Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 1
Flugmannirnlr tilkyitnty allsr veikindaforföll *í m -rr»-» * **»- '•wWJS [. sunnudag féll allt inn- anlandsflug hjá Flugfélagi íslands niður sökum þess að flugmennirnir sem áttu að fljúga tilkynntu allir fjorir að tölu veikindaforföll. Áttí að filjúga á tveim leiðum, til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Engin truflun varð á utanlandsflugi og í gær var innanlandsflugið einnig kom- ið í eðlilegt horf. OÐVILIINN A&Wfr »* a' i >*3. »u— ' Þriðjudagur 9. október 1962 — 27. árgangur — 219. tölublað. Glœsilegur sigur A- listans í Dagsbrún um helgina Frá atkvæðatalningunni í skrifstofu Ðagsbrúnar í fyrrakvöld. Atkvæðaseðlum hefur verið steypt «r einum kjörkassanna á mitt borðið, en teljendur, sem raðað hafa sér umhverfis, grípa tii hönd- unuin. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Tillaga um þjóðaratkvœði um EBE á þingi BSRB fhddið hdier tapað nær fjórðuisgi dkwæla frá því síðssf war kosfö l fil Aiþýðysambandsþings 1958 ! Kl. 23 á sunnudagskvold- lauk allsherjarat* kvæðagreiðslunni um fulltrúa Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar á 28. þing ASÍ. A-listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarráði félagsins, hlaut 1251 atkvæði, en B-listinn, borinn fram af íhaldinu, hlaut 649 atkvæði. Hafa Dags- brúnarmenn á þennan hátt svarað brölti íhalds- ins í félaginu á verðugan hátt. í kosningunum' tóku þátt 1923 fé'.agsmenn og er það heldur minni þátttaka en venjulega í Bagsbrúnarkosningum. 21 seðill var auður og tveir ógildir. 839 atkvæði. Hefur íhaldið bví tapað 190 atkvæðum, eða nær fjórðungi fylgis síns frá því í kosningunum 1958. Listi stjórnar og trúnaðaráðs. Þetta er í annað skjpii, sem Dagsbrúnar hlaut um 66%, — þykktar á kvÖldfundÍ]trygSingafræðings um lífeyris- . , Isjóði. Ræddi hann einkum fyr- einiSlega ODreyttar en jrkomulag almannatrygginga- með lítílli VÍðbÓt. kerfisins gagnvart opinberu.m Á þingi BSRB hófst fundur «tarfsmönnum .og svaraði fyrir- síðdegis á daugardag með erindi epurnum. Var allsherjarnefnd Um launastíga Sam- Quðmundar Guðmundssonar Fundur hófst í gær kl. 5 síðdegis á þingi BSRB og voru tillögur launa- og starfskjaranefndar FLOGIÐ UPP Á LÍF 0G DAUÐA — með íhaldsatkvæði iil Eyja Um helgina fór fram lierjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa Vélstjóraíélags Vest- mannaeyjum á Alþýðusam- bandsþing. Úrslit urðu þau, aS A-l'sti, borinn fram af stjórn félagsins, hlaut G3 atkvæði, en B-listinn, borinn fram af til- «kyldum fjölda félagsmanna hlaut 80 atkvæði og sigraði því með yfirburðum. alls- enda þótt ekki- væri talið flug- veður til Eyja. Var síðan flog- ið með Pál upp á líf og dauða, og svo g'ítusamlega tókst til að hann hélt lífi og komst á kjör- stað, enda þótt það dygði ekki til þess að bjarga líi'i íhalds- listans í Vélstjórafélaginu. Aðalfulltrúar Vélstjórafélags- ins verða því Sveinn Tómasson og Benedikt Sigurbergsson, til vara Sigurður Tryggvason og ¦Sigurður Auðunsson. íhaldið sótti kosningar þessar af miklum kappi, enda hefur það haft stjórn félagsins s.l. tvö ár og hugðist það nú reyna aS ná ful'trúunum á Alþýðusam- bandsþingið. Svo mikið kapp var lagt á að smala fylgismönn- um þess aö íengin var sjúkra- flugvél til þe.ss að koma einum forystumanni þess, Páli Sehev- :ing á kjörstað. Páll var stadd- ur á Hel u á Rangárvöllum á fundi ¦'ihaldsmanna, þegar ílug- vé-in vur send. eí'tir honum, falið að semja ályktun um mál- ið. Síðan hófust umræður um skýrslu stjórnar, og snerust þær einnig um önnur aðalmál þings- ins, svo sem daunástiga, laga- breytingar og fjárhagsáætlun. Tillaga um EBE Á kvöldfundi á sunnudag flutti séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli álit menningarmála- nefndar. Meðal tillagna sem hún flutti var þessi: „Tuttugasta og annað þing Framhald á 2. siðu. Jón G. Einis 'héfúr veriö formaður kjörstjórnar í Dagsbrún ura langt árabil. Hér sést hann færa fundargerð kjörstjórnar að lok- inni atkvæðagreiðslunni í fyrrakvöld. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Dagsbrún kýs fulltrúa félagsins á þing ASÍ með allsheriarat- kvæðagreiðslu og var fyrra skiptið 'árið 1958. Þá hlaut listi st.iórnar og trúnaðarráðs A-list- inn, 1327 atkvæði, en íhaldið Reykjafoss í nsigl ingu ó Kílarskurði í fyrrakvöld lenti Reykja- foss í ásiglingu í Kilarskurði við danska skipið Lemnox frá Sameinaða gufuskipafé'.aginu og urðu talsverðar skemmdir á Reykjafossi bakborðsinegin. Telur skipstjórinn á Reykja- fossi, að danska skipið beri alla sök á ásiglingunni. Er Þjóðviljinn átti tal við Eimskipafélagið síðdegis í gær hafði því rétt í því bor- izt skeyti frá Reykjafossi, er þá var kominn til Hamborgar. Sagði þar, að Reykjafoss myndi fá s.ióhæfnisvottorð frá Loyds, þannig að liann gæti haldið áfram ferð sinnij án nokkurrar tafar. Verður' gefinn þrigg.ia mánaða frest-J ur til að framkvæma viðgerð) á skipinu. Er búrzi við að við.r geröin muni taka 3—4 dagaj cn skipið má ekki tefjast frái áætiun sinri núna og þess) vegna er viðgerðinni frestað. t eða tvo þriðju, — greiddra at- kvæða og er það mun betia hlut- fall en í kosningunum 1958, eins og sjá má af tölunum hér að framan. í stjórnarkbsningunum i vetur hlaut A-listinn hins veg- ar 67,7% greiddra atkvæða. en þatttaka var þá allmiklu meiri. Enda er það reynsla undangeng- inna ára, að hlutfallsleg útkoma A-listans hefur verið þeim mua betri, því meiri sem kosninga- þátttakan hefur verið. Dagsbrúnarmenn hafa í þess- um kosningum svarað árásum í- haldsins á íelag sitt á eftirminni- legan hátt Qg er naumast hægt að hugsa sér háðulegri útreið. en ihaldið hefur fengið í Dagsbrún, þegar það tapar nær fjórðungi. atkvæða frá því síðast í sambæri- le.aum kosningum. íhaldið hafði a^l'að sér að ná mun betri ár- angri að þessu sinni og var ekk- ert til sparað. Allt lið flokksins vaí kvatt út til starfa í kosning- unura og voru bílaraðirnar fyr- Framhald á 3. síðit*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.