Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 1
wat wB m WmM m HH Fimmtudagur 11. október 1962 — 27. árgangur — 221. tölublað. Sexveldin vilja ein ráða allri skipan fiskimála í V-Evrópu 12. SÍÐA snar nyju orusiuþi baodaríska hernámsliðsins í Keflavskurflygvelli ern sérstakísga gerðer fyrir Castror „Göngum ekki að afarkostum USA" HAVANA 10 10. — I útvarps- og sjónvarpsræðu sem Fidel Castro forsæt'sráðherra hélt í gærkvöld sagði hann að Kúbu- menn myndu aldrei ganga að neinum afarkostum sem Banda- rikin settu þeím. Castro sagði að Kúba myndi aldrei slíta vináttunni við Söv- étríkin, en Bandaríkjastjórn heiði sett það sem skilyrði fyrir aamningaviðræðum um ágrein- ingsmál hennar og Kúbustjórn- ar. — Bandarísk innrás myndi kosta Kúbumenn miklar fórnir og margir þeirra myndu láta lífið. En þeir hafa ekki í hyggju að afsala sér þeirri aðstoð sem komið gæti í veg fyrir slíkar blóðsúthellingar, hélt Castro á- fram. Morgunblaðið skýrir frá því í gær að hinar nýju orustuþotur hernáms- cos forseta í ræðu á allsherjar- þingi SÞ til Bandaríkjanna um samninga. — En hvaða svar fengum við? spurði hann. Að við ættu að slíta vináttutengsl- in við Sovétríkin. En það murt aldrei verða. Castro sagði að þær móðgan- ir og yfirtroðslur sem sendi- merm Kúbu á þingi S5> hefða orðið fyrir sýndu að óviðunandi. væri að alþjóðasamtökin hefðu aðalstöðvar sinar í því landi. m 5 háloftasprenging liðsins á Keflavíkurflugvelli séu sérstaklega gerðar til að bera flugskeyti l J£22 ré°ðus°t 7 kSSfÍ með kjarnorkuvopnum. Blaðinu segist svo frá: „Flugskeyti þau er hér um ræðir nefnast GENIE og eru framleidd af Douglas flugvéla- verksmiðjunum fyrir Varnar- deildir bandaríska flughersins (U.SA.F. Air Defence Comm- and) til notkunar gegn öðrum flugvélum. Ástæðan fyrir smíði skeytisins er sú, að' með tilkomu hraðfleygra sprengjuþotna bún- um kjarnorkusprengjum, kom það vandamál upp, að jafnvel þótt sprengjuvélinni sjálfri væri grandað, væri hætta á að kjarn- orkusprengja hennar félli ó- sködduð til jarðar og gæti hún valdið miklu tjóni. Til að úti- loka þennan mögu'.eika, bað flugherinn Douglas verksmiðj- urnar að sm'íða. hraðfleyg flug- skeyti búin lítilli kjarnorku- sprengju, sem gæti tryggt það, að um leið og sprengjuflugvél- inni væri grandað eyddist kjarnorkusprengja hennar einn- ig, því bezta aðferðin til að granda kjarnorkuvopni er að nota annað kjarnorkuvopn til þess. Sprengjumáttur GENIE- skeytisins er t'ltölulega mjög litill eða tvö kílótonn, en til samanburðar má nefna að Hiro- shima sprengjan var tuttugu kílótönn eða tíu sinnum öfl- ugri." Ekki segir Morgunblaðið ber- um orðum að flugskeyti þessi pg kjarnorkuvopn séu þegar komin til landsins, en það ligg- ur í hlutarins eðli að svo er. Nýju flugvélarnar eru sérstak- lega gerðar fyrir þessi morðtól, og bandaríska herstjórnin lætur Framhald á 3. síðu. WASHINGTON 10 10. — Kjarn- orkumálanefnd Bandaríkjanna Hann minntist á tilboð Dorti- tilkynnti í dag að' Bandaríkirt ______________________________myndu sprengja aðra kjarna- sprengju sina i háloftunum á sunnudaginn kemur. Sprengi- mátturinn mun verða um ein. megalest, en ekki var þess getifr hve hátt sprengjan yrði send. Bandaríkjamenn