Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 8
WÓDLEIKHÖSID SACTJÁNDA BRÚÐAN eftir Ráy Lawler. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Frumsýning miðvikudaginn 10. október kl. 20. HÚN FRÆNKA MÍN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Tónabíó Simi 11-1-82. Hve glöð er vor æska (The Yoong ones) Heimsfræg og stórglæsileg, ný, ensk söngva- og dansmynd í Jittim og CinemaScope. Cliff Richard, — frægasti söngvari Breta í dag. Carole Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Mysterians (Innrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Eitt stór- brotnasta vísindaævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 11 - S - 44. 6. VIKA Mest umtalaða mynd síðustu vikurnar. Eigum við að elskast ? („Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Scholli* Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50 -1 84. Greifadóttirin Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Erling Paulsen. Sag- an kom í Familie Journal. Aðalh’.utverk: Malene Schwartz, Ebbe Langberg. Sýnd kl. 7 og 9. Gamla bíó Sími 11-4-75. Butterfield 8 Bandarísk úrvalskvikmynd. Elizabeth Taylor, Laurence Harvey, Eddie Fischer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stjörnubíó Sími 18-9-36. Flóttinn á Kínahafi Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd, um æv- intýralegan flótta undan Jap- önum í síðustu heimsstyrjöld. David Brian. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40. Ævintýrið hófst í Napoli (Its started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ítalíu m.a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Clark Gable, Vittorío De Sica. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16 4-44. Skólahneykslið (College Confidential) Spennandi og sérstæð ný amer. ísk kvikmynd. Steve Allen, Jayne Meadows, Mamie Van Doren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50- 2-49. Kusa mín og ég Frönsk úrvalsmynd með hinum óviðjafnanlega Fernandel. Sýnd kl. 7 og 9. PÖKKUNARSTÚLKUR óskast strax. Hraðírystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði. — Sími 50165. 4usturbæjarbíá Simfi | - 18 - M. Aldrei á sunnudögum (Never on Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 o.g 9. * Innheimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Tjarnarbær Sími 15171. P E R R I Snilldarvel gerð ný kvikmynd eftir snillinginn VValt Disney. Myndin er í sama flokki og Afríkuljónið og líf eyðimerkur. innar. Sýnd kl. 5 og 7. * Bátasala * Fasteignasala * Skipasala * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti. JÖN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Símar 17270 — 20610. Heimasími 32869. VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— I SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamardeildum um land all. í Reykjavík, i Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6, Verzl- un Gunnþórunar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og i skrifstofu féalgsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1 48 97. Minnmgar- spjöld D A S Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS„ Vesturveri sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, síml 1-19-15 — Guðmundi Andrés- sími 1-37-69. Hafnarfirði: A syni gullsmið, Laugavegi 50, pósthúsinu, sími 5-02-67. VALVER Sími 15602 Ot a > Við aðstoðum M < > yður við að § gleðja börnin. in rH I Avallt úrval BS H > af Ieikföngum. M < VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER- Sendum heim og í póstkröfu um iand allt. C< Oí œ I < > r < M W ATVINNA - YFIRVINNA Starfsfólk, konur og karlar, óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Vaktavinna — yfirvinna. HAMPIÐJAN Stakkholti 4. H. F. SENDISVEINN ÓSKAST 2—3 klukkustundir á dag. Mál og Menning Sími 22 9 73. Frá Eyfirðingafélaginu Kynningar- og skemmtikvöld fyrir Eyfirðinga og gesti þeirra verður í Lidó, fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 8.30. Góðir skemmtikraftar. Meðal annars sýnir töframaður- inn MICHAEL ALLPORT. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRN OG SKEMMTINEFND. SKRIFSTOFUME N N Loftleiðir óska að ráða tvo skrifstofumenn í endurskoð- unardeild félagsins hið fyrsta. Umsækjendur skulu hafa lokið Verzlunarskóla eða hliðstæðu námi og hefi helzt reynslu í bókhalds eða endurskoðunarstörfum. Umsóknareyðublöð fást í aðalskrifstofu félagsins Reykja- nesbraut 6 og í farmiðasölunni Lækjargötu 2, og berist ráðningardeild félagsins fyrir 16. þ.m. WFMIDin KHAKI gj — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.