Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 9
sitt af Brusscl — Góður árangur náðist á alþjóðlegu íþróttamóti í Briissel um helgina. Tatiana Sjekanova írá Sovét setti nýtt hcimsmct í langstökki kvenna — 6,62 m. Hún átti sjálí gamla metið — 6,53 m. Önnur úrslit: 100 m hlaup: Ter Ovancsjan, Sovét — 10,7 sck. 400 m hlaup: Pennevvart, Belg- íu — 47,0 sek. 400 m grindahlaup: Geeroms, Bclgíu — 52,2 sek. 800 m hlaup: Haupert, Lux- cmburg — 1:50,1 mín. 1500 m hlaup: Eyerkaufer, Þýzkaland — 3:51,4 mín. Langstökk: Ter-Ovancsjan, Sovét — 7,79 m. Hástökk: Brumel, Sovét — 2,15 m. Stangarstökk: Balastre, Frakk- Iandi — 4,45 m. Spjótkast: Radmann, Italíu — 70,65 m. Kúluvarp: Lipsnis, Sovét — 17,89 m. 2. Uddebom, Sví- þjóð — 17,14 m. Kringlukast: Piatkowski, Pól- landi — 56,28 m. 100 m hlaup kvenna: Jutta Heine, Þýzkal. — 11,8 sek. Ilástökk kvenna: Iolanda Bal- as, Rúmcníu — 1,84 m. TOKIO — Heimsmethaf- utan úr heimi Astralía — USA SUNDMÓT SKAGFIRÐINGA Siglingar eru heillandi og glæsileg íþrótt. En hún heíur mikinn tilkostnað í för með’ sér, og hefur því lengstum veriö forréttinda- skemmtun auömanna. Litl- ar seglskútur eru þó orön- ar nokkuö almenn eign víöa og klúbbar hafa myndast um þær. . . ....... . . ' Einhver frægasta segl- skútukeppni er háö um ,,Ameríku-bikarinn“ svo- nefnda („America’s Cup“) en um hann keppa aöeins stórar snekkjur sem kosta milljónir. SíÖasta keppnin um Ameríku-bikarinn er nýafstaöin. j „America’s Cup“ Þetta er einna líkast ltönnu eða Aladdín-undralampa. Sumir kalla þetta samt bikar. Hann er máður og ellilegur með snúnu handfangi og botnlaus. Ýmis blöð hafa kallað hann „silfur- óskapnaðinn". Viktoría Bret- landsdrottning gaf hann til keppni árið 1951. Þá kostaði hann sem svarar um 20.000 kr. Nú verja auðjöfrar milljónum og aftur milljónum til að reyna að komast yfir gripinn. „Snobb- i«“ í kringum þetta gamla hró er gegndarlaust. Enginn hefur lagt sig eins mikið fram og tekóngurinn Sir Thomas Lipton frá Glasgow. Á árunum 1899—1930 eyddi hann um 260 milljónum ltróna í til- raunir til að vinna Ameríkubik- arinn. Á sama tírna var hann ákafur vonbiðill ungfrúr nokk- urrar, sem síðar. hét frú Rósa Kennedy og er móðir núverandi Bandaríkjaforseta. Lipton reyndi fimm sinnum að hreppa bikar- inn og hann dó meðan hann var að undirbúa sjöttu tilraunina. Hann hreppti hvorki könnuna né heldur Rósu. Nú. segja iblöðin í Ameríku að vissir aðilar séu heldur betur farnir að kynna sér keppnisskil- yrðin, og hyggist þeir klófesta könnuna, þótt ekki séu þeir milljónerar. Það munu vera Rússar. inn í stangarstökki, Pentti Nikula frá Finnlandi, sigraði á alþjóðamóti í Tokio um helgina og stökk 4,70 m. Otto- lina frá ítalíu vann 100 m. á 10.6 sck. og 200 m á 21,2 sek. Landi hans Salvatorc Morale vann 110 m grindahl. á 14,6 sek. og 400 m grindahl. á 51.6 sck. Giulia Imontki frá Ungvcrjalandi vann slcggju- kast með 65,71 m. LONDON — Everton sigr- aði Wolverhampton í brezku deildakeppninni sl. laugardag. Úrslitin voru 2:0 fyrir Everton á heimavelli Úlfanna. Er þar með stöðvuð sigurför Úlfanna. Bæði télögin hafa 19 stig, cn Evcrton er nú efst í dcild- inni með ln/o betri markatölu en Úlfarnir. PAItfS — Evrópumcistar- inn í 1500 m hiaupi, Michel Jazy frá Frakklandi, sigraði í Saint Maur á 3:38,3 sl. sunnudag. Er það aðeins 2/10 úr sck. lakara en Evrópumct- ið. Það er Tékkinn Stanislav Jungwirth sem á Evrópumctið 3:38,1 mín., en hann setti það fyrir fimm árum. Ilcimsmctið 3:35,6 mín. á Ilerb Elliot frá Ástralíu. i,Grctel“ er myndarleg fleyta, enda kostaði hún 30 milljónir króna — cn hún tapaði samt kcppninni. Bandaríkjamenn hafa frá upp- hafi haft gripinn undir höndum. Nú kom áskorun frá Ástraliu. Blaðaútgefandinn Frank Parker í broddi hóps ástralskra auð- manna sendi skútuna „Gretel“ á vettvang. Smíði hennar kostaði rúmlega 700.000 