Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 12
MÁÐUR TEKINN FYRIR AÐ FALSÁ 2 LYFSEÐLA í gærmorgun laust fyrir kl. 8 var hringt úr Laugavegs- apóteki á lögreglustöðina og tilkynnt að þangað hefði kom- ið maður með lyfseðil, vel og reglulega útfylltan og tví- stimplaðan „Ólafur Jóhanns- son læknir”. Lyfseðillinn hljóðaði upp á 30 töflur aí dexamphetamini. Lyfjafræð- ingurinn kannaðist hvorki við hiintl Ólafs læknis né þessa tegurnl af stimplum og tjáði því manninum, að hann gæti því miður ekki afgreiít þetta fyrr en eftir kl. 9 um morg- uninn. Tólt hann siðan lyf- seðilinn og afhenti manninum númer og hvarf hann burt við svo búið. Lyfjafræðingur- inn hringdi síðan í lögregluna og voru lögreglumcnn strax sendir á vettvang. Laust fyrir kl. 10 í gærmorg- un kom svo tilkynning frá Reykjavíkurapóteki um aö þar væri staddur maður með aug- sýnilega falsaðan lyfseðil. Brá lögreglan skjótt við og sendi menn út í apótek og var þeim þar bent á mann og sagt aö þarna væri sá, er afhent hefði lyíseðilinn. Maðurinn var handtekinn og við lcit á hon- um fannst afgreiðslunúmeriö úr Laugavegsapóteki. Er lyfseðlarnir voru bornir saman kom í ljós, að þeir voru nákva'mlega eins skrif- aðir og stimplaðir og alger- lega samhljóða. Maöurinn var tekinn til yíirheyrslu og ját- aði að hafa skrifað lyfseðlana báða og stimplað þá og verið algerlega cinn um það verk. Hann bar því við, að honum hefði leiðzt aö þurfa að liggja í læknum til þess að fá þetta örvunarlyf og því reynt þetta. Maðurinn hefur ekki áður komizt í kast við lögregluna fyrir þessar sakir. Stimplana fékk hann með því að kaupa sér gúmmístimpla, sem ætlað- ir eru sem leikföng fyrir börn. þlÓÐVIMINN Laugardagur 6. október 1962 — 27. árgangur — 217. tölublað. Þjóðaratkvæðsgreiðsla De Gaulle beið ósigur á pingi Garðardómsmálið YFIRTROÐSLUR SAMNING V & PAIIÍS 5 10 — Franska þingið samþykkti í nótt vantraust á stjórn Pompidou mcð 280 at- kvæðum, cða 39 atkvæðum yfir j nauðsynlegan meirihluta. tírslitin komu ekki á óvart, þótt ekki licfði vcrið búizt við svo miklum atkvæðamun. Vantrau.stið var borið fram vegna þeirrar fyrirætlunar de Gaulle forseta að leggja fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu 28. okt- óber n.k. tillögu um að stjórnar- skránni verði breytt á þann hátt, að í næstu forsetakosningum skuli forsetinn kjörinn í beinni atkvæðagreiðslu, en ekki af kjör- mönnum. Allir flokkar, frá kommúnist- um til íhaidsmanna. að gaullist- um einum undanteknum, höfðu s gnoronRgi LÍÚ-valdið heldur áfram yfirtroðslum sínum og samningsbrotum gagnvart sjómönnum í skjóli gerðardómslaga Emils Jónssonar. Með fádæma ésvífni hyggst LÍÚ nú stela háum fjárhæðum af umsömdum hiuta Iiáseía þar, sem samningunum var þó ekki sagt lögiega upp af þess hálfu í vor. xskÉpfing Emil — Hann setti gerðar- dómslögin. Jón Sigurðsson — Sat i gerð- ardómnum, en þykist nú eng ilhre.'nn af ölhim bans störi'- um. Árangurinn: Ágóði LÍÖ nem- ur io—40 þúsund krónum af hverjum háseta. i Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, bannaði LltJ útgerðar- ; manni Hrarinar II. að gera upp við sjómenn samkvæmt gildandi j samningum Verkalýðs- og sjó- í mannaíelags Miðneshrepps, en útgerðarmaðurinn hafði látið _í ljós þá skoöun sína að uppgjör I skyldi fara fram eftir þeim | samninguni. Þegar LÍÚ fyrir- ! skipaði honum að gera upp sann- j kvæmt gerðardómnum, kvað hann bezt að LÍÚ tæki málið að ! sér og gerði upp við sjómenn á | eigin ábyrgð. Sjcmannsfélagi AKUREYRI í gærkvöld. — í kvö'.d rann út í'restur í Sjó,- mannaíélagi Akureyrar til að skila framboðslistumi tjl fulltrúa- kjörs á ASÍ-þing. Kom aðeins fram einn lísti, og varð hann því sjálfkjörinn. Fulltrúar eru — :Tryggvi Helgason og Jón He'ga- j son, en til vara Árni