Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 2
 -i í dag er þriðjudagurinn 9 október. Díónusíusmessa. Tungl í hásuðri kl. 22.09. Ár- degisháflæði kl. 4.02. Síðdegis- liáflæði kl. 16.25. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, símí 15030. Næturvarzla vikuna 6.—12. okt. er í Vestur- bæjarapóteki, sími 22290. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Austíjörð- um til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavíkur. Herjólfur fer í'rá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er J í olíuflutningum við Faxaflóa. Í Skjaldbreið fer frá Reykjavík í |.dag vestur um land til Akur- eyrar. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land i hring- ferð. Jöklar Drangajökull fer í dag frá Hók- ingfors til Bremen, Hamborgar, Sarpsborgar og Reykjavíkur. Vatnajökull kemur til Reykja- víkur í dag og fer þaðan til Vestmannaeyja, Grimsby, Lon- don og Rotterdam. Eimskipafélag íslands Bruarfoss fór frá Dublin 28. f. m. til N.Y. Dettifoss kofn til R- víkur 7. þ.m. frá N.Y. Fjallfoss er á Akureyri, fer þaðan í dag til , Siglufjarðar, . Ólafsfjarðar, Raufarhafnar og Norðfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 5. þ.m. frá N.Y. og Charleston-. Gultfoss fór frá Reykjavík 6. | þ.m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er á Akur- eyri, fer þaðan til Hjalteyrar, Raufarhafnar og Fáskrúðsfjarð- ar. Reykjafoss er í Hamborg, fer þaðan. til Gdynia, Antwerp- en og Huli. Selfoss kom til R- yíkur í dag. Tröllafoss fór frá Siglufirði í gær til Húsavíkur, ^Eskifjarðar . og Fáskrúðsfjarðar, Tungufoss er í Kaupmanna- höfn, fer þaðan í dag til Gauta- tborgar og Kristiánsa'nd: Skipadeild SÍS Hvassafell fór i gær frá Limer- ick áleiðis til Archangelsk. Arn- arfell fór í gær frá Bremen á- leiðis til Faxaflóa. Jökulfell er í London. Dísarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. Helgafell fór 8. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Kaupmannahafnar, Aabo og Helsingfors. Hamrafell fór í gær ífrá Reykjavík áleiðis til Batumi. Loftleiðir Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá N.Y. kl 9.00, fer til Lux- emborgar kl. 10.30, kemur til baka frá Luxomborg kl. 24.00 og fer tíl N.Y. kl. 1.30. i Flugíélag islands I Millilandaflpg: Hrímfaxi fer til Glosgow óg Kaupmahríáhafnar kl. 8.00 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað. að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Stærri bryggja — slæmar gæftir — síidarverksmiðja og oííugeymir Iíjartan Guðjónsson stóð cinn góðviðrisdaginn á palli framan við matvöruverzlun KRON á Skólavörðustíg og málaði aug- Iýsingaborða ofan við sýningarglugga. Qip afgreiðslustúlkn- anna í búðinni gat ekki á sér setið, þegar hlé varð á af- greiðslunni, brá sér út til Kjartans og tók sér pensil í hönd. TÁLKNAFIRDI — Eins og skýrt var frá í fréttum sunnudagsblaðs Þjóðviljans lagðist Lagarfoss í fyrsta fikmti að bryggju hér í Tá’.knafirði aðfaranótt sl. laugardags. Er þetta stærsta skiþ sem lagzt hefur við brygsjuha, en sem kunnugt er lauk nýlega gágnoerum endurbótum og stækkun bryggjunnar. Lest- ■aði Fossinn 3000 kássa af freðfiski. Hér hefur verið ótíð iöngum undanfarið og, lítt gefið á sjó, • en nú virðist afli eitthvað vera að glæðast þegar hægt er að róa. Undirbúningur er hafinn að stækkun fiskimjölsverk- smiðjunnar hér og breyting- um. Á verksmiðjan að geta unnið Úr. 3000 málum síldar Septemberheíti Skáhar komið út á sólarhring þegar breyting- unum er lokið. O'.