dollara (rúml. 30 milljónir króna). Eftir úrtökukeppni í Banda- ríkjunum var ákveðið að snekkj- an „Weatherly" skyldi mæta til einvígisins fyrir hönd USA. VAR HAÐ Á Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar var haldið í Sund- laug Sauðárkróks 8. júlí 1962. Keppendur voru um 30 frá 2 félögum, Umf. Fram og Umf. Tindastól. Umf. Tindastóll vann mótið mcð 95 stigum og sund- mótsbikarinn í 3. sinn. Sveinn B. Ingason vann Grettisbikarinn nú í annað sinn og Svanhildur Sigurðardóttir vann bikar gefinn af Ben. G. Waage nú í annaö sinn. Barnasund miðuðust við 13 ára og yngri á kepnisári og að- eins í þeim fl. SAUÐÁRKRÖKI 200 m bringusund karla. 1. Sveinn B. Ingason T. 3:12,0 50 m skriðsund karla. 1. Birgir Guðjónsson T, 34,1 500 m frj. aðf. karla (Grettiss.). 1. Sveinn B. Ingason T. 8:40,7 4x50 m boösund kvenna frj. 1. Sveit Tindastóls a. 3:09,2 4x50 m boðsund karla frj. 1. Sveit Tindastóls 2:26,0 America’s Cup 111 ára Öskapnaður úr silfri, Hún er eign útgerðar-milljóner- ans Henry Meicer og kostaði milljónir króna. Bæði eru þessi fley 12 metra löng. Leikreglur eru þannig, að sá sem fyrr vinnur fjórar umferðir á 24 milna vegalengd er sig- urvegari. „Weatherly“ vann með 4:1. Kepnpin fór fram fyrir ut- an New York. Bandaríkjamenn eru stoltir yfir sigrinum. „Gret- el“ er til sölu. Odýrt. E. Þ. Úrslit urðu þeSsi: 50 m baksund telpna. 1. Heiðrún Friðriksd. T. 49,9 50 m skriðsund telpna. 1. Hallfríður Friðriksd. T 40,5 50 m bringusund telpna.. 1. Hallfríður Friðriksd. T 47,05 50 m bringusund drengja. 1. Hilmar Hilmarsson T. 46,6 50 m baksund drengja. 1. Gylfi Ingason T 54.4 50 m skriðsund drengja. 1. Hilmar Hilmarsson T 39,1 50 m bringusund kvenna. 1. Svanhildur Sigurðard. F. 43 4 50 m baksund kvenna. 1. Svanhildur Sigurðard. F. 43,1 200 m brs. kvenna (Bikars.). 1. Svanh. Sigurðard. F. 3:38,8 50 m bringusund karla. 1. Sveinn Ingason T. 39.9 Bikarkeppnin DREGUR TIL 1 ÚRSUTA Um næstu helgi fara frarn tveir leikir í bikarkeppninni, og fæst þá væntanlega úr því skorið livaða tvö lið muni keppa til úrslita. KR-ingar mæta nú hinum sporiéttu Akureyringum, sem ..burstuðú1 Skagamenn sællar minningar. s.l. sunnudag. KR sigruðu ísfirðinga á sama tíma með 4:1 á ísafirði. Þessi leik- ur KR og Akureyringa getur orðið mjög tvísýnn, en síðast' skildu liðin jöfn á Akureyri. Hinn leikurinn verður miili Fram og Keflavíkur, og munu flestir veðja á Fram, sem ný- lega hefur tryggt sér íslands- meistaratitilinn í ár. Fáist úrslit í báðum leikj- unum um næstu helgi, mál vænta úrslitaleiksins í bikar- keppninni utn aðra helgi. AÐ HLAUPA BERFÆTTUR Etíópíumaðurinn Abebe Bik- ilas sigraði i maraþonhlaupi á síðustu Olympíuleikjum og Bikilc hinn berfætti Sænska íþróttablaðið flytur skemmtilega hugvekju um hlaup berfættra og g'Iæsilegar framavouir þeirra sem voga sér að sleppa skónum! hljóp berfættur alla leið. Þetta vakti íþróttaheimsathygli. Það er vitnað í hina gömlu sænsku íþróttakempu Gösta Oiander (sem þjálfaði Gunter Hágg og Dan Waern), og hann er sagð- ur álita það mjög vænlegt t.d. fyrir 5000 metra hlaupara að hlaupa berfætta. Og þá minnast menn þess, að Bretinn Bruce Tullohs hljóp berfættur 5000 metrana á Evrópumeistaramót- •inu í sumar og stóð sig með prýði. Þá segist greinarhöfundur hafa skrifað Gaston Meyer í París, sem er gamall samstarfs- maður sænska íþróttablaðsins, (og þjálfari Clare, Hansenna og Jazy). Um svipað leyti fékk sá ágæti maður bréf frá Norður- Frakklandi um sama efni. Þar er vísmdamaður nokkur búinn að reikna það út hversu mikl- um krafti 70 kg. þungur hlaup- ari tapar við að hlaupa með skó á fótunum (hver skór veg- ur 100 grömm) 2500 skreí (hvert skref er tveir metrar). Snillingurinn réiknar það út, að hlauparinn tapi 12 sekúhdum Framhald á 10. síðu. Miðvikudagur 10. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.