Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 10
Dagbók HJÓNABAND S1 láugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigur- jóni Einarssyni ungfrú Valborg Sve'nsdóttir (Sæmund.ssonar yf- irlögreg uþjón.s) og E:ður Berg- mann, gjaldkeri Þjóðviljans, Tjarnargötu 10 A Reykvíkingafélagtð he dur fjö'breyttan skemmti- fund að Hó'el Borg (suðurdyr) miðvikudagskvöldið 10. þ.m. kl 8.39. Fundir íélagsins verða haldnir að Hótel Borg í vetur annan m ðvikudag hvers mán- aöar. Suncldei'd KR Sundæfingar eru byrjaðar í Sundhö'l Reykjavikur og verða þær sem hér segir: Mánudaga og miðv kudaga kl. 6.45—8 15 e. h og föstudaga kl. 6 45—7.30 e.h. Sundknattle ksæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum ki. 9.50—10.40 e.h. Þjálfarar eru Kristján Þór- isson og Sigmar Björnsson. Surdknattleiksþjálfari er Magn- ús Thorvaldsen Nýir félagar velkomnir. Stjórn'n. Húsmæðraskólinn Ósk 50 ára TÖSKUR! Al!to2 nýfasfa tízka! TÖSKU- OG HANZKABÓEflN Bergstaöarstræti 4 (við Skólavörðustíg). iikila Framhald af 9. síðu. á þessum 5000 metrum vegna aukaerfiðis við að flytja skóna á fótunum alla þessa leið. Með því að hlaupa 5000 metr- ana berfættur, eins og Tulloh, græðir maður, (ef maður er æfður í berfættrahalupi) 12 sek- úndur, — ásamt kosínaðarverði skónna. Og svo líður hlauparan- um víst miklu betur ef hann venur sig á að hlaupa berfætt- ur. ísafirði 9/10. — Húsmæðraskól- inn Osk varð 50 ára 5. október sl. í því tilefni var efnt til af- mælisfagnaðar í skólanum. Þangað var boðið bæjarstjórn, stjórn skólans, stjórn Kvenfé- lagsins Oskar og fleirum. Fluttar jvoru margar ræður og afmæiis- barnið heiðrað margvíslega Gjafir bárust skólanum margar: þrjátíu ára nemendur gáfu kr. |10 þús , sem renna skulu í sjóð, er beri nafn Gyðu Maríasdóttur, !en hún var forstöðukona skói- ans frá 1924—36. Börn Árna Gíslasonar og Kristínar Sigurð- ardóttur gáfu kr. 5 þús., en Kristín var um fjöldamörg ár formaður skólanefndar. Hjón'n Bjarni Sigurðsson og Björg Björnsdóttir í Vigur gáfu kr. 2 þús. í minningarsjóð Gyðu Lauacuppból launar sig ísafirði 9 10. — Eins og kunnugt er af fréttum, horfði til vand- ræða hér í sumar vegna kenn- arafæðar við skóla bæjarins. Gripu þá fræðsluyf'rvöld staðar- ins til þess ráðst að bjóða kenn- urum launauppbót, kr. 750 á mánuði. Virðist þetta hafa haft hin beztu áhrif, því að ekki færri en 9 sóttu um kennara- starf við gagnfræðaskóla ísa- fjarðar. E Orkoma tefur uppskeru i Villingaholtshreppi Árnessýslu 9 10. — Undanfarið hafa verið hér talsvert miklar rigningar, Igengið á með skúrum hvern dag. Kartöfluupskera er frekar neðan við meðallag og erfitt að ná henni upp fyrir bleytu, en ekki hefur hún skemmzt af frostum. Heyfengur er í meðal- lagi. Langflestir bændur hér um slóðir hafa súgþurkun, og hefðu varla hirt mikið hey, ef hún hefði ekki verið. S. Maríasdóttur. Kvenfél. Ósk gaf segulband. Ýmsir fleiri góðar 'gjafir bárust. Húsmæðraskólnn Ósk var stofnaður af samnefndu kven- féiagi 1912 og rekin af því til 1941. Þá varð hann ríkisskóli og hefur verið það síðan. Árið 1948 fluttist hann í nýtt húsnæði, sem hann býr v'ð enn í vetur er skólinn fullskipaður, nem- /endur 32. Forstöðukona er Þor- björg Bjarnadóttir, en fyrsta forstöðukona skólans var Fjóla Stefánsdóttir. HÓ mi Hvammstanga 9 10. — Keyfeng- fengur bænda hér um sveitir er í minna lagi. Yfirleitt brást seinni siáttur alls stað^, en nýting heyja er sæm leg. S’át- urtíð stendur yfir, og verður slátrað um 35 þús fjár; það er heldur meira en í fyrra, en d lkar eru lakari en þá. Gæftalsysi í trilluverstöó Stykkishólmi 9 10. — Hér hef- ur lítil sjósókn verið undanfar- ið, enda verið gæftaleysi, sú’.d og bræla. í Stykkishóimi eru nú 6 bátar 30 til 70 lestir að stærð, en af þeim er aðeins e'nn, sem hægt er að gera út á síldveiðar. Tveir þeirra stunda nú drag- nótaveiðar, en afli hefur verið rýr. Hér eru allmargir smærri dekkbátar og tr llur og hefur þeim verið að fjölga undanfarin ár, en enginn stór bátur hefur bætzt í flotann. Jeról. Stjórn BSRB SENDJSVEINN Röskur piltur óskast til sendiferða á skrifstofu vora. HEÐINN Útsvarsskrá