sprengda kjarnasprengju í háloftunum yfir Johnstoneyju á Kyrrahafi í aðvaranir Hsnverjar saka Indverja um árás Suður-Tíbet í dag. Ellefu Kín- verjar féllu eða særðust, segir fréttastofan Nýja Kína. í tilkynningunni segir að við- ureignin hafi staðið allan dag- inn. Indverjar ruddust inn á Sé- dong-hérað, sem er fyrir' norð'an hina svonefndu MacMahonlínu. júlí s.l. þrátt fyrir vísindamanna víða um heim. Þær aðvaranir reyndust þó hafa við rök að styðjast þar sem við sprenginguna myndaðist nýtt geislavirkt belti umhverfis jörð- ina sem hættulegt myndí verða geimförum sem um það færu. ¦ Fjárlggafrumvarpiý á Alþingi MYNDIN Utgjaldaaukning af hverju manns - barni í landinu um tuttugu þús. kr. • Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1963 var lagt fram á Alþingi í gær og eru niðurstöðutölur þess 2.126.175.000,00 kr. Það er í fyrsta skipti, sem fjár- lög fara yfir tvo milljarða króna. • Gert er ráð fyrir að rekstursútgjöld ríkissjóðs hækki um 347,5 milljónir króna, en það þýðir, að Gunnar Thor. hyggst pína um 20 þúsund króna útgjaldaaukningu að meðaltali á hvert mannsbarn í landinu. •k Efst á síðunni er mynd *k af einni. hinna »ý,iu or- -k' uslulxtt a Bandarikja- • hers, F-102, tekin á * Keflavíkurflugvelli f •A haust, skiiiniiiu eftir að Hr fyrstu vélarnar af þess- •k ari gerð :komu þangað. Þetta f.iárlagalrumvarp ríkis- stjómarinnar sýnir og sannar, að aKur boðskapur ..viðreisnar- innar" hefur reynzt svo mikið öfugmæli sem mest má verða. Meginþátt.tír þess boðskapar var,, að sjávarútvegurinn gæti ekki í framtíðinni verið ^iidirstöðu- atvinnuvegur þjóðannrR-J*r,íar sem> hann gæti undir engum kringumstæðum vaxið nema um 5% árVega. Nú telur ríkisstjórnin, — og byggir það á stórauknu útflutn- ir^sverðmæti sjávaraíurða, — að auka megi innflutning til lauilsiiis um 20—25%, og kemur þetta fram i því að gert er ráð íyrir hækkun á vörumagnstolli úx 33 mi>lj, króna í 40 miiljónir. Skattar og tollar hækka um nær 350 millj. — en framkvæmdir standa í stað Á árinu 1963 ráðgerir Gunnar Thoroddsen. fjármálaráðherra, að taka af þjóðinni um % millj- arð króna, — nánar til tekið 7í>4 milljóiiir, — söluskatt, og nem- ur hækkun frá íjár'.ögum fyrra árs 140 milliónum króna. Heildarútgjöld rikisins hækka hins vegar um 347.5 milljónir króna frá fjárlögum fyrra árs, en það þýðir aukn- ar álögur á þjóðina sem þessu nemur í tollum og skiittum. Á sama tíma er gert ráð fyrir að framlag ríkisins til verklegra framkvæmda og meniiingarmála, standi svo að segja í stað. Þeta eru í örstuttu máli meg- indrættir hins nýja fjár^aga- frumvarps, sem nú í fyrsta skipti sýnir mönnum framan í niðurstöðutölur, sem fara yfir tvo. milijarða króna, nánar til tekið kr. 2.126.175.000.00. Heykist á fyrri fyrirætlunum Hins vegar hefur Gunnar Thor- oddsen nú heykzt á því uppá- haldstiltæki sínu að láta ríkis- sjóð ekki greiða Iögákveðii» framlög tii atvinnuleysistrygg- ingasjóðs, en það íramlag felldi hann niður á fjárlögum síðasta árs. Er gert ráð i'yrir 39.7 millj. króna framlagi. og er bæði lög- boðið framlag næsta árs þar innifalið og auk þess ráðgerir Gunnar nú að borga upp á 4- Framhald á 10. síðu*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.