Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 1
 VILIINN Sexveldin vilja ein ráða allri skipan fiskimála í V-Evrópu 12. SÍÐA Fimmtudagur 11. október 1962 — 27. árgangur — 221. tölublað. bandaríska hernámsliSsins Keflavíkurfíugvelli eru sérstakisga gerðer fyrir Castreí „Gongum ekki að afarkostum USA t*\ fel HAVANA 10 10. — í útvarps- og sjónvarpsræðu sem Fidel Castro forsæt.:sráðlierra hélt í gærkvöld sagði hann að Kúbu- menn myndu aldrei ganga að neinum afarkostum sem Banda- ríkin settu þeim. Castro sagði að Kúba myndi aldrei slíta vináttunni við Söv- étríkin, en Bandarík.jastjórn hetði sett það sem skilyrði fyrir aamningaviðræðum um ágrein- ingsmál hennar og Kúbustjórn- ar. — Bandarísk innrás myndi kosta Kúbumenn miklar fórnir og margir þeirra myndu láta lífið. En þeir hafa ekki í hyggju að afsala sér þeirri aðstoð sem komið gæti í veg fyrir slíkar blóðsúthellingar, hélt Castro á- fram. Hann minntist á tilboð Dorti- • Morgunblaðið skýrir frá því í gær að hinar nýju orustuþotur hernáms- liðsins á Keflavíkurflugvelli séu sérstaklega gerðar til að bera flugskeyti með kjarnorkuvopnum. Blaðinu segist svo frá: ,,Flugskeyti þau er hér um ræðir nefnast GENIE og eru framleidd af Douglas flugvéla- verksmiðjunum fyrir Varnar- deildir bandaríska flughersins (U.S A.F. Air Defence Comm- and) til notkunar gegn öðrum flugvélum. Ástæðan fyrir smíði skeytisins er sú, að með tilkomu hraðfleygra sprengjuþotna bún- um kjarnorkusprengjum, kom það vandamál upp, að jafnvel þótt sprengjuvélinni sjálfri væri grandað, væri hætta á að kjarn- orkusprengja hennar félli ó- sködduð til jarðar og gæti hún valdið miklu tjóni. Til að úti- loka þennan mögu’.e'ka, bað fíugherinn Douglas verksmiðj- urnar að smíða hraðfleyg flug- skeyti búin lítilli kjarnorku- sprengju, sem gæti tryggt það, að um leið og sprengjuflugvél- inni væri grandað eyddist kjarnorkusprengja hennar einn- ig, því bezta aðferðin til að granda kjarnorkuvopni er að nota annað kjarnorkuvopn til þess. Sprengjumáttur GENIE- skeytisins er t'ltölulega mjög lítill eða tvö kílótonn, en til samanburðar má nefna að Hiro- shima sprengjan var tuttugu kílótónn eða tíu sinnum öfl- ugri.“ Ekki segir Morgunblaðið ber- um orðum að flugskeyti þessi og kjarnorkuvopn séu þegar komin til landsins, en það ligg- ur í hlutarins eðli að svo er. Nýju flugvélarnar eru sérstak- lega gerðar fyrir þessi morðtól, og bandaríska herstjórnin lætur Framhald á 3. síðu. Kínverjar saka Indverja um árás PEKING 10 10 — Indverskir hermenn réðust á kínverska í Suður-Tíbet í dag. Ellefu Kín- verjar féllu eða særðust, segir fréttastofan Nýja Kína. í tilkynningunni segir að við- ureignin hafi staðið allan dag- inn. Indverjar ruddust inn á Sé- dong-hérað, sem er fyrir norðan hina svonefndu MacMahonlínu. n cos forseta í ræðu á allsherjur- þingi SÞ til Bandaríkjanna um. samninga. — En hvaða sVar fengurn við? spurði hann. Að við ættu að slíta vináttutengsl- in við Sovétríkin. En það muu aldrei verða. Castro sagði að þær móðgan- •ir og yfirtroðslur sem sendi- meiin Kúbu á þingi SÞ hefðu orðið fyrir sýndu að óviðunandL væri að alþjóðasamtökin hefðu aðalstöðvar sínar í því landi. Önnur bsndarísk