Njarðvíkurlirepps 1962 ásamt aðstöðugjöldum Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Njarðvíkurhreppi og að- stöðugjald fyrir árið 1962 ásamt reglum um niðurjöfnun- ina og fjárhagsáætlun liggja frammi til sýnis í skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík og verzluninni Njarðvík h.f., Innri-Njarðvík frá og með 4. október til 18. október 1962. Kærufrestur er til fimmtudagsins 18. október n.k. og skulu kærur yfir útsvörum sendast sveitarstjóra fyrir þann tíma en kærur yfir aðstöðugjöldum skulu sendar skattanefnd Njarðvíkurhrepps Njarðvík, 4. október 1962 SVEITARSTJÖRINN I NJARÐVÍKURHREPPI. Framhaid af 1. síðu. vinstri manna í bandalaginu. Stjórnin er þannig skipuð: Aðalmenn: Formaður: Kr'stján Thorlaci- us, Starfsmannafél. Stjórnar- ráðsins, 1. varaform: Júlíus Björnsson, Starfsmannafél. R- jvikurbæjar, 2. varaform: Har- 'aldur Steinþórsson, Landssam- band framhaldsskólakennara. jmeðstjórn:. Anna Loftsdótt- ir, Hjúkrunarfél. íslands, Einar Ólafsson, Starfsmannafélag rík- isstofnana, Guðjón B. Baldvins- son, Starfsmannafél. rikisstofn- ana, sr. Gunnar Árnason, Prestafél. íslands, Jón Kárason, Félag lísl. símamanna, Magnús Eggertsson, Lögreglufél. Reykja- víkur, Ólafur Björnsson, Starfs- mannafél. Háskólans og Teitur Þorleifsson, Samband ísl. barna- kennara. Varastjórn: Þorste’nn Óskarsson, Fél. ísl. símamanna, sr. Jónas Gíslason, Prestafél. íslands, Valdimar Ól- afsson, Félag fiugmálastarfs- manna, Yngvi R. Baldvinsson, Starfsmannafél. Hafnarfjarðar og Kristján J. Gunnarsson Landssamb. framhaldsskóla- kennara. * ínnheimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Frá Skattstofu Reykjavíkur Tilkynning um framtalsfrest Athygli er vakin á ákvæðum 35. gr. laga nr. 70/1962 um tekjuskatt og eignarskatt, þar sem svo er fyrir mælt að skattframtölum skuli skila til skattstjóra eða umboðs- manns hans fyrir Iok janúannánaðar. Þeir, sem atvinnu- rekstur stunda, þurfa þó ekki að hafa skilað framtals- skýrslu fyrr en fyrir Iok febrúarmánaðar. Ef sérstaklega stendur á, getur skattstjóri eða umboðs- maður hans veitt framtalsfrest, þó eigi lengri en til 28. febrúar, nema atvinnurekendum má veita frest til 31. marz. Umfram þann frest, sem lögin ákveða, þ. e. til 28. fcbr., eða 31. marz fyrir atvinnurekendur, er skatt- stjóra ekki hcimilt að veita nokkurn frest. 47. gr. laganna kveður svo á að ef íramtalsskýrsla berst eftir að framtalsfreslur er liðinn, skal miða skatt- matið við raunverulegar tekjur og eign að viðbættum 25%. Er skylt að beita þessum viðurlögum, nema skattþegn sýni fram á að óviðráðanleg atvik hafi hamlað. Auk þess glatar gjaldandi heimtingu sinni á því að honum verði tilkynnt um breytingar á framtali. Þá er ennfremur bent á að samkvæmt ákvörðun fjár- málaráðuneytis er skylt að skila til skattyfirvalda skýrsl- um um greidd vinnulaun í síðasta iagi 20. janúar ár hvert, ella má beita dagsektum samkv. 50. gr. laga nr. 70,1962. Framangreindar frestákvarðanir eini óhjákvæmilegar til þess að unnt sé að ljúka gjaldheimtuskrám á lögboðnum tíma, þ. e. fyrir lok maímánaðar. Hér með er þeirri áskorun beint til allra, sem fram- talsskyldir eru eða launaskýrslu eiga að gefa, svo og til þeirra aðila, sem á einn eða annan hútt hafa tekið á sig ábyrgð á framtals- eða reikningsskilum fyrir aðra, að hraða nú þegar allri undirbúningsvinnu vegna þessara skýrslugjafa, svo þeir geti komizt hjá viðurlögum og réttindamissi, sem eftir á verður þýðingarlaust að bera sig upp undan, eða óheimilt að víkja frá. Reykjavík, 9. október 1962 SKATTSTJÓRINN I REYKJAVlK. Gólfteppi og gangadreglar Margar mjög í'allegar tegundir, nýkomnar. E I N N I G Teppafilt tvær þykktir. GEYSÍR H.F. Teppa- og dregladeiidin. RtJSSNESKUKENNSLAN hefst 15. október. Kennari: Árni Bergmann. Innritun í skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27. Akranes Suðurgata 62 Ákranes Til sölu lítil veitingastofa ásamt eignarlóð á mjög góðum stað á Akranesi. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Vil- hjálmur Sigurðsson, Akranesi, símar 503 og 406. 10) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.