Ingólfs- son og Páll Þórðarson. íhald og kratar buðu fram lista, þegar síðast var kosið til þings, sn gugnuðu á því núna. í Verzlunarmannafél Akureyr- ar var kosiö á fundi fyrir skömmu. Kosnir voru S:gurður Jóhannesson og Jón Aspar með ínikium meirih'.uta atkvæða. Þá er lokið fulltrúakosningu í öll- um verkalýðsféiögum á Akur- evri og hefur orðið sjálfkjörið í þeim öllurn nema Verzlunar- mannalélaginu. Alþýðusambandið fær málið til meðferðar Land.ssambandið tók þetta má! síðan, í sinar hendur og hefur nú gert upþ við sk pverja á Hrönn II samkvæmt úrskurði gerðardómsins. Verkalýðs- og sjóniannafélag Miðneshrepps leit- aði aðstoðar Alþýðusambandsins til þess að ná rétti sjómanna í þessu máli. Forsti ASÍ, Hannibal Valdi- marsson. tjáði blaðinu í gær. að búið vaeri að afhenda lög- Framhald á 11. síðu. Tslpa gekk á rúðu í gær varð það slys í Kjör- garði, að telpa úr Keflavík, Þur- íður Magnúsdóttir að nafni, gekk á rúðu og braut hana. Skarst telpan dálítið í andliti og á fæti og var íiutt í Slysavarðstofuna. ; logsuðuneista; ekinn hiindum PARÍS 5 10 — Franska lögreglan tilkynnti í dag að einn af mestu skaðræðismönnum OAS-samták- anna, Claude Peintre, hefði verið handtekinn. Það hafði verið lýst eítir honum m. a. fyrir morð á lögmanni.num Popie í Algeirs- borg. Viihjálmssyni í gær klukkan um hálfsjö kviknaði í geymsiukompu í kjall. ara undir yfirbyggingaverkstæð- inu hjá Agli Vilhjálmssyni h.f. Varð töluverður eldur laus. Slökkvi'.iðið kom skjótt á vett- vang og slökkti eldinn á tæpum klukkutíma. Talsverðar skemind- ir urðu á kjallaranum, en ekki á öðrum h!utum hússins. Talið er. að kviknað hafi í út frá lýst sig andvíga þe-ssari þjóðar- atkvæðagreiðslu, en ástæðurnar fyrir andstöðunni eru ekki þær sömú hjá öilum. Vinstrimenn í Frakklandi hafá lagzt gegn at- kvæðagreiðslunni og þeirri til- lögu sem þar veröur borin undir atkvæði. sökum þess að þessi at- kvæðagreiðsla er algert brot gegn stjórnarskránni frá 1958. I henni er beinlínis tekið fram að ekki megi breyta neinu atriði /.lýjrn- arskrárinnar með einfaldri þjóð- aratkyæðagreiðslu. Vinstri flokk- arnir eru því í sjálfu sér ekki andvígir, að forseti þjóðarinnar verði kosinn beinni atkvæða- greiðslu, heldur hinu að e£ de Gaulle kemst upp með þetta ó- vefengda brot á stjórnarskránni nú, verður. ekkert því til fyrir- Framhald á 10. síðu fjliklsraife Fé’.ag blikksmiða kaus í gær- kvö!d íubtrúa á Alþýðusam- bandsþing. Kjörinn var Magn- ús Magnússon, formaður félags- ins og til vara Guðjón Brynj- ólfsson. 22. þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja var sett í Hagaskólanum í Reykjavík síðdegis í gær. Mættir voru til þings 135 fulltrúar, en þeir verða alls 138 frá 28 aðildarfélögum. Formaður BSRB. Kristján Thorlacius. setti þingið. en síðan fluttu ávörp Hannibal Valdimars- son íorseti ASÍ. Þorkell Sigurðs- son frá FFSl. Guðjón Tómasson frá Iðnnemasambandi Islands. Kristján Karlsson frá Stéttar- sambandí bænda og Björn Magn- ússon frá Sainbandi ísl. banka- manna. Forsetar þingsins voru kjörnir Júlíus Björnsson (StaiTsmí'él. Rcykjavíkurb.), Kristján -Bene- diktsson kennari og Páil Berg- þórsson yeðurfræðingur. Að loknu ! forsetakjöri flutti formaður skýrslu stjórnarinnar, en aðrir dagski’árliðir voru: Reikningar sambandsins, fjárhagsáætlun (frsm. Guðjón Baldvinsson), laga- breytingar (frsm. Magnús Egg-1 ertsson), tillögur að nýjum launa- stiga. ’agðar fram af kjararáði BSRB (frsm. Haraldur Steinþórs- son). Þingfundur hefst aö nýju kl. 2 í dag. Þá mun Kr. Guðmundur Gi'ðrriundi.son flytja crlndi um ... litieyfissjóði i'íkisstaiTsFnanna og stjörnarinnar. Áætlað er. að þing- 'umræöur vei'ða um skýrslu inu Jjúki á mánudagskvöld. Kristján Thorlacius

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.