háloftaspranging WASHINGTON 10 10. — Kjarn- orkumálanefnd Bandaríkjanna tilkynnti í dag að Bandaríkin myndu sprengja aðra kjarna- sprengju sína í háloftunum á sunnudaginn kcmur. Sprengi- mátturinn mun verða um ein megalest, en ekki var þess getið hve hátt sprengjan yrði send. Bandaríkjamenn sprengdu kjarnasprengju í háloftununa ýfir Johnstoneyju á Kyrrahafi í júlí s.l. þrátt fyrir aðvaranir vísindamanna viða um heim. Þær aðvaranir reyndust þó hafa við rök að styðjast þar sem við sprenginguna myndaðist nýtt geislavirkt belti umhverfis jöi’ð- ina sem hættulegt myndi Verða geimförum sem um það færu. Fjárlagafrumvarpig á Alþingi Utgjaldaaukning af hverju manns - barni í landinu um tuttugu þús. kr. MYNDIN ★ Efst á siðunni er mynd ★ af einni hinna ný.iu or- ic uStúþota Bandaríkja- ★ hers, F-102, tekin á ★ Keflavíkurflugvelli : ★ haust, skiimmu eftir að ★ fyrstu vélarnar af þess- ic ari gerð koniu þangað. • Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1963 var lagt fram á Alþingi í gær og eru niðurstöðutölur þess 2.126.175.000,00 kr. Það er í fyrsta skipti, sem fjár- lög fara yfir tvo milljarða króna. • Gert er ráð fyrir að rekstursútgjöld ríkissjóðs hækki um 347,5 milljónir króna, en það þýðir, að Gunnar Thor. hyggst pína um 20 þúsund króna útgjaldaaukningu að meðaltali á hvert mannsbarn í landinu. Þetta fjárlagalrumvarp rikis- stjórnarinnar sýnir og sannar, að allur boðskapur ..viðreisnar- innar” hefur re.ynzt svo mikið öíugmæli sem mest má verða. MeginþáttUr þess boðskapar var, að sjávarútvegurinn gæti ekki í framtíðinni verið ^mdirstöðu- atvinnuvegur þjóðarin^N- ■<**'^ar sem hann gæti undir engum kringumstæðum vaxið nema um 5% áriega. Nú telur ríkisstjórnin, — og byggir það á stórauknu útflutn- ir csverðmæti sjávarafurða, — að auka megi innflutning til lamlsins um 20—25%, og kemur þetta fram i því að gert er ráð fýrir hækkun á vörumagnstolli úr 33 mi lj. króna i 40 milljónir. Skattar og tollar hækka um nær 350 millj. — en framkvæmdir standa í stað Á árinu 1963 ráðgerir Gunnar Thoroddsen. fjármalaráðherra. að taka af þjóðinni um % millj- arð króna, — nánar til tekið 734 milljómr, — söluskatt, og nem- ur hækkun frá fjárlögum fyrra árs 140 milljónum króna. Heildarútgjöld ríkisins hækka hins vegar nm 347.5 milljónir króna frá fjárlögum fyrra árs, en það þýðir aukn- ar álögur á þjóðina sein þessu nemur í tollum og skiittum. Á sama tínia er gert ráð fyrir að franilag rikisins til verklegra framkvæmda og nienningarmála. slandi s'o að segja í stað. Þeta eru í örstuttu máli meg- indrættir hins nýja fjár’.aga- frumvarps, sem nú í fyrsta skipti sýnir mönnum framan í niðurstöðutölur, sem fara yfir tvo. mihjarða króna, nánar til tekið kr. 2.126.175.000.00. Heykist á fyrri fyrirætlunum Hins vegar hefur Gunnar Thor- oddsen nú heykzt á því uppá- haldstiltæki sínu að láta ríkis- sjóð ekki greiða Iögákveðire framlög tii atyinnuleysistrygg- ingasjóðs, en það framlag felldi hann niður á fjárlögum síðasta. | árs. Er gert ráð fyrir 39.7 millj. króna framlagi, og er bæði lög- j boðið framlag næsta árs þar 1 innifalið Og auk þess ráðgerir Gimnar nú að borga upp á 4- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.