í frétt frá Los Angel- es. Laughton er 63 ára gam- all, fæddur á Bretlandi. Hann var fluttur í sjúkrahús í jú'lí- mánuði til uppskurðar við hryggmeini. Læknar segja að krabbameinið sé í neðan- verðum hrygg hans. Læknarn- ir segja að líf þessarar gömlu leikarakempu sé enn ekki í hættu. og að hann hafi mikla mótstöðu gegn sjúkdómum. Kenncdy forseti leggur til að hert verði á baráttunni gegn notkun á narkotika og öðr- um hættulegum efnum. For- setinn hélt ræðu við opnun ráðstefnu sem fjallar um neyzlu og * dreifingu eitur- iyfja í Bandaríkjunum, og sagði að enda þótt eitur- jyfjaneyzla hefði minnkað í i' Bandaríkjunurn undanfarið, f þá væri ástandið í þessum efnum enn mjög alvarlegt. — Oid Pritchett er lögreg'.u- stjórinn Laure Pritchett í Al- .bany. Á bænasamkomum má sjá konu standa uppi á stól og syngja, en allir samkomugestir taka undir; „Over m.v head I see freedom in the air, There must be a God somewhere“. Á safnaðarfundum á sunnu- dögum, heyrjst. þéssi söngur oft sunginn: „We shall not, we shaH not be moved. Just like a tree planted by the water. We shall not, %ye shall not be moved. Just like a tree planted by the water. We shali not be moved. We are. fighting for our rights. We shall not be vnoved. Our parks are integrating, We shall not be moved. We are sunningon the beaches, We shall not by möved“/ Enn einp söngur fjallar um hinn iliræmda ríkisstjóra í Arkansas, Faubus, sem alræmd- ur varð í óeirðunum í Little Rock. Hann hljóðar þannig: „Yankee Doodle w'anted learn- ing. So he went a-hopin‘ But when he got to the school He found it was not open. Orval Faubus closed it up Tighter than a beanie Orval Faubus closed it up Because he is a meanie“. 8 1*3 ■' ÍW „Þ?5 gæti verið svo indæir il Mynd þessa tökum viá úr dönsku biaði og þessi orð stóðu undir henni. Myndin er nefnilega ekki frá Danmörku, þar sem sumarið hefur verið iUviðrasamt og sólarlílið, heldur frá Warneiniinde í Austur-Þýzkalandi, og var tekin fyrir nokkruin dögum. Þar hefur sumarið líka verið hráslaga- legt, en viðrað vel með haustinu. mega itaum dhœttuna WASHINGTON — Tímarit læknasambands Bandaríkjanna flytur tvær reglugerðir fyrir lækna sem eru mikilvægar fyrir fleiri en banda- ríska lækna. Ástæðan fyrir reglugerðunum er fjöldi málsókna á hendur bandarískum læknum fyrir ranga meðhöndlun sjúklinga. Á seinni árum hefur stöðugt farið íjölgarrdi málaferlum í Bandaríkjunum vegna afglapa lækna. 1 flestum tilfellum eru læknamir sakaðiif um að hafæ framk.væmt læknisaðgerðir gegn vilja sjúklijigapna. Marg- ir læknar eru einnig sakaðir um að hafa ekki skýrt sjúk- lingum sínum frá skaðlegum á- hrifum ýmissa lyfja er þeir hafa útvegað þeim. Sjúkling- Lagið við þennan texta er hið arn’r halda því þessvegna fiam, að læknarnir hafi lokkað þá til hagslegur að greiða fé fyrir aðgerðir sem þeir óskuðu ekki eftir, og fyrir lyf sem höfðu skaðlegar afleiðingar án þess að læknarn- ir skýrðu sjúklingunum frá því. Álit dómstóla Dómstólarnir hafa fallizt á sjónarmið sjúklinganna í heild. j Hin lagalega túlkun á úrskurði dómstólanna er sú, að milli gamalkunna „Yankee Doodle“. ÞERNUR OG DAUÐADRUICKNIR FLUGSTJÓRAR Vl£ STÝRIÐ Washington —Sérstök þingkjör- in nefnd í Bandaríiíjununi hefur undanfarið rannsakað öryggi í farþegaflugi bándarískra flug- félaga. Furðulegustu hlutir hafa koinið fram í dagsljósið við þessa rannsókn. Fyrrverandi flugþerna greinir t.d. frá því, að hún hafi stjórn- að