Þjóðviljinn - 07.10.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 07.10.1962, Qupperneq 1
Muneðá ' Schirra mjéu aði WASHINGTON 5/10. — ], Eins og kunnugt er ( sprengdu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengju í háloft- ][ unum í júlímánuöi síðast- ]> liðnum. Við sprenginguna (I myndaðist geislavirkt belti j[ umhverfis jörðu. Sýnt er að belti þetta getur haft hin háskalegustu áhrif og eru nú bandarísir vísinda- menn sem aðrir oi'ðnir skelfingu lostnir vegna þess. Bandaríski vísindamaður- inn Trakowski, sem er her- foringi í flughernum, sagði á blaðamannafundi í gær, að geimfarinn Schirra hefði látið lífið ef gcimfari hans hefði verið skotið á nokkru hærri hraut. Hefði hann þá komizt inn í geislabelt- ið en það hefst um 320 km frá’ jörðu. Schirra komst hinsvegar hæst 283 km. Trakowski sagði að geisia- beltið myndi torvelda all- ar geimrannsóknir framtíð- arinnar þar sem geislunin spillti ljó-smyndavélum og eyðilegði viðkvæm rnæli- tæki í geimförunum. Hann sagði að ekki væri unnt að slá því föstu hvenær geislunin myndi þverra en þess væri örugglega langt að bíða. 53. sprengjan í Nevada WASHINGTON 6/10. — Baridaríska kjarnorkunefndin hefur tilkynnt að enn hafi ver- iö sprengd kjarnorkusprengja neðanjarðar í Nevada-auðninni. “•HS? VILIINN Sunnudagur 7. október 1962 — 27. árgangur — 218. tölublað. Samningsaðstaðan verður talin upp úr kjörkassanum Allsherjaratkvæðagreiðslan í Dagsbrún heldur áfram í dag frá kl. 10 að morgni til 11 að kvöldi, og er lienni þá lokið. Pegar blaðið fór í prentun í gær kl. 5 höfðu tæp 500 greitt atkv. af 2800 á kjörskrá. Þessar kosningar snúast ekki aðeins um það mikilvæga mál hverja fulltrúa verkamenn velja sér á Alþýðusambandsþing, heldur eru nú auðsjá- anlega framundan samningar um kaup og kjör Dagsbrúnarmanna. Því ríður á að verkamenn skipi sér sem fastast um stjórn sína. Samningsaðstað- an verður talin upp úr kjörkössunum í kvöld. Sú staðreynd er nú 'ljós að ekki verður undan því komizt að semja' við Dagsbrún um kauphækkanir. Meira að segja Gylfi Þ. Gíslason hefur lýst yfir því að Dagsbrúnarmenn eigi rétt á kauphækkunum — og að þjóð- félagið standi fullkomlega undir því að hækka kaupið. Og þá vita Dagsbrúnar- menn af gamalli reynslu hvað er í húfi. Kosningarnar nú skera úr um það hvaða samninguni forustumonnum félagsins tekst að ná. Aíl Dagsbrúnarstjórnarinnar í kosningum fer eftir því liversu þétt félagsmenn ígíipNWHHNHPP Tns vegar mituiti hann á, að hinir lægst laúnuðii^ ji- e. Dags brunarmenn, og oþinberir .starfs- ménn, héfðu dregizt aftur úr, hvað kaupgjald snerti. Þótt þessar stétt- ir fengju enn nokkra hækkun, væri ekki hætta á ferðum .-y.. Þessi ummæli hafði Alþýðublaðið eftir Gylfa Þ. Gíslasyni við- skiptamálaráðherra. 