íufélagið er nú að reisa 190 tonna olíugeymi hér á staðnum, en geymirinn sem fyrir var var orðinn ófull- nægjandi. f -f -¥• * @ Leiðrétting I sunnudagsblaði Þjóðvilj- ■ans varð meinleg villa í frétt á 12. síðu, þar sem sagt var frá fulltrúum á þing ASÍ. — Stóð þar, að Verkalýðs. og sjófnannafélag Gerðahrepps hefði kosið sér nýja stjóm o.s.frv., en átti'að vera Verka- lýðs- og sjómannafélag Grindavíkur. Eru hlutáðeig- andi beðnir afsökunar á þess- um mistökum. * ★ * Leiðrétting Ut er komið 6. töluþlað af tímaritinu Skák og flytur það langa grein um Olympíuskák- mótin frá úpphafi vega, fekák- Hún sagöist ekki hafa áöujr málað uiej) ö^ru ,jr , eftir ; • •Ölym^íu|^ttanjaj| og ‘ vildi gjarnáit fá að handleika pensil. — (Ljósm'ÁÞ'jóðv. Á. IC). enhfre(rÍ\ir 'Scákír fra^síoástá Olympíuskákmóti. Þá eru bírtír kaflar úr bréii'frá Þórí Óíafssýni um ásko.rendamótið og ' nokkrar skákir þaðan, ' greiniri Iíyað ér leikfietta eft- ir héimsrheistáfánn Bötvinnik, og ennfremur hinar ríýju regl- ur Táfífélags Reykjáyíirur úm flutning manná miíli skák- flokka. Þá eru í blaðinu vít- ur á stjórn Ská^ærÆænlgmffi sem allir kapi»n0«r1»$nSjÍS ympíumótinu undirr'ta og getið hefur Verið i‘ skáktr'áétíi Þjóðviljans. Skriðaféll á Hvalfjarðarveginn á sunnudeg og teppti alla umferð Skriðan féll í Hvalfirði á sunnudagsmorguninn. Ekki er vitað með vjssu klukkan,*hvað hún féll. en Vegagerðin . fékk fréttina um 11 leytið um morguninn. SR Framhald af 1. siðu. horf "til EfnaTrá'gsbáhcIalágs "Ev- rópu svo mikilvæg, ekki einurig- is frá efnahagslegu heldur og þjóðfrelsis- og þjóðipenningai'- legu sjónarmiði, að Alþingi og ríkisstjórn beri ekki að taka á- kveðna afstööu í því máli nema að undangeng.’nni þjóðarat- kvæðagreiðslu, sem óháð yrði öðrum þjóðmálum.“ Tillögu þessari var vísað til stjórnar bandalagsins. Miklar umræður urðu um álit launamála- og starfskjaranefnd- ar, og var áíiti vísað aftur til hennar ásamt breytingatillögum. Skriðan féll úr Svokö'.luð'um .Múla'. 'sém er fjall rétt' sunn- an rhegírí Bothsár, hún rhun hafa verið um 20 metra bréið og húral veginn á þeim kafla. í henni var grjó't' og moYd.. Vegurinp lökaðist’um tíma; óg var ekki oþriaðúr aftur fil úmferðar fýrr en' klukkan 2 'ú'm daginn. Mikið rigndi í Hvalfirði á sunnudagsmorguninn og mun rigningin hafa verið áköfust um venju’egan fótaferðartíma. Það mun heldur óvenjulegt að skriða falli í Hvalfirði á þess- um árstíma. en hins vegar algengt eftir að frost er kom- ið í jörð og þiðnar ofanaf. Siðast féll stórskriða í Hvalfirði fyrir tveim árum. Féll hún úr Þyrli og munaði minnstu að hún grandaði bíl, sem var á veginum þar hjá. ® „Rússatrildi" á fimmtudagskvöld Aðalfundur Stúdentafélags Háskólans var nýlega hald- inn.. í stjórn félagsirib i voru -kosnir: Böðvar Bragason stud. jur. fqrmaður, Hákon Árna- son stud. jur. gjaldkeri, Gunnar Sólnes ,stud. jur. rit- ari og meðstjórnendur Már Pétursson stud. jur. og Svav- ar Eiriksson stud. oecon. Frá. farandi formaður var Knútur Bruun stud jur. Félagið mun gangast fyrir móttökuhátíð nýstúdenta (Rússagildi) n.k. fimmtudag 11. október í Glaumbæ. Fagn- aðurinn hefst kl. 7,30. Klettaeinstigið lá inn í hellishvelfingu sem lýst var upp fneð daufu bláu ljósi. Þar inni stóðu sérkennilegir vagn- ar og steig Titia upp í einn þeirra, settist undir stýri og ók af stað. Þvert í gegnum bergið lágu löng jarð- göng. Ross var að búa sig undir að rannsaka þau, þegar hann sá Ijósglampa álengdar og heyrði fótatak nálgast. Hann flýtti sér að íela sig í klettasprungu þaðan sem hann gat fylgzt með því sem gerdist án þess að eftir honum væri tekið. VOPNAFIRÐI 8/10. — Ekki var rétt/sem sagt var í frétt \ Þjóðviljanum 28/9 sl., áð rændur hefði verið gangna- mannakofi á eyðibýlinu Fossi. í Ijós kom síðar, að annar eigandi jarðarinnar hafði pakkað niður öllúm; áhöldúm í kofanum og géngið frá þeim á vísum stað. Fyr^r, irýsgárí- ing komst þó vitneskján úm þetta ekki til gangnastjórans, •sv'o'* áð áhöldirí fuúdust ékki. 'Léiðréttist fréttin hér með. Fréttaritari. >*% ■%. %.%.%*%■%>%<%«%»«%■%>«»■%•%%.« — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 9. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.