fjögurra hreyfla flugvéí í rúmlega hálfa klukkustund. Hún þóttist haia staðfð sig vel með tilliti til þess að hún hafði aldrei áður reynt að stjórna flugvél. Flugþernan tók við stjórn flugvélarinnar í 2730 metra hæð og stýrði henni niður í 455 metra hæð rétt áður en flugvélin átti að lenda. Önnur þerna skýrði nefndinni frá því, að hún hefði séð þriðja flugstjóra ganga um borð í far- þegaflugvél að morgni að loknu næturlöngu drykkjusvalli. Þá köm r ljós við • yfirheyrsfe ur að flugstjóri nokkur lenti full- setinni farþegaflugvél í þoku og óveðri í Hongkong. Raunveru- lega var ólendandi en flugstjór- inn hafð’i fengið skeyti frá kunn- ingjum sem buðu bonum í. drykkjufagnað í IiongkíV %, og ekkert fckk aítrað flugstjóranum frá því að ana út í ófæruna. Flugtæknifræðingur einn Hgði læknis og sjúklings sé efna- gildi samnmgur Læknirinn selur sjúklingnum vissa þjónustu, en sjúklingur- i.nn greiðir lækninum vissa fjárupphæð til þess að fá notið þessarar þjónustu. í öllum slík- um samnings-tilfellum er nauð- synlegt að báðir aðilar sam- þykki samninginn af frjálsum vilja. ‘Ef læknirinn hefur aðg^rðir ■gegn- ■ wilja" sjúklingsins, þái er sjúkl. r.aunveru’.ega neyddui; til þess að gerast aðili að sajmn- ingunum. Læknirinn er því skaðabótaskyldur, ef hann frem- ur læknisaðgerðir án samþykkis sjúklingsins, nema ef sjúkling- urinn er meðvitundarlaus (urn ,-sf.ík neyðartilfelii gildi sérstakar lagagrrrnar). Læknir er ennfremur . skaða- bótaskyldur eí hann fyrirskrifar frá því, áð hann hefði séð flug- stjóra einn þrífa til flugþernu | sjúklúvi lyf en upplýsir sjúk- og fcðma hana og kreista af linginn ekki samtímis um skað- slíkum ofsa að hann gleymdi að stjórna flugvélinni. Flugvél- in kastaðist til hliðar og einn hreyfillinn hætti að ganga. leg áhrif lyfsins. Læknir er bundinn af samningalögunum sem kveða svo á, að sá sem selur öðrum þjónustu sé skyld- ur til að skýra kaupandanum írá því ef þjónustan kann aö hafa heilsuspillandi áhrif. Það er ekki nægilegt fyrir lækninn að fá samþykki sjúk- lings fyrir aðgerð eða lyfi. ef læknirinn lætur undir höf- úð leggjast að gefa sjúklingn- um nauðsynlegar upplýsingar. i Ný lyf Lögfræðingur bandaríska læknasambandsins, Richard P. Bergen, nefnir ekki í umræddri grein áhrif dómsúrskurðanna á tilraunir með ný lyf. Þeir hafa eigi að síður mikið gildi fyrir þá umdeildu aðferð að ,,prófa“ ný lyf á mönnum áður en þau eru send á markað. I Banda- ríkjunum og mörgum öðrum löndum gera lyfjaverksmiðjurn- ar fyrst tilraunir með lyf á eig- in rannsóknarstofum. en senda þau síðan læknum og sjúkra- húsum til þess að lyfin verði reynd á sjúklingum. Ljóst er, að þessi háttur mála er óhjá- kvæmílegur, en í slíkum tilfell- um á sjúklingurinn' heimtingæ á að fá að vita að hann er á vissan háil „tilraunadýr“. Thalidoiiiid-harmleikurinn • Bándariská læknásambandiO ákvað fyrir 6 árum, að skylda væri að skýra sjúklingum frá því ef þeim væru gefin ný lyc í tilraunaskyni. Hinn alkunni Ihalidomid-harmleikur sýndi hinsvegar að læknar höfðu ekki virt þessa ákvörðun. Margir læknar í Bandaríkjunum létu fólki í té tbalidomid án þjess að skýra vilnkendúm frá því að- sala á þessu lyfi væri ekki leyfð í Bandaríkjunum. og að framleiðendur sendu lyfið út tii notkunar í tilraunaskyni. Allir vita, hvílíkar ógurlegar afleið- ingar þessar „tilraunir“ með thalidomid höfðu. Laugái’dagur 6. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.