1 dag þurfa allir Dagsbrúnarmenn að sam- einast um að knýja ráðherrann til að standa við orð sín. standa á bak við hana, fylg- isaukning A-listans mun birt- ast sem krónur og aurar í næstu samningum. Á sama hátt veikir hvert það. atkvæði sem B-listanum er greitt aðstöðu stjórnarinnar í Stutt á milli Það er skammt á milli kjörstaðanna í Alþýðuhús- inu við Hverfisgölu. Kjör- deildir í Dagsbrúnarkosn- ingunum eru fjórar og á sama gangi er skrifstofa Sjómannafélags Reykjavík- ur, þar sem atkvæði eru greidd um fulltrúa sjó- mannasambandsins á þing ASÍ. Til vinstri á myndinni sést Kristján Jóhannsson við dyravörzlu að skrif- stofuherbergi Verkakvenna- félagsins Framsóknar, þar sem ein kjördeild Dags- brúnar er, en til hægri sjást dyrnar að skrifslofu Sjómannafélagsins og ræð- ir dyravörðurinn við einn þeirra sem kornnir voru til að greiða atkvæði. KJ0SIÐ GEGN GERÐARDÓMI Kosningu í Sjómannasembandinu lýkur kl. 10 í kvöld Aldrei hefur verið brýnna en nú að sjómenn sýni fulla samstöðu um réttindi sín og kjör. Fram- undan eru samningar um kjör á vetrarsíldveiðum, og þeim verður auðvitað ráðið til lykta með gerð- ardómi ef stjórnarvöldin og forustumenn Sjó- mannasambandsins þora. Einnig eru nú hafin málaferli vegna gerræðis og samningsrofa LÍÚ, og í þeim átökum þurfa sjómenn að standa saman sem einn maður. Því ríður á að allir sjó- menn sem aðstöðu hafa til taki þátt í allsherjar- atkvæðagreiðslunni um kjör fulltrúa Sjómanna- sambandsins á þing A.S. I. og skipi sér um B-list- ann. Kosning stendur í dag kl. 10—22 og er þá lokið. Gerðai'dómurinn í sumar er eitthvert svívirðilegasta tilræði sem íslenzkir sjómenn hafa ver- ið beittir, hann hefur rænt alla bátasjómenn verulegum hluta af samningsbundnu kaupi, og nú reynir LÍO meira að segja að láta ákvæði dómsins ná einn;g td þeirra sem dómurinn tók alls ekki vfir. Framkoma fon.istu- manna Sjómannasambandsins í því máli var sem kupnugt er á- stæðan t l þess að stjórnarvöldin Framhald á 10. síðu. samningum og þess mun sjá merki á árangrinum. Verði á- rangur B-listans slíkur sem Morgunblaðið og AlþýðublaðiS mælast til, mun Gylfi Þ. Gisla- son ekki verða lengi að snúa við> blaðinu og lýsa yfir því a5 Dagsbrúnarmenn eigi engarr rétt á kauphækkunum, enda standi þjóðfélagið engan veginn undir þeim! Það er söngur sem Dags- brúnarmenn þekkja, einnig út úr þeim sem nú bjóðast til þess að verða fulltrúar verkamanna á Alþýðusambandsþingi á B-list- B-listamenn áhugalausiú um kjaramál Um þetta er fyrst og fremst kosið eins og ævinlega þegar Dagsbrúnarmenn ganga að kjör- borði. En á þetta meginatriði forðast stjórnarblöðin að minn- ast. í staðinn halda þau áfrana persóðnuníði sínu um þá menn sem allir Dagsbrúnarmenn —■ undantekningarlanst — treysta bezt við samningaborðið. Og síð- an prenta þau upp sömu grein- arnar sem komu á fyrra og hitt- eðfyrra og fyrir tíu árum um. einhverja Dagsbrúnarmenn seirt ekki fái að kjósa — enda þótt þeim hafi aldrei tekizt að benda á eitt einasta dæmi máli sínu til sönnunar! En á kaup og kjör Dagsbrúnarmanna er ekks minnzt af liálfu forustumanna Brlistans, enda gengur hlutverfc það scni þeiin er falið af yfir- boðurum sínum þvert á hags- muni verkamanna. Þess vegna er mikið í húfi ac? allir Dagsbrúnarmenn starfi sera ötul'egast í dag og geri siguc A-listans sem afdráttarlausastaiíi Allir þeir verkamenn sem telja sig eiga kröfu á auknu þjóðfé- lagslegu réttlæti hljóta að fylkja, sér um A-listann — h' /1 svo> sem stjórnmálaágreiningi kanr». að líða — tiil þess að stvrkjá. stöðu sína í samningunum vi£G atvinnurekendur og ríkisstjórn- Sammngsaðstaðan verður tal- in upp úr kjörkassanum